Þjóðviljinn - 03.05.1952, Blaðsíða 7
Barnavagn,
> notaður, til sölu. Upplýsing-
^ar Birkimel 6, 4. hæð tiU
. vinstri.
Ensk íataefni
1 fyrirliggjandi. Sauma úr til-ij
> lögðum efnum, einnig kven-
dragtir. Geri við hreinlegan^
i fatnað. Gunnar Sæmundsson,^
klæðskeri Þórsgötu 26 a.
Simi '7748.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurdregnir),'
borðstofuborð og stólar. -
4SBRC, Grettisgötu 54. (
Samúðarkort
1 Slysavarnafélags Isl. kaupa^
’flestir. Fást h.já slysavarna-(
* deildum um allt. land.
* Reykjavík afgreidd í síma í
4897.
Daglega ný egg,
1 soðin og hrá. Kaífisalaný
* Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
1 ilæðaskápar, kommóður^
*ávailt fyrirliggjandi. — Hús-^
7;agnaverzlunin Þórsgötu 1. {
Ragnar ölafsson
^hæstaréttarlögmaður og lög-|j
^giltur endurskoðandi: Lög-,
ífræðistörf, endurskoðun og|
)fasteignasala. Vonarstræti
12, — Sími 5999.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Svefnsófar,
nýjar gerðir. ’
Borðstofustólar1
og borðstofuborð1
úr eik og birki. (
Sófaborð, arm-
.stólar o. fl. Mjög lágt verð.,
Ailskonar húsgögn og inn- (
réttingar eftir pör.tun. Axel
1 Ey-jólfsson, Skipliolti 7, sími,
> 80117.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Lögfræðingax:
ÍÁki Jakobsson og Kristjánj
(Eiríksson, Laugaveg 27, 1.)
jhæð. Sími 1453.
.-'V 4
VIBttRBia f,
Blásturshljóðfæri
tekin til viðgerðar. Sent 1}
jpóstkröfu um land allt. —
Bergstaðastrætl 41.
Sendibílastöðin h.f.,
j Ingólfsstræti 11. Sími 5113.'j
Sendibílastöðin Þór
StMI 81148.
‘ Innrömmum
)nálverk, Ijósmyndir o. fl.j
SBRt., Grettisgötu 54.
llLAfisa rl
Skíðafólk
j Innanfélagsmót í bruni karla (
(og bruni og svigi kvenna
og drengja á Skálafelli á(
fsunnudag, mótið verður'
íhaldið með K.R. Ferðir með*
skíðafélögunum á laugar- <
ídag kl. 2 og kl. 4 og sunnu-
idag M. 9 f.h.
Skíðadeild Í.R.
Skíðafólk!
CFarið vcríair í skála félag-
(anna í dag kl. 14.00 og 18.
/ Sunnudag kl. 9.10 og 13.30.
yFólk sótt í vesturíbæinn.
Afgreiðs’a skíðafélaganna
Amtmannstíg 1.
’SS6k
Viðgerðir
á húsklukkum,
i vekjurum, nipsúrum o. fl.)
) Ursmíðastofa Skúla K. Ei- j
i ríkssonar, Blönduhlíð 10. -
Sími 81976.
ÍGerir gamlar myndir sem^
) nýjar.
) Einnig myndatökflr í heima-5
ihúsum og samkvæmuin. —)
Útvarpsviðgerðir
R A D t Ó, Veltusundi 1,
jími 80300.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
S Y L G T A
Laufásveg 19. Sími 2656
Ólafur Björnsson
Hljóðfæravinnustofa. Ás- (
ívallagötu 2. — 'Sími 80526''
(Píanóstillingar —
Píanóviðgerðir.
S 1
r . ■. i
i
o«
% 2 herbergi og eldhús ósk-j|
k ast til leigu 14. maí eða síð-%
;*ar.-Helzt á hitaveitusvæð-Ij
J.inu. Tvennt fullorðið í heim-*>!
SS.ili. — Upplýsingar í síma •!
*: 4605. •:
l»o*o»oéo*o»o»o«o»o«o«iOéo»o»o«o»o«o*o«c(«o*o«o»o<
Framhald af 3. síðu
í sambandi við mögulega refsi-
lækkun skjólstæðings míns og
fleiri sakborninga. Skjólstæð-
ingur minn er 18 ára 1949.
Annar hinna sakbornu er dreng-
ur 16 ára. Hvorugum er ætluð
refsilækkun vegna aldurs, þótt
heimild til þess sé til. Greinin
er svohljóðandi:
„Reísingu þá, sem í lögum
er lögð við broti, má færa niður
úr Jágmarki því, sem þar er á-
kveðið, eða fella refsingu niður
að öllu lej’ti, þegar brot er drýgt
af manni, sem þá er. ekki i'ullra
18 ára að aldri, og álíta má
vegna æsku hans, að full refs-
ing sé ónauðsynleg eða skað-
leg.“ .
1 30. gr. hgl. er dóms-
málaráðherra heimiláð að á-
kveða að saksókn falli niður
í málum unglinga 15—18 ára.
Sú heimild var ekki notuð og
er ekki um það að sakast hér.
En til fróðleiks má þó geta
þess, að samkvæmt skýrslu í
nýkomnu hefti af Tidskrift for
Kriminalvidenskab voru 38 mál
niðurfelld árið 1949 samkv. á-
kvæðum þeirrar greinar. Svo að
fordæmin eru nóg. En því nefni
ég þetta, að mér virðist lítill
vafi á því, að málasamsteypan
sé einmitt orsök þess, að heim-
ild 30. gr. til niðurfellingar sak-
sóknar gagnvart skjólstæðingi
mínum og 16 ára drengnum var
ekki notuð. Og er hér’ enn þá
eitt dæmi þess, hvílíkt óhagræði
og réttarspjöll skjólstæðingur
minn hefur hlotið af þeirri ráð-
stöfun.
ENGINN FÆR SKIL-
ORÐSBUNDINN DÖM
Að lokum segir Ragnar:
Við það að líta yfir nafna-
lista hinna ákærðu, aldur þeirra
og lífsundirbúning fer ekki hjá
því, að maður bý'st við að fá
að sjá sum þeirra nafna skarta
meðal nafna góðborgara næstu
ára. Og ég þykist ekki sýna
neina bjartsýni, þótt ég geri
ráð fyrir, • að skjólstæðingur
minn verði einn á meðal þeirra.
Því meiri vonbrigði eru það, ao
sjá ekki i dóminum bregða fyrir
55. gr. hgl. um skilorðsbundna
dóma, jafntíðir sem þeir eru
orðnir og jafngóð reynsla sem
af þeim fer. Mér virðist það
beinlínis ekki hafa komið til
athugunar og finnst það ekki
rétt gert. I þessu máli virðist
þó beinlínis vera erfitt að kom-
asthjá því að taka það til alveg
sérstakrar athugunar, að því er
suma hinna ákærðu snertir, ef
Raf magns-
takmörkun
gana d. mai
L maí frá kl. 10.45 tQ 12.15:
Laugardag 3. maí
Sunnudag 4. maí
Mánudag 5. mai
Þriðjudag 6. maí
Miövikudag 7. maí ... 5. hluti.
Fimmt-udag 8. mai ....
Föstudag 9. maí
Straumurinn verður roíinn samkvæmt þessu
þegar og að svo miklu leyti sem þöri kreíur.
Sogsvirkjunin.
Laugaidagur 3. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
þeir eiga ekki að liljóta skil-
orðsbundna dóma,
Meðal hinna ákærð.u eru
nokkrir háskólastúdentar. Sam-
kv. háskólalögum bar rannsókn-
ardómaranum að hafa nokkra
samvinnu við háskólaráð um
máí þeirra manna og háskóla-
ráði að fylgjast með rannsókn-
inni og gjöra viðeigandi ráð-
stafanir gagnvart þeim iiman
háskólans. Vafalaust hefur
þetta verið gjört eins og lög
standa til. En háskólaráð mun
ekki hafa séð ástæðu til að
gjöra neitt gagnvart þessum
mönnum að svo stöddu og hafa
leyft þeim að stunda nám sitt
eftir sem áður og ekki talið
rétt að trufla á neinn hátt
námsferil þeirra. I þessu félst
vitanlega ekki neinn dómur um
verknað þeirra. En i því felst
dómur um mennina sjálfa. Há-
skólaráð sér ekki ástæðu til að
hindra þá í neinu á framabraut
þeirra, þrátt fyrir ákæruna.
Það telur bersýnilega ekki stafa
af þeim siðferðilega spillingu.
Héraðsdómur telur hinsvegar
úttekt fangelsisrefsingar nauð-
synlega til að leiða þá á síð-
ferðilega rétta braut. Ein önnur
af æðstu menningarstofnunum
þjó'ðarinnar, Menntamálaráð,
veitir a. m. k. einum hinna
dómfelldu (eftir að héraðsdóm-
ur var fallinn) einn af hinum
eftirsóttu námsstyrkjum til
langskólanáms erlendis.
Þegar svona stendur á, með-
an æðstu menningarstofnanir
þjóðarinnar sjá ástæðu til að
styðja þessa menn til náms-
frama, virðist mér þurfa ein-
•hver sérstök gögn og sérstakan
rökstuðning til þess að synja
sákborningum um hina mjög
tiðkanlegu meðferð 56. gr. —
skilorðsbundinn dóm.
Skjólstæðingur minn hefur að
vísu ekki slíka aðstöðu. En dóm-
arinn hefði ekki þurft langa.
rannsókn til þess að komast að
raun um að liann er siðprútt
ungmenni, og ekki haldinn
neinni glæpahneigð, er temja
þurfi úr honum með fangavist.
Ég hef leyft mér að leita álits
meistara hans, sagði Ragnar og
las hann síðan fyrir réttinum
meðmælabréf frá iðnmeistara
og verkstjóra Alfons Guð-
mundssonar.
Nú verður manni spurn.
Hversvegna beitir héraðsdóm-
ari ekki skilorðsbundnum dóm-
um í málum þessara ungmenna,
þrátt fyrir þvílíkar persónuleg-
ar ástæður, sem ég hef minnzt
á? Ég hygg að svarið við því
sé alveg ljóst. Það er málasam-
steypan og sameiginleg ákæra,
sem veldur því. Dómaranum
þykir eklíi hæfa að beita skil-
orðsbundnum dómum í slíku
stórmáli sem þetta er gert að.
Að vísu er þetta umdeilanleg
og umdeild afstaða, að neita að
taka tillit til persónulegra á-
stæðna manna við dómsálagn-
ingu, vegna þess hvert brotið
er, sem þeir fremja — umfram
það sem beint er boðið í hgl.
En ástæðan til þess, að skilorðs-
bundnir dómar sjást ekki í
þessu máli — ekki einu sinni
í máli 16 ára drengsins, er mála-
samsteypan. Og sést hér enn
hversu örlagaríkt það hef ur
verið, þegar málunum var skellt
saman og hversu mikilsvarðandi
það er að mál sé lagt fyrir dóm-
stól í eðlilegu ljósi, án þess að
með þeim séu látin fylgja ein-
hver stækkunargler.
Flugferðir
til Vestfjarða
Þann 3. raaí hefjum vér reglubundnar flugferðir
frá Reykjavík til Vatneyrar, Bíldudals, Þingeyrar
og Flateyrar. Jafnframt verður fjölgaö ferðum til
ísafjarðar.
Áætlanir verða sem hér greinir:
Til Vatneyrar: Mánudaga og föstudaga
Til Bíldudals: Þriðjudaga
Til Þirigsyrar: Þriðjudaga
Til Flateyrar: Þriðjudaga
Til ísafjaröar: Mánudaga, miðvikudaga, föstu-
daga og laugardaga.
Afgreiðslumenn vorir á framangreindum
stöðurn eru:
Vatneyri: Verzlun Ó. Jóhannesson.
Bíldudalur: Páll Ágústsson, kaupm.
Þingeyri: Gunnar Proppé, afgreiðslum.
Flateyri: Ásgeir Guðnason, kaupm.
ísafjöröur: Flugfélag íslands h.f.
Flugfélag ísiaitds h.f.
Þökkum innilcga auðsýnda samúö viö fráfall
og jaröarför mannsins míns, föður okkar, tengda-
föö'ur og afa,
ÁSMUNDAR JÓNSSONÁR
frá Stóru Borg.
Sigríður Magnúsdóttir,
Aldís Jóna Ásmundsdóttir,
Jóhannes Guðmundsson,
Magnea Ásmundsdóttir,
Ólafur Tímóteusson
og bamabörn.