Þjóðviljinn - 09.02.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.02.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. febrúar 1952 Laugardagur 9. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þJÓOVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Hitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3 linur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Herðum baráttuna fyrir atvinnu Atvinnuleysisskráningin sem staðið befur yfir undan- fama daga og lauk í fyrradag leiddi í ljós þá ískyggilegu istaðreynd að einungis tvisvar áður, síðan lögboðin skrán- jng hófst, hefur fjölmennari hópur atvinnulausra manna mætt til skráningar, þ.e. á árunum 1937 og 1938. Þeir sem nú mættu til skráningar reyndust 718, en enn er óupplýst hve stóran hóp þessi atvinnuleysingjafjöldi hefur á fram- færi sínu. Þeim sem kunnugir eru ástandinu nú kemur þessi tala síður en svo á óvart. Miklu fremur mætti með réttu halda því fram að hún gefi til kynna að atvinnuleysið sé orð- ið enn ægilegra og útbreiddara meðal Reykvíkinga en flesta hafði órað fyrir. Rótgróin vantrú á gildi þess að láta skrá sig fælir enn sem fyrr fjölmennan hóp atvinnu- lauss fólks frá því að gefa sig fram, auk þess sem stofn- unin sem skráninguna annast, Ráöningarstofa Reykja- víkurbæjar, hefur aldrei notið þess trausts meðal verka- manna, sem nauðsynlegt er að slík skrifstofa njóti,. sem með skráninguna fer og þær upplýsingar um einkahagi manna, sem krafizt er í sambandi viö hana. Þegar 718 atvinnuleysingjar gefa sig fram hjá Ráön- ingarstofu Reykjavíkur er svo augljóst sem framast má wröa, að þær tölur sem verkalýðsfélögin sjálf hafa birt eru síður en svo of háar. Enda er það eitt út af fyrir sig athyglisvert og gefur fyllilega til kynna hve mikiö vant- ar á að öll kurl komi til grafar við skráningu Ráðningar- istofunnar, að konur sem láta skrá sig eru aöeins 49 tals- ins. Á sama tíma eru fyrir hendi óyggjandi upplýsingar um þaö frá skrifstofum Iðju, félags verksmiðjufólks og verkakvennafél. Framsóknar, að innan vébanda hvors félags um sig séu ekki færri en 300 konur atvinnulausar, eöa samtals 600 í félögunum báöum. Gengiö út frá þessari staðreynd er atvinnuleysingjahópurinn kominn yfir hálft þrettánda hundraö og er þó áreiðanlega enn vantalið. Þótt þessar staðreyndir væru kunnar á. bæjarstjórnar- fundinum í fyrradag hélt íhaldsmeirihluti bæjarstjórnar enn fast við þá afstöðu að berja höfðunum við stein og hundsa einróma kröfur verkalýösfélaganna og atvinnu- leysingjafundarins á dögunum um fjölgun í bæjarvinn- unni og veiðar bæjartogaranna fyrir fiskiöjuver og verk- unarstöðvar bæjarins. En þessar sjálfsögðu og réttmætu kröfur atvinnuleysingjanna um að fá að vinna fyrir sér cg fjölskyldum sínum voru fluttar í bæjarstjórninni af fulitrúum Sósíalistaflokksins og AB-flokksins sameigin- lega. Svo aum var frammistaða borgarstjórans í umræð- unum, aö hann gat ekki fært nein rök fyrir smánarlegri afstöðu flokks síns, en reyndi aö verja aðgeröarleysi bæj- arstjórnarinnar meö því að tala þeirra sem létu skrá sig væri ekki jafn há og sú tala atvinnulausra sem atvinnu- málanefnd verkalýðsfélaganna hefði gefið upp! Atvinnuleysið er nú oröið svo alvarlegt böl á hundr- uöum reykvískra heimila aö ekkert hlé má gera á barátt- unni fyrir aögerðum og úrbótum. Það er skylda verka- lýðisfólaganna að halda baráttunni áfram af margefld- um krafti. Þaö má ekki linna sókninni gegn neýðinni á heimilum fólksins fyrr en undan er látið og orðið viö þsim kröfum, sem verkalýðsfélögin hafa margsinnis bor- ið fram. En því skyldi ekki gleymt að baráttuna sem framundan er þarf að skipuleggja af meiri alvöru og festu en verið hefur hingað til. Þau örlagaríku mistök, sem gerö hafa veriö, af sljórn afturhaldsins í Fulltrúa- ráðinu ættu ekki að þurfa að endurtaka sig, sé verka- lýðurinn nægilega á verði, og vari sig á sksmmdaröflun- um í eigin röðum. Baráttan fyrir atvinnu og brauöi er ekkert tómstundadútl eða skemmtiföndur, heldur alvar- legt úrlausnarefni hundraöa alþýðuheimila sem krefst fullrar einlægni af sérhverjum trúnaöarmanni verkalýös- hreyfingarinnar. Kröfurnar um atvinnu þurfa nú að verða bornar fram af vaxandi þunga. Verkalýðshreyfingin ræöur yfir því aíli sem getur knúið stjórnarvöld ríkis og bæjar til und- anhalds og því valdi verður hún að beita áður en neyðin jpverfur enn fastar að en þegar er orðið. ,,Guð launar fyrir hrafninn“ (pl.) 20.30 Útvarpstríóið; Tríó í c- moll eftir Haydn. 20.45 Leikrit: „Það er ljótt að skrökva"; Gunn- ar R. Hansen samdi eftir sögu Anatole France. Leikstjóri: Þor- steinn Ö. Stephensen. -Leikendur: Gestur Pálsson, Inga Þórðardóttir, Arndís Björnsdóttir, Guðlaugur Guðmundsson og Ragnhildur Steingrímsdóttir. 21.15 Takið und- Hendrik Ottósson flutti í smáfuglana, sem nú eru bjarg- ir! Þjóðkórinn syngur; Páii isóiís- haust hugleiðingar í morgunút- arlaúsari en hrafninn. Það son stjórnar. 22.10 Dansiög: a) varp um fuglana og lífskjör væri gcður siður, ef foreldr- Híjómsveit Bjarna Böðvarssonar þeirra «5 vetrinnm. Bmjarpóat. ar ven.iu bórr. sin á aó Sefa WJg - piat‘ urinn telur þessar hugleiðing- sF'áfugium sem nú flykkjast ar hans eiga mikið erindi til i hópum í garða og u tii.il. Það Rafmagnstakmörkunin í dag fólks um þessar mundir og er börnum hollara „sport“ en ki. 10.45—12.15: Nágrenni Rvík- hefur því fengið leyfi til að að eignast byssuhólk til þess ur, umhverfi Eiliðaánna, vestur birta bær að drepa litla fugla. I mínu að markaiinu frá Fiugskálavegi . „rgdtemi vildu ÖIl bór„ gefa ^ n»TTvT-*iTC'r u t ' sn3°Úttlingunum. Þau ho.ou Nauthólsvík í Fossvogi. Laugar- EG MINNlsl pess tra iært kvæði Þorsteins Erlings- nesið að Sundlaugavegi, Laugar- frá uppvaxtarárum minum, það sonar> ,,Síðasta nóttin", um nes, meðfram Kieppsvegi, Mosfeiis var harða veturinn 1918, að snjótittlinginn, sem kúrði veik- sveit _ og Kjalarnes, Árnes- og tvæveturt trippi lá frosið í kál- Ur Qg soltinn j holunni sinni Ransarvallasyslur. garðinum og dreymdl, meðan hjmn beió K.wu.fkmiirkm.in i k,SU urn þepir komið var a fæt dan5mts, 1Sgra!r,ar hliðar og ve.turbærinn Aðai.trmO, ur. Hafðl það lagzt fynr um vennaI1(Ji sól. Við grétum börn- Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- nóttiiia, úrvinda af sulti og 0g öll forða gestum arnir, Grímsstaðaholtið með flug- kuláa. Varð að vinna lengi að 0hkar frá þeirri síðustu nótt. vailarsvæðinu, Vesturhöfnin með því að losa skepnuna. Pabbi kom trippinu inn í fjárhús- • kofa í garðshorni og gaf því. Eigindinn gaf sig fram, þegar þetta spurðist, en honum var örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- arnes fram eftir. ÉG HEFI verið svo lán- samur í nokkur ár, að þessa eSn hugrað'kSIa'ííbto fyr'- «*« »ef|.T borið að garði hjá 1 ir að hafa stolið gripnum. Já, f M' « það var ekki alltaf hugsað vel ‘SÍ Úf' ” um „skynlausar skepnurnar'* í bezt t!l raataf' Skal ég nu þá daga. Þó höfðu margir á- Sera stutta grein fyrir þvi. - 1 - -- Brauðmatiu allskonar er agæt- sem aðstoðarprest til Hvanneyrar MESSUR Á MORGCN: Ðómkirkjan: Prestvigsla kl. 10.30 Biskupinn yf- ir Islándi vígir guðf ræðikandidatr inn Inga Jórtsson, gætismenn reynt að ur, en bez1 er að mala brauð- i Borgarfirði. Voru”þu?r til dæmis þelr » ■»« r*U «4 til þess dómprót^ur Tryggvi gamli Gumiarsson, sr. Ó.afur fríkirkjuprestur Ólafs- son og allra vesælla vinur Þorsteinn skáld Erlingsson. Séra Jón Auðuns þjónar fyrir altari, séra Guðmundur Sveinsson á Hvanneyri lýsir vígslu. Messa kl. 5 séra Óskar J. Þorláksson — Nesprestakali. Messað á Elliheim- ilinu kl. 2 séra Jón Thorarenseh. — Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson_ — ______, Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. i HVEKJU hausti lett- Séra Garðar Svavarsson. — Fíí- ar fjöldi málleysingja á náðir * kirkjan. Messa ki. 5. Séra Þor- okkar, sjaldan dýr nú orðið, Ts;nlct,.ip steinn Björnsson. enda þótt enn megi sjá hross Brúarfoss fer frá Rotterdam í á snöpum við öskutunnur. Ég dag til Hull og Rvíkur. Dettifoss Féiag Nýaissinna lieldur fund á hér við fuglana. frurnbyggja er í Álaborg; fer þaðan til Gauta- sunnudaginn 10. febr. kl. 14.00 í þessa lands. — NÚ eru þeir borgar og Rvíkur. Goðafoss fór Tjarnarkaffi uppi. — Áhugamenn komnir áð húsdyrum okkar og frá Ryik 8-2- tjl N.Y. Gullfoss Um kenningar Nýals .eru kvattir bað er skvlda okkar að veita íór frá Leith urn hádegi í gær ag gerast félagar á fundinum. t . , , , til Reykjavíkur. Lagarfoss kom bf-im af þvi, sem vio hoium , . , . , .. 1 ~7. G’ tl! Rvikur i gær. Reykjafoss for Bræðrafélag óháða fríkirkju- ram ^ !r 1 ‘ frá Rvík 7. þ§i. til Hull, Ant- safnaðarins heldur skemmtifund í * werpen og Hamborgar. Selfoss kvöld kl 8 j Aðalstræti 12. ANNAKS verð ég að er ;i Kristianssand; fer þaðan til , , ■ „x Siglufjarðar og Rvíkur. Tröllafoss _____ taka það fram nu, að aida ^ frá Ngw York 2 U1 k.f.u.m. Fnkn-kjusafnaðarins þótt íslenzkir bændur hafi bætt Rv:kur ’ ' heldur fund i kirkjunni á morgun ráð sitt gagnvart dýrum, þá ‘ ' M. 2 e.h. er eins og einhver illur Skipadeild SIS andi hafi hlaupið í fjölda Hvassafell fór frá Gdynia I Læknavarðstofan Austurbæjar- kaupstaðabúa. Menn, sem senni- gær áleiðis til Islands. Arnarfell skólanum. Sími 5030. Kvöldvörður: lpe-o eru um margt slag góð- fór frá Akureyri í fyrrakvöld til Kjartan Guðmundsson. Nætur- Sarnir Og vel kristnir. eru ekki London. Jökulfell fór frá Leith vörður: Þórður Þórðarson. í rónni fyrr en þeir hafa kom- 7- Þ“- ^ieiðis til Rvíkur. _ -u r,,.-;-, Forseta sameinaðs Alþingis, Joni !Zt, yflr. byssU + 1 orlpnHn i\/^ Fastir liðir eins Pálmasyni, bárust 7. þ.m. þakk- draps. Það er nefnt e le og venjulega. 12.50 arskeyti frá forsetum brezka nafni „sport“ llklega tl ^Óskaög sjúklinga. þingsins fyrir samúðai-skeyti, er þess að breiða yfir rétt narr. L \V'K (Björn R. Einars- hann sendi þeim á dánardegi Ge- Og númer hreinnar drápgirni. 7 \ son). 18.00 Útvarps orgs VI. Bretakonungs. Biðja þeir Því annað er þetta tilgangs- saga barnanna: hann að flytja alþingismönnum lansa fugladráp ekki. Höfðingj- „Hjaltí kemur heim“ (Stefán Jóns þakkir sínar og beggja deiida. Kriliuiii. nýít undraefni, breytii* ófrjó- uni jarðvegi í frjóan á svipstundu Bandarískir efnafræðingar hafa búiö til gerviefni, sem ■ breytir ófrjóum jarðvegi í frjóan á augabragöi. Þaö viimur á nokkrum klukkustundum sama verk og hingaö til hefur tekiö mörg ár eöa áratugi aö vinna með húsdýraáburöi. Þetta efni er plastduft og hefur. hlotið nafnið krilium. Það er ekki áburður, gróður nær- ist ekki á því, en það breytir jarðvegsbyggingunni svo aö plöntur eiga auðveldara með að vinna næringu úr moldinni. Það gerir sama gagn og hús- dýraáburður en er allt að þús- und sinnum fljótvirkara og á- •hrifameira. Krilium gerir sama gagn og gróðurmold en það eyðist ekki fyrir áhrif gerla einsog hún. Leirborinn jarðvegur verður áð límkenndri leðju við að blotna og þegar leðjan þornar mynd- ast hörð skel, sem varnar lofti og raka að komast í jarðveg- ■ inn. Ef krilium er blandað í þesskonar jarðveg bindur það jarðvegsltornin i svampkennda köggla einsog gróðurmold ger- ir Þessir kögglar halda í sér raka og gróður í slíkum jar- vegi þolir því þurrk vel. Sömu- leiðis varnar krilum því að af- rennslisvatn beri jarðveginn á brott með sér. Á fundi bandaríska Vísinda- félagsins í Phiiadelphia í vet- ur, þar sem í fyrsta skipti var skýrt frá krilium og verkunum þess, var það álit manna að þetta undraefni kynni að valda byltingu í ræktun, með hjálp þess yrði hægt að breyta þeim víðlendu svæ'ðum, sem menn hafa. gert að eyðimörkum með rányrkju, í grænar lendur. — Sömuleiðis eru miklar vonir og fuci- þess eins að drepa. Já, ég end- urtek, til þess að drepa. SUMIR fuglar eru frið- aðir samkvæmt lögum, en aðr ír ekki. Miðast það fyrst fremst við nytjnr. Nytjafug' ar eru friðáðir og svo smá- fugJar, sem lítill matur er ú — Hvers á til dæmis hrafninn að gjalda? Sú var- tíðin að þessi fsgri fugl hins forra guðs Islendinga, var talinn öll- um íremri að viti og tryggö. Fólk gaf honum á bæjum og alþýða manna vissi af ei ýn raun, að „guð launar fyi'ir hrarn'nn“. Nú er hánn seiur í sínu eigin landi, sem mor.r. irnir ræntu hann, réttdrærur og ofsértur. Hver sþjátrung- urinn sem er. má nú með leg- anna valdi hendast um he.ðar og móa til þess að myrða hrafn- Tveir varðmenn leiddu arabískan hest inn skattheimtumannsins. Hann barði niður 0 hófunum í óþolinmóðri duttlungasemi, eins og hann hefði andstyg-gð á því að bera ÞETTA var nú útúrdúr. fejtan skrokk skattheimtumannsins á baki því ég ætlaði helzt að ræða um sínu. Franska þíngið ræðir hóruhús Eftir stríðið voru afnumin ]ög um rekstur hóruhúsa undir opinberu eftirliti í Frakklandi. Nú er hafin herferð fyrir a'ð opna þessar stofnanir á ný. I heilbrigðismálanefnd franska þingsins greiddu ellefu fulltrú- ar kommúnista og kaþólskra atkvæði á móti tillögu um það efni en ellefu fulltrúar annarra flokka voru tillögunni fylgj- andi. Málalok urðu þau, að einn nefndarmanna var skipaður til að semja skýrslu um löghelg- að og ólöglegt vændi. Skýrsl- an verður síðan lögð fyrir þingið. bundnar við hæfileika krilium til að ' hindra uppblástur og flóð, sem hann hefur i för með sér. Stjómendur Monsanto-efna- verksmiðjanna, sem hafa fram- leitt krilium og gert tilraun- ir með. það í hálft þriðja ár, segjast muni hafa það til sölu árið 1953. Eftir jarðvegsgerð þarf kriliummagnið í jarðveg- inum að nema frá tveim tiu- þúsundustu uppí einn þúsund- asta. Monsantomennirnir telja Sendiherraiin þorði ekki að mæta Hvarvetna í Evrópu eru full- trúar Bandaríkjanna í vand- ræðum ef minnzt er á einn svartasta smánarblettinn í þjóðlífi Bandaríkjanna, negra- ofsóknirnar. Sendiherra Bandarikjanna í Kaupmannahöfn, frú Eugenie Anderson kom nýlega opinber- lega iram á þingi sósíaldemó- krata i Hilleröd og hélt langa ræðu um „hina gífurlegu fram- för“ negranna í Bandaríkjun- inn. — Hún fékk strax svar er kunn- ur Vestur-Dani, Anders Over- gaard, skoraði hana á hólm. Overgaard var nýlega vísað úr landi eftir 35 ára starf í bandarísku verkalýðshreyfing- unni. 28. janúar var haldinn í Kaupmannahöfn opinn fundur með Overgaard sem ræðumann og hrakti hann þar lið fyrir lið fullyrðingar frúarinnar. Var henni boðið að taka til máls, en hún hafnaði boðinu. Fund- urinn samþykkti áskorun til ríkisstjórnar Bandaríkjanna að skila Paul Robeson aftur vega- bréfi hans og leyfa honam frjálsar ferðir, „svo hann geti sungið hér og talað vi'ð dönsku þjóðina". verðið á krilium muni verða rúmar þrjátíu og tvær krónur enskt pund. A því verði geta ekki aðrir bændur en þeir, sem rækta mjög verðmæta uppskeru fært sér það í nyt. Vonir standa þó til, að verðið lækki með tímanum. Graliam Greene oamerískur! Brezki rithöfundurinn Gra- ham Greéne hefur orði'ð að hætta við ferð til Bandaríkj- anna. vegna þess að koma hans þangað þótti ekki samrýmanleg „bandarísku innanlandsöryggi“. Greene, sem er kaþólskrar trú- ar og löngu heimsfrægur fyrir skáldsögur- sínar, sótti um upp- töku i Kommúnistaflokk Bret- Jands af prakkaraskap fyrir þrjátíu árum, og það nægði til að bandaríska útlendingaeftir- litið taldi ekki heimiit lögum samkvæmt að hleypa honum inni landið. Greene er nú stadd- ur i Indó Kína en þaðan og frá Malakka hefur hann skrif- að greinar í bandariska viku- riti'ð Life til að réttlæta ný- lendustyrjaldir Breta og Frakka sem mikilvægan þátt í „baráttunni gegn kommúnism- anum“. BeiB bana af skíBastökki Norski skíðamaðurinn Bill Gundersen beið bana i skíða- stökkkeppni í Seattle i Banda- ríkjunum um síðustu mánaða- mót. Þegar hann var að koma niður eftir stökk af 50 metra háum stökkpalli lenti Gunder- sen með 90 km hraða á banda- riska skíðamanninum Jóhn Brewer, sem slasaðist mikið. Tjúktar eru eslúmáajþjóð í Síberíu. Þeir lifa á veiðum og hrein- dýrarækt. Hér sjást veiðimenn tjúikta að flá rostunga. Stóraiikning járn- og stálframleiðslo Hrájárnsfranileiðsla jókst á s.l. ári í Sovétríkjunum um 2 700 000 tonn fram yíir fram- leiðslmia 1950, framleiðsla valsaðs járns um þrjár milljón- ir tonna og stáls um 4 milljónir tonna, að því er Hagstofa Sov- étríkjanna skýrir frá. Nálgast þá jám- og stáiiðnaður Sovét- ríkjanna þau markmið sem so- vétstjórnin hefur tali'ð nauð- syn í náinni framtíð, að frarn- leiða árlega 50 milljónir tonna hrájárns og sextíu milljónir tonna stáls. Árleg aukning stálframleiðsl- unnar er nærri þvi eins mikil og öll ársframleiðslan á tím- um keisarastjórnar í Rússlandi. Sovétríkin framleiða nú álíka mikið stál og Bretiand, Frakk- land, Belgía. og Svíþjóð saman- lagt. Um tveir þriðju aukningar- innar árið 1951 er að þakka auknum vinnuafköstum er fengizt hafa me'ð ýtrasta vél- búnaði járn- og stáliðnaðarins, það er að segja ekki með auknu erfiði og aðhaldi við vinnu heldur með því að láta vélar taka stritvinnuna. Ffórir póiitískir fangar í Irak sveita sig í hel Fjölmennasta líkfylgd, sem sézt hefur í Bagdad, fylgdi nýlega til grafar fjórum pólitískum íöngum. Þeir höfðu látizt í fangels- inu tftir þriggja vikna hungur- verkfall gegn böðlum brezku leppstjómarinnar í Irak. Dauði fanganna vakti. almenna reiði og tugir þúsunda hópuðust í líkfylgdina til að votta hinum látnu virðingu sína. Stjórn Nuri Ai Said lét lögreglu sína Bkjóta á líkfylgdina til að dreifa henni og handtaka 400 manns. 30.000 í fangabúðum Um 30.000 póhtískir fangar sitja nú í fangelsum í Irak og fangabúðum, sem reistar hafa verið í eyðimörkinni. Handtök- ur eiga sér stö'ðngt stað. Meðal nýjustu fanganna er skáldið Al-Djawahri, sem li sæti í heimsfriðarráðinu, Kaluk Am- ine Zéki formaðuv Stúdenta- sambands Iraks, Adawillé Adib úr Kvenfrelsisnefnd Iraks og aðrir leiðtogar verkalýðsfélaga og annarra fjöldasamtaka. Annaðhvert barn deyr Ungbarnadau'ði í Iran nemur um 500 af 1000, samkvæmt grein í bandaríska tímaritinu Middic Eastern Affairs. — I sveitahéruðunum er meðalald- urinn ekki nema 27 ár. I Teheranblaðinu Javanane Demokrat, 27. janúar s.l. seg- ir um þetta mál m. a.: „Jafnvel ófullkomnar skýrsl- ur frá fæðingarstofnunum £ Teheran sýna að fjöldi barna fæðist andvana eða deyja nokkurra daga gömul vegna sjúkdóma og ills aðbúnaðar mæðranna. >— Um götur borg- arinnar ráfa börnin, sum ekki eldri en 6—7 ára, og aðeins fá þeirra njóta skólagöngu". Rafmagnsveiðar varasamar Forstjórj dönsku haírann- sóknaima, dr. Vedel Táning, sem kunnur er hér á landi ekki sízt af Dana-leiðöngrunum, hefur látið í ljós það álit sitt um til- rauHir Þjóðverjanna með raf- magnsveiðitæki, að slíkar veiði- aðferðir séu ekki æskilegar á dönskum miðum, hvað sem öðru líði. Yrði þeim beitt gengi svo- á fiskistofninn að árangurinn gæti orðið ískyggilegur. Sjó- menn gætu yfirleitt ekkj aflað sér veiðiskipa og útbúnaðar til þeirra veiða, svo þannig gæti Framhald af 5. síðu. Baridarísk tízka I lúxushúðunum í Palm Beach, Florida, Bandaríkjunum, eru þessa dagana viðhafnarmiklar gluggasýningar dýrra. hunda- hálsgjarða. Samkvæmt banda- rískri tizku þarf sérstakar háls- gjarðir á hunda þegar farið er- með þá í cocktailboð. Dýrasta með iþá í cocktailboð. Dýrustu hálsgjarðirnar eru úr flóka, al- settar gimsteinum eða perlum. Þær kosta allt að 1000 dollara (16320 kr.). Varðmennirnir tóku yfirboðara sinn auð- mjúklega af baki, og hann gekk inn í veitingahúsið. þar sem veitingamaðurinn titraði af þræls- ótta, bjó lionum hvílu á silkihæindum og bruggaði bezta te sitt sérstaklega handa honum. Þegar skattheimtumaðurinn hafði belgt í sig tei upp í háls rann honum í brjóst, og veitingahúsið fylltist af stunum hans, hrotum og kjammsi. 31. dagur. Aðlaður fyrir útgáfu Penguin-bóka Einn þeirra manna, , sem Brétakonungur aðlaði um nýár- ið, er AlJen Lane. Hann- hefur unnið sér það til ágætis að vera útgefandi Penguin-, Pelican-, og Puffin-bókanna vinsælu. Varla mun til sá enskulesandi maður, sem ekki hefur kynnzt þessum ódýru, smekklega útgefnu og vel völdu bókum og allir munu þeir samdóma um að í þetta skipti hafi þeim hlotnazt heið- ur sem heiður bar. Velddu hvlfan húrhval Ein frægasta sjómannasaga í heimi er saga Bandaríkja- mannsins Melville um hvíta hvalinn Moby Dick. I heila öld hefur því þó vérið haldið fram af kunnugum mönnum að hvít- ir búrhvalir, einsog sá sem Melville segir frá, séu ekki til. Skáldið hefur þó reynzt vita betur en hvalveiðjmenn- irnir, því að á síðustu vertí'ð skutlaði Norðmaðurinn Gunnar Hansen á hvalbátnum Kos 6, hvítan búrhval útaf strönd Perú. Einsog Moby Dick Melv- illes var þetta roknamikill karl,. 56 tonn á þyngd,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.