Þjóðviljinn - 17.02.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.02.1952, Blaðsíða 7
Suimudagur 17. febrúar 1&52 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Stoíuskápar, klæðaskápar, kommóður ávalt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Ensk íataeíni fyrirliggjandi. Sauma ur til- iögðum efnum, einnig kven- dragtir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskerj Þórsgötu 26 a. Sími 7748. Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í verzl. Remedía, Austurstræti 6 og í skrifstofu Eliiheimil- isins. Myndir og málverk til tækifærisgjafa. '■ Verzlnn G. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Iðí'a h.f.. Lækjarg. 10. Orval af smekklegum brúð- argjöfum. Skermagerðm Iðja, Lækjargötu 10. Munið kaífisöluna ■ í Hafnarstræti 16. Iðja h.f. Ódýrar ryksugur, verð kr.j' 928.00. Ljósakúlur í loft og á veggi. Skermagerðin Iðja h.f., Lækjargötu 10. Svefnsófar, nýjar gerðir. J Borðstofustólar! og borðstofuborð; úr eik og birki.! Sófaborð, arm-! stólar o. fl. Mjög lágt verð. Allskonar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntun. Axel; Eyjólfsson, Skipholti 7, sími j 80117. ; Daglega ný egg, < scðin og hrá. Kaffisalan! Hafnarstræti 16. ! Amper h.f.# raftækjavinnustofa, Þing- holtsstræti 21. — Simi 81556. Blásiurshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í póstkröfu um land allt. — Bergstaðastræti 39B. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Veltusundi 1. Nýja sendibílastöðin, Aðplstræti 16 — Sími 1395 Sendibílastöðin hcr Síkn 81148. Sendibílastöðin h.f. Tngólfsstræti 11. Sími 5113. Innrömmum raálverk, Ijósmypdir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir \ Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 Úthlutunin til myndlistarmanua ; Annast alla Ijósmyndavinnu. ^Einnig myndatökur í beima- húsum og samkvæmum. — |!Gerir gamiar myndir sem nýjar. Lögfiæðingar: Áki Jakcbsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Simi 1453. L/IUGMG 68 Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. ^ökum að cggur allskonar uti og inm. Sjewí 1944. Framhald af 3. síðu. helgað krafta sína listinni, unn- j,ð þar heilir og óskiptir, þá er svarið heldur ekki nema eitt. Engin samsýning hefur verið haldin undanfarin ár, hvorki hér heima né erlendis, að þessi hópur listamanna hafj ekki kom ið þar fram, ávallt með ný verk og ávallt þroskaðri en fyrr. Það hefði séð heldur lítinn stað ný- gróðurs í íslenzkri list, ef þessa hóps hefði ekki notið við. Enda er það löngu viðurkennt. Ríkis- safnið hefur keypt myndir þeirra og sett þær upp (að Sverri þó undanskildum, sem aðeins hefur tekið þátt í nokkr- um sýningum), útlendir listdóm- arar, sem eru óblindaðir af dæg- urþrasi okkar, hafa veitt þeim gilda. viðurkenningu, og þegar hefur átt að kynna íslenzka myndlist út á við, hefur ekkert þótt sjálfsagðara en að þeir væru með. Nú hittist svo hlálega á, að einmitt þessa dagana er verið að búa úr garði íslenzka kynni- sýningu samkvæmt boði belg- isku ríkisstjórnarinnar. Hér er •það ek'd nefnd stjórnmála- flokkanna, sem velur listamenn- ina, heldur nefnd þriggja þjóð- kunnra málara, sem segja. má að séu fulltríiar þeirra megin- stefna, sem nú ríkja í íslenzkri myndlist. Verkefni þeirra er að ná saman listaverkum, sem gefa sannasta mynd af því, sem við eigum bezt á þessu sviði. Reyndar er myndafjöldinn mjög takmarkaður, og fá marg- ir kunnir málarar okkar að ikenna þess. ,Ef nokkurt samræmi væri í dómum þessara tvjeggja nefnda, úthl u tu n a r n ef n d og sýningar- nefnd, kæmi auðvitað ekki til mála áð taka mynd eftir neinn þan'n, sem hefur verið strikaður út sem óverðugur listarr.anna- styrks. Ef maður er ekki verð- ugur þess að hljóta viðurkenn- ingu þjóðar sinnar, ætti hann sízt að vera til þess fallinn að kynna menningu hennar út um heim. Það er rökvísi, sem hlýt- ur að vera hverju barni Ijós. En hvað gerist? Hver einasti þeirra sjömenninganna er valinn sem sjálfsagður fulltrúi íslenzkr ar myndlistar. Belgíska ríkið bað meira að segja sérstaklega um myndir þeirra á sýninguna. En heilum hópi þeirra sem hlotið hafa mjög háa styrki, er vísað frá. Hér veit ég reypdar að tvennt kemur til: takmörkun myndafjöldans og hitt, að sem 'bezt yfirlit fáist um það, sem er að gerast í íslenzkri list. En allt að einu er hér meira en litlu rangsnúið. Lélegúr listamaður mundi aldrej tekinn á opinbera sýningu fyrir það eitt, að hann væri eitthvað frábrugðinn öðr- um. Slíkt mundi enda í ósköp- um. Þá er aðeins eitt spursmál eftir, sem er það, hvorri nefnd- inni við eigum betur að trúa til þess að kunna rétt mat á mikil- vægi íslenzkra listamanna. þeirri þingskipuðu eða hinni, sem er skipuð mönnum, er vak- andi hafa fylgzt með íslenzkri myndlist um áratugi? Hér þarf varla heldur að bíða svars. Niðurstaðan hlýtur því að vera sú og engin önnur, að út- hlutunarnefndin hafi ekki farið eftir neinni réttlætanlegri reglu, heldur því einu, hvernig nefnd- armönnum geðjast persónulega. að listaverkum einstakra manna. Þegar slík persónuleg vild eða óvild er látin ráða því, hvernig íslenzkum listamönn- um er umbunað fyrir starf iþeirra, er engu líkara en út- hlutunarmenn hafi talið sig vera að ráðstafa eigin efnum sínum en ekki þjóðarfé. Ýmislegt annað vekur undr- un manns í þessu sambandi, þótt ekki sé rúm til að rekja það hér, — eða hvers vegna ér Þorvaldur Skúlason t.d. settur skör lægra en námsfélagar hans og starfsbræður frá upphafi, þeir Scheving og Engilberts, — fyrir hvað á hann að gjalda? — og hvað veldur því, að stór- brotnasti myndhöggvari okkar, Ásmundur Sveinsson, fær ekki að fylla flokk með Kjarval, Ás- grími og Jóni? Allt þetta hlýtur að byggjast á einhverjum leyndum röksemdum, sem út- hlutunarnefnd ein býr yfir. Ef á að halda áfram þeim: hlægilega hætti að mæla lista- verk við verðgildi peninga í stað þess að veita myndlistar- mönnum okkar verðug verkefni, þá hlýtur það að vera skýlaus krafa, að slíkt mat sé byggt á sæmilegrj sanngirni og skamm- lausri þekkingu á íslenzkri list. Björr. Th. Björrisson. Rafmagnstakmörkun Ákgstakfnörkmi dagana 16.—23. febr. frá kl. 19,45—12,15: Laugardag 16. febr. 4. hluti. Sunnudag 17. febr. 5. hluti. Mánudag 18. febr. 1. hluti. Þriðjudag 19. febr. 2. hluti. Miðvikudag 20. febr. 3. hluti. Fimmtudag 21. febr. 4. hluti. Föstudag 22. febr. 5. hluti. Laugardag 23. febr. 1. hluti. Vegna mikillar notkunar síðdegis, má búast við því að íakmarka þurfi rafmagn þá einnig og ef til þess kemur, verða hverfin tekin út eins og hér segir, kl. 17,45—19,15: Laugardag 16. febr. 2. hiuti. Sunnudag 17. febr. 3. hluti. Mánudag 18. febr. 4. hluti. Þriöjudag 19. febr. 5. hluti. Miðvikudag 20. febr. 1. hluti. Fimmtudag 21. febr. 2. hluti. Föstudag 22. febr. 3. hluti. Laugardag 23. febr. 4. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. Tilkynning frá félagsmálaráðuneytinu Vegna mikillar hættu, sem talin er á því áð gin- og klaufaveiki geti borizt til landsins með fólki frá þeim löndum, þar sem veiki þessi geisar, svo og með farangri þess, hefur félagsmálaráðherra á- kveöið að fyrst um sinn verði hvorki bændum né öörum atvinnurekendum veitt atvinnuleyfi fyrir erlendu starfsfólki nema sérstök, brýn nauðsyn krefji, og þá með því skilyröi að fylg't verði ná- kvæmlega öllum öryggisráöstöfunum, sem heil- torigðisyfirvöld setja af þessu tilefni. Ákvörðun þessi nær einnig til skemmtiferða- fólks og annarra, sem hingaö koma-til stuttrar dvalar, en hyggst, að þeirri dvöl lokinni, að ráð- ast til atvinnu hér á landi. Útlendingum. sem liér dvelja nú við störf, verða af sömu ástæöum heldur ekki veitt ferðaleyfi til útlanda. Þá hafa og veriö afturkölluð leyfi, sem veitt höfðu verið tiJ fólksskipta viö landbúnað'arstörf. Þctta tilkynnist hér með. Félagsmálaráðuneytið, 16. febrúar 1952. •o»o«(nn#o»i «i-«i«oto*oto«o*o«o»o«o«o«o«o«o«o«n»o«oto«o*ofö»o*o«n«oao«o»c)ao«>OBo»ó»t43ac«ofo«o«o«(> o«o»o»o«o«o«o*D*D«o«o*o«o#C'»o*o*o«o»o*o«o«o®o«5«o#o«o#o«oco*o«o«o*o«o*o*o»o*o*o«?>eo*o*o*o*o*o*o«í- “■ s StúdentaKélag Reykjavíkur: Eldhúsdagsumræður um ■ MENNINGARMÁL í Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 18. febrúar kl. 8,30 eftir hádegi. FRAMSÖGUMENN: Hendrik .T. S. Ottósson, Ingimar Jónsson, Jóhannes úr Kötlum, Kristmann Guðmundsson, Tómas Guðmundsson. Þar sem búast má viö miklum umræðum, er ræðu- tími framsögumanna takmarkaður við 10—15 mín- útur, en annarra ræðumanna við 10 mínútur. NB.: Þeir félagsmenn, sem ekkj hafa enn fengið fé- lagsskírteini, geta fengið þau afgreidd í Sjálf- stæðishúsinu kl. 5—7 e. h. fundardaginn. STJÓRNIN. - »o ;88 88- f| O* $8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.