Þjóðviljinn - 03.05.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.05.1952, Blaðsíða 4
4) —■ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. maí 1952 Laugardagur 3. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þlÓÐVIUlNN Útg-efandi: Sameiningarflokkur alþýðuSósíalistaflokkurinn. Rltstjórar: Magnús Kjártansson tiiá), Sigupður Guðmu'ndsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraidsson. .. Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. —Sími 7300 (3 línur). ‘s-V:. •„ Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eíntakið. Prentsmiðja Þjóðviljáns h..f. flFræðimenn$kau Ólaís Björnssonar Þann 1. maí voru fluttar þrjár ræður í ríkisútvarplð. Og eins og vænta mátti í hersetnu marsjalllandi voru ræðumenn valdir úr hópi þægustu þjóna þess erlenda kúgunarvalds sem fótumtreður frelsi og sjálfstæði ís- lendinga. Steingrímur Steinþórsson félagsmálaráðherra liinnar bandarísku leppstjórnar boðaði gagngeröar breyt- ingar á vinnulöggjöfinni og skerðingu verkfallsréttarins. Hinn ísfirzki verkfallsbrjótur þakkaði yfirbóðurum sínum í ríkisstjórninni fyrir túkallinn frá 1950 og breytingar á gen gislækkuna'rlögunum verkalýðnum til hagsbota! Seinni hluti ræðu Helga Hannessonar var svo ómengaður marsjalláróður og svívirðingar um sósíalisma og verkalýðs- hreyfingu, fluttur af þeirri áfergju og þeim skriðdýrshætti ssm keyptum þjónum einum er lagin, Ræða Ólafs Björns,sonar var endurtekning á þeim furðu- legu kenningum, sem hann flutti 1. maí í fyrra óg gerðu ' bann ,þá að viöundri í vitund allra skynbærra manna. Enn reyndi þessi misheppnaði .,visindamaður“ aö telja laun- þegum trú um, að allar kjarabætur og launahækkanir síðustu ára hefðu orðið þeim áðeins tii bölvunar. Þrátt fyrir þær og jafnvel vegna þeirra hefðu lífskjörin versnáð. Sami Ólafur Björnsson hélt þeirri kenningu fram þegar gengislækkunarlögin voru sett að vísitölugreiðslur lag- anna væru ákveðnar með hagsmuni launþega í huga og sem trygging fyrir því að ekki yrði gengið á þeirra hlut. Um áramótin 1950—1951 afnam ríkisstjórnin vísitölu- greiðslurnar. Þá gekk ,,vísindamaðurinn“ Ólafur Björns- son fram fyrir skjöldu ssm verjandi þessa athæfis og fuil yrti að vísitöluuppbætumar væru eklci aðeins haldláusar, heldur beinlínis skaðlegar og afnám þeirra kjarabót fyrir laimþegana! Nokkrum mánuðum síðar sendi stjóm Bandalags starfs- manna ríkis og bæja frá sér ályktun um dýrtíðar- og verð- lagsmálin. Þar var þess eindrégiö krafizt að verðbólgan yröi stöðvuð. Yrði það ekki gert krefðust opinberir starfs- menn mánaðarlegrar vísitölugreiðslu. Fyrstur allra stjóm- armeðlima skrifaði „vísindamaðúrinn“ Ólafur Bjomsson undir þessa áskorun. Næst gerðist það að Ólafur Bjömsson geystist fram á ritvöll Morgunblaðeins og lýsti þvi yfir í allmörgum rit- ' smiðum að krafa þeirra samtaka sem hann væri formaður fyrir (og sem hann sjálfur hafði undirritað) væri einber vitleysa og að engu hafandi. Bað hann stjórnarvöldin að hafa kröfuna að engu. í 1. maí-ávarpi aiþýðusamtakanna 1951 var m. a. lögð áherzla á kröfuna um atvinnu, baráttu gegn dýrtíð og hverskonai’ kjaraskerðingu og krafizt „fullrar mánaðar- legrar dýrtíðaruppbótar ó kaup“. Fyrstur á eftir 1. maí- nefnd verkalýðsrélaganna skrifaði undir þetta ávarp „vís- indamaöurinn" Ólafur Björnssón prófessor. - Að kvöldi 1. maí kom „vísindamaðufinn“ fram í útvaxp inu. Aðalinntak ræðu hans var að vísitöluuppbætur til launþega væm hin mesta fjarstæða og hættulegar hags- munum þeirra. Sama sagan endurtekur sig svo í ár. Ólaf- ur Björnsson fUllyrðir enn að barátta launþegasamtak- anna og þar með þeirra, sem'hann sjálfur veitir forstöðu, íyrir dýrtíðamppbót á laun sé eintóm vitleysa og skað- leg hagsmunum launastéttanna. Sá hringlandaháttur sem Ólafur Björnsson hefur gert sig beran að er næsta fágætur, enda er svo komið að fáir fást til að taka þennan misheppnaöa „vísindamann" alvarlega. Hitt er svo skiljanlegt að Sjálfstæðisflokknum þyki þægilegt að eiga svona verkfæri á að skipa. Þeir menn em ekki á hverju strái sem hafa nautn af því að Iáta nota sig til að „sanna á vísindalegan há,tt“ hvað sem farið er fram á, þetta í dag og hitt á morgun. En við því flökrar Ólafi Björnssyni hvergi. Hann er reiðubúinn hvenær sem kallið kemur. Sjálfstæðisflokkurinn og ríkisstjórnin skip- ar, — og það stendur aldrei á Ólafi Björnssyni að fara í gegnum sjálfan sig og verða sér til skammar frammi fyrir alþjóð, Mikil er sú raun sem opinberir starfsménn verða að þola að búa við slíkan trúð í fnrmannssæti samtAka. .qinna Og ekki er hlutur Háskóla Ísland3 öfundsverður meðan Olafur Björnsson heiðrar • stofnunina með þeirri. fræði- mennsku sem hér hefur. verið rakin. i Naeturvarzla er, í Lyfjabúðinní Iðunni. Sírúi 7£Al..1-,T\ ' Læknavarðstoiau Au.sturbæjarskól-, anum. Sími 5030. Kvöldvörður og pæturvörður. . Iðnaður í skíðaskála — Strætisvagnar UNG KONA kom til mín wtri leigja Sýningargjugga málaT- daginn og ságði mér heldur --- «*-•- ■***^-~ leiðmlega páskasögu. Hún fór í skíðaskála íþróttafélags eins með dóttur sína 8 ára gamla til þess að eyða þar páskaleyfi sínu. Hafði hún ekki farið slíka ferð í 9 ár. Áður hafði ahs. Enh kemur Isitnzktirriðh- aður manni á óvart. Um þess- ar mundir eru sýndir þar dúk- p z ) ar úr till, sem ég hefði svarið varizt fyrír að væru Islenzkir. Verk- rækt. AlifugíaríÉkt. íivers vegna sníiðjan heitir líka SVO ein- ekki votheysturna? Ræktunarhita- kennilegu. nafni að vafamál strengir. Hvað á að bera.á? SÓIÓ- Freyr, 9. tbl. þ.á. hefur borizt. Þess- ar gTeinar eru í héftinji: Frá Bún- aðárþingi.' ' Giftu- drjúg störf (um Á norðurslóð, ferðasaga iantbabróðsóttina. -Vatna-, að varan. sé innlend. hún verið mjög áhugasöm. um er, hvört allir átti sig á því .miffetöð^reldaveiin. Jiusamæ^ðra- skíðaferðir og meðal annar3 átt þátt í að reisa þenoan. skála.. ; -. . •; jj. . Eins og venja er var þama mest af úrígu fólki, 15—20 ára, og einstaka „gamal- menni“, 30 ára og þar yfir. I fyrstu fannst henni ekki laust við að hinn gamli fé- lagsandi hefði breytzt, um- þáttur. Spurningár ög svör. Mol- ar. — Úígefandi Freýs er Bún- aðarfélag fslands og Stéttarsam- band bænda. — Læknablaðið, 7. tbl. 1952. Efnii' Lobotomia, eftir Alfreð Gíslason, Ejama Oddsson og Kristján Þorvarðsson. Þess skal getið, ólærðum til skýringar, að lobotomia er heilaaðgerð á geðsjúklingum. — Þá hafa einnig borizt ný hefti af Heimillsritlnu Samtíðinni'og Stjörnum, og boðar. hið síðásttalda fegurðarsamkeppni í ljósmyrtdúm.' Annars fátt að frétta úr ritum þessum. 1. maí opinberuðu trúlofun sína, ung- frú Vera Aðal- björnsdóttir, Ný- lendugötu 15 B og Ragnar Gunnars- gengai- öll með meira hirðu- leýsi, gengið inn á skónum Laugardagur 3. maí. 124. dagur . osfrv., en allt breytist og lét ársitls- — Krossmessa a vor. — h-ún það ekki á sig fá. Vmnuhjuasklidagi hinn forni. - Um kvoldið atti að vera fló8 kl 1220 L4gfjara kl. 1832. kvöidvaka með ymsum skemti- . ... atriðum og þegar fólkið fór Eimskip að tínast niður varð dóttur Brúarfoss fór i gær frá Rvik konunnar starsýnt á 16 ára tii Kefiavikur og Akraness. Detti- pilt. „Af hverju er hann svona foss fer 1 da% frá N. Y. tii Rvík- skrítinn, manuna?" en strákur ur' Go3afoss for fra Húsavík 30. var draugfullur. Lítið varð um þm' U1 Lond011- Gulifoss fer í das gengisSKRANING. 1 -„j -1 u : ' , ix frá Khöfn tii Leith og Rvíkur. kvoldvoku, þvt er a leið upp- „ , . . _ . & Tr . , , ’ ' , ' , Reyk.iafoss, Trollafoss og Vatna- hofst almennt fyllen meðal j6kull eru f Rvík. Selfoss fór frá barnanna; ,,gamalmsnnin Akur«>yri 29. fm. til Isafjarðar, voru edrú. Bolungavíkur, Flateyrar og Rvík- ur. Straumey fer frá Skagaströnd í gærkvöldi til Rvxkur. KLUKKAN að ganga þrjú tók þeim gömlu að leiðast þófið R!!Usskif. ■ . . og mæltust til þess að fa , , .... . ° f austur um land 1 hringferð. Skjaid- svefnfnð, og svarið var stutt j-,rejg fer fr4 RVfk á mánudaginn lággott: „haltu kjafti . fjj Húnaflóahafha. Oddur er á Fannst konunni þetta að von- ieið tii Rvíkur frá Skagafirði. um , harla skrýtin íþrótta- Ármann fór frá Rvík í gærkvöldi mennska, Margir foreldrar eru til Vestmannaeyja. eflaust glöð að vita sa börn- um sínum í skíðaskálum um Fiugfelag isiands: ... , I dag verðuv flogxð til Ak., Ve., e gar og a i ar s Blönduóss, Sauðárkróks og Isa- kirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra husa Reykjavikur- og þa er tjarðar Á morgun til Ak. og Ve. Þorsteinn Björnsson. Ath. breytt- þetta svona. Jafnvel iþrottir an messutíma. NesprestakaiL son, Háteig-sveg 28. 1 £ 100 norskax kr. 1 S USA 100 danskar kr. 100 tékkn. kr. 100 gyllini 100 svissn.fr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 100 belsk. frankar 1000 fr. frankar kr. 45.70 kr. 228.50 kr. 16.32 kr. 236,30 kr. 32.64 kr. 429.90 kr. 373.70 kr. 315.50 kr. 7.00 kr. .32.67 kr 46.83 T,augar neskl rk ja. Messa kl. 10.30 f.h. Sx’. Garðar Svav- arssön. Messá ki. 2 é(h. Sr. Garðar SVavarsson. — Frí- eru notaðar að skálkasjcjóli. Þá eru vissir þættir í lífi karla og kvenna sem. sið- menntuðu fólki finnst smekk- •legra að i'ari leynt, sagái kona þeSSÍ. r; ★ bert Arnfinnsson. ieikari). 18.30 Dönskiikennsla;- II. fi. 19.00 Ensku- NYLEGA var karlinn á kass- kennsia; x fl. 13.30 Tónleikar: anum að kveða nokkra presta Samsöngur (pi.) 20.30 Leikrit: niðotr í sótsvart VÍti Og lá ekki „Ævisaga" eftir S. Behrmann. lágt rómur. Á horninu hjá Leikfélag Akureyrar flytur (af Útvegsbankanum stóð óli segulbandi). Leikstj.: Ágúst Kvar- blaðasali og kallaði í sífellu au- 22.20. Danslög (pl.) til 24.00. ekki heldur lágróma. „Máau jjaflnagtlstakm-jrkunjIl j jag dagsblaðið, hryllileg meðferð HafnarfjörSur og nágrenoi. — a hænsnum! Dúett? Reykjánes: • Fastir liðir eins og Ferming (j. póhfikirkjuxxni, kl. 2 e; venjulega. Kl. 18.00 n. Séra ■ Jón 'Thorárensen. Útvarþssaga barn- 0 v-'- ' '■■ anna: „Vinir um FARFUGLARÍ Skíðaferð yfir r-lld ,all£f . !£Ur Kjöl á sunnudag. Ekið inn í Hval- _ _J!'5!nf-°rd’ 1 f jörð og gengið yfir -Kjöl; (787. m) xngu HaHdors Kristjanssonar (Ro- ^ j Mngvallaaveit. - Uppl; í V.R. í dag, kl. 4—5. . " 1 Nýlega voru gefin , samán í hjónaband af sr. Emiil Björns syni - Friðbjörg Elísabet, Þor- •[■ep'BljsÓru^ I UJSAtJ go .13 i[iuii3H ■ (ouuossuoCjnSig) uos -sj0u.1v Jti)eAq3is So usSequnjp otpajehje'pi m.tssujofa IíuiH. us Sigurlás Kr. Nikulásson, Lindarg. puuqeuo.rq t uetues utjaS iuca BÆJARPÓSTURINN er orðiun 36, ; starfsmaður á Rannsóknar- I13111 ’t uuu<x •ix[3.\3n[jJtui5A'e[j3K einskonar strætisvagnafjandi. stofu Háskólans, varð 70 ára í ? Hér er enn eitt bréf um stræt- 2. mat. -& So 1 mWPS J.JjopsmQjs isvagna. K. J. skrifar: Á leið- inni frá Skerjafirðd inn í .bæ . einu atriði varðándi stöpp- stöðvar. StoppstÖðvar eru við 95 dagur Hringbraut og næst við Iðn- skólann, en vagnstjórar hafa leyfi jtil- þess að stoppa við Skothúsveg sé þess óskað. Mér hefur vlrzt að það fari mikið eftir því, hvernig skapi vagnstj. eru í hvort þeir stoppi þaraa eða ekki, því að æði er það misjafnt, hvernig þeir taka beiðnum um það. Ætli maður upp á Laufásveg eða þar ura slóðir munar það talsv.erðu að komast úr þarna, sérstáklega ef maður er lítil- fjörlegur til göngu. Vona ég að þetta breytist til batnaðar og að vagnstjórarnir taki.allt- af vel beiðnum um að komast út við Skothúsveg, — K. J. i 1 Vio trumbuna var bundinn stemn, sem 1 ^ sióst við hana svo buidi í. Asninn hvíaði af hræðsiu, og geystist af stað þvert yfir ÞJÓÐRÁÐ vár . hjá islenzkum torgið, en því hraðar sem hann hljóp því ? iðáaðar- og iöarekendutn aðgeigvænlegar buldi í trumbuani, • " RœSa Jóns Rafnssonar á úfifundí verkalýSssamtakanna 1. mai: Vér horfum ekki lengur án aðgerða á þús mannaganga Samtök alþýðunnar og bandamenn þeirra verða að marka stefnuna í íslenzkum þjöðmálum Verkafólk, góðir áheyrendur. Fyrir 7 árum komum vér saman þennan dag á þessum stað. Þá fögnuðum vér því, að öfl frelsis og framfara voru að nálgast fullnaðarsigur ýfir fasismanum, í ægilegustu styrj- öld sögunnar. Kjörorðin voru þá: Aldrei framar atvinnuleysi — efling og nýsköpun atvinnu- veganna og vernd hins ný- fengna sjálfstæðis. Og óskir vorar runnu þá saman við al- heimskórið mikia í kjörorðinu: Aldrei aftur stríð. ’ En það kjörorð, sem fól í sér öll hin, allar óskir og þrár miiJjónanna • sem unni'ð höfðu stríðið með bióðfórnum, það hijóðaði svona: Vinnum friðinn. Þeir, sem lifað höfðu styrj- öldina 1918, kreppuna, vand- ræðin, atvinnuleysið og eymd ina eftir þá styrjöld, sigur fas- ismans í ýmsum Evrópulöndum og siðan aðra heimsstyrjöld með ógnum hennar og glæp- um, — þeir höfðu fengið að þreifa á því hvað hann kost- aði ósigur mannanna í bar- áttunni um friðinn, þeir skildu. að sú harátta mundi standa milli alþýðunnar, sem á allt undir því að mega njóta gæða 3ands síns í friðsömu starfi, annars végar, og hins vegar hinna örfáu, er komizt hafa i ]>á þjóðfélagsaðstöðu að, raka saman auði á kostnað ajþýðu, skipuleggja kreppur, atvinnu- ieysi og dýrtíð í gróðaskvni, framleiða morðvopn í gróða- skyni og koma af stað styrj- öldum í gróðaskvni. Þeir höfðu í huga þau sann- indi, að ef baráttan, sem nú hófst, færði þessum skugga- legu öfhtm sigurinn, mundi hörmungarsagan éndurtaka sig. Með öðrium, orðum: Baráttan um friðinn, að unnu stríði. var í rauniiuii barátta alþýðunnar fyrír rétti sínum til starfs og hag- sældaé, baráttan um það, hvort mætti sín meir um mörkun stefnu í þjóðarbú- skapnum hin vinnandi þjóð eða hinir sárafáu húnings- menn hennnr og f jendur. Og vér komum saman á þess- tun stað 1. maí 1945, undir blaktandi fánum, pg megin- kröfurnar voru: Aldrei framar atvinnuleysi, nýsköpun atvinnu- veganna og efling sjálfstæðis. Þannig skyldum við vinna frið- inn. Islenzk alþýða var einhuga og sterk. Hún reyndi3t, í krafti stéttarsámtaka sinna ,þess um- komin að láta áhrifa sinna gæta um mörkun stefnu í þjóð- arbúskapnum. Álitíegri milljónafúlgu af stríðsgróðanum var varið til nýsköpunar atvinnuiífsins. - Stórvirk, glæsileg fram- leiðslutæki fluttust til lands- ins. Gamlir erlendir einok- unarfjötrar voru sprengdir af útflutningsverzlun vorri, með þeim árangri að skyndi- lega, hækkaði verð á aðal útflutningsvöru vorri um helming og meir. I landinu reis meiri velmegun en nokk- ur dæmi þekktust til áður í sögu landsins. Samtök íslenzkrar alþýðu höfðu eigin hendi brotið blað í sögu þjóðarinnar. Hvað ber nú fyrir augu i heiminum á þessum alþjóðlega baráttudegi vinnandi fóiks? — Það, sem einkum setur svip á daginn í löndum, sem alþýð- an ræður, er hrifni friðsamlegr- ar uppbyggingar og vaxandi hagsældar, annarsvegar og hins vegar krafan um að fá að búa í friði að sínu. 1 auðvaldslöndunum hinsveg- ar mótast sviþur dagsins eink- um af mótmælum alþýðu gegn atvinnuleysi, gegn dýrtíð og hervæðingu og striðsæfintýrum auð'va’dsins, jafnframt kröfunni um vinnu; brauð og frið. En lítum oss nær og sjá: það, sem hæst ber í svip dags- ins hér er einnig mótmæli gegn atvinnuleysi gegn dýrtíð og launaráni, gegn lánsf járhöftum, gegn erlendri einokun í við- skiptamálum, gegn þjóðemis- legu ófrelsi osfrv. Hverju sætir þetta ? — Svar- ið blasir við: Nýsköpun atvinnufífsins varð, því miður, allt of skammlíf;. atvinnulif lands- . ins er stór lamað. Hín kalda loppa atvinnuleyslsins hefur lagzt á þjóðlífið eins og mara, Dýrtíðin er komln í al- gleyming. — Lífsbjör al- þýðu, þ.e. alls þorra vlnn- andi þjóðar, em fallin nið- ué á eymdarstig krepputím- anna milli stríða. — Dýr- mætir útflutningsmarkaðir eru ýmist tapaðir eða lokað- ir af framandi hönd. Fjar- stýrð lánsf járkreppa hefur gripið íslenzkan iðnað kverka taki á meðan eriendur vahn- ingur fyllir íslenzkar vöra- stóðu oss til boða svona tímar, en vér fengum í þess stað mestu vermegunartíma í sögu landsins, af þeirri einföldú á- stæðu, að einhuga, markvís verkalýðssamtök mörkuðu þá stefnuna næstu árin, en ekki afturhaldsklíkur og dýrtíðar- spekúlantar. Það er mála sannast, að skemmur. — Erlendur her gerir sig heimakonn í landi voru og býst þar um sem heima væri. Og nú þykir ekkert ráð ráðið í þjóðarbú- skap vorum, nema til komi umsögn og íhiutun erlends valds. Hvílík umskipti. — Hvílík yf- irþyrming., En til eru menn, . sem af-* greiða márið þann Vþg, að tímarnir séu nú svona og við því sé ekkert áð gera. Þessa ágætu menn vil ég minna á það, að strax 1944 I gistiskálanum urðu menn iostnir. ótta og spurðu hver -annan í æsingu, hvers vegna ■ ti'umbur væru slegnar ■ á þessum tima . dags — hvoð hefði< eiginlega gferzt? .. 1 sama bili komu nokkrir tugir kameldýra inn á torgið, hlaijin postulini og kopar. Þau fældust við hávaðanr. og. þustu í. ailar áttir, en postulínið og koparinn tvístraðist viðs vegar. " „ Torgið og nærliggjandi götur varð gripið æðisgenginni skelfingu. Vein, óp, hnegg, brothijóð, öskur, glamur og spark — allt varð' að einni hryllilégfi þórdyhu; og eng- inn vissi sitt rjúkandi- ráð. menjoirnir skapa tímana. Hrein- skiinislega sagt: Baráttan um friðinu er barátta um góða eða vonda tíma, og þótt samtökin hafi unntð marga góða sigra hefur, um stund, hallað á alþýðuna í þess- ari baráttu. Heiihi hefur vertð bolað frá áhrifum á gang þjóðmálanna. Auð- stéttarklíkur hafa markað stefnuna- — Hreinskilni vor gagnvart þessari staðreynd er þeim mun nanðsynlegri sem Ijóst er, að hvert ófarnaðarspor, sem vér höfum orðið að stíga í efnahúgsbaráttunni hefur verið • fylgispor stvax- andi takmarkána á sjálf- stæði voru. Krafan um starf og brauð, menningu og hagsæid verður ekki uppfyllt í landi, sem verð- ur að lúta erlendu va’.di um búskaparhætti, með þjóð, • sem glatar i samningum sjálfsfor- ræði í viðskiptum. Sagan hef- ur sannað að þjóðerriislegt ó- frelsi og vandræðatímar hald- ast í hendur. Jafnvel það, sem á máli þjóðarkúgarans kall- ast atvinna handa nauðstöddum lýð er meiai b’.andið. — Eða hvers vegna er* nú haldið að íslenzkum atvinnuleysingjum atvinnu við að koma fyrir í landi voru erlendum vigtólum? Vegna þess að þjóðernis- legt ófrelsi hefur aldrei al- þýðu annað að bjóða en eitt- hvað i þágu dauðans. Ttl áð ráða fram úr vanda, tjáir ekki annað en að horfast í augu við hann í fullri eiu- urið, kynna sér rót hans og rök. Og rótin er þessi: Vér höfum faliö þjóðarforystu þeim, sem höfðu ekki hagsmuna að gæta með alþýðunni, með þjóð- inni, með íslenzku sjálfstæði. Það er sannfæring mín, að vér séum megnugir þess að leysa þennan vanda, hríía ör- lög Isiands úr tröllahöndum, skapa góða tíma, vinna friðinn. Frelsun verkalýðsins verður að vera hans eigið verk. Og þeg- ar að er gætt, er hér á lándi sem annars staðar í heiminum svo mikill liðsmunur réttlæt- inu í vil að bjarga má því sem tapazt hefur. — Og í því efni höfum vér eitt lausnarorð, að- eins eitt: Eining og aftur ein- ing. Vér getum deilt heiðarlega um lífsskoðanir ýmsar og stjórnspebi. En eitt getum vér ekki uin deilt, og eitt á öll alþýða sameiginlegt: húa á heimtingu á að starfa og lifa mannsæmandi lífi og land hennar hefur nóg að bjóða til að svo megi verða. Um þessa frumkröfu lífsíns getum vér og verðum að standa sameinuð og láta skoðanamun um fjarskyld- ari efni vtkja fyrir því. Alþýðumaður, alþýðukona, hvar sem þú skipar þér í fiokk. Gerðu þér Ijóst, að þú ert hluti af voldiigri ósigrandi heild, svo framariega sem vér ekki missum af hönd hvers annars og stöndum .samaiti. Vökum öll yfir þessari einingu og gerum oss ljóst, að hver, sem vill vinna henni skaða, er ándstæðingiu; hverju nafni sem hann nefnist. — Á afstöðunni til þessarar einingar skulum vér læra að þekkja óvini frá vinnm, hversu fagurlega sem þeir tala. Gerðu þér Ijóst, að hér eftir eins og hingað til verður reynt að fá oss til að deila imibvrð- is um fjárskyld efni, á þeim augnablikum sem veiferð vor allra liggur við að vér stönd- mn saman. Stöndum vörð um þessa einingu. — Húa er fjör- egg vort. Það ræður af líkum, að i dag erum vér hér saman komin, ekki einungis til að sýna kröf- ur vorar og liðstyrk, heldur einnig til að samstilla hugina ■ fyrir daginn á morgun og komandi tíma, að mikilvægum verkefnum, sem krefjast úr- lausnar. Vér horfum ekki lengur 4n aðgerða á þúsundir , vinnufúsra manna ganga at- vinnulausar á meðan fjöl- skyldur þeirf*a líða skort. Vér líðum ekki lengur htu neikvæðu og spillandi áhrif atvinnuleysisins á hina gtæsi- legu æskulýðskjTvslýð vora. Vér líðum ekki lengur, að erlendum iðnaði sé rutt inn í landið, á meðan innlendur iðn- aður, sanikeppnisfær, er lagð- ur í auðn. Fyrir því er boðorð' dagsins,: Aukin barátta gegn atvinnu- leysinu, gegu dýrtiðinni og fyr- ir aflétting lánsfjárhaftanna Endurvakning atvinnuiífsins Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.