Þjóðviljinn - 18.03.1952, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. marz 1952 — ÞJÓÐVILJÍNN — (3
' l-x L .. * •
Myndmsýmimg áhwgm§§és-
myndora
Hclmenkollenmótið
HörS barotfa i tvíkeppniiiiii ©g stökkinu
Það var ekki laust við að sú
skoðun skyti upp kollinum í
Osló að skíðastökksáhorfendur
væru búnir að fá nóg af skíða-
stökkmn í vetur og skemmst
að minnast hinna 150 þúsunda
■er komu til stökksins á Olyin-
píuleikunum. Voru ýmsir sem
gerðu ráð fyrir að þetta yrði
ekki reglu’.egur Holmenkollen-
dagur; en norskir skíðastökks-
áhorfendur létu ekki að sér
hæða, og höfðu að engu aila
spádóma um „lélegan“ Holm-
enkollendag. Þó fjöldinn væri
ekki eins mikill og þegar mest
er, þá voru þó mættir að því
að talið er, allt að 50 þús.
manns. Þessi hópur fékk sann-
arlega að sjá harða og skemmti-
lega keppni, og áhorfendur létu
sitt ekki eftir liggja að setja
hátíðablæ á daginn.
Sjaldan hefur verið erfiðara
að spá um úrslit eða hverjir
fengju heiðursverðlaun dags-
ins, s. s. konungsbikarinn og
kvennabikarinn. Sjálfir sér-
fræðingarnir töldu sig ekki geta
neitt fullyrt hver yrði nr. 1 eða
hver yrði nr. 6. Að þessu sinni
voru óvenjufáir útlendingar
sem kepptu; þó kom þar fram
18 ára gamall Svíi, Harry Berg-
kvist að nafni, og vann glæsi-
lega drengjaflokkinn og þó eiga
Norðmenn „sæmilega" drengi.
Ahorfendur vottuðu þessum
„efnilega“ stökkvara svo hrifn-
ingu sína, að sjálfur Bergmann
og hinn óvænti tvíkeppnismað-
ur dagsins, Gunder Gundersen,
fengu ekki meira. Þeir fáu
STÖKKIN
Eftir fyrri uniferð stökksins
gátu í rauninni 5 orðíð fyrst-
ir. Bergmann, sigurvegarinn frá
Olympíuleikunum og Christian
Mohn, báðir með 112,50 st., og
.næstir komu Hans Björnstad
(112), Arne Hoel (111)', Hal-
vor Næs (11,5) og Finninn
Laitimen sam vakti hrifningu á-
horfenda fyrir gott stökk en
lionum misheppnaðist í síðara
stökki og vo.rð í 14. sæti. Bar-
áttan varð, því innbyrðis milli
Norðmannanna. Arnfinn Berg-
mann tókst að sigra í þriðja
sinni í röð í stórmóti Noregs-
meistaramótinu, Oiympiuleikun-
um og nú í hinu fræga Holmen-
koilenmóti. Hinum tókst ekki
að ná sínu bézta, nema aði því
er snertir Þorbjörn Falkang-
er sem er alltaf listamaðurinn
g;;’.
••
WpuC
Norski stökkmeistarinn Arnfinn Bergmann sigraði í þriðja stór-
meistaramótinu í röð. — Á neðrí myndinni sést hann í sigur-
stökki simi á ólyíiapíuleikuaum.
útlendingar sem þarna vorú.
fengu sannariega sinn skammt
af fagnaðarópum sem líka
mætti kalla kveðju hinna gest-
risnu Norðmanna. Og nú voru
Danir með sinn stökkvara
(hann var ekki á Olympíuleik-
uniun); gamall góðkunningi í
„Koilen“, Mogens B. Brönd-
um að nafni. Hann setti per-
sónulegt met með þvi að
stökkva 46 m og síðar 47.
Fyrir þetta „verðskuldaði hann
þjóðsönginn leikinn. Litlu síðar
ómuðu hinir fögru tónar „Ó
guð vors lands“ útyfir Beserud-
tjörnina, út í hina fögru Norð-
marka, en veslings Daninn stóð
niðri á sléttunni og vissi ekki
hvort hann ætti að standa og
„give akt“ eða hvað, en svo
leiðréttust mistökin! — Þetta
minnir á atvik hér heima sem
kveðið var um: „I staðinn fyr-
ir danska fánann drógu þeir
upp blátt“.
fíifl ’í- stökkínu, hann’ komst í
5. sæti eftir sérlega fallegt
síðara stökk. A-Uir þeir 4 er
kepptu fyrir Norðmenn í Olym-
píuléikunum urðu meðal 6
beztu; Kristján Mohn komst
þó innámilli og tók önnur verð-
laun en fyrsti varamaður, Kans
Björnstad varð nr .P^þír. 3 varð
Arne Hoel og 4. Halvor Næs,
báðir með sömu stigatölu 221.
SÆNSKI ÐRENC-URINN
SIGRAÐI
Það var annað árið í#röð sem
erlendur drengur kemur til
Holmenkollenmótsins til að sjá
cg sigra. í fyrra kom Tauro
Lurio frá Finnlandi og varð
fyrstur og nú kom Svíi Harrý’
Bergkvist og sigraði með yfir-
burðuin. Þessi ung: Svii' er tal-
inn líkjast mjög Sven Selánger
sem um langt skeið var skæð-
asti keppinautur Norðmanna í
stöikkbrautum. Þó var ef til vill
fegursta stökk dagsins gert af
norskum dreng að nafni Reider
Atto Ullaválseter en fyrra stökk
hans var léiegt og margir full-
yrða fegurra en sjálfra ineistar-
anna í eldri flokkum.
TVÍKEPPNIN, GANGA
OG STÖKK
Vann Konuiigshik&r,
Kveimabikar og hsestu
stigatölu í sögu Holnicn-
koilen — 21 árs
Það sem mesta athygli vakti
á þessu móti var tvfkeppnin.
Þar kom fram nýr maður að
nafni Gunder Gundersen sem
ekkj var nefndur til þátttöku á
Olympíuleikunum aðeins 21 árs
og skaut hinum fræga tvíkeppn-
i3 „kvartett" Norðmanna aftur
'fyrir sig með hinum keppnis-
vana og snjalla skíðakappa og
ólympíusigurvegara Simon Slátt
vik í broddi fylkingar. Hann
hafði betri tíma í göngunni en
Sláttvik en fiestir töldu að
keppnisreynsla Slattviks mundi
nægja til að sigra í stökkunum.
En hinn ungi Gunder var nú‘
ekki á sama máli og einvígið
gekk þannig til: Sláttvik 63 m
(18-18-17,5-17,5-17,5). — Gund
er: 64,5 m (18—18—17—18,5—
18). Simon 67,5 m (18,5—17,5
-18,5—17,5—18). Mundi þetta
ekki verða hinum unga manni
ofraun og láta sér fatast. Hann
notaði tímann til að halda sér
heitum og upplögðiun — og
leggur af stað undir æðisgengn-
um ihrópum áhorfenda og nær
67 m stökki! (18—18—18—18
—17,5) og tryggði sér þar með
sigur í sameinuðu stökki og
göngu, Konungsbikarinn og
Kvennabikarinn fyrir bezta
stökkárangur og samanlögð
stig ihans urðu hætti en áður
hefur þekkzt í sögu Holmen-
ikollen. Hann fékk 456,910 en
Simon fékk 451,078. Þriðji mað
ur var Sv. Stensen, sem fékk
441,652 stig.
50 KM GANGAN
„Þórarinsson getur verið
vel áiuegður“
1 þesari grein mótsins átti
ísland sinn fuiltrúa, sem var
Ebeneser Þórarinsson frá Isa
forði, varð hann nr. 27 af 76
sem lögðu af stað. Gekk hann
vegalengdina á 3:05,04 en fyrsti
maður varð 2:38,44. Virðist
manni jietta vera ágæt frammi-
staða hjá Ebeneser. Eitt blaðið
segir líka áð „sannarlega óvænt
hefði Þórarinssvni frá íslandi
tekizt að halda sér frá þeim
er eftir sóttu og kom inn í ,,fin
fint humör“. Hann varð fyrsti
útlendingurinn í keppninni og
hann getur verið vel ánægður
með þessa göngu“. Færið var
gott en snjóaði nokkuð meðan
á göngunni stóð. Timi sigurveg-
arans er sá bezti sem náðst hef-
ur í þessarj göngu á Holmen-
kollenmóti en fyrstur varð
Magnar Estenstad á 2:38,44.
Beztu tíma aðra áttu Mora
Nisse 3:01,23 og Anders Torn-
kvist á 3:06,41. — Talið er að
gangan hafi.ekki verið nema 45
km en það breytir engu að tím-
inn er mjög góður. Estenstad
gengur með 17,4 km hraða á
klukkustund eða notar um 3,7
mín. á kílcmeter. Næstur kom
■Edvin Landsen á 3:41,13 og
þriðji Harold Maartmann 2:46,
52. og. fjprði varð, eins og á
ólympíuleikunum hinn 41 árs
Myndasýmng áhugaljósmynuara var ophuð í Listvinasalnum
Freyjugötu 41 (inngangur frá Mímisvegi). Þar sýna 40 áhugai-
ijósmyndarar 130 myndir. Myndin hér að ofan er frá sýoing-
unni, eftir Harald St. Björnsson, nefnir hann hana: Ká og reiðá.
Hðmíngiuósk iii máiaferia
Þo.ð er siður óknyttastráka,
þegar tekið er á þeim, þá
verða þeir hræddir og fafa að
grenja og hlaupa’ inn til
mömmu og -klaga og segja að
verið sé að hrekkja sig. Þann-
ig segist Valtýr ætla að fara
iS, loks þegar ég geri undan-
tekníngu og- svara, eftir að
þessi tannleysíngi hefur legið
P hælunum á mér sýknt og
heilagt i meira en aldarfjórð-
úng. Valtýr Stefánsson er svo
skaþblindur að honum er fyrir-
munað að hafa eftir meginmál
uppá einn sentímetra svo hann
þurfi ekki að grípa til ívitn-
anafölsuriar. Hann er sú manni-
gerð sem ekki getur ss.gt rétt
til um klukku án þess að mutra
sannleikanum til um nokkr-
ar mínútur. Nú spinnur hann
það til dæmis upp að ég sé
að kref ja sig. greiðslu fyrir sér-
prentanir eða uppprentanir af
bók þeirri er kom í Morgun-
blaðinu um árið, Nckkrum
sögum. Ég hef hinsvegar skýrt
frá því að Valtýr Stefánsson
hafi neitað að borga mér rit-
laun fyrir birtíngu bókarinnar
í dálkum Morgunblaðsins. Mér
hefur aldrei dottið í- hug að
krefja. hann greiðslu fyrir sér-
prentanir eða endurprentanir
á þessari bók utan dálka blaðs-
ins. Annað dæmi um getuleysi
mannsins til að vitna í rituð
orð án;þess a<5<falsa þp-p: hann
segir áð ég hafi hotað að fá’ra
í mál við sig út af þessum
gamla járdrætti. Aldrei dottið
það í hug! Slík málaferli færu
Valtý Stefánssyni afturámóti
alveg prýðilega: neita fyrst að
borga, skamma fórn(ardýrið síð-
an fyrir að hann hafi ekki
verið nógu mikill kapítalisti
til þess hægt væri að flá hann
svo um muaar, og fara síðan
í mál fyrir að maður skuli
leyfa sér að rukka hann. Svona
málaferli er ágætt dundur fyr-
ir mann, sem ekki hefur annað
við tímann að gera en ata
landa sína sauri, ef ekki með
þessari aðferð, þá með hinni.
Það er ekki til auðveldara tóm-
stundadundur fyrir vanmáttar-
fptla smáborgara og lítilsiglda
sérvitrínga en fara í meiðyrða-
mál eða einhverja þessháttar
þvælu með lögfræðínga. Ég
þekti einusinni mann fyrir
austan, hann fór í mál við
menn sem höfðu látið máríátlu
inní herbergið hans; auðvitað
vann hann málið og fékk
mennina dæmda í sekt. Mér
hefur aldrei dottið í hug að
meina Valtý Stefánssyni að
heita ófrjáls mað.ur að þessum
gömlu ritlaunum mínum með
því að stefna honum fýrir
skuldina. Ég mun halda áfram
að nudda honum uppúr þessu
töfrabragði hans jafnt fyrir
því þó hann reisi eitthvert hé-
gómamál, og fái mig dæ.r.dan
í meiðyrðasekt fyrir að ég
skuli rukka hann. Ég gæti, ef
ég hefði ekki margt betra við
tímann að gera, farið í tvö-
hundruð og fimmtíu mál við
Valtý Stefánsson. En það eru
aðrir aðiljar en -eitthvert fó-
getatetur, sem munu ‘dæma
milli mín og' þeSsa andlega
útigángsmantis sem óblíð örlög
drógu uppúr mýri. Ég óska
þassum blessuðum aumíngja til
hamíngju með tilraunir hans
til að láta sín getið í bólc-
mentasögu þjóðarinnar.
H. K. L.
L
Olav ÖlJern á 2:47,15. Hallgeir
(Brenden varð 7. og lagði af stað
nr. 1 og kom í tnark 14 mín á
undan næsta manni.
í 18 km göngunni sigraði
ólympíusigurvegarinn Hallgeir
Brendan á 59,45, annar varð
Magnar Estenstad á 1:01,11,
þriðji Edvin Landsen 1:01,21 og
fjórði Mikal Kirkholt 1:01,52.
1892 — HOLMEN-
KOLLEN 1952
I ár voru 60 ár liðin síðan.
fyrsta skíðastökkið fór fram í
Holmerikol'len, við þetta tæki-
færi voru þeir þátttakendur
sem enn eru á lífi, er tóku þátt
í fyrsta mótinu boðnir sám
heiðursgestir og voru kyrmttr,
Framhald á- 7; síðu, : .