Þjóðviljinn - 03.05.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.05.1952, Blaðsíða 8
p* Dagur verkalýðseiningar Fraxnhald af 1. síðu. FuElkomi:ar atvinnulejsistrygg- iugar. 40 stunda viimuvika ó- skert kaup. Þriggja vikna orlof. Fullkomin mæðralaun. Burt með söluskattinn. Gegn báta- gjaldej ri og gengislækk'un. Not- ið íslenzkar iðnaðarvörur. Kröfugangan. Það var eins og hlý vorsólin laðaði fylkinguna til meiri ró- legheita en á kaldari dögum, því kröfugangan lagði ekki af stað fyrr en nær fjórðung stund ar yfir kl. 2. Á gangstéttunum var margt borgara er horfðu þögulir á einingu reykvískrar alþýðu, sem við hverja götu bættust nýir hópar liðsmanna og þáttta'ienda. Sem undanfar- in ár var gengið úr miðbænum upp Hverfisgötu, Frakkastíg, niður Skólavörðustíg og Banka- stræti. Þegar göngunni lauk á Lækjartorgi náði mannfjöldinn inn í Lækjargötu og Austurs- stræti, yfir að Hverfisgötu og lengst upp í Bankastræti. Tugþúsundum saman voru Reykvíkingar ýmist þátttakend- ur í eða áhorfendur að einingar- göngu alþýðunnar, og verður þvi’ fróðlegt að sjá töluna sem Morgunblaðið birtir í dag til að hæða með dómgreind Reyk- víkinga. títifundurinn. iFundarstjórar á útifundinum á Lækjartorgi voru Eðvarð Sig- urðsson og Óskar Hallgrímsson. Ræðumenn voru Sæmundur Ól- afsson form. Fulltrúaráðsáðs verkalýðsfélaganna, Jón Rafns- son.ritstj. -— ræða hans er birt á 5. síðu Þjóðviljans í dag —, Ólafur Pálsson ritari Fulltrúa- ráðsins, Guðjón B. Baldvinsson form. Starfsmannafél. ríkis- stofnana og Tryggvi Svein- björnsson formaður Iðnnema- sambands íslands. Lúðrasveitin Svanur lék gcngulög, verkalýðssöngva og Mikil aðsókn aS fyrirlestnuiíim Eins og getið hefur verið um bér i blaðimi, gekkst Félag ís- lenzkra hjúkrunarkvenna og Efeilsinermlarstöðin í Reykja- vík fjrir flutningi erinda um heilsuvernd og um trj-ggingar- löggjöfina. Erindi þessi voru flutt í 1. kennslustofu Háskólans frá 15. apríl til 1. maí. Þau voru svo fjöisótt af hjúkranarkonum, Ijósmæðrum, fóstrum ag hjúkr- unarnemum, að húsrúm var fuhskipað og stundum meira en það. Þeir áðiljar sem beittu sér fyrir erindaflutningi þessum hafa beðið blaðið að færa fyr- irlesurunum bcztu þakkir. Talsverður áhugi er fyrir því að iáta starfsemi þessa ekki niður falla. ættjarðarlög fyrir kröfugöng- unni og á miili ræðnanna á úti- fundinum. Söngkór verkalýðs- félaganna. Sem löngum áður skorti söng í kröfugönguna, en kl. 5 söng kór verkalýðsfélaganna í Aust- urbæjarbíój undir stjórn Guð- mundar Jóhannssonar. Ein- söngvari var Hanna iBjamadótt- ir, undirleikari Skúii Halldórs- son. Kómum var að verðleikum mjög vel fagnað og varð hann að endurtaka mörg lögin, en á- heyrendur voru færri en skyldi. Söngkór verkalýðsfél. söng einnig í útvarpið um kvöld og var söngur kórsins hið eina sem frambærilegt var af því sem Ríkisútvarpið bauð verka- lýðssamtökunum 1. maí. Þegar rollan jaraaði. Það er orðin föst venja að stjórnarvöldin svívirði verka- lýðssamtökin í útvarpinu 1. maí með „hátíðadagskrá" sem ekki frekar skylt við hagsmuni verkalýðsins en það átti skylt við guðsorð í gamla daga að snúa faðirvorinu uppá and- skotann. Fyrstur. undir þeim lið sem útvarpið nefndi „hátíðisdagur verkalýðsfélaganna“, talaði Steingrímur Steinþórsson, þessi góðmannlegi en giftusnnuði for- scífúðherra Framsóknar- flokksins, er frægur vervur í I|land - uog- u:rv' ;r i aldir sar.i maðurinn er rétti á" augabragði miiljónir þeg- ar austfirzk Ste'ngrímur rolla jarmaði yfir tómri jötu, en beyrði bvorki ná sá þegar bungrað mannsbam í borg grét. Svívirðilegur kúgnnar- boðskapur. Þessi forsætisráoherra hung- ur- og atvinnuleysisstjórnarinn- Framhald á 6. síðu. Murray aflýsir verkfalli Philip Murray, foringi banda- rískra stáliðnaðarmanna, báð þá i gær að hætta verkfallinu, sem hófst þegar dómstóll úr- skurðaði að Tmman forseti hefði enga heimild haft til að láta ríkið taka rekstur stál- smiðjanna i sínar hendur. Æðri dómstóll hefur iáti'ð fresta af- hendingu stálsmiðjanna í hend- ur eigendanna og Truman hef- ur boðað Murray og sex stál- kónga til fundar í Washington til að reyna að leysa deiluna um kjör stáliðnaðarmarma. Jámtjald Truinaiis Bandaríkjamönnum stranglega bannað að / ^íerðast til sósíalistískra landa blÓÐVILIINN Laugardagur 3. 'máí 1952 — 17. árgangur — 96. tölublað Bandalag V-þýzkalands og Vesturvelda úr sögunni? Þingmenn stjórnarflokkanna í Bonn gera uppreisn gegn stefnu Adenauers forsætisráðherra Þingmeirihluti Adenauers, forsætisráðherra Vestur- Þýzkalands, fyrir hernaðarbandalagi viö Vesturveldin guf- aði upp í gær. Bandartska ntanríkisráðu-1 nejiið bannaði í fyrradag, öllurn bandarískum borgur- um að feuðast tfl Sovétríkj-' anna eða annarra sósíalist- * ískra Ianda nema með sér- ( stöku leyfi. Segir í tiIkynn-< ingu ráðuneytisins að ferða-< lög tii þessara landa verði / „eWd leyfð nema það telji, íknj'jandi ástæður fjTir hendi. Ráðuneytið færir frúm þá 'jástæðu fyrir ferðabanninu,' að Bandaríkjastjóm hafi < ekki aðstöðu til að verndaí bandaríska ferðamenn í sós-< íalistísku löndunum. Þingflokkur Frjálsra demo- krata, annar stærsti stjórriar- flokkurinn, bar í gær fram við Adenauer kröfur um breyting- ar á samningsuppkastinu við Vesturveldin. f dag átti að und- irrita samningsuppkastið en þeirri athöfn var frestað um ó- ákveðinn tíma. Formaður annars stjórn- arflokks, Þýzka flokksins, lýsti j7fir í gær að þingmenn flokksins mjTidu undir eng- um kringumstæðum greiða atkvæði samningsuppkasti því, sem Adenauer og her- námsstjórar Vesturveldanna hafa gengið frá. Formaður þingfiokks Kristilegra demo- krata, flokks Adenauers, gekk á fund forsætisráðherr- ans í gær og skýrði honum frá að flokkurinn mj’ndi ekki fást til að styðja samn- irgs'uppkastið. Stjórn Adenauers styðst við 210 þingmenn af 402 á vestur- þýzka þinginu. Af þeim hafa Kristilegir demokratar 142, Frjálsir demokratar, flokkur stóriðjuhöldanna í Ruhr, 51 og Þýzki flokkurinn 17. Stjórnar- andstöðuflokkarnir eru allir með tölu andvígir bandalags- samningunum við Vesturveldin. Talsmaður Frjálsra demo- krata sagði í gær, að þingmenn flokksins gætu ekki greitt at- kvæði með staðfestingu samn- inganna við Vesturveldin eins og þeir eru nú úr garði gerðir. Fréttaritarar liafa það eftir samningamönnum Vesturveld- anna, að þeir hafi í misseris viðræðum slakað hundrað sinn um til fyrir þýzku samninga mönnunum og nú geti iþeir ekki gengið lengra til samkomulags. Fréttaritari brezka útvarps ins segir að uppreisn þing manna stjórnarflolikanna gegn Adenauer sé vel á veg komin með að valda pólitísku öng- þveiti í Vestur-Þj'zkalandi Fréttaritari Reúters segir að þó að Frjálsir demokratar segist vera ty'.gjandi hernaðarbanda- laginu við Vesturveldin verði skilyrðum þeirra fullnægt, séu skilyrðin þannig vaxin að þau útiloki samkomulag við Vest- urvéldin. Undirrót uppreisnar- innar gegn Adenauer segír hann vera, fylgi almennings í Vestur- Þýzkalandi við tillögu sovét- stjórnarinnar um hlutlaust, sameinað Þýzkaland. Búið var að ákveða að banda- lagssamningur Vestur-Þýzka- lands og Vesturveldanna og samningur þeirra um stofnun Vestur-Evrópuhers skyldu und- irritaðir í Haag 20. þ.m. og Acheson,- utanríkisráðherra Bandaríkjanna, leggja af stað frá Washington 17. maí til að taka þátt i athöfninni. Sú áætl- un er nú algerlega farin út um þúfur. Miðstjórn Verkamanna- flokksins brezka liefur birt yf- irlj'singu, þar sem þess er kraf- izt að Vesturveldin ræði mögu- leika á sameiningu Þýzkalands við Sovétríkin áður en ger.gið er frá hernaðarbandalagi milli Vesturveldanna, og Vestur- Þýzlialands. Er þetta alger stefnubreyting hjá flokknum frá því hann fór með stjórn. Ilannibal í kjöri á IsafirSi Á kratafundi á Ísaíirði sem haldinn var í fyrradag var til- kynnt að Hannibal Valdimars- son yrði frambjóðandi flokks- ins við aukakosningarnar í sumar. Haraldur Guðmundssan mætti á fundinum til staðfestingar því að broddakiikan hér sýðra væri samþykk framboðinu og hefði tekið Hanniba] í fiiíla sátt eftir að hann gugnaði í andstöðunni við hernámið. Önnur framboð á Isafirði hafa. ekki verið tilkynnt ennþá. bardagií Tokyo 1. moí Kscrn íéllu ©g 1400 særðust í viðureign band&- rísks herliðs eg japanskra verkam&xma Til mikiila atburða dró í sambandi viö 1. maí hátíöa- höldin í Tokyo, höfuðborg Japans. Bandarísku herliði og iapönskum verkamönnum lenti þar saman í blóöugum bardaga. Á útifundi í Tokyo sam- þykktu 450.0Ö0 manns ályktun, þar sem hersetu Bandaríkja- manna í Japan er harðlega mót mælt og þeas krafizt að þeir verði á brott hið skjótasta. Eftir fundinn fórb verkanienn hópgöngn til áðsetursstaðar Ridgway heúshöfðingja, her- námsstjóra Bandaríkjanna í Japan. Bandarískt herlið, sem var á verði umhverfis bygging- una, réðist á verkamenn með kjlfum og táragasi. Japanska lögreglan kom einnig á vett- vang og Iogaði brátt allur mið- hluti Tokyo í óeirðum. Banda- íjislíir hermenn voru flettir klæðum og bandarískmn herbíl- um velt um koll og þeir brennd ir. Vitað var í gær að sjö verka- menn höfðu beðið bana i átök- unum, 134 verkamenn og iög- regluþjónar særzt alvarlega og 1263 hlotið minniháttar meiðsli. Fjölmenn hátíðahöld. Víða um heim fylkti verka- Framhald á 6. síðu. Ötifundur og kröfugangaá Akureyri Verkalj'ðúfélögin á Akureyri héldu útifund 1. maí. Jón Ingi- marsson setti fundinn. Ræður fluttu Stefán Árnason, Guðrún Guðvarðardóttir ritari Einingar og Jóhannes Jósefsson. Að útifundinum loknum var farin kröfuganga um Skipa- götu, Kaupvangsstræti, Brekku götu og Gránufélagsgötu, en síðan var samkoma í nýja Al- þýðuhúsinu. Þar flutti Einar Olgeirsson ræðu. 6 manna flokk ur skemmti með söng og leik. Ingibjörg Steinsdóttir las upp. Þá var ennfremur bíósýning. Á sama tíma voru bama- skemmtanir í bíóunum. Fund- irnir báðir voru ágætlega sótt- ír. Ægir 25 ára L niaí Sundfélagið Ægir átti 25 ára afmæli í gær, 1. maí. 1 tilefni af þ’ví kom út vandað afmælis- blað og í kvöld heldur félagi'ð afmælisfagnað í Þjóðleikhús- kjallaranum. Nánar verður rætt um félagið á íþróttasíðunni. Sfyrk skipf Á fundi sínum 29. apríl s.l. samþykkti bæjarráð tillögu borgarlæknis um skiptingu á. þeirri fjárupphæð sem bærinn. ver til styrktar blindum. Fær Blindravinafélagið 7 þús. cg Blindrafélagið 3 þús. kr. — & 3L—t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.