Þjóðviljinn - 02.03.1952, Page 8
Togorornlr ssSdo fyrsr 1S2/z
milSgén kréno í BretSonds-
ferðum í febrúor
í febrúarmánuði s.l. fóru 34 togarar samtals 38 sölu-
ferðir til Bretlands og seldu samtals 8 millj. 397 þús. 176
kg. fyrir samtals 343 713 sterlingspund eða 15 millj. 656
þús. 127,15 kr. Meðalsala varð því 9045£.
Til samanburðar er rétt að geta þess að í janúar fóru
togararriir 29 söluferðir og seldu samtals 78 þús. 527 kit
fyrir 292 þús. 691 sterlingspund, eða um 13,3 millj. kr.
Sala einstakra togara var
sem kér segir (1. töludálkur:
íerðafjöldi, 2. kg. og 3. ster-
lingspund):
Togarar
Helgafell
Svalbakur
Geir
Jón forseti
Sólborg
Hallv. Fróðad.
Surprice
Úranus
Keflvíkingur
Júní
Neptúnus
Jón Baldvins.
Hafliði
Ó. Jóhanness.
Elliði
Karlsefni
Hvalfell
Askur
Jón Þorlákss.
Jörundur
Þorkell máni
Egill Skail.
Harðbakur
ísólfur
Kaldbakur
Bjami Ólafs.
Júlí
Bjami ridd.
Pétur Halld.
Fylkir
Goðanes
Bjarnarey
Elliðaev
Austfirðingur
F. Kg. £
2 441 389 20 900
2 463 359 18 343
2 473 455 20 795
2 516 827 18632
201 612
176 911
207 454
217 424
207 581
193 993
226 886
206 820
1 226 695
1 212 280
1 198 438
1 202 628
1 203 391
1 246 380
9 534
7 511
6 568
7 516
6 752
8 430
8 464
6 868
7 695
7119
6 992
7 732
9 515
9 256
1 241681 10 246
1 187 452 7 700
1 226 314 11023
1 188 214 8 792
1 232 854 11 067
1 292 934 10 107
1 245 936 12 075
1 247 713 11 342
1 213 424 10 095
1 233 490 8 315
1 216 090 8 031
1 237 046 9 350
1 215 646 8 309
1 205 295 7 611
1 203 517 8 484
1 249 047 12 544
Samtals 8 397 176 343 713
Samtals ísl. kr. 15 656127
Lagsmenn Bjarna
Ben. og Eysfeins
myrta gríska
æftjarðarvini
Sama dajfinn og fáni Grikklands
var dreginn að liún nieð viðhöfn
og- faguryrtum ræðum við aðal-
stöð'ar Norður-Atlanzhafsbanda-
iagsins í París, greip morðhönd
gríska fasismans bráð sína.
í gser voru átta grískir ættjarð-
arvinir og alþýðumenn dæmdir til
dauða eftir málamynda réttarhöld
í Aþenu,- 14 aðrir voru dæmdir i
fangelsi, sumir ævilangt.
Mikill heiður má Islendingum
vera að þvi að hafa látið þing-
menn Sjálfstæðisflokksins. Frajn-
sóknar og Alþýðuflokksins fleka
Island í „hernaðarbandalag" við
hina grímulausu fasistastjórn
Grikklands, — og auðvitað htldur
Bjarni Ben. því fram að það sé
gert til að vernda „lýðræðið".
íslenzk alþýða, allir óspilltir ís-
lendingar, hafa andstyggð á rétt-
armorðingjunum grísku, fasistun-
um sem myrða ættjarðarvini í
umboði erlendra húsbænda sinna.
Viðreisnarhækkun enn
Egg hækka nm
1,25 kr.
Stjórnarvöldin boðuðu í
gær enn eina „viíreisnarí'-
ráðstöfun, eggjaveróiö var
hækkað um 1,25 kr. kg., úr
kr. 25,50 í kr. 26,75.
99 tfafnvægið
Það heldur áíram í jafnvæg-
isátt.
Kaffið hækkaði nú fyrir
helgina um 55 aura pakkinn,
eða kr. 2.20 kílóið. Nýtt kjöt
og saltkjöt hækkaði um 15
aura lig. Kartöílur og rófur
verða hækkaðar nú uppúr helg-
inni, og fyrirhuguð er hækkun
á fleiri innlendum vörutegund-
um.
Það skal annaðhvort
jafnvægi eða ekki.
vera
gUOfiifl UIN N
Sunnudagur 2. marz 1952 — 17. árgangur — 51. tölublað
t
i
Munið frœðslufundinn
Sfiörntsbíói kiukkan fvö í dag
Fræð slufundur S ðsíaiistaf é-
lags Reykjavíkur hefst bl. 2 í
dag í Síjömubíói. Þar flytúr
Sverrir Kristjánsson orindi um
hið nýja Kím alþýðnnrar og
sósíalismans. Síðan værðiir kvnk
myndasýning og verða sýndar
myndir frá Ttína, þar sem lýst
er stórframkvæmdum og upp-
byggingu alþýðnnn'ar nnd?r for-
ústu- kommúnistaflokkslns.
Kvikmyndirnar %rn sérstablega
væl gerðar og telniar í himim
fögru agfalitum.
Reykvískir sósíalistar eru
eindregið hvattir til ?ð láfa
þetta tækifæri til fróðleiks um
Kína, ekki ganga- sér úr grelp-
Ódýri bókamarka;
irit-
IVVá
Morgun, mánudag verður opnaður í Listamannaskálanum nýr
bókamarkaður „ódýri bókamarkaðurinn 1952“ og verða þar
fáanlegar á 4 hundrað bækur og er um helmingur þeirra seldar
með 50% afslætti frá upphaflegu verði.
Á ódýra bókamarkaðinum
eru skáldsögur, fræðibækur.
Ijóðmæli, leikrit, ferðabækur.
sagnaþættir og þjóðsögur,
barnabækur, ævisögur og minn-
ingar og tímarit.
Af liöfundum sem þarna fást
bækur eftir má nefna: Jón
Trausta, Guðmund Friðjónsson,
Jón Helgason próf., Guðmund
Norskar listoverkagjofir
í Lisfasafni ríkisins
Mjög góð aðsókn að safninu
Hvers vegna þegir Ján Axel?
1 s. 1. viku gerði ég þá fyr-
irspurn hér í blaðinu til fram-
kvæmdastjóra bæjarútgerðar-
innar, hvort það væri satt, a'ð
'þeir fjórir togarar bæjarútgerð-
arinnar, sem eru á saltfisk-
veiðum ættu ekki að leggja afl-
ann hér upp til verkunar, heid-
ur sigla með hann til útlanda.
■— Framkvæmdastjóramir hafa
látið þessari fyrirspurn ósvar-
að, þótt hundruð atvinnulausra
verkamanna vænti svárs.
Nú vil ég ítreka þessa fyrlr-
spum til framkvæmdastjóranna
og spyrja þá að eftirfarandi:
1. Er það/ satt að Ingólfur
Arnarson sé á lei'ð tii Dan-
Aðalfimdur
Félags ísl. rafvirkja
Félag íslenzkra rafvirkja hélt
aðalfund sinn s.l. fimmtudag í
Edduhúsinu. Fundurinn
fjölsóttur. Samþykktar voru
allvíðtækar breytingar á lögum
félagsins og endanlega frá því
gengið að starfssvæði félagsins
nái til alls landsins.
Aðeins ein uppástunga kom
fram um stjórn félagsins fyrir
hæsta starfsár, var hún þ-ví
sjálfkjörin og er skipuð eftir-
töldum mönnum: Óskar Hall-
grímsson formaður, Guðm.
Jóflsson varaformaður, Krist-
ján Sigurðsson ritari, Ámi
Ömólfsson gjaldkeri og Þor-
steinn Sveinsson aðstoðargjald-
keri.
1 dag gei'st almenningi í fyrsta sinn kostur á að sjá í Lista-
safni ríkisins merkar norskar listaverkagjaí'ir, saín svartlistar-
mynda eítir Edvard Munch og sýnishorn norskrar nútímalístar.
Einnig heíur nú verið hengt upj) á safninu safn danskra mynda
sem ríkið hefur eignazt á ýmsum tímuni.
Myndimar eftir Munch eru
fimmtán talsins, og eru gjöf
frá rithöfundinum Christian Gi
erlöff, sem Islendingar eiga
margt gott upp að inna. Gjöf
ina jsendi hann listasafninu
1947, en hún hefur ekki kom-
ið fyrir almenningssjónir fýrr
en nú. Er að henni hinn mesti
fengur. enda var Munch sem
kunnugt er einn fremsti lista-
maður sem uppi hefur verið á
Norðurlönd.um.
merkur með fullfermi af salt
fiski ?
2. Er það satt að Jón Bald-
vinsson, Skúli Magnússon og
Þorsteinn Ingólfsson eigi að
sigla beint til Danmerkur jafn-
óðum og þeir fá fullfermi?
Afli þessara fjögurra tog-
ara samanlagt verður senni-
lega 800—1000 tonn og við
verkun þess afla mundi a.m.k.
á annað hundrað manns hafa
atvinnu í 2—3 mánuði.
Ef þessi þráláti orðrómur er
sannur, þá hefur bæjarútger'ðin
forustu í að sigla með aflann
óverkaðan til Danmerkur, og
finnst okkur atvinnuleysingj-
unum það koma, úr hörðustu
átt. — Ef þetta er fyrirætl-
un bæjarútgerðarinnar, sem
ekki verður trúað að óreyndu
er það ein ófyrirleitnasta ögr-
un og fyrirlitning sem atvinnu-
Ieyingjum héfiir verið sýnd, og
var sannáðist þá að allt hjal bæj-
stjórnaríhaldsins og verkfæris-
ins Jcns Axels um atvinnuúr-
bætur er hvorttveggja í senif
hræsni og skripaleikur.
Atvinnulaus verkamaður.
Sýningunni, Stórvirki í
þágu friðarins, lýkur í
kvöld. Látið hana ekki
i'ara framhjá ykkur ó-
séða. — Komið í dag og
skoðið sýninguna.
Þá ’iefur verið hengt upp á
safninu safn norskra listaverka.
51 mynd, en það er gjöf frá
Listiðnaðarsafninu norska um
hendur stjórnarformannsins
Ragnars Moltzau, en milligöngu
um þessa liöfðinglegu gjöf
hafði Gísli Sveinsson sendi-
herra. Gjöf þessi kom hingað
í sumar og hefur 'áður verið
frá henni skýrt hér í blaðinu,
en hún hefur ekki verið sýnd
almenningi fjmr en nú. Eru þar
myndir eftir flesta kunnustu
myndlistarmenn þessarar ald-
ar í Norégi, m. a. þrjár Munch-
myndir í viðbót við hitt safnið.
Enn hafa verið hengdar upp
í tveim hólfum safnsins mynd-
ir danskra listamanna, sem
safnið hefur eignazt á ýmsum
tímtim. Einnig hefur verið
breytt um upphengingu á ís-
lenzku myndunum á safninu.
Aðsókn að safninu hefur vj'rið
mjög góð undanfarið, oft komið
á fjórða hundrað manns á
sunnudögum. Það er opin á
sunnud kl. 1—4 og þriðjudaga
og fimmtudaga. kl. 1—3. Að-
gang'ir er ókeypis.
Daníelsson, Ólaf við Faxafen,
Sabatini, Guðmund frá Mið-
dal, Somerset Maugham, Elin-
borgu Lárusdóttur, Rutherford.
Eyjó’f Guðmundsson, Emil
Ludwig, Ragnar Ásgeirsson,
Vilhjálm Stefánsson, Sigurð
Róbertsson, Þorstein Gislason,
Selmu Lagerlöf, Helga Péturss,
Runberg og Agötu Christie,
svo nokkur nöfn séu nefnd af
handahófi. M.a. bóka er þarna
ljósprentun af ævintýrum Jóns
Árnasonar og Magnúsar Gríms-
sonar en þau eiga 100 ára af-
mæ'i á þessu ári.
Markáðurinn verður opnaður
á mánudaginn kl. 2 e. h. og
opinn til kl. 10, aðra daga
verðúr opnað fyrr, en markað-
inum lýkur á fimmtudagskvöld.
Fyrir ódýra bókamarkaðinum
standa Egill Bjarnason bóksali
og Ámi Bjarnason bóksali á
Akureyri. — Markaður þessi
verður síðar á öðrum stöðum
á landinu.
mn. Fjölmeimið í Stjömubió í
(lag og takið með ykk'ur vini
ykkar og kunningja.
íiiiBkku
Aslmfendasöfnun að
ÞfóSvIlfasima ©g Rétii
Þá fáu daga seni söfnunin hef-
ur staðið hefur árangur verið
sæmilegur, en ekki virðist þó vera
komir.n neinn slcriður á hana.
Nokkror deildir hafa farið rösk-
lega. at stað en aðrar ekki byrjað-
ar; en þess er að vænta að þær
séu að undirbúa, sóknina og verði
komnar af stað næst þegar við
birtum stöðuna, en það verður um
næstu helgi. Takmarkið er að ná
200 nýjum áskrifendum að Þjóð-
viljanum og 130 að Rótti fyrir
1. mai n. k. — Nauðsynlegt er að
ailir félagar noti tímann vel og
hefji nú þegar starfið af fullum
krafti. Tekið er á móti áskrif-
endum í símum 7500 og 7511. —
Röð deildanna er nú þannig:
Þjóðv. Réttur
1 Bolladeild 33%
2 Túnadeild 22%
3 Langholtsdeild 20% 5 14%
4 Þingholtsdeild 18%
5 Njarðardeild 18%
6 Skerjafjarðard. 17%
7 Sunnuhvolsdeild 15%
8 Sogadeild 15% 3 33%
9 Skóladeiid 14%
10 Meladeild 11% 1 60%
11 Barónsdeild 11%
12 H’íðardeiid 10% 6 7%
13 Hliðardeild 10% 6 7%
14 Vesturdeild 6% 4 20%
1 öðrum verkefnum deildanna fyr-
ir 1. maí, þ. e. fjölgun meðlima í
flokknum og í innheimtu flokks-
gjalda eru margar deildir komnar
af stað, en sú samkeppni verður
ekki birt, en hins vegar skal
félögum bent á að líta inn á skrif-
stofu félagsins og líta á sam-
keppnistöfluna þar. — 2 deildir
hafa þegar skilað árangri í öllum
verlcefnunum, en það eru Lang-
holtsdeild og Sogadeild. Nokkrar
hafa skilað árangri í þremur og
vantar því herslumuninn að bæta
þvi fjórða við. Fyrir næstu helgi
verða allar deildir að vera komn-
ar af stað. Hefjum sóknina nú
þegar.
Samkór Reykjavikur lýsir
effir söngfólki
" Róbért A. Ottósson hefur nú tekið að sér söngstjórn kórs-
ins, og hef jast æfingar bráðlega.
Samkór Reykjavíkur ráðger-
ir nú áð hefja starf sitt að
nýju. Kórinn var stofnaður
fyrir 9 árum, og var Jóhann
Tryggvason söngstjóri hans
fyrstu árin, og var starfið með
miklum blóma. En þegar Jó-
hann fór til Englands til náms
FyB’iB'lesíiar
iiftftft
Joliiisen
Sænski sendikennarinn, fil.
lic. frú Gun NiJsson, flvtur
fyrirlestur í I. kennslustofu
háskólans mánudaginn 3. marz
kl. 8.30 e. h, Mun fyrirlestur-
inn fjalla um sænska rithöf-
undinn Eyvind Johnson
Eyvind Johnson fæddist ár-
ið 1900 og ólst upp í Norrbntt-
en, í afslcékktri bvggð. . og
menntunarmöguleika hafði.hann
eiginlega enga þar, en varð svo
sjnámsamsin einn af menntuð-
ustu-höfunduin þjóðarinnar. í
skáldskap hefur hann verið
brautryðjandi í Sviþjóð og rutt
erlendri skáldskaparsf Vfnu
braut með markvissum tilraun-
um til endursköpunar í stíl.
varð kórinn söngstjóralaus,
og hefur söngstarfið á undan-
förnum árum verið ýmsum erf-
iðleikum bundið og legið niðri
öðru hvoru. En félagsstarfi'ð
hefur alltaf verið gott, og lief-
ur félagið haldið uppi ýmsri
starfsemi fyrir félagh sína, t.
t. söngskennsiu þegar venju-
legar söngæTingar liafa legið
niðri. Gísli Guðmundsson, toll-
vörður hefur lengstaf verið
formaður kórsins frá stofnun
en hefur nú látið af því starfi.
Nú hefur Róbert Abraham
Ottósson tekið að sér söng-
stjórn kórsins. Óskar kórinn nú
eftir nýjum söngfélögum í all-
ar raddir. Verður söngstjórinn
staddur í Iþöku við Mennta-
skólann í dag kluhkan 2—3
til viðtals fyrir karlmenn, og
á morgun klukkan 8—9 til
viðtals fyrir konur og er söng-
fólk, sem kynni að vilja starfa
með kórnum, beðið að gefa
sig fram á ofangreindum sta'ð
og tímnm.
Stjóm Samkórs Re.ykjavík-
ur skipa nú: Hara’dur Leon-
hardsson form., Hólnyir Finn-
bogason varaform., Valdimar
Leonhardsson ritari, Árni Páls-
son gjaldk.,. Vigdís-Hermanns-
dóttir meðstjórnandi.