Þjóðviljinn - 11.06.1952, Blaðsíða 2
2) —■ ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 11. júní 1952
Kopantáman
(Copper Canyon)
Afarspennandi og viðburða-
rík mynd í eðlilegum litum.
Ray MiHand,
Hedy Lamarr,
Mac Donald Carey.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Lesið smáauglýsingar
Þjóðviljans
Madame Bovaiy
Tilkomumikil amerísk MGM-
kvikmynd af hinni frægu
skáldsögu Gustave Flauberts
Jennifer Jones,
James Mason,
Van Heflin.
Sýnd kl. 9.
Skuggi fortíðarmnax
(Out of the Past)
Robert Mitchum
Jame Greer
Sýnd kl. 5.15.
iBörn fá ekki aðgang
„Þú ert ástin mín ein"
(My Dream Is Yours)
Bráðskemmtileg og fjörug
ný amerísk söngvamynd í
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Hin vinsæla söng-
stjarna
Doris Day,
Jack Carson.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
NÝ BARNABÓK
Dæmisögur Kriloffs
Úrvalssögur handa börnum í þýðingu
áifheiðar Kjartansdóttur
Hvolpuriim sem gelti að fílnum
Það var verlð að teyma fíl gegnum stræt-
in I stórri borg. Lítill hvolpur kom hlaup-
andi. Hvolpurinn leit á fílinn, fór síðan
að lilaupa, gelta og spangóla, rétt eins og
hann viidi fara að slást við þetta geysi-
stóra dýr.
„Heyrðu, hvoipur Jitli“, sagði maðurinn
sem teymdi fílinn. „I.angar þig til að
slást við fílinn minn? Þú geltir .þig hásan
og hann gengur beint áfram án þess að
vcita þér hina minnstu athygli“.
„Ójá“, sagði hvolpurinn. „Það er ein-
mitt það sem gefur mér hugreklcið. Allir
halda að ég sé mjög djarfur, án þess að
ég þtirfi að berjast við neinn. Fólkið seg-
ir. Sjáið þið þennan hvolp. Hann er eng-
in gunga, það er áreiðanlegt, annars væri
hann ekki að gelta að fílnum“.
Látið börnin hafa með sér góða bók í sveitina — gefið þeim
Dæmisögur Kriloffs.
r*----- ~ - nmi—infin n, ■
WlMHllll I,»li
Innlánsdeild KRON
skrifstofu Kron, Skólavörðustíg 12, 4. hæð.
er opin alla virka daga á sama tíma og skrifstofan og auk þess
alla föstudaga frá klukkan 5—7 e.h.
Þesisi aukatími er ætlaður til afgreiðslu þeirra viðskiptamanna, sem örðugt
eiga með að koma á venjulegum skrifstofutíma.
KJÖLUR
bókaútgáfa
-‘“c “*iir~ir^~r
Sekur eða sýkn
(Murder without Crime)
Spennandi og sérkennileg ný
kvikmynd, frábærilega vel
ieikin og mjög óvenjuleg að
efni til.
Dennis Price
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Aðgöngumiðasala hefst ki. 4.
Fjórir í jeppa
(Four in a Jeep)
Spennandi og stórfróðleg
mynd, sem vakið hefur
heimsathygli, og fjallar um
vandamál hins * fjórskipta
hernáms Vínarborgar. — I
myndinni er töluð enska,
franska, þýzka og rússneska,
en skýringartekstar eru
danskir.
Aðalhlutverk: ,
Ralph Meeker
Viveca Lindfors
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Trípólibíó
Maðurinn frá óþekktu
reikistjörnunni
(The man from Planet X)
Sérstaklega spennandi ný,
amerísk kvikmynd um yfir-
vofandi innrás á jörðina frá
óþekktri reikistjörnu.
Robert Clarke
Margaret Fleld
Reymond Bond
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
í
Gullnu stjörnurnar
Afburða fögur ný rúss-
nesk kvikmynd í Agfa-lit-
um. — Inní myndina er
fléttað undurfögru ástar-
æfintýri.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
„Brúðuheimili"
eftir Henrik Ibsen
TORE SEGELCKE annast
leikstjórn og fer með aðal-
hlutverkið sem gestur Þjóð-
leikhússins.
Sýning í kvöld kl. 20.00
Uppselt.
Næstu sýningar föstudag kl.
18 og laugardag kl. 20.
Leðurblakan
éftir Joh. Strauss.
Leikstjóri Simon Edwardsen
Hljómsveitarstjóri
Dr. Victor v.Urbancic.
Frumsýning sunnudag 15.
júní kl. 20.
Hækkað verð.
Önnur sýning þriðjudag 17.
júní kl. 16.
Þriðja sýning miðvikudag
18. júní kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
virka daga kl. 13.15 til 20.
— Sunnud. kl. 11 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Otbreiðið ÞjóðviljaHK
Sinfómuhljómsveitin og Kammerhljómsveitin
Stjórnandi: 0LAV KIELLAND
Tonleikar
á föstudagskvöld 13. þ.m. — Sú breyting veröur
að tónleikarnir byrja kl. 9.45 en ekki kl. 8.30.
Aögöngumiöar í Þjóöleikhúsinu.
SSSSSSSSS£?SSSSÍSSSS?SSSS2SSSí:S2SSS2S8SSSSS2S2SSSSSSSSS2Sg82S2SSS2S2SSSSSSSSSSSSSSS8SSSS?SS.
ss
•c
ss
o4
•c
ss
•1
LEONIDik BELL0N
Söngskemmtun
í Gamla Bíó í kvöld 11. júní 1952 klukkan 19.30.
ss
o*
•o
ss
.SS'
5s
o*
ss
52
Aögöngumiöar seldir hjá Bókaverzlun Sigfúsar §1
Eymundssonar, Lánisi Blöndal og Orlof h. f., ss
Hafnarstræti 21. ss
»•
Ný söngskrá (úrvals lög og aríur).
Nú er hver síðastur að hlusta á þennan
afburðasöngvara
BS38S8SS8SSSSSSSS8SSSS2S2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS2S2S2S2S2S2S2S2S2SgS2*g*2S2S2S2SSS2S2S2*gsás