Þjóðviljinn - 09.02.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Prjónastoían Iðunn,
Leifsgötu 22, hefur margs-
konar prjónavörur úr 1. fl.
garni. Prjónum eftir pöntun-
um. Seljum á lægsta verði.
Myndir og málverk
til tækifærisgjafa.
Verzlun G. Sigurðssonar,
Skólavörðustíg 28.
Minningarspjöld
K.rabbameinsfélagsins fást li
verzl. Remedía, Austurstræti J
b og í skrifstofu Elliheimil-!
ísins. <
Ensk íataeíni
fyrirliggjandi. Sauma úr til-
lögðum efnum, einnig kven-
draktir. Geri við hreinlegan
fatnað. Gunnar Sæmundsson,
klæðskeri, Þórsgötu 26 a,
sími 7748.
Húsgögn:
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), borð-
stofuborð og stólar.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Stoíuskápar,
klæðaskápar, kommóður á-
vallt fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Iðja h.L,
Lækjarg. 10.
Orval af smekklegum brúð-j
argjöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjárgötu 10.
Munið kaífisöluna
í Hafnarstræti 16.
Iðja h.f. j
Ódýrar ryksugur, verð kr.
928.00. Ljósakúlur í loft og
á veggi.
Skermagerðin Iðja h.f.,
Lækjargötu 10.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.
Borðstofustólar
Og borðstofutíorð
úr eik og birki.
Sófaborð, arm-
stólar o. fl. Mjög lágt verð.
Allskonar húsgögn og inn-
réttingar eftir pöntun. Axe!
Eyjólfsson, Skipholti 7, sími
80Í17.
Daglega ný egg,
í soðin og hrá. Kaffisalan
*
*
^ Hafnarstræti 16.
Þvottahúsið Eimir,
Bröttugötu 3, sími 2428.
Fatapressun: buxur 4,00,
jakkar 5,00. Sokka og fata-
viðgerð. Blautþvottur og frá-
gangsþvottur.
Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Veltusundj 1.
Nýja sendibílastöðin,
Aðalstræti 16 — Sími 1395
Sendibílastöðin Þör
SlMI 81148.
AMPER H.F.,
raftækjavinnustofa,
Þingholtsstr. 21, sími 81556
| Sendibílastöðin h.f.‘
J Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
i S
{Annast alla ljósmj'ndavinnu.
* Einnig myndatökur í heima-
; húsum og samkvæmum, —
Gerir gamlar myndir sem
nýjar.
Lögfræðingar:
í Áki Jakobsson og Kristján
, Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
: hæð. Simi 1453.
Innrömmum
’málverk, ljósmyndir o. fl.
;Ásbrú, Grettisgötu 54.
Ummæli Mora-Nisse
Framhald af 3. síðu
jafnsléttu. Sjálfur hef ég fengið
að lcenna á því, þegar ég var í
Finnlandi í fyrra. Ég stóðst
þeim ekki snúning, þegar þeir
komu æðandi á sléttunni. En
auðvitað er það líka gefið mál,
að ég er orðinn of gamall til
að ganga stuttar brautir.
— Hvað heldurðu um Finna
og Norðmerin?
— Það er ábyggilegt, að
Finnar verða mjög erfiðir viður-
eignar, sérstaklega á 18 tkm og
í boðgöngu. Þeir eru yngri og
'fljótari en við hér í .Svíþjóð. Ég
hef heyrt ískyggilegar fréttir
af því, livað þeir æfi af miklu
kappi. Ef þessi orðrómur er
sannur, held ég, að Finnarnir
æfi of kappsamlega. A. m. k.
yrði það of erfitt fyrir mig að
ganga 40—50 km á dag, þó svo
ég gengi hægt.
— Hver er hættulegastur ?
— Maður veit aldrei, hvar
L/tUGMG 68
Ragnar Ölafsson
> hæstaréttarlögmaður og lög-
ígiltur endurskoðandi: Lög- J
í fræðistörf, endurskoðun og
; fasteignasala. Vonarstræti J
12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
\ viðgerðir.
i S Y L G I A
í Laufásveg 19. Sími 2656
Stórsvigsmót
Ármanns
Stórsvigsmót Ármanns verð-
ur lialdið í Vífilfelli sunnu-
^aginn 10. febr. Mótið hefst
■kl. 1 með keppni kvenna og
karla kl. 2. Nafnakall fer
fram hálftíma fyrir keppni.
Skíðadeild Ármanns.
U. M. F. R.
Frjálsíþróttaæfingar karla
jjverða framvegis á föstudög-,
\ um kl.9—10 í Miðbæjarskol- '
: anum. Kennarri verður Bald-
; ur Kristjónsson. Mætið allir
Frjálsíþróttastjórnin
Skíðaferðir
"Ferðir skíðafélaganna um
, helgina verða: Laugard. kl.
: 13.30 að Hamraihlíð, kl. 14 og
118 að Lögbergi. — Sunnud.
I kl. 10 og 13 að Hamrahlíð
íog Lögbergi í sambandi við
j stórsvigsmótið við Vífilfell.
i Burtf ararstaðir: — Félags-
: heimilj K.R. (15 mín. fyrir
;auglýstan tíma), horn Ilofs-
I vallagötu og Hringbrautar
: (10 mín. fyrir auglýstan
;tíma), Skátaheimilið, Skrif-
! stofa skíðafélaganna, Amt-
í mannsstíg 1, símj 4955. —
J Skíðafélögin
Kirkjugrið
Látið ckkur annast
hreinsun á fiðri
og dún úr gömlum
sænguríötum
Fiðurhremsim
Hverfisgötu 52
maður hefur Kolehmainen og
Kuvaja. Þeir ganga með svo
óskaplegri sigurgleði.
— En Maartmann ? Og Stokk-
en?
— Maartmann" var ekki svo
sérstaklega góður í fyrra, en
'fannski sækir hann sig aftur.
Hann er ágætur göngumaður.
Það er Stokken líka. Stokken
er harðvítugur, jafnharðvítugur
og Finnarnir. En hefur hann
ekki æft of mikið? Hvað heldur
þú?
Ætli það sé ekki alveg undir
hverjum eiristaklingi komið.
Sumir þola svona mikla æfingu,
aðrir ekki. Eða hvað skyldi
Zatopek þola mikið ef hann væri
skíðagöngumaður ?
-— Já, maður veit aldrei. Að-
alatriðið fyrir skiðagöngumann-
inn er, að liann eyði ekki orku
sinni og varakröftum, þegar
hann æfir. Hann á að byggja
upp, elíki rífa niour. Ég held,
að sænsk blöð almennt og jafn-
vel erlendir göngumenn og
skíðáleiðtogar hafi gert sér al-
rangar hugmyndir um ,ægilega‘
þjálfun okkar. Við erum engir
galdrakallar, engin ofurmenni;
við tökum þjálfunina ósköp ró-
lega. Þó að við og við geti skot-
ið upp ,,ótrúlega“ góðum tíma
i einstöku keppnum,,. t. d. 5
tímar og 18 mín. í 86 km langri
Vasagöngu, er það eltki bara
okkur sjálfum að þakka, heldur
einnig veðri, færi og rennsli.
— Jæja, hvað heldurðu um
50 km göng^ife á Ölympíuleik-
unum? Segcu nú alveg eins og
þér býr í brjósti.
-— Hvað sagði nú Churchill
aftur: bióð, sviti og tár. .. .
Olof Groth.
Skjaldarglíman
Framha.ld af 8. síðu.
um 4 félögum:
Frá Ungmenna- og íþrótta-
sambandi Austurlands: Gauti
Arnþórsson. Frá Knattspyrnu-
félagi Reykjavíkur: Elí Auð-
unsson, Haraldur Sveinbjarnar-
son, Matthías Sveinsson, Sig-
urður Sigurjónsson og Tómas
Jónsson. Frá Ungmennafélagi
Reykjavíkur: Ármann J. Lár-
usson, Erlingur Jónsson, Guð-
mundur Jónsson. Frá Glímu-
félaginu Ármann: Anton Högna
son, Grétar Sigurðsson, Ingóif-
ur Guðnason, Kristmundur
Guðmundsson, Rúnar Guð-
mundsson og Sigurður Hall-
björnsson.
*
Allt eru þetta vaskir glímu-
menn og margir þaulvanir, en
engum blandast þó víst huguri
um, að þrír þeirra munu hevja
liarða baráttu um verðlaunin,
þ.e.a.s. þeir Rúnar Guðmunds-
son núverandi glímukóngur ís-
lands og Skjaldarhafi Ár-
manns, Ármann J. Lárusson
sem var Skjaldarhafi 1950 og
sigurvegari í flökkaglímu R-
víkur í vetur, og Sigurður Sig-
urjónsson, glímukappi K.R>
inga, sem verið hefur úrslita-
maður í mörgum undanförnum
gíímiim. Ekki er þó talið ó-
sennilegt að ýmsir hinna
glímumannanna geti eitthvað
haft áhrif á röð þremenning-
anna og kemur þá mörgum í
hug Sigurður Hallbjörnssón;
sem nú giímir Skjaidarglímuua
í 11. sinn, og hefur oft kom-
ið mönnum á óvart.
Norðurlandaför Geysis
Framhald af 8. síðu.
um um nágrennið og gefinn
kostur á að skoða söfn og
aðra merka staði í landi hverju.
Auk þess verða ýmis skemmti-
atriði um borð, svo sem söng-
ur, kvöldvökur, kvikmyndir,
dans o. fl.
Verðið á ferðimii verður frá
3.600.00 lcr. til 4.450.00 eftir
því, hvar og hvernig er búið í
skipinu. I verðinu er innifalið
fargjaldið með skipinu, fæði,
skipulögð landfei’ðalög og far-
arstjói’n.
Eins og að framan segir
hefst ferðin á Akureyri og er
það fyrsta skipulagða skemmti
—:-----------------------------\
Tilkynnizig
nr. 3/1952
Fjárhagsráð hefur ákveðið hámarksverð í smá-
sölu á fiskfarsi kr. 7,80 hvert kg.
Reykjavík, 8. febr. 1952,
Verðlagsskrifstofan.
ferðin til útlanda, sem héfst
utan Reykjavíkur. Hefur verið
ákveðið a'ð gefa Norðlending-
um og Austfirðingum forgangs
rétt til þess að taka þátt í
ferðinni. Verða Austfirðingar,
sem kynnu að vilja taka þát't
í ferðinni, teknir á Austfjörð-
um, þá er Hekla kemur þar
við á leið sinni til Akureyrar.
Byrjað ver'ður að taka á
móti pöntunum og sala farmiða
hefst þ. 10. þ.m. Verður tekið
á móti pöntunum hjá Ferðá-
skrifstofu ríkisins á Akureyri
og í Reykjavík.
Bartonstajónin í Utwara í
Tanganyika í Austur-Afriku
komu nýlega á harða, hlaupum
inn í kirkjuna þar og gátu
skellt aftur hurðinni við trýnið
á ljóni, sem var að elta þau.
Hjartanlegt þakklæti til allra, fjær og nær, sem
á einn eða annan hátt heiðruðu minningu þeirra,
sem fórust með
m.b. GRiNÐVÍKSNGI
þ. 18. jan. sl., og auðsýndu okkur samúð og hlut-
tekningu og veittu ómetanlega hjálp í raunum
okkar.
Guð blessi ykkur öll.
Grindavík, 7. febr. 1952.
Kristinn Jónsson, Guðríður Péturs-
dóttir, Edda M. Einarsdóttiri Ingi-
björg Magnúsdóttir, Sigurður Magn-
ússon, Ámi Helgason, Petrúnella
Pétursdóttir, Svavar Árnason og
féiagar.
Ólafur Guðbrandsson hefur
beðið blaðið fyrir eftirfarandi:
Vegna þess misskilniixgs, sem
kom fram á siðasta bæjarstjórn
arfundi vil ég geta þess að 9.
ri'óv. 1932 bar Maggi Magg.
læknir fram tillögu urn að
vinnulaun í ,,atvinnubótavinnu“
skyldu lækka úr kr. 1,36 niður
í kr. 1,00 —- og hann bætti vip
að þetta væri aðeins byrjunin;,
því allt kaup verkamanna
,;skuli“ lækka að sama skapij.
Jakob Möller tók í sama streng
— Þetta Var.oi’sökin að hinuriji
umtalaða 9. íxóv. 1932.
Að ég minnist hér á dauðaá
mann er þess vegna að ekki á
ég sök á því þó andskotinn
hirti hann á undan Jakob MöFi-
er, og þeim öðrum andlegu
bræðrunum.
En að ég tek þannig til orða
er vegna þess að meistari Jón
biskup Vídalín segir í Hús-Post
ilíu sinni að líðanlegri sé þjóf-
urinn en lygarinn en þó muni
báðir illa fara. En 9. nóv. 1932
lugu þeir því báðir Maggi Magg.
laxknir og Jakob Möller að bæj-
arsjóður Reykjavíkur gæti ekki
greitt hærri verkalaun.
Lýgi þeirra sannaðist það
sama kvöld.
8. 2. 1952
Ólafur Guðbrandsson.