Þjóðviljinn - 18.03.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 18. marz 1952
Þriðjudagur 18. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þlÓÐyiLIINN
Dtcefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn.
Rltstjórar: Magnús Kjartansaon (áb.), Slgurður Guðmundsson.
Fréttarltatjóri: Jón BJamason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnúa Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmlðja: Skólavörðustíg
U. — Simi 7600 (3 línur).
Askrlftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrennl; kr. 1*
annarstaðar & landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmlðja Þjóðviljans h.f.
Yið frófall Sigfúsar
Sigurhjarfarsonar
Þegar Sigfús Sigurhjartarson kom heim fyrir tæpum
máuuSi var honum fagnað af meiri einlægni og hlýju en
veuja er meS íslenzka stjórnmálamenn í fremstu víglínu
stjórnmálabaráttunnar. Fjölda manns var þaS harms fregn í
haust, aS hann hefSi beSiS tjón á heilsu svo hann gæti ekki
annaS þeim margháttuSu trúnaSarstörfum sem ekki einungis
flokkur hans fól honum, heldur einnig önriur félagssamtök
sem hann starfaSi í. Óskirnar sem fylgdu honum um bata
og heimkomu voru margar óg heitar. Enda var þaS víSa
svo. aS erfitt þótti aS hugsa sér árangursríka vörn og sókn
í baráttu alþýSunnar um betra líf og örugga framtíS nema
þcssa foringja nyti viS, svo ómissandi var hann orSinn. Þeim
mun ríkari var fögnuSurinn er hann virtist hafa náS allvel
fyrra líkamsþreki og hóf störf sín aS nýju þegar eftir heim-
komuna. ÞaS var eins og störf félaga hans léttust, yrSu auS-
veldari, viS þá vitneskju aS Sigfús var kominn heim, aS stórt
autt skarS í foringjahópi alþýSunnar var fyllt.
Hann stóS á fimmtugu, var orSinn afburSa stjórnmála-
leiStogi, bar af samtíSarmönnum sínum í málflutningi og
aS áhrifum. Engum sem heyrSu hinar meitluSu, fullkomnu
ræður hans á mótmælafundinum gegn hernáminu 16. maí
í \or og í Gamla bíó sunnudaginn 9. þ. m. duldist, aS
þar talaSi afburSamaSur, þannig talar sá einn sem hefur
tildrikaS sér þaS bezta úr menningu samtíSar sinnar, kjarn-
ann úr baráttureynslu alþýðunnar, lætur sókndirfsku henn-
ar oe þrótt magna sig til þess aS virkja alla hæfileika sína í
þjónustu göfugs málstaSar.
Fráfall Sigfúsar Sigurhjartarsonar, svo snöggt og óvænt,
heiur orSiS stórum hluta íslenzku þjóSarinnar átakanleg
harmsfregn, þúsundum manna finnst þeir hafi misst sinn
nánasta vin, sinn bezta bróður. Flokksmenn og félagar
harma missi hins göfuga leiStoga og vinar, samferSamenn
og vinir úr öllum stjórnmálaflokkum harma góSan dreng,
setn aldrei taldi eftir sér að verja dýrmætum ævistundum til
aS hjálpa og gieSja, meS ráSum og dáS — og spurSi aldrei
hvar sá, sem til hans leitaSi, stæSi í flokki. Hálfa ævi Þjó&-
viljans, sem af er, var Sigfús fastur starfsmaSur blaSsins, rit-
stjóri þess og stjórnmálaritstjóri. Samstarfsmenn hans við
blaðið munu seint glevma því hve samvinnugóður hann var
og mildur húsbóndi, hve auðvelt var að vinna með honum
hin fjarskyldustu störf. Nafn hans er órjúfanlega tengt
sögu ÞjóSviljans, eins og þaS er órjúfanlega tengt sögu
verkalýðshreyfingarinnar og sjálfri Islandssögunni.
Starf Sigfúsar Sigurhjartarsonar fyrir alþýSu Islands, fyrir
veikalýðshreyfinguna, fvrir þjóðina alla verSur seint ofmetið.
Hann stjórnaði sjálfur sókn og vöm alþýðunnar á íslandi á
stórum köflum víglínunnar. Þar er nú skarð fyrir skildi. En
þá hafa sósíalistar ekki skilið eldmóð hans og trúmennsku,
skyldurækni og fórnfýsi, atorkuna og þrekið í lífsstarfi Sig-
fúsar Sigurhjartarsonar ef þeir ekki heitstrengja við fráfall
hans að fylla auða biliS í röðum alþýðunnar eins vel og aðr-
ir menn geta gert það, heitstrengja að leggja sig alla fram,
láta fordæmi hans og líf hjálpa sér aS virkja nýjar lindir
þreks og atorku, trúmennsku og skyldurækni í þjónustu
göfugasta málstaðar í heimi, þess málstaðar sem hann gaf
allt sitt líf.
kennari). 21.45 Prá útlöndum (t».
Þórarinsson ritstjóri). 22.00 Prétt-
ir og veðurfr. 2.10 Passíusálmur
(32). 22.20 Kammertónleikar: a)
Kvartett í Des-dúr op. 15 eftir
Dohnanyi (Plonzaley-kvartettinn.
leikur). b) Notturno eftir Yagn
Holmboe (Danski blásarakvintett-
Húsin eiga að taka undir í söngleik litanna. — 1932 leikur)' 2255 Das“
Þjóðbúningurinn svívirtur
Fluféla? Islands.
K.G. skrifar: „Blátt er hafa þann tilgang að heiðra I dag verður fiogið tii Akureyn-
litur Islands. Eins og Islend- þjóðbúninginn okkar og við- ar’ Vestmannaeyja, Biönduóss og
ingur dáir bláma fjalla sinna halda þeirri virðingu sem hann Sauðárkroks. Á morgun tii A„ Ve„
eða himins síns, eins er þessi löngum naut. En með tímanum Hel^dJ;
litur homun forboðinn í nálægð. hafa orðið úr þessu fullkomin
Það eru ekki mörg hús með fíflalæti, stúlkumar, sem bún-
bláum lit í Reykjavík. Maður ingnum klæðast, kunna aug-
á hús úti á Nesi. Líklega er sýnilega alls ekki að meta
hann sérvitringur því að hann hann, heldur mlðar allt lát-
hefur brotið af sér hlekki van- bragð þeirra að því að óvirða
ans, málað þakið á húsi sínu hann.... á meðan svona er
blátt.
ættu ráðamenn skólanna að
banna peysufatadagana....“.
— Gullfaxi fer til Prestvikur og
Hafnar kl, 8.30 í dag. Væntanleg-
ur txi baka kl. 18.00 á morgun.
Nýlega hafa opin-
berað trúlofun
sína ungfrú Mar-
grét Gíslad., frá
Höfða í Dýrafirði,
"■ og Gísli Jónsson,
sjómaður, Miðtúni 36. — Á föstu-
daginn opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Áslaug Pétursdóttir, frá
Naustum í Eyrarsveit, og Óiafur
Pálmason, Laugarneskampi 39.
ÞA® er oft fallegt úti á
Nesi um síðsumarkvöld, og
vestanblærinn leikur um vang-
ann eins og andardráttur barns
og allt er friður utan ein kría
sem vill enga glápara nálægt
unga sínum.
Finnst þér ekki þakið þarna
fallegt, spurði ég stúlku. Þök Þriðjudagur 18. marz (Alexander).
eiga ekki að vera blá, sagði 78. dagur ársins. — Vika lifir nýlega borizt þessar gjafir: Kven-
hún. góu. — Tungl lægst á lofti; í há- féiagið Nanna, Norðfirði, kr. 1.000.
Kannski eiga þau ekki að suðri kI- 5-45- ~ Árdegisflóð kl. — og N.N. ltr. 100. — Reykjavík
vern b’á en és vona samt að 9'45‘ Síðdegisflóð kl. 22.25. - Lág- 4. marz 1952 f.h. Krabbameinsfé-
vera Dia, en eg vona sami: ao ra kl 1557 ioo-c teionóo ntcii sicmrhiúrnaQnn
maðurinn úti á Nesi haldi á-
fram að vera sérvitur. Þakið skipaútgerð ríkislns.
það ema mannanna Hekla fór frá Akureyri í gær á Læknavarðstofan Austurbœjarskól.
l ,®ýng' austurleið. Skjaldbreið er é. Aust- anurn simi 5030 _ Kvöldvörður:
Kristján Hannesson. Næturvörð-
ur: Bergþór Smári.
Prentarakonur! Kvenfélagið Edda
heldur fund í kvöld kl. 8.30 i Að-
alstræti 12 (uppi).
Krabbameinsfélagi Islands hafa
lags Islands Gisli Sigurbjörnsson
gjaldkeri.
hans er það eina mannanna
verk sem tekur undir
ieik litanna á síðsumarkvöldum fjörðum. Oddur var á Patreks-
Úti á Nesi. firði í gær. Ármann á að fara frá
• Reykjavík í kvöld til Vestmanna-
eyja. Baidur fór frá Reykjavik í
ÞEGAR torfbæinn leið gærkvöld til Gilsfjarðar.
hættu byggingar í sveitum að
útliti að vera í tengslum við Eimskip
náttúruna, en urðu eins og Brúarfoss kom til Huli 16.3. fer
slysaklessur á málverki. Þa5an “1 Reykjavík. Dettifoss
Sigvaldi Thordarson er án kom (fy N;Y-- 15"3'’ f®r Þaðan 24 -
efa bezti arkitektinn á Islandi * ^rfer^££1
að fáeinum öðrum Ólöstuðum. da til yJstmannaeýja og Faxa- ylí"r
Nú hefur hann teiknað hús, fl6ahafna. Gullfoss feJr fr| KauP- TZZ
sem er 1 satt við umhverfi sitt, mannahöfn á hádegi í dag til
Hjónunum Kol-
brúnu Bjarnadótt-
ur og Sigurði Jóns
syni Þingeyingi
fæddist 13 marka
sonur miðvikudag-
inn 12. marz.
vinnuleysið með hörku og grimmd
hefja innreið sina, svo að eigi
þó ekki sé í torfbæjarstíl, og Leith og Reykjavikur. Lagarfoss ý.ig .-áðið'' - TH. Robiu-
„ L. A V, , < O n fÁ «> f .1 AT V *4 O O 4- t 1 1 1 ..fl.«„ ..
er það veitingahús Sambands- fór frá N.Y. 13.3. til Rvíkur.
ins við Hreðavatn. Það hús er Reykjafoss fór frá Reykjavík 13.3.
son, iðnaðarsérfræðlngui-.
að utan sem innan eitt það feg-
ursta, sem ég hef séð á Is-
landi.
•
EF IJTtÐ verður á all-
ar milljónahallirnar í Reykja-
vík hefur maður á tilfinning-
unni að arkitektarnir hafi fyrst
til Antyerpen og Hamborgar. Sel-
foss kom til Rotterdam 15.3. fór
þaðan í gær tii Reykjavikur.
Tröllafoss fór frá Davisville 13.3.
SVlR
Söngæfing i kvöid
Lindargötu. Tenór og bassi mæti
til Reykjavíkur. Pólstjarnan kom k1'.,8' fópran og alt ki. 9. Mjög
til Huli 15.3. fer þaðan tii Rvikur.
Skipadeild SIS
Hvassafell losar kol í Borgar-
nesi. Arnarfell er í Álaborg. Jök-
áríðandi að al'lr mætl.
Fyrsta hefti Úr-
vals á þessu ári
er komið út og
flytur að vanda
margvislegt efni
til fróðleiks og
Greinar í heftinu
lífsins,
gert Útlitsteikningu og síðán ulfeii fer væntanlega frá N.Y. í
orðið að troða einhvernveginn dag, til Reykjavíkur.
í húsið herbergjum. Svo kemur
allt hið kostnaðarsama flúr úr 1815 Framburðan- skemmtunar.
steinsteypu, sumstaðar kúlur á- J kennsla í esper- eru m.a.: Um uppruna
þekkar rjómaís í skál eins Og antð 18.25 Veðurfr. eftir Símon Joh. Águstsson prot
r 4. U.-' 0-11 k A 18.30 Ðonskuk.; II. Apafcarn 1 fostn, Ahnf likams-
fæst hja Sllla og / -\ \ fl. 19.00 Ensku- lýta og fötlunar á skapgerð barna,
hafa venð moðms siðasthðm f kennsla; I. fi. 19.25 Þeir klifu tindinn, ITversvegna
20 ár, snúnar SÚlur Og girðing- Tónleikar: Óperettulög. ■ 20.30 Er- tizkan breytist, Tíminn og mæling
ar áþekkar brjóstsykri, eða indi; IsJenzk mannanöfn; fyrra hans, Eg er hræddur! (smásaga),
handaverki bakarans þegar erindi (Gils Guðmundsson ritstj.). Endurnýjung lifdaganna — eftir
hann leggur sig sérlega frarn 20.55 Undir ljúfum lögum: Cai-1 sjötugt! Beaumarchais — ævin-
við skrautkökur. Biliich o. fl. flytja létt kiassísk týramaður og rithöfundur, Er íæ
0 lög. 21.25 Upplestur: „Lisgieði lenzka geitin að deyja út? Vís-
njóttu" ‘ bókarkafli eftir Dale indin i þjónústu mannanna, flokk-
ÞÁ ERU oddagluggarn- Carnegie (Gum, M. Þorláksson Framhald á 7. siðu.
ir á hverju þaki, sem náðu sér-
legri hylli á stríðsárunum. Svo
það sem ég freistast til að kalla
skandinavískan skort á ímynd-
unarafli. Manni dettur í hug að
búa til nýja tegund af hrufóttri
múrhúðun. Húrra! Við gerum
allir eins, 20-30-40 ár, alltaf
sama múrhúðunin. Árangur sljó ^ ÁTg
leikans blasir við okkur óbrot- Iwlulllfi
gjam. Nýju hverfin okkar eru |//////|/|
dauf og drungaleg eins og
fangelsisgarðar. Gamli bærinn jfj{jjfl
með öllum sínum fúahjöllum
er jafnvel lífrænni og gæti ver-
ið það enn meir ef menn vildu
mála hús sín bjartari og hreinni
litum en éta ekki allt hver upp
eftir öðrum. — K. G.“.
•
„PEYSUFATAKONA"
skrifar: ...... Blöðin eiga að
taka til alva.rlegrar athugunar I^^*^asredd/n flaug úr hnakknum og
þessi fíflalæti skolafolksins rne skall endilangur á götur.ni talsvert fyrir
þjoðbuninginn okkar. Svonefnd- fniman asnann.
ir „peysufatadagar“ skólanna
hafa sennilega í upphafi átt að
Ljósmœðrafélagið tíu óra
Á þessu ári eru liðin 10 ár frá stofnun Ljósmæðrafélags
Reykjavikur. Hefur félagið margt gott og þarft 'unnið á þessum
árum. Átti það upptökin að stofnun Mæðraheimilis í Reykjavík.
Starfaði það undir stjórn frk. Sigriðar Jónsdóttur, ljósmóður,
sem veitti því forstöðu með miktlli alúð og samvizkusemi. Því
miður var það lagt niður vegna húsnæðisleysis.
Fyrir tilstilli félagsins hefur
Reykjavíkurbær launað tvær
stúlkur, sem eru til hjálpar
sængurkonum, er fæða í heima-
húsum. Er þetta ómetanleg
hjálp fyrir sængurkonumar,
iþar sem þær fá mjög ódýra eða
jafnvel .alveg ókeypis heimilis-
Ihjálp í 12 daga. Vill félagið
íhérmeð flytja yfirvöldum bæj-
arins beztu þakkir fjTÍr þessa
kærkomu hjálp.
Meðan Mæðraheimilið starf-
aði hafði frk. Sigríður Jónsdótt-
ir einnig á hendi ráðstöfun
.þessarar hjálparstúlkna. Ehi síð
an Mæðraheimilið var lagt nið-
ur hefur frú Helga M. Níels-
dóttir, sinnt því starfi.
Eftir tveggja ára starfsemi
félagsins fékkst það í gegn,
vegna tiistuðlan þess, að ráðin
var ljósmóðir við Heilsuvemd-
arstöðina og einnig, að skipað-
ar voru þrjár ljósmæður í
Reykjavík.
Félagið hefur gefið 10.000,00
kr. til Hallveigarstaða og
1000,00 kr. í minningarsjóð
Matfchiidar Þorkelsdóttur, ljós-
móður frá Sandi, á aldarafmæli
hennar. Líknar- og menningar-
sjóð Ljósmæðrafélags Reykja-
vík hefur félagið sfcofnað með
1000.00 kr. stofnfé, og gefið út
smekkleg minningarspjöld til
styrktar sjóðnum og á sá sjóð-
ur að vera til styrktar efna-
litlum ljósmæðrum, sem vilja
afla sér framhaldsmennfunar
erlendis. Minningarspjöld fást
hjá öllum félagskonum, í Hljóð
færaverzlun Sigríðar Helga-
dóttur, Lækjargötu, og Hafliða-
búð, Njálsgötu 1.
Stórgjafir hafa félaginu bor-
izt frá frú Rakel Þorleifsson,
Helgu M. Níelsdóttur, Vilborgu
Jónsdóttur, Pálínu Guðlaugs-
dóttur, Guðrúnu Halldórsdóttur
og fleirum.
Fræðsluerindi hafa verið
flutt á aðalfundum félagsins af
hr. Pétri Jakobssyni, þrisvar
hr. Pétri Jakobssyni þrisvar
sinnum, hr. Kristbimi Tryggva-
syni, bamalæni, og hr. Eiríki
Björnssyni, lækni í Hafnarfirði.
Vill félagið hérmeð færa þess-
um læknum þakkir fjTÍr ágætis
erindi og góðvild í garð félags-
ins. Beztu þakkir vill. félagið
einnig færa frú Rakel Þorleifs-
son, sem var formaður þess
með einstalkri árvekni og dugn-
aði fyrstu árin, sem það starf-
aði.
Félagið hélt aðalfund sinn í
febrúarmánuði síðastliðnum.
Minntist formaður félagsins ný-
látins forseta íslands, hr.
Sveins Bjömssonar, og vottuðu
fundarkonur samúð sína með
því að rísa úr sætum .
I stjóm félagsins em nú: Frú
Helga M. Níelsdóttir, formaður
frk. Guðrún Halldórsdóttir, rit-
ari, frú Margrét Larsen, gjald-
keri og frú Sigriður Jónsdóttir,
varaformaður.
Byggingarsjóður dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna er nú 3 millj. kr.
Aðalfundur Fulltrúaráðs sjó-
mannadagsins var haldinn í
fundarsal Slysavarnafélags Is-
lands, Grófin 1 sunnudaginn
16. marz, og setti formaður
Henry Hálfdánsson fundinn kl.
2 e. h. Áður en gengið var til
dagskrárinnar, minntist for-
maðurinn þeirra manna sem
farist hafa á sjó í vetur, og
vottaði fundurinn ástvinum
þeirra samúð sina, og heiðruðu
fundarmenn minningu þeirra
með því að rÍ3a úr sætum.
Fundarstjóri var Þorsteinn
Árnason vélstjóri, en ritari
ráðsins Pétur Óskarsson var
fundarritari.
Stjórn ráðsing gaf skýrslu
yfir starfsemi sjómannadags-
ráðsins á liðnu ári, sem var all
umfangsmikil, auk þess sem
sjómannadagurinn tókst vel,
var utan hans unnið að ýmsum
málum til eflingar byggingar-
sjóði dvalarheimili3 aldraðra
sjómanna, erlendir fjöllista-
menn komu til Reykjavíkur og
héldu tvisvar sýningar á árinu,
við mikla hrifningu áhorfenda
sem kunnugt er, farin var
skemmtiferð með m.s. Esju til
Akranes og tókst sú ferð ágæt-
lega, ýmsar skemmtanir voru
haldnar, og auk þess kepptu á
íþróttavellinum í knattspyrnu
úrvalslið frá Hafnarfirði og hið
sigursæla knattspyrnulið m.s.
Gullfoss 27. sept. s.l.
Byggingarsjóður dvalar-
heimilisins er nú þrjár milljón-
ir króna, og hefur aukist um
rúma hálfa milljón á síðasta
liðnu ári.
Byggingarsjóðnum hefur á
liðnu ári borist margar stór-
gjafir, ekkjan Ingiríður Vigfús-
dóttir Sandgerði sem andaðist
á sjúkrahúsi í Hafnarfirði arf-
Framhald á 6. síðu.
Vestrœnf lýSrœSi i algleymingi
Þaf böðulsdómstólum Aþenu-
ESS var áður getið að stjórnarinnar, en dómnum var
bandaríski sendiherrann í Aþ- breytt, vegna mótmæla víðsveg-
enu, John Feurifory, ætlaðist ar að úr heiminum, í 10 ára
ekki til að Grikkir færu í fangelsi. Kommúnistaleiðtoginn
haust að leika sér að þvi fangelsaði, Belojannis sá er nú
hættulega lýðræðisvopni sem
kallað er kosningar. En bar-
átta grísku afturhaldsklíkn-
anna innbyrðis og ekki sízt
eftirköstin af hinu misheppn-
aða valdaráni Papagos hers-
höfðingja í maí varð til þess
að kosningarnar voru samt
haldnar. Varð Peurifoy sem
verndari vestræns lýðræðis að
láta sér nægja að sjá til þess
að kosningarnar yrðu eins ó-
lýðræðislegar og hægt var og
hefur verið dæmdur til dauða,
var enn einn frambjóðandi EDA
í Aþenu. 1 hafnan- og iðnaðar-
borginni Pireus hafði E.D.A.
efstan á iista sinum Joni Am-
batielos, framkvæmdastjóra Sjó
mannasambands Grikklands, er
beið framkvæmdar dauðadóms
í Korfúfangelsi; lögfræðinginn
og fyrrverandi þingmann M.
Froimakis, er með hinum víð-
fræga bækliiigi „Ég ákært!“
Glezos var dæmdur til dauða
k5l»SUMABS 1951, í ágúst,
voru stofnuð í Aþenu stjórn-
málasamtök er nefndust „Ein-
ingarflokkur vinstri iýðræðls-
sinna“, og oftast er getið með
. skammstöfun flokksheitisins á
grísku E.DúA og mun það gert
hér, til styttingar. Nokkrir
smáflokkar og þjóðkunnir ein-
staklingar stóðu að þessari til-
raun að mynda vinstriflokk i
Grikklandi við hin örðugustu
skilyrði „vestræns lýðræðis", —
Þeirra á meðal var Sósíalista-
flokkurinn undir forustu hins
aldna sósiaiistaleiðtoga dr.
Passalides, Bóttæki lýðræðis-
fiokkurinn undir stjórn M.
Kyrkov, Vlnstri líberalir, D.
Mariolis verkalýðsleiðtogi og
bæjarfulltrúi i Píreus; Kosmas
Politis rithöfundurinn f rægi;
prófessor Kitsikís fyrrverandi
rektor Polyttekníska skólans í
Aþenu, nokkrir leiðtogar ELD-
sósialistaflokksins er sögðu sig
Úr flokki sínum. En valdamenn
þess flokks, pröfessor Svolos
og E. Tsirimokos höfnuðu því
að eiga hlut að stofnun hins
nýja flokks. Eitt fyrsta verk
hinnar nýju flokksstjórnar var
að fara þess á leit við Plast-
iras hershöfðingja að hann
gerði samfylkingu við E.D.A til
að afstýra hættu á einræði
Papagos hershöfðingja, fasist-
ans, sem Bandaríkjastjórn hef-
ur mesta velþóknun á, en
Piastiras hafnaði. Var talið aðLeppar Bandaríkjanna beittu fangna sattjarðarvini í borgara-
neitun Plastiras og Svoios væri , ...... ...... , ,
styrjoldiniu ægdegri gnmmd. — Stjomarhermaður syiur
fremur vegna ótta við yfir-
gangsstefnu Bandaríkjanna en
hins að þeir hefðu ekki við
aðrar aðstæður getað tekið
slíku samfylkingarboði.
En Bandaríkjastjórn hafði
eins og í öðrum leppríkjum
sínum tryggt sér varaskeifu
eða skeifur, (sbr.: i seinni tíð
er Eysteini Jónssyni alltaf lof-
að að elta Bjarna Ben.) Um
miðsumar var „lýðræðisforingj-
anum“ Plastiras hershöfðingja
boðið til Washington, og það
var sjálft utanríkisráðuneyti
Bandaríkjanna sem bavið. Virð-
ast þar hafa tekizt haldgóðir
samningar bandaríska auð-
valdsins við Plastiras, hann
lagði áherzlu á, að stjórnmála-
ástandið í Grikklandi væri ekki
sem bezt, fólkið hefði and-
styggð á ríkisstjórnunum sem
setið hefðu og litu æ fleiri
hýru auga til kommúnismans.
Tjáði Plastiras Bandaríkja-
stjórn að svo væri komið að
nú gæti hann einn bjargað
Grikklandi frá kommúnisman-
um, vegna þess að alþýðan
treysti honum sem „frjálslynd-
um“ og „lýðræðissinna". Þá
væri hann ekki síður sannur
vinur Bandarikjanna, því ,.án
baudarískrar hjáipar stæSist
gríska ríkið ekkl í viku“, eins
og hann komst svo átaksniega
að orði. Og Bandaríkjastjórn
sá strax að þetta var nothæf-
ur leppur.
höfuð grtsks skæruliða.
Þegar hann stóð á fætur
kveinandi, kom asninn til
aði eyrunum vingjarnlega
svip um snoppuna.
stynjandi og — Bölvaður sértu, sem hefur verið send-
hans og blak- ur mér sem refsing vegna synda minna,
með sakleysis- vegna synda föður míns afa, og langafa
— hóf Hodsja Nasreddín máls og röddin
titraði af reiði....
.... en hann þagnaði snögglega þegar
hann kom auga á fólk sem sat 'í nánd í
skugga hálfhrunins grindverks.
tryggja fyrirfram góða útkomu
íyrir Bandaríkjastjórn; það var
ekki hvað sýzt brýn nauðsyn
vegna revnslu sveitarstjórnar-
kosninganná i apríl 1951, er
Kðræðissinnar fengu stuðning
ii.il allt land er skelfdi Banda-
rikjastjórn og leppa hennar.
JtEtJKIFOY og grísku sprelli-
karlarnir hans tóku til við
kosningarnar. Um 10 000 op-
inberir starfsmenn (sem er
mjög víðtækt stéttarheiti í
Griklclandi) voru að mestu
sviptir kosningarétti með því
snjallræði að þeir máttu hvergi
neyta kosningaréttar nema á
fæðingarstað sínum. Á þriðja
hundrað þúsund flóttamönnum
úr sveitahéruðum, sem enn er
kasað saman i borgunum,
fengu ekki að greiða atkvæði á
dvalarstað; um 30 þúsund lýð-
ræðissinnar í fangabúðum sem
verið höfðu á kjörskrám í
°marz 1950, voru nú strikaðir
út. Með þessum ráðum var um
sjöundi hluti kjósenda sviptur
kosningarétti, og það einmitt
menn .sem valdhafarnir þóttust
hafa ástæðu til að óttast. Eng-
in kona hefur atkvæðisrétt í
Grikklandi, höfuðbóli vestræns
lýðræðis að dómi Bjarna Ben„
Eysteins og kumpána. — Yið
þetta bættust miskunnarlausar
pólitískar ofsólinir alia kosr,-
ingabaráttuna, vopnaðir g’æpa-
flokkar Papagos hershöfðingja'
óðu um landið með sama
djöfulgangi. og stormsveitir
Hitlers í Þýzkaianddi..
fletti ofan af hinum ægilegu
glæpum sem framdir voru í
Makronosis-fangabúðunum. —
Hann var í útlegð á Aí-Stratis,
eins og Sarafis. 1 Salonica
voru efstir á lista hins unga
lýðræðisflokks tveir pólistiskir
fangar á Ai-Stratis: Kostas
Gavrilides aðairitari Bænda-
fiokksins og K. Fapaperiolos
kunnur blaðamaður, áður rit-
stjóri Laiki Poni í Salonica. 1
mörgum kjördæmum öðrum
voru hetjur mótspyrnuhreyf-
ingarinnar frá hernámsárunum
í kjöri.
fi
^KAJIBOfl þessara beztu
sona Grikklands, útlaga, fanga,
meira að segja dauðadæmdra
fanga, kom ofsækjendum þeirra
í ráðherrastólum og öðrum
æðstu leppsstöðum Bandaríkj-
anna ákaflega iila. Gerði ríkis-
stjórnin sér' mikið ómak til að
fá framboðin dæmd ólögleg, en
rak sig á að láðst hafði að
nema úr gildi stjórnarskrána
frá 1911, en þar stóð skýrum
störfum að kjörgengur væri
hver grískur þegn sem ekki
hefði verið dæmdur fyrir brot
á hinum aimennu hegningar-
lögum og fram tekið að svipt-
ing kjörgengis fylgdi með.
Þetta átti ekki við um neinn
hinna landsfrægu frambjóð-
enda E.D.A., á hendur sumum
þeirra, t.d .Sarafis hershöfð-
ingja, hafði aidrei verið búið
neitt mál.
VOBKI ógnanir nó hermd-
arverk dugðu til að hræða hinn
unga flokk -griskra lýðræðis-
sinna, E.D.A., frá þyi að bjóða
fram við kosningarnar nokkra
vinsréllistu leiðtoga grisku þjóð-
arinnar, þó þeir -sætu í fanga-
búðum og dýflissum aftur-
haldsins. 1 höfuSborginni Aþ-
cnu var Sarafis Iiersliöfðingi í
kjöri, sá er verið hafði yfir-
maður ELAS-heráins er hetju-
legást barðist gegn hinu fasist-
íska hernámi Grikklands, nú
í útjegð, ódæmdur, á Aí-Stratis,
hinni illræmdu fangaey grísku
afturhaldsstjórnanna. Aþenu-
búar áttu þess einnig kost að
kjósa þjóðhetjuna Manolis Gle-
zos, manninn er yljaði hverjum
sönnum Grikkja er hann reif
niður hakakrossfánann griðar-
stóra af Akropolis og hóf í
stað hans fána Grikklands.
af þýzkum nazistum og einnig
ÍANDABIK J AFÓGETINN
John Peurifey sá það að kosn-
ingar, jafnvel með grískvest-
rænu lýðræðissniði, væru hættu-
legur leikur. Auðvelt er að
geta sér til hvernig kúgurum
Grikkiands hefur verið innan-
brjósts nokkrum dögum fyrir
lcosningarnar að fregna að um
Klaþmontorg, í hjarta Aþenu,
bylgjaðist feikna mannhaf,
hrópandi ógnandi röddu:
„Hættið að senda hermenn til
Kóreu, sendum Papagos þang-
aö!“ „Viö heimtum almenna
sakaruppgjöf“. „Niður með fas-
ismann“. „Við viljum frið“. —
Annað eins gos af niðurbældri
reiði og þrótti alþýðunnar
hafði ekki sézt árum saman í
höfuðborg Grikklands.
“'ANNIG stóð á að flokkur
lýðskrumarans Plastiras hers-
höfðingja (EPEK) hafði boðað
Framh. á 7. síðu