Þjóðviljinn - 02.03.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 02.03.1952, Page 1
Kann varSi beinið sitt! Margir þeirra verkamanna sem Hel«i Hannesson, „for- seti Alþýðusambands Is- lands“, rétti túkallinn sællar minningar hafa haldið að maður sá væri frekar linur í allri haRsmunabaráttu, en á þriðjudafí'mn var vann hann það afrek sem mun lialda nafni hans len«i á lofti, o" sem hrekur með öllu að IIel«i hinn ísfirzki sá lin- ur i hassmunabaráttu. Nokkru eftir að Emil & Co tóku þemia forna sendi- mann Classens uppá arma sína 0£ Kerðu hann að bæj- arstjóra í Hafnarfirði, á- kváðu hafnfirzku kratarnir að bæta lionum upp bæjar- stjóralaunin með 500 króna HÚSALEIGUSTYRK á mán- uði hverjum. Við afRreiðslu fjárhagsá- ætlunar Hafnarfjarðar í vet- ur fiutti Ölafur Jónsson, bæjarfulltrúi sósíalista til- lögu um að þessi styrkur til Helsa bæjarstjóra yrðf felldur niður, þar sem ekki færi vel á því fyrir „alþýðu- flokks“síjórnina að láta há- tekjumann fá slíka dulda kauphækkun. á sama tíma os' hún neitar atvinnulausum verkamönnum um handíak að gera. Tillö«u Ólafs var vísað til bæjarráðs oí; kom fundar- gerð bæjarráðs til afgreiðslu bæjarstjórnarfundar s. 1. . þriðjudaR. Emil & Co liöfðu viljað láta Heltfa halda húsa leisustyrknum, en íhalds- mennirnir hins vegar ekki len«ur en ti( vors. Á bæjarstjórnarfundinum á þriðjudaginn var tilla«an um niðurfellingu styrksins felkl mcð 5 atkv. AB-flokks- ins gegn atkvæðum fulltrúa sósíalista, Kristjáns Andrés- sonar óg íhaldsmanna. Helgt var mættur á fund- inum sem varafulltrúi — o« bjar«aði því styrknum sín- um með eis'm atlcvæði!! Já. Heltí'i Hannesson er sannarlega maður snm er t'reystandi til að verja bein- ið sitt,!! , Verkakvennafélagið Framsókn minnir félagskonur á að mæta á atvinnumáiafundinum kl. S.30 annað kvöfd. Suimudagur 2. marz 1952 — 17. árgangur — 51. tölubiað Islagi viS Bandarikin ÁkvörSunin fyrsii alvarlegi ósigur bandarisku hernaSar- sfefnunnar i skipfum viS annaS Amerikuriki Vénsfri flokkar landsins samfyfkfu fil að hindra að Mexíkó yrði ofurselt bandarísku hernómi Geysiöflug mótmælaalda meðal mexíkönsku bjóðarinnar hefur kntiið Mexíkóstjórn til að hafna hemaðarbandalagi við Bandaríkin, eftir tíu daga árangurslausar samningaumleitanir. Þetta þýðir að Mexíkó hafnar bandarískri ,,hernaðarhjálp" samkvæmt hinum alræmdu ,,ör- yggislögum" Bandaríkianna. Allir stiórnarandstöðuflokkar landsins sam- íyiktu gegn bví að Mexíkó gerði samning um hernaðarbandalag við Bandaríkin og stimpluðu slíkan samning sem ógnun við frið og sjálfstæði landsins. Utanríliisráðherra Mexíkó hefur birt þessa tilkynningu um samningstilraunirnar: „Á fimm fundrnn, höldniim í Mexíkó, skýrðu hinar tvær samningsnefndir sjónarmið sín. Af Mexíkó hálfu kom skýrt fram ástæðan fyrir því að ekki var hægt að ganga að tilboði Bandaríkjamanna. Því varð ur. með gagnkvæmu samkomulag: að telja viðræðunum slitið, án þess að neinn samningur væri gerður og án nokkurra tillagna til ríkisstjórna landanna. At- hugað var um möguleika á að hefja umræður á ný þegar hin - ar tvær ríkisstjómir telja það æskilegt." Fólkið hindraði Banda- rískt hernám menn hans.“ Gruson viðurkenn- ir þó að mótmælaaldan hafi náð miklu víðar: „Andúð gegn Bandaríkjunum er enn mjög sterk með þjóðinni allri,“ segir hann. Stærsti flokkur stjórnar- andstöðunnar, „Sameinuðu al- þýðuflokkarnir", birti yfirlýs- ingu með fyrirsögninni: „Sigur stjórnarandstöðunnar. Mexíkó mun ekki fóma blóði sona sinna fyrir erlenda hagsmuni“. hL-,-' % -•« ' * íslendingarnir ganga inn á Itislett, þegar ólympíuleikarnir voru settir. Jón Kristjánsson er fánaberi og næstur eftir honum gengur fararstjórinn, Einar Pálsson. A myndina vantar svig- mennina, sem á setningardaginn vor’u uppi á Norefjell. — I bakgrunni sézt bandaríska sveitin (í Inítum jökkum). 27 möiuium sagt upp í Héðni 15 verkamömmm og 12 járnsmiðum Á tæpum hálium mánuði missa jain maxgic menn atvmnu hjá þessu eina Að baki þessari varlega orð- uðu yfirlýsingu býr einn mesti ósigur sem hemaðarstefna Bandaríkjastjórnar hefur beðið fyrir samfyiktum þjóðfrelsis- öflum lands, sem Bandaríkin hafa áður kúgað með ofurefli hervalds síns. Hátt í þairri .har- áttu gegn innlimun Mexíkó f hernaðarkerfi Bandarikjanna ber hinn glæsilega verkalýðs- leiðtoga landsins og raunar allrar Ameríku sunnan Banda- ríkjanna, Lombardo Toledano. Bandaríkin eru einmitt nú að reyna að neyða „hera- aðarbandalagi“ upp á sex ríki hinnar .,1afnesku“ Ame- ríku. og hefiir eitt þeirra Ecuador, þegar láiið undan. Sigur stjórnarand- stöðunnar Pregnin urn að kröfum Bandaríkjanna hafi verið hafn- að hefur vakið gífurlegan fögn- uð um allt land. Préttaritari ,,New York Tim- es“, Sydney Gruson, segir að þessi málalok hafi verið „sigur fyrir Kommúni'staflokk Mexíkó og hina vinstrisinnuðn banda- fyrirtæki og bætf heíur verið í kæjarviimuna í vetur! Til viðbótar þeim 15 verkamönnum sem sagt var upp í Vél- smiðjunni Iiéðni föstudaginn 22. febr. s.I. og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá, var öðrum 15 verkamönnum sagt upp hjá sama fýrirtæki í gær, og a'uk þess 12 járnsmiðum, sem sagt var upp með hálísmánaðar fyrirvara. Þannig hefur 42 mönnum verið sagt upp vinnu lijá þessu eina fyrirtæki á tæpum hálfum mánuði eða allt að sömu tölu manna og bætt hefur verið í bæjarvinnuna í vetur. Sýnir þetta hve ástandið fer hríðversnandi, því uppsagnimar í Héðni eru ekkert cinsdæmi, daglega eiga sér stað uppsagnir úr vinnu í flestum atvinnugreinum. En stjómarvöldin hafast ekk- ert að. Bær og ríki standa uppi ráðlaus og viljalaus til athafna Egypska stiórnin fallin Stjórn Ali Maher pasja hefur sagt af sér, einmitt sama dag- inn og viðræðurnar við sendi- herra Breta í Kairo áttu að hefjast. Stjórnarmyndun hefur verið falin utanflokkamanni, sextug- um lögfræðingi er vikið var úr Wafdistaflokkmim í haust. meðan atvinnuleysingjunum fjölgar og heimili þeirra búa við sárasta skort. Eina framlag ríkisstjórnarinnar er að eyði- leggja hverja atvinnugreinina af annarri með innflutningi er- lends iðnvarningg og lánsfjár- banninu. Má í því sambandi minna á, að á sama tíma og Héðinn og-Rafha í Hafnarfirði undirbjuggu framleiðslu á þvottavélum fyllti ríkisstjómin markaðinn með innflutningi er- lendra þvottavéla, sem fluttar voru inn á bátagjaldeyri! Flestum atvinnufyrirtækjum og einstnklingum er moð öllu meinað að fá nauðsynlegt rekstursfé til framkvæmda. Af- leiðingin af þessari skemmdar- starfsemi ríkisstjórnarinnar, sem beinlínis er fyrirskipuð af amerískum valdamönnum, em uppsagnirnar og atvinnuleysið sem nú dynur yfir íslenzkan verkalýð. Engar tilraunir til 'sátta í togaradeilunni hafa vérið gerð- ar síðan fundinum lauk sem haldinn var s. 1. miðvikudag. Virðist sáttanefnd ríkisstjórn- arinnar taka m-álið rólegum tökum þar sem margir dagar líða án þess að deiluaðiljar séu kvaddir saman og tilraunir gerðar til að ná samkomulagi. Ekki var vitað í gær að til stæði að boða til neins samn- ingafnndar nú um helgina. Reykvisksr launþegtir! Fi®lmeneii$ é atvinnuleysisfundinn í ISná kiukkan 8.30 annað kvöld. Þar verður skýrf fré svörum bœfarráðs og ríkissfférnar við krofunum um aukna atvinnu ®q rœft mts framhald ATYINNULEYSISBARÁTTUNNAR.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.