Þjóðviljinn - 18.03.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudágur 18. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN
(7
m
Rúllugardínur
ávalt fyrirliggjandi. Lauga-
veg 69, síiiii 7113.
3ja herbergja íbúð
í steinhúsi við Framnesveg
stil sölu. Hitaveita. — Konráð
!:Ó. Sævaldsson, löggiltur fast-
eignasali, Austurstræti 14,
sími 3565.
Málverk,
litaðar ijósmyndir og vatns-
litamyndir til tækifærisgjafa.
Asbrn, Grettisgötu 54.
r
Seljum ódýrar
dömu- og herrapeysur. Ull-
ariðjan, Miðtúni 9.
Seljum
nctuð húsgögn, herrafatnað,
skauta o. m. fl. með háif-
iúrði. — Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112, sími 81570.
Fasteignasala
Ef þér þurfið að kaupa eða
seija hús eða íbúð, bifreið
eða atvinnufyrirtæki, þá taiið
við okkur.
Fasteignasölumiðstöðin,
Lækjargötu 10 B, sími 6530.
Stoíuskápar,
klæðaskápar, kommóður
ávalt fyrirliggjandi.
líúsgagnavcrzkinin
Þórsgötu 1.
Munið kafíisöluna
í Hafnarstræti 16.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.
Borðstofustólar
og borðstofubcrð
úr eik og birki,
Sófaborð, arm-
stólar o. fl. Mjög lágt verð.
AHskonar húsgögn og inn-
jréttingar eftir pöntun. Axel
I Eyjóífsson, Skipholti 7, sími
80117.
Daglega ný egg,
scðin og hrá. KaffiEalan
Hafnarstræti 16.
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík: skrif-
stofu Sjómannadagsráðs,
Grófinni 1, sími 80788
(gengið inn frá Tryggva-
götu), skrifstofu Sjóm^nna-
féiags Reykjavíkur, Alþýðu-
húsinu, Hverfisgötu 8—10,
Tóbaksverzluninni Boston.i
Laugaveg 8, bókaverzluninni |
Fróða, Leifsgötu 4, verzlun-$
inni Laúgateigur, Laugateig
41, ög Nesbúðinni, Nesveg
139, Veiðarfæraverzl. Verð-
andi, Mjólkurfélagshúsinu. 1
Hafnarfirði hjá V. Long.
Saumavélaviðgerðir
Skriístofuvéla-
viðgerðir.
SYLGJA
Laufásveg 19. Sími 2656
Útvarpsviðgerðir
R A D I Ó, Veltusundi 1,
rimi 80300.
.HSnjRiHLJDÐfffiRfl
VIBiiRBlíi n,
Blástuishljóðfæri
tekin til viðgerðar, Sent í
póstkröfu um land allt. —
Bergstaðastræti S9B.
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Lögfræðingai:
Áki Jakobsson og Kristján
i’Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. Simi 1453.
Annast alla ljósmjmdavinnu. I|
Einnig myndatökur í beima-;|
húsum og samkvæmura. •—
Gerir gamiar myndir sem
nýjar.
Nýja seBdibðaslöSin.
Aðalstræti 16 — Sími 1395?
(mi-
ftikjtÚinríMWhfófói
LmM6 68
Innrömmum
^málverk, ljósmyndir o. fl.
Asbrú, Grettisgötu 54.
11
•mmm
Kaupum
ligamlar bækur, tímarit og
Ígömul dagblöð. Ennfremur
notuð frímerki. Seljum bæk-
ur, tóbaksvcrur, gosdrykki
;. og ýmsar smávörur. —
;; Vörubazarirm Traðarkots-
Rsundi 3 (beir.t á móti Þjcð-
ijleikhúsinu). Simi 4663.
|
I
88-
Renault,
4ra manna fólksbifreið tilj
sölu. Selst ódýrt ,ef samiðl
er strax. •—- Konráð Ó. Sæ-
valdsson, löggiltur fasteigna-J
sali, Austurstræti 14, sími!
3565. :
Ragnar Ölafsson
;|hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vor.arstræti
12. — Sími 5999.
SeBÖibíIaslöðin Þór
StMI 81148.
4##*##<#>#<*h###»#v###<#»*#i#i###A##<#'#'#<#'#'#'#>
Tökiim viðgerðlr
r
a
sem
Hverfisgötu 78, sími 1098.
8S8SSS8S8S8S8S8S8S8E8SSSSS8gSS8S8SSSSS8SSS83gS£Sg8SSSSSS8S8SSSSSSS8SSSSS8SS8S8S81S8S8S8S8?£S8S8SSS8æ^
Ves&rænt lýSiæði.
Fraxnhald af 5. síðu.
til útiíundar á Klaþmontorgi
þetta kvöld. Góðri stundu áður
en fundur skyldi hefjast fyllti
manngrúinn torgið, fundarboð-
endur kunnu sér ekki læti
vegna þessarar óvæntu lýðhylli!
En vart hafði Plastiras hers-,
höfðingi hafið ræðu sína, loðna
og lítilsiglda, en mannfjöldinn
tók að hrópa kjörorð hins rót-
tæka, lýðræðissinnaða Grikk-
lands. Hvað eftir annað grát-
bændi Piastiras fólk að lofa
sér að tala í næði. Svo fór að
hann varð að hætta við heima-
sömdu, loðnu ræðuna. Hann
lagði biöðin til hliðar og reyndi
a.ð halda nýja ræðu, meir í
anda þessa þúsundhöfða ólg-
andi kjósendahóps. Þá var það
að hann lýsti yfir: „Ég lofa
ykjkur því, að þj-emur mánuð-
um eftir að ég mynda ríkls-
stjórn skal ég lýsa yfir al-
mennri sakaruppgjöf“, loforð
sem hann sveik á vesælmann-
legasta hátt næstu mánuði er
iýðskrum og bandarísk náð
hafði lyft honum í stól for-
sætisráðherra Grikklands.
Ai
.. LftURHALDÍÖ gat ekki
dulið ótta sinn við það sem
gerðist þetta kvöld. Ihaldsblað-
ið „Akropolis" þakkaði Píastir-
as fyrir að hafa ekki látið
undan kröfum múgsins, „sem
flutti rödd Zaehariades til Kla-
þmontorgs en Zachriades er hinn
ástsæli leiðtogi griska komm-
únistaflokksins. Fasistablaðið
„Estia“ ber sig illa: „Komlst
kommúnistar upp með áróður
sinn gegn Papagos, fara þeir að
heimta að hætt verði að senda
her til Kóreu. Og næst færu
þeir að heimta að Bandaríkja-
menn fae.ru frá Grikklandi’.'*
Hvílík tilhugsun grískum kvisl-
ingum!
Xc
IOKKKUM dögum fyrir
kosningarnar hljómaði rödd
tELAGSUf
Gotí skrifstoíuherbergi
á bezta stað í bænum til |
leigu.. KonráS Ó. SævaUsson,:
löggiltur fasteignasali, Aust-
urstræti 14, sími 3565.
Höfum kaupanda
að góðu verzlunar- og iðnað-l
arhúsnæði (fyrir húsgagna-;j
smiði) — Mikil útborgun —I
Konráð Ó. Sævaldsson lög.-i
giltur fasteignasali, Austur-ý
stræti 14, sími 3565.
Ferðafélag íslands
heldur skemmtifund i Sjálf-
stæðishúsinu næstkomandi}
miðvikudag 19. þ. m.
Ólafur Jónsson, fram-
kvæmdarstjóri Akureyri,
flytur erindi um björgunar-
leiðangurinn á Vatnajökul
haiistið 1950. Eðvarð Sigur-
geirsson, ljósm. sýnir lit-
^kvikmynd af leiðangrinum.
Þetta. er eina kvikmyndin
sem tekin hefur verið af
björgunarstarfinu á jöklin-
um og hefur ekki verið sýnd
hér áður.
Húsið opnað kl. 8,30.
Dansað til kl. 1 — Aðgöngu-
miðar seldir í bókaverzlunum
Sigfúsar Eymundssonar og*
ísafoldar, á miðvikudag. |;
Nicos Zachariades sjálfs um
allt Grikkland. 1 útvarpi
frjálsra Grikkja lýsti hann af-
stöðu hins ofsótta og bannaða
Kommúnistaflokks Grikklands.
„Grískir ættjarðarvinir, —
aldrei fyrr hafa fram farið í
Grikklandi kosningar jafn ó-
merkar og. falsaðar og þær
sem nú eru undirbúnar“. Hann
minnti á að Venizelosstjórnin
hefði sv.o að segja reist gálga
við hlið kjörstaðanna, haldið
áfram aftökum ættjarðaivina
meðan kosningabaráttan stóð,
og að útlagaeyjarnar væru
morandi af föngum lýðræðis-
sinnum. „Engu að síður verður
alþýðan að taka þátt í þessum
kosningum, þó ekki væri til
annars en lýsa andúð fjöldans
á því stjórnarfari sem banda-
rísk gangsterstjórn hefur kom-
ið á í Grikklandi....“. ,Aívert
atkvæði gegn Peurifoy er
hnefahögg framan í bandarísku
hernámsvöldin og hinn inn-
lenda fasisma. Hvert atkvæði
styrkir haráttu fólksins utan
þings. Hvert atkvæði handa
EDA er þungvægara en fimm-
tíu atkvæði afturhaldsflokk-
anna“. Zachariades taldi að
100 þúsund atkvæði við slík
skilyrði væri stórsigur er kæmi
þvert á allar fyrirætlanir
Bandarikjamanna. Hann leit
aftur um tvö undanfarandi ár:
„Hefði alþýðuherinn sigrað,
væri Grikkland nú önnum kaf-
ið við nýsköpun, það væri ekk-
ert atvinnuleysi . . . Landhún-
aðarafurðir okkar ættu greiðar
viðskiptaleiðir til frjálsra þjóða.
í stáð flugvalla væri verið að
byggja íbúðarhús, bamdurnir
yrktu frjálsir eigin jörð. skól-
arnir væru opnir ölluin . . .
Friður og mannasættir væru
ríkjandi í Grikklandi. En í
þess stað er þjóðin þungt hald-
in hinum bandaríska svarta-
dauða. Svikarinn Tító rak rýt-
inginn í bak okkar. Vegi okkar
til friðar og frelsis var lokað".
Zachariades skýrði afstöðu
kommúnistaflokksins til EÐA,
hann styddi EDA enda þótt
margt bæri á milli, vegna
stefnu liinna nýju stjórn-
málasaxntaka á sjálfstæði lands-
ins, lýðræði og framfarir. —
Hann varaði við Plastiras,
„Júdasi lýðræðisins, er seldi
það fyrir þrjátiu silfurpeninga
í Washingtonför sinni“.
1*<
t ÖDÐ Zacharias er rödd
grísku alþýðunnar. Henni er
ekki ókunnugt um að í grann-
löndum Grikklands og Júgó-
slavíu hefur þróunin orðið ná-
kvæmlega á þá lund sem gríski
kommúnistaleiðtoginn lýsti. —
Mikið var í húfi fyrir grísku
þjóðina, er innrásarherjum
Bretlands og Bandaríkjanna og
innlendum fasistum tókst að
hindra að grisk alþýða gæti
hafið sósialistíska nýsköpun í
landi sínu í stríðslok, stefnt
á frið, öryggi, velmegun.
Meira.
BæjarírtHlir
Framhald af 4. síðu.
ur smágreina og má af þeim
nefna: Ratvísi laxinn, Kemiskt
efni til getnaðarvarna, Þörunga-
verksmiðja, Nýtt svefnlyf, Nýtt
kjarnorkuver í Noregi, Enzým
gegn innvortis ígerðum, þá eru:
Land hreindýra og bjarna, Vara-
hlutir í mannslíkamann og U.ngÞ
ingsstúlkan í ljósi nútímasálfræð—
LiFINM
Freyjugötu 41. — Ljósmyndasýn-
ingin er opin alla daga kl. 1—10.
Höro baráíla.
Framhald af 3. síðu.
fyrir áhorfendum. Eftir mótið
voru verðlaun afhent á Ráðhús-
torginu í Osló, að kvöldi þar
sem allt var uppljómað og í há-
tíðaskrúða, og fólk í hátíða-
skapi. Við það tækifæri var
fjórum Norðmönnum afhent
Holmenkollenorðan, voru það
Mora Nisse frá Svíþjóð, Hekki
Hasu frá Finnlandi, Sten Erik-
sen og Thorbjörn Falkanger
frá Noregi, allt þekktir menn í
skíðaheiminum.
Gerizt áskrif
endur að
Þfóðvi/ianum
Maðurinn minn,
SIGFÚS SIGURHJARTARSON
andaðist að fcvöldi 15. þ. m. að lieimili sínu;
Sigríðui' Síefánsdóttir.
Faðir okkar,
GUÐMUNÐUR E. GEIRDAL
andaöist 16. þ. m.
Röm hins látna.