Þjóðviljinn - 11.06.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 11.06.1952, Page 1
líiokkunnn! DKILDARFUNDIR vcrða í öllum deildum annað kvöld, fimmtudag, kl. 8.30 s. d. — Áríðandi má! á dag- skrá. Forinenn deildanna eru beðnir að hafa sambaiul við flokksskrifstofuna í dag. Miðvfkudagur II. júní 1952 — 17. árgangur — 127. tölublað Boða afnám kon- ufigdóms í O 't • ' 3? ðvipjoö Felld hefur verið í sænska þinginu tillaga borgaraflokk- anna um að' krúna Svíþjóðar skuli vera arfgeng í kvenlcgg ekki síður en karllegg. Tals- maður sósk ldemókrata í efri deildinni sagði í umræðunum að laga’oreyting um það efni væri þýðingarlaus, „vegna þess að konungsstjórn í Svíþjóð verður hvort sem er afnumin fyrr eða síðar“. marka iandheri Malik, fulltrúi Sovétríkjanna í afvopnunarnefnd SÞ, sagði á i'undi nefndarinnar í gær að tillaga Vesturveldanna að binda landheri stórveldanna við ákveðna tölu væri algerlega ó- fuilnægjandi. Þar væri ekki minnzt á fiota né flugher og því síður á kjarnorkuvopn, sýklahernað og herstöðvar á- kveðinna stórvelda í öðrum löndum. ForsetaefnÍR og örlagaríkasta mál íslenzku þjóðarinnar: Tvö forsetaefnin taka ekki afstöðu til dv bandariska hernámsiiðsins á Islandi Ásgeir Isgeirsson éskaði eftir umhugsunarfresti og verður svar hans birt s bjóðviljarium á morgun Dvöl erlends herliös í landi fámennrar þjóöar hefur ætíö í för meö sér gífurlegar hættur fyrir tungu þjóöar- innar, menningu og siöferði. Fyrir smáþjóö eins og íslendinga — en með komu bandariska hernámsliösins var ísland gert aö herstöö í fremstu víglínu, ef til stríös skyldi koma — getur dvöl hins bandaríska hers beinlínis þýtt þaö aö þjóöin veröi þurrkuð út í styrjöld. Þjóöviljinn lagöi í gær eftirfarandi spurningar fyrir forsetaefnin: 1. Ernð þér samþykkur samningnum við Banda- ríkin um hina svokölluðu hervernd íslands? 2. Viijið þér feeita áhrifum yðar til þess að hið svekaliaða varnariið hverfi buri af landinu nú þegar? menn niður varnarlausa fanga 6000 manna liÉ gerSi i gœr skriddrekaárás á fangabúSir Bandaríski fangabúðastjórinn á kóresku eynni Koje, Boatner hershöfðingi, lét menn sína í gær brytja niður kóreska og kínverskí stríðsfanga í ein- um fangabúðunum á eynni. Alþingi hafnaði kröfu Banda ríkjanna um herstöðvar á Is- landi til 99 ára, og öll þjóðin stóð að baki þeirri neitun. Forustumenn stjórnmála- flokkanna liótu þjóðinni því að hér skyldi aldrei dvelja erlend- ur her á friðartímum. En sömu mennirriir og sóra þá eiða sviku þjóðina og veittu Banda- ríkjunum herstöðvar á friðar- tímum. Afstaða íslcnzku þjóðarinnar er óbreytt, en eftir dvöl bandaríska hernámsliðsins hér í eitt ár er henni enn ljósari en fyrr hættan sem stafar af dvöl þess hér. Afstaða. forsetaefnanna í þessu örlagaríkasta máli þjóð- arinnár er því brennandi spurn ing í huga hvers íslenzks kjós- anda í dag[. Á ÁBYRGÐ RÍKIS- STJÓRNARINNAR. /ff. Þegar Þjóðviljinn lagði fyrr- gieindar spurningar fyrir séra Bjarna Jóns- |§ son víslubisk- up kvaðst hann hvorki vilja né geta svarað þeim, en sagði þó: „fig álít að það sé byrgð þeirrar stjórnar sem við völd er hverjum tíma.“ Þetta svar sr. Bjarna þýðir vitanlega það, að hann muni fara að vilja ríkisstjórnarinnar í þessu máli. ÓSKAR EKKI AÐ SVARA. Þegar Þjóðviljinn lagði spurningarnar fyrir Gísla Sveinsson fyr- verandi sendi- herra kvaðst hann telja það skyldu forsetans að vinna að heill alþjóðar, en Gísli Sveins- son óskaði ekki að svara fram- angreindum spurr.ing'um. ÁSGEIR SVARAR I DAG. Þjóðviljinn náði síðdegis í a" gær tali af Ásgeiri Ásgeirssyni bankástjóra en hann var ekki a viðbúinn að svara spurningun- um fyrirvaralaust og mun Þjóðviljinn fá svar lians í dag og birta það á morgun. Boatner lét 6000 manna lið búið skriðdrekum ráðast á fangana í fangabúðum númer 76 á Koje. Var handsprengjum varpað að föngunum og skotið á þá. Fangarnir gripu það sem hendi var næst til áð verja sig og stóð viðureign í tvo og hálfan klukkutíma. Bandaríska fangabúðastjórn- in tilkynnti að 31. fangi hefði látið lífið og 139 særzt í bar- daganum en einn Bandarikja- maður hefði fallið og 13 hlotið áverka. Ekki þarf að taka það fram að árásin á fangana er a'gert brot á Genfarsamþykktinni um meðferð fanga, sem Bandaríkja menn segjast fara eftir. Banda ríska fangabúðastjórin til- kynnti að foringjar fanganna hefðu verið lokaðir inni í ein- angrunarklefum eftir átökin en það er einnig brot á Genfar- samþykktirmi. Þeir fangar skipta nú hundr- um, sem fallið hafa í á-ásum handarísks herliös’ á fangabú.3- irnar í Kóreu. Er það eiiis dæmi í styrjöld, að fangar séu brytjaðir þannig niður í stríðs- fangabúðum._________________ Indverskur þingmaður krafð- ist í gær að nýlendur Frakk- lands og Portúgalsmanna á Indlandsströnd yrðu hernumd- ar ef ný'.enduveldin • afhentu þær ekki þegar í stað með góðu. Mldðgert að iengja giidistíma Admndaiagsins í Simmtín dr í ráöi er aö lengja gildistíma A-bandalagssáttmálans úr 20 árum upp í 50 ár. Brezka fróttastofan Reuter skýrir frá því að Schuman, ut- anríkisráðherra Frakklands, hafi lagt til við stjórnir ann- arra A-bandalagsríkja að gild- istíma bandalagssáttmálans verði breytt til að samræma hann sáttmálanum um stofnun Vestur-Evrópuhers, sem gerð- ur er til 50 ára. Og r i Fyrir Kanadaþing hefur ver- ið lögð skýrsla um bækur, sem bannað er að flytja inn i land- ið. Á listanum, sem J. S. Mc Cann tollamálaráðherra lagði fram, -eru nöfn 573 bóka. Skipt ast þær aðallega í tvo flokka, i öðrum eru stjórnmálarit en í hinum skáldsögur með bércrð- um ástalífslýsingum. Þar er bví bæði að finna „Viðfángs- efni Leninismans1.1 eftir Stalín og skáldsögur bandarísku höf- undanna Erskine Caldwell, John O’Hara, James Farrell og fleiri. Reuter segir að ríkisstjórnir flestra. A-bandalagsrikjanna hafi tekið uppástungu Schu- mans vel og lofað að bera framlengingu sáttmálans undir þing landa sinna. Eina Á-banda lagsstjórnin, sem Reuter hefur heyrt að hreyft hafi alvarleg- um mótbárum, er stjórnin í Portúgal. Tölur uni vilja stríðsfanga gripnar úr lausu lofti Bandarískir embættism. játa að afstaða stríðsfanga til heimsendingar hafi verið „lauslega áætluð" Fréttaritarar 1 aöalstöövum SÞ segja aö fylgiríki Bandaríkj amanna í Kóreustyrjöldinni krefjist nú aö þeir endurskoöi afstööu sína í vcpnahlésviöræöunum. 1 vor lýstu samningsmenn bandarisku lierstjórnarinnar í Panmunjom yfir að nákvæm könnun hefði farið fram á því hverjir af stríðsföngum úr liði norðanmanna vildu fara- heim við fangaskipti og hverjir neit- uðu algcrlega heimsendingu. Af 169.000 föngum vildu 70.000 fara heim og það væri ófrá- vikjanleg ákvörðun Bandaríkja manna að fangaskipti yrðu að fara fram á grundvelli þess- ara talna. Nú er það orðið opinbert svo enginu getur á móti mælt að tölur Baiularíkjamanna um vilja Triflinan kreS*st neyðarlaga vegna stálverkfallsins Truman fqrseti hefur béöiö Bandaríkjaþing aÚ setja neyöarlög vegna verkfalisins í stáliðriað'inum. þingið hafa slikt vald og nú verði að beita þvi. Truman sendi báðum deild- um þingins boðskap i gær og segir þar að strið eða friður geti oltið á því að stál skorti ekki til hefvæðingarinnar. Fcrsetinn segir að Hæstirétt ur hafi úrskurðað að hann hafi ekki vald til að gera nauðsyn- legar ráðstafanir til að stál- framleiðslan stöðvist ekki. Hinsvegár hafi rétturinn talið Biður Truman þingið að heimila ríkisstjórninni að taka stálverksmiðjurnar á sitt vald og reka þær þangað til atvinnu rekendur og verkamenn hafa samið sín á milli um kaup og kjör. Liðið ei' nú á aðra vi'ku síðan verkamenn í stálsmiðjun- um lögðu niður vinnu. stríðsfanganna eru gripnar úr lausu lofti. Jafnvel „heimildar- meim í bandaríska utanríkis- ráðuneytinu“ játa það að sögn brezku fréttastofunnar Reuters 24. fyrra mánaðar art „í mörg' skipti“ voru fangarnir aðeins spurðir „í gegnum hátai ara“ hvort þeir vildu halda heim eða ekki og i öðrum fangabúðum var jiað „lausiega áætlað livað margir fanganna vildu halda heim“. Við samn- ingaborðið í Paniminjom stað- hæfði hinsvegar vopnahlésnefnd Bandaríkjamanna að talað liefði verið við hvern einstak- an fanga og þeir einir skráðir andvígir heimsendingu sem hefðu hótað að svipta sig lífi heidur en fara lieim tii sín. Eftir að það komst í hámæli, hvernig „fangatalningunni" er varið, hefur gérzt kurr mikill í röðum fylgirikja Bandarikja- manna. Hefur nú verið til- kynnt í Washington að Ache- son utanríkisráðherra fari í næstu viku til London, og raiði þar við Eden, utanrikisráð- herra Bretlands, og Scliumar., utanríkisráðberra Frakklauds. Fullyrt er að aðaiumræðuefnr heirra verði ógöngurnar, sem' Bandarík.iamenn eru komnir I i vopnahlésyiðræðunum í Kórí eu síðan lygar þeirra ur&u upn*- vísar. /' *i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.