Þjóðviljinn - 15.03.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 15. marz 1952
Heillandi líí
(Riding High)
Bráðskemmtileg ný amerísk
mynd.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby,
Coleen Gray.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
ÞJÓÐVILJINN
biður kaupendur sína að
gera afgreiðslunnl aðvart ef
um vanskil er að ræða.
Francís
Óviðjafnanlega skemmtileg
ný amerísk gamanmynd um
furðulegan asna, sem talar!!
Myndin hefur hvarvetna hlot
ið gífurlega aðsókn og er
talin einhver allra bezta
gamanmynd, sem tekin hef-
ur verið í Ameríku á seinni
árum.
Donald O’Connor,
Patricia Medina.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Dansleikur
aö Röðli í kvöld
klukkan 9
Aðgangfur aðeins 15 krónur.
Aðgöngumiðar að Rööli frá kl. 5,30. — Sími 5327.
Litla flugan
eftir SIGFÚS HALLDÓRSSON,
flýgur í bókaverzlanir í dag.
Skíðafólk athugið:
Gömlu dansarnir
1 G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Erlingur Hansson syngur með liijómsveitinni.
Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355.
Einungis þeim, sem fara á vegum
skíðafélaganna 1 Reykjavík er tryggð-
ur áðgangur að SKÍÐALYFTUNNI við
Skíðaskálann. — Aðgangur að lyftunni
er seldur á skrifstofu skíðafélaganna,
Amtmannsstíg 1 og í Skátaheimilinu.
Skíðafélögin.
Eggert Stefánsson
les kafla úr hinni nýju bók sinni,
„LÍFIÐ OG ÉG 11“
í Gamla Bíó sunnud. 16. marz kl. 1,45 stundvíslega.
Á undan leika Carl Billich og Þorvaídur Steingrímsson
Sonata quasi una fantasia eftir Beethoven og Svana-
söngur á heiði eftir Sigvalda Kaldalóns.
Aðgöngumiðar á kr. 10.00 fást í bókaverzlunum
Lárusar Blöndals, Sigfúsar Eymundssonar, ísa-
foldar og við innganginn frá kl. 1 e. m.
Paiísamætut
(Nuits de Paris)
MYNDIN,
sem allir tala um.
MYNDIN,
sem allir verða að sjá.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 11 f. h.
Dóná svo rauð
(The Red Dan'ube)
Spennandi og áhrifamikil
ný amerísk kvikmynd.
Walter Pidgeon,
Peter Lawford,
Janet Leigh.
Sýnd ikl. 3, 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
n
}j
ÞJÖDLEIKHÚSID
„Sem yður þóhnast"
eftir W. Shakespeare
Sýning í kvöld kl. 20.00
B ARN ALEIKRITIÐ
„Litli Kláus og stóii
Kláus"
Sýning sunnudag kl. 15.00.
„Gullna hliðið"
eftir Davíð Stefánsson.
Sýning sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin alla
virka daga kl. 13.15 til 20.00
Sunnudaga kl. 11 til 20.
Sími 80000.
É
Mæiin frá
Manhattan
(The Manhattan Angel)
Mjög eftirtektarverð mynd,
glaðvær og hrífandi, um
frjálsa og tápmikla æsku.
Gloria Jean,
Ross Ford,
Patricia White.
Sýnd kl. 7 og 9.
Brúðkaup Fígarós
Sýnd kl. 3 og 5
í allra síðasta sinn.
LEIKFÉIAG
REYKJAYÍKUR^
PI—PA—KI
(Söngur látunnar)
Sýning sunnudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
4—7 í dag.
Tony
vaknar til lífsins
Vegna fjölda áskorana verð-
ur sýning mánudagskvöld kl.
8. — Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 4—7 á sunnudag.
Allra síðasta sinn.
BARNA-
skemmtuii
í G.T.-húsinu á morgun
(sunnudag) kl. 3.
Leiksýningar
Harmonikusóló
Gamanvísur
o. m. fl.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
11—12 og við innganginn.
Ungtemplararáð.
Stjórnarráð íslands
Óskað er eftir rúmgóðu húsnæði fyrir skjalageymslu
(Stjórnartíðindi o .fl.)
Tilboðum sé skilað til Jóns Gunnlaugssonar fulltrúa í
dómsmálaráðuneytinu.
Dakota Lil
Hörkuspennandi ný amerísk
æfintýramynd í litum.
Aðalhlutverk:
George Mor.tgomery,
Rod Cameron,
Marie Windson.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
----- Trípólibíó----------
Á flótta
(He ran all the Way)
Afar spennandi ný amerísk
sakamálamynd.
John Garfieid,
Shelley Winters.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Gissur hjá fínu fólki
Jiggs and Maggie in Society
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg ný, amerísk gaman-
mynd byggð á grínmynda-
seríunni „Gissur Gullrass".
Þetta er bezta Gissur-myndin
Sýnd kl. 5 og 7
FASTEIGNASALA
Konráð Ó. Sævaldsson,
löggiltur fasteignasali,
^Austurstræti 14, sími 3565.
liggor leiðin
rafmagnssparn-
aður
^*ö*á£SSSSS3S8S883S8888SSSS8g3S!!SSSSS885SSSSSgSS8SSSSS2SSSS5SSSS8SSSSSSS8SSSS?
•O
09
8
' * o«
ol*
8
■ É
Stofnfundur i
sameiginlegrar launþegadeildar
innan V.R. verður haldinn í Tjarnarcafé mánudag-
inn 17. marz kl. 20,30 stundvíslega.
DAGSKRÁ: 1. Lagt fram frumvarp að reglugerð
fyrir deildina.
2. Stjórnarkosning.
STJÓRN V.R.
S33SSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSS8SSS?iSS»3<<!SSSSSRSSS8S88SaR8888SSSSSRSSSSSSSSSSS^SSa
Hraðsuðupottar
Steikarpönnur
Pönnukökupönnur
Eggjaskerar
Ljósakrónur
Borðlampár
Vegglampar
- NÝJAR VÖRUR -
VERKSMIÐJUVERÐ
MÁLMIÐJAN,
Bankasltræti 7. — Sími 7777.