Þjóðviljinn - 17.02.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.02.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. febrúar 1&52 REMBRANDT ■ Hrífandi mynd um æfi Rembrandts, hins heims- fræga hollenzka snillings. Aðalhlutverk leikur Charles Laughton af óviðjafnanlegri snilld. .Sýnd kl. 7 og 9. Baráttan um gullið (Guns of Hate) Spennandi ný amerísk ikú- rekamynd. Aðalhlutverk: Tlm Holt. Sýnd kl. 3 cg 5 Sagan aí Mollyx (Story of Molly X) Sérlega spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd um einkennilegan afbrota- feril ungrar konu. June Havoc, John RusselJ, Dorothy Hart. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bagdad Hin afar epennandi og skemmtilega ameríska æfin- týramynd í litum. Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. • FÝKUR YFIR H/EÐIR (Wuthering Heights) Stórfengleg og afar vel leikin ný amerísk stórmynd, byggð á liinni þekktu skáld- sögu eftir Emeily Bronté. Sagan hefur komið út i ísl. þýðingu. . Laurence Olivier, Merle Oberon. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 cg 9. Lísa í Uudralaudi (Alice 5n Wonderland) Sýnd kl. 3 Síðasta sinn. Sala hefst kl. 11 f.h. Kzaftavezk klukknanna (The Miracle of the Bells) Sérkennileg vel leikin ame- rísk kvikmynd. Valli (lék í „Þriðji maðurinn“), Fred MacMurray, Frank Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvit og dvergamir sjö Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. Seiðmátfur hafsins (Deep Waters) Mjög skemmtileg og spenn- andi ný amérísk mynd er fjallar um sjómannalíf. — Myndin er byggð á sögunni „Spoonhandle" sem varð metsölubók. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Jean Peters, Cesar Romero, Dean Stockwell. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f.h. Nýju og göiiilu tlansarair í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Svavar Lárusson syngur með hljcmsveitinni. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 6.30. — Sími 3355 119 mi' t Ný skáldsaga ÞRILLÍNN | eítir Hans Kirk HANS KIRK er orðinn einn af fremstu rithöf- undum Norðurlanda, og hafa áður birzt á ís- lenzku tvær skáldsögur eftir hann, Fiskimaður- og Daglaxinamenn. Mál og menning mn Hin nýja skáldsaga ÞRÆLLINN ber langt af þessum sögum, og Hans Kirk er með henni kominn í stórskálda tölu. Hún er samþjöppuð að efni, viðburðamikil og afar spennandi. Þar fer saman skörp hugsun, mikil mann- þekking, heitar tilfinningar, skilyrðislaus hreinskilni, einbeittur stíll, háð og gamansemi. Sagan er rituð í fangelsi á hernámsárum nazjsta í Danmöirku. Þjóðverjar náðu í handritið og brenndu það, svo að höfundur varð að skrifa söguna upp aftur.- Að búningj til er Þrællinn söguleg skáldsaga, gerist á landvinningatímum Spánverja um borð í spænsku gull- flutningaskipi, en er í rauninni skarpasta ádeila á fas- isma nútímans, svar við spurningunni um það hvar liggi takmörk valdsins, og flytur boðskap um hugrekki sem ekkert ofbeldi fær kúgað. ÞRÆLLINN er fyrsta félagsbók Máls og menn- j ingar á þessu ári. Félagsmenn eru vinsamlegast X beðnir að vitja hennar næstu daga, í Bókabúð Máls og menningar, Laugávegj 19, sími 5055. 5 Mál og raeíiRírtg. ÞJÓDLEIKHÚSID „Sem yður þóknasí” eftir W. Shakespeare Sýning í kvöld kl. 20.00 Næsta sýning þriðjudags- kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 alla virka daga. Sunnudaga frá kl. ll til 20. Simi 80000. FlÓttðmeimimlr Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd um ævin- týri einnar þekktustu söng-, hetju R.L. Stevensons. Rickard Ney, Nanessa Brown. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR PI—PA—KI (Scngnr lútnnnar) Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT Tony vaknar til líísins Sýning þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 á morgun, mánudag. Sími 3191. með dálítið „kapítal", sem þau gætu lánað um tíma, eftir samkomulagi, geta feng ið fast starf við þriflegan iðnað. Þeir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel að leggja tilboð inn í afgr. Þjóðviljans, merkt: „Öruggt—52“, fyrir briðjúdagskvöld. —— Trípóiibíó ——- OPERAN B1IAZZ0 (PAGLIACCI) Ný, ítölsk stórmynd gerð eftir hinnj heimsfrægu operu „Pagilacci“ eftir LEONCA- VALLO. Myndin hefur feng- ið framúrskarandi góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Tito Gobbi, Gina Lollobrigida fegurðardrottning Italíu, Afro Poii, Filippo Morucci. Hljómsveit og kór Rómar- óperunnar. — Allt söngelskt fólk verður að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f.h. Leynifarþegar (The Monkey Buisness) Hin bráðskemmtilega og teprenghlægilega ameríska gamanmynd með MARX-BRÆÐRUM. Sýnd kl. 3 »o*o«->»o*o»o*o»o*o«o»o*o»c>«o«o«ofo*o«o«o*o«o«o«o«>o»ofO«o*o*o«o»o*o«o«2?2£2?2?2S2S2?2?2?2?2?2?2f ,momomomomomcmomnmomomomomomomn»bSömomo*omomomQmomomomomomömr>9omomc>9omom09ömomomomomomamamomom^ J...T "T..T..T..T.-T.-T..L %omo*iO»omo9omomoT>€omo»n»-. •omomomomt 1ÍBomömo*ömömÖ4Íömömö»ömömömc>»G*ömGÍ>öéömc}»öéomomomomomcjmomomo*omomo+OMomomomo*ompmomomo»omomot li RASIðVINNUSTOFAN er tluttaf Laugaveg 166 í VELTUSUNÐ 1, kjallara. G'írum viö útvarpstæki samdægurs. Áherzla lögð á vandvirkni. — Mimið Veltusnnd 1 — gg om si g§ §2 •o §§ Frá Fatapressu KR0N Getum nú aígreitt kemiska hreinsun cg pressun íata raeð stnttam afgreiSsIuiresli Fatamóttaka á Grettisgöíu 3 og Hveríisgötu 78 Fatapressa &ÆO*o*>oeomomomomQmomo»o+omomomQmomomomomomc»o»o0O9o*o*O0omofOM>o0omomomomomomo«Q+ofQmomomo»O9OV'' \ T<*OKom>cfO«(MCMCMAoiQO9Cmomo»omomoiotömcMotKmo»omomomomo0omtómomomcmomomomoéoéomoéomoécmomo»omomom>i I •S §§ •o o« S2 o« o2 •>• •Q 1 o« ss •o o* S8 •o 09 ss §§ Ferð'af élag íslands Lj ósmyndasýning Ferðafélag íslands efnir til ljósmyndasýningar í Listamannaskálanum n.k. haust í tilefni af 25 ára afmæli félagsins. Sýndar vsrða myndir í eftirtöldum flokkum: 1. Landslagsmyndir. 2. Litskuggamyndir. 3. Aðrar Ijósmyndir. Auk þess verður e. t. v. efnt til samkeppni um kvikmyndir. Verðlaun verða veitt í öllum flokkum. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu fé- lagsins, Túngötu 5. Sími 3647. ss •» S8 •o ss o* 1 1 §§ ss 2§ (momomomomomomomc>momomc>9omomomomomomomc>m-momc>momomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomomo ’omo90m'~>»omomomo*iomnmo9omo*cimc>mc>»<->mr>mr>mnmomo«n*n»omc>momnmc>momomrmrimc>mo*omc>m(imnmnmomr,*n»omomomomc><m Miirarafélag líeykjavíknr Múrarar! Með tilvísun til bréfs til félagsmanna auglýsir kjörstjórn Múrarafélags Reykjavíkur hér með eftir framboðslistum við allsherjaratkvæöagrdöslu urn kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs, mælingafull- t'rÚa og taxtanefndar ásamt varamönnum í þessar stöður. — Framboðsfrestur er til n.k. miövikudags- kvclds 20. febrúar 1952 og skulu framboöslistar hafa borizt formanni kjörstjórnar fyrir þann tíma. Ef fleiri en einn listi koma fram, mun kosning fara fram dagana 23. og 24. febrúar 1952 frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. hvcrn dag í skrifstofu fólagsins. KJÖRSTJÓRNIN. >»c®o»o»o»o«c«o*o«o*io*oc; fo*OfOfOfOfOfOtOfO*OfOtOl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.