Þjóðviljinn - 03.05.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.05.1952, Blaðsíða 6
6) — í>JÓÐVILJINN — Laugardagur 3. maí 1952 Flugíélag íslands h.f. h •o §3 FLUGÁÆTLUNj frá 1. niaí 1952 I Imnazalaudsfiug Reykjavík: gSunnudaga: 1 Til Akoreyrar — Vestmannaeyja lánudagai;. Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Seyðisfjarðar — Neskaupstaðar — Isafjarðar — Vatneyrar — Fagurhólsmýrar — Hornafjarðar |j — Siglufjarðar. pÞriðjudaga: |§ Til Akureyrar •§ — Vestmannaeyja s| — Blönduóss — SauMrkróks — Bíldudals — ÞingeyraT — Flateyrar. jfLaugardaga: Til 'Akureyrar — Vestmannaeyja — Biönduóss — Sauðárkróks — Isafjarðar Siglufjarðar .síðar. SKIPAÚTGCRI) RtKKSIKS Oddur Öllum óviðkomandi er stranglega bönnuð um- ferð um vinnustöðvar Sogsvirkjunarinnar við íra- foss og Kistufoss, jafnt í vinnutíma sem utan. Þeim, sem erindi eiga á staðinn, ber að snúa sér til skrifstofu verktakanna þar, og fá leiðbein- ingar eða leiðsögn. Umferð um vinnustöðvarnar getur verið hættu- leg ókunnugum, og hver sem brýtur í bága við þetta bann, og fer þar um í leyfisleysi, gerir þáð á eigin ábyrgð. SOGSVIRKJUNIN. $ Kirkjubæjarklausturs + ‘AJ I »o*o*o»o*o*o*o*o*o*o»o»o»o#o»o»o*o»o*r>»oto»o*o*o*o*o»o»o»o*o»o»ojM«fi»o< :;00*0«0»0»< >€»ö»0»0»0»r>»0»Ö<»0»t}»0»0»0»0»0»090»0»0»090»0»0»0»0»0»0 S4MOTT >•( S3 •o • • •S2 §s •S ■ OM •o 2S 09 S3 88 •S sfMiðvikudaga: §8 || Til Akureyrar s! — Vestmannae'yja — ísafjarðar fs — Hólmavík (Djúpav.) — Hellisands — Siglufjarðar. í* Fimmtudaga: § Til Akureyrar — Vestmannaeyja — Blönduóss — Sauðárkróks — Reyðarfjarðar — Fáskruðsfjarðar. p Föstúdaga: B. Til Akureyrar §g — Vestmannaeyja' 8S — K irk j u bæ j a rk I a us tur 3 §; — Fagúrhólsmýrar ?| — Homafjarðar §§ — Vatneyrar •o — Isafjarðar. 8§ o» •o 8S 8§ .85 88 o» i 5* 58 (Flugferðir til Kópaskers og58 ÍEgilsstaða verða auglýstarS! §s 58 88 88 IFLUGFÉLAO ÍSLANDS h.f.85 !S8S8S8S8S8S2S8S8S8S8S8S8S8S8S8S8S8S8S8S858S8S« 12SÍ8888S888S2S2*í5ÍS8S8f888S8S2S28.82S2o8S8S2Sl LAUSAR STÖÐUR 2 skrIfstofostúlkur óskast til starfa í Bæjarskrif- stofunum. Umsóknir, þar sem tilgreind séu próf og fyrri störf umsækjenda sendist skrifstofu borgar- stjóra fyrir 7. þ.m. Umsækjendur mega vera við því búnir, að samkeppnispróf verði látið fara fram þeirra á milli um istörfin. Vormót meistaraflokks hefst í dag klukkan 4.30 með leiik milli FRA K.R. ■%. Dómari: Þorlákur Þórðarson. SAMA LÁGA VERÐIÐ. MÓTANEFNDIN 11 CULLFAXI 11 Reykjavík — KaiipMannaliöfn Farin verður aukaferð til Kaupmannahafnar mið- vikudaginn 21. maí. Farþegar, sem hug hafa á að notfæra sér þessa ferð, eru vinsamlega beönir um að hafa samband viö afgreiðslu vora hiö fyrsta. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Tekið á móti flutningi til Homafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur og Stöðvarfjarðar ár- degis í dag og árdegis á mánu- dag. S88SíS2?5S8288SSS2SS52SSSSSa!SSSSSSSS8*SS82ííS2SS?5 Blóðufur bardagi Framhald af 8. siðu. lýðurinn liði á hátíðisdegi sín- um. Fjölmennust vocu hátíða- höldin í Moskva, þar sem yfir milljón manna gekk yfir Rauða torgið; I Peking. tók hálf millj- lagur verfcalýðseiiihigar Framhald af 8. síðu. ar hafði ekkert að segja verka- lýðnum um auknar atvinnu- framkvæmdir eftir langan at- vinnuléysisvetur. Þessi forsæt- isráðherra „bændaflokksins" hafði heldur ekkert að segja bændunum um það að nú væri verkamönnum bæjanna tryggð vinna, og bændum þar með tryggur markaður fyrir afurð- ir sínar. Nei, slíkt hefði verið brot á stéfnu Framsóknar. Nei, hann boðaði verkalýðn- um nýja vinnulöggjöf, ný þræla- lög, sem verði þannig úr garði gerð að verkföll séu ólögieg, en atvinnureúendur og ríkis- valdið semji við stjórn heildar- samtakanna. Það var auðheyrt hvernig hann sá í sælutn draumi •0»0«0»090»0»0»0*0»0®0»0 ón manna þátt í hópgöngunni. I Róm, þar sem bæjarstjórn- arkosningarnar fara fram 25. þ.m. sóttu 150.000 manns úti- fund verkalýðssamtakanna. I Aþenu setti krafan um sakar- uppgjöf til handa pólitískum föngum svip á hátíðahöldin. Iðnaðarmanna- félögin mótmæla Nýlega var kveðinn upp dómur í máli, sem reis vegna kæru á hendur „Trésmiðjunni" Heiðmörk hér í bæ, en fyrir- tæki þetta var kært fyrir að hafa óiðnlærða menn að vinnu við húsgágnasmíði. Dómsniður- staða varð sú, að fyrirtækið var sýknað með tilvísun til þess að húsgagnasmíði sú er firma iþetta hafði með höndum væri ekki iðnaður heldur iðja. I tilefni af þessu og vegna sívaxandi ágengni óiðnlærðra manna á réttindi iðnaðarmanna, ikomu formenn allra iðnsveina- félaga í Reykjavík saman á fund 16. f. m., til þess að ræða þetta vandamál iðnaðarmanna. Á fyrrgreindnm fundi var eftir- farandi samþykkt gerð með samhljóða atkvæðum formanna allra sveinafélaganna hér í bæ: „Fundur formanna ailra iðn- sveinafélaga í Tfeykjavík, hald- inn 16. apríl 1952, mótmælir harðlega dómi þeim, er kveðinn var upp í máli „Trésmiðjunn- ar“ Heiðmörk. Teliir fundurlnn að með dómi þessum sé gengið freklega á lögvemduð réttindi iðnaðarmanna. Jafnframt skor- ar fiindUrinn á öll samtök iðn- aðarmanna, sveina og meistara, að sameinast til varnar rétt- indum þeim er íslenzk lög tryggja iðnaðarmönnum og að standa vel á verði gegn öllum tíraunum, sem fram kunna að koma tii þess að skerða rétt- indi iðnlærðra manna í landinu. Loks vill fundurinn sérstaklega mótmæla því að veitt séu tðju- leyfi í viðurkenndum iðugreiu- um.“ Reykjavík, 16. apríl 1952. (Undirskriftir.) það „lýðræði“ rísa að rikisvald- ið semdi við verkfallsbrjótinn ísfirzka er forðúm sveik túkall- inn inn n verkamenn og fram- sóknarvinnumanninn úr Norð- ur-Þingeyjarsýslunni er sendur var í aðra heimsálfu sem full- trúi Dagsbrúnarmanna, — semdi við þá um kaup og kjör Dagsbrúnarmanna, en sjáifir hefðu Dagsbrúnarmenn ekkert um það að segja því þeirra vilji væri ÓLÖGLEGUR! I Svo lofsöng hann beitingu hervalds gegn verkamönnum! ' Verkalýðurinn um land allt þarf þegar að búast til varn- ar gegn hinum ósvífnu þræla- Sögum og kúgunarfyrirætlunum stjórnarflokkanna. Ekki alveg eins stríðs- þyrstir. Hinir tveir, verkfallsbrjótur- inn ísfirzki og ólinn, bitu ekki alveg eins hraustlega í skjald- rendur framan í verkalýðinn og forsætisrh. gerði. Þó gat verk-. fallsbrjóturinn ekki annað en lýst striði á hendur verkalýð allra iþeirra landa þar sem al- þýðan hefur tekið völdin! Ól- afur Björnsson lýsti því hvern- ig kjör verkamanna hafa verið skeri árum saman — og.niður- staða hans var jafnviturleg og ævinlega: Fyrst kjör ykkar hafa verið skert, þá blessaðir gerið ekkj kröfu um kjarabæt- ur! Þorskurinn í skjaldar- merkinu. Lesina rak svo gervipróf AB- flokksins.En jafnvel þetta menn ingartákn núverandi útvarps- ráðs (líkt og þorskurinn í skjald armerki Islands forðum) Guð- mundur G. Hagalín, skerandi sig aftanfrá frammi fyrir al- þjóð, var þó sýnu skárri en ræðumannaóbermin sem verka- lýðurinn var svívirtur með á hátíðardegi sínum. — Hafi út- varpið ekkert annað að bjóða verkalýðnum 1. maí en slíka menn væri því sæmra að setja ekkert á dagskrá sína sem nefn ist „hátíðisdagur verkalýðsins." Varðveitið og eflið eininguna! Ræður fyrrgreindra þremenn- inga voru auðheyrilega áamdar ÁÐUR en þeir sáu einingu reykvískrar alþýðu 1. maí. Þess vegna var forsætisráðherrann mun hreinskilnari um fyrirætl- anir ríkisstjórnarinnar en ella hefði verið. Ræðá hans var allri alþýðu þessa lands herhvöt til að bóast þegar til varnar gegn kúgunaráformuin afturhaldsins og efla og margfalda þá ein- ingu er verkafýðssamtökin sýndu í gær. J. B. RÆÐA JÖNS RAFNSS0NAR Framhald af 5. síffu. — Atvinnutryggingar — 40 stunda vinnuvika með fullu kaupi Lækkun og afnám tolla og skatta á alþýðu, á kostnað f jár- plógsmanna Af hálfu verkalýðssamtak- anna sé hafin rækilegur undir- búningur að sameiginlegu á- taki tii úrbóta í launamá'um, fyrir bættu kaupi og fuilri dyr- tíðaruppbót Létt verði af þjóðinni er- lendu og innlendu einokunar- fargi í utanríkisverzlun íslenzk verkalýðssamtök teng- ist órofa böndum friðaröflum heimsins ísland sbipi sér í fylkíngn friðaraflanna gegn hernaðar- auðvaldi Friðiýsing íslands og ævar- andi hlutleysi í ófriði Hættunnl sem stafar af er- lenflri hersetu í landinu verði bægt frá dyrum vorutn Ui'iidinn verði endi á upp- lausnar- og helstefnu núver- anrii ríkisstjórnar Engir aðrir en þeir, sem eiga hagsmuna að gæta með is- lenzkii sjáltstæði hafi þjóiVar- forustu Samtök a»þýðunnar og oar.ria- meun Jieina marki itef.'Ui í þjéðmálum — Stjórn viunandi stétta yfir ísiandi Þannig vinnum vér friðinn — l annig breytum vér voíirium timum í í;Aöa t'ma. Lifi baráttueining alþýóunn- ar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.