Þjóðviljinn - 11.06.1952, Qupperneq 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. júni 1952
Miðviikudagur 11. júní 1952 — ÞJÓÐVTLJINN — (5
þlÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.; Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7600 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 10
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans b..f.
Lisfaverka- og handíðamarkaðnr
SésíaS istaf I okksins
Listaverka- og' liandíðamarkaSur Sósíalistaflokksihs,
sem boöaöur var í Þjóðviljanum s.l. sunnudag, er ný-
mæli, sem gera þarf nokkru fyllri grein fyrii’ en hægt
var í ávarpinu á sunnudaginn.
Eins og ráöa má af ávarpinu er ætlunin, að þessi
markaöur verði stærri og fjölskrúöugri en gerist um
basara og að þar verði margt listaverka og eigulegia
og fallegra muna, evo aö hann geti um leiö oröiö sýn-
ing, er gefi sanna hugmynd um hugkvæmni og verk-
menningu íslenzkrar alþýöu á þeim sviðum, sem hann
tekur til. Eigi að síöur þurfa munirnir aó vera gefnir.
Þó að markiö sé sett svona hátt, er ekki þar með sagt,
að álþessum markaöi eigi eingöngu aö vera listaverk og
viðhafnarmunir. Á þaö skal einmitt lögð sérstök áherzla,
að óbrotnir hversdagrmunir, unnir af vandvirkni, eru
jafn þakksamlega þegnir. Þá er ekki heldur nauösynlegt,
að allir munirnir séu nýir. Laglegir vettlingar, húfur,
prjónastokka, tínur og aðrir slíkir smáhlutir hafa löng-
um þótt góö gjöf á íslandi cg þeir eru þaö enn. Það er
einmitt tilgangur þessa markaðs, að sem allra flestir fái
þar tækifæri til að leggja fram sinn skerf. Margir af vel-
unnurum fiokksins út um land eiga aö jafnaöi óhægt
um vik aö leggja honum þaö lið, er þeir vildu. Fyrir þá
veröur listaverka- og handíöamarkaöur Sósíalistaflokks-
ins áreiöanlega kærkomið tækifæri.
Tíminn til undirbúnings, fimm mánuöir, á að vera
sæmilega rúmur. Að vísu mega fæstir vera aö því aö
sitja við handavinnu um annatímann, en það væri mikill
fyrirflýtir, ef sem allra flestir brygöu nú viö og tækju
að' undirbúa í tómstundum sínum það, sem þeir ætla
að gefa, þó aó aöalverk-cfn.ö bíöi þar til haustar að.
Nauðsynlegt er einnig, aö menn ræ.öi þetta mál viö sem
flesta kunningja eíná og hjálpist a'ö, þar sem samstarfi
verður viö komiö. — Sósíalistaflokkurinn treystir því, að
hinn fyrirhugaöi markaður veröi bæði honum og fylgj-
endum hans til sóma. . .
Sjaídan hafa þrífiokkarnir sýnt þjóðinnil sitt rétta
eðli á jafn áberandi hátt og í sambandi viö þann hams-
lausa áróöur sem rekinn er við undirbúning forseta-
kjörsins. Þaö :r bókstaflega eins og allt ætli af göflum
aö ganga. Kicgumálin og særingarnar eru með þeim
hætti að ætla mætti að hér væri ekkert smáræöi í húfi.
Og þó er það' sannast mála að þessir flokkar allir eru
sammála um öll höfuöatriði þjóömálanna og samsekir
um flest þau óþurftarverk sem unnin hafa verið gegn
hagsmupum íslenzkrar alþýðu og sjálfstæöi þjóöarinnar
á undanförnum árum.
En hvérs vegr.a þá allur þessi óhemjuskapur. Og hvers
vegna láta málgögn þríflokkanna eins og öll velferö
landsmannn og hamiíð þjóöarinnar velti á þvi hvor
þeirra séra Bjarna eéa Ásgeirs hreppir forsetaembættið?
Amerísku flokkunum er lífsnauð'syn aö beina athygli
bjóðarinnar frá höfuömálum dagsins, frá atvinnuleysinu
og eymdinni sem þeir hafa leitt yfir landsfólkiö, frá her-
náminu og allri spillingunni og niöurlægingunni sem
fylgir í kjölfar þess. Þeim er Ijóst að þjóóin er aö vakna
og rísa upp gegn stefnu þeirra og öllum afleiöingum
hennar. Og forsetakjöriö var tilvaliö tækifæri til að reyna
a'ö láta þjóðina gleyma um stund misgjöröunum isem þeir
hafa framið og fá hana til að hugsa um fjarslcyld efni.
Þessi blekkingal: ikur má þríflokkunum ekki heppnast
og þaö er algjör óþarfi aö láta loddarana villa sér sýn.
Kkkurnar sem deila nú hæst um kosti Ásgeirs Ásgeirs-
scnar og séra Bjarna Jónssonar til forsetastarfs munu
taka höndum sarnan um öli veigamestu atriöi þjóömál-
anna aö kosningunni lokinni. Þegar kosningavíman renn-
ur af agentum þríflokkanna fellur allt aö nýju í sama
farveg. Og þá veröur þjóóinni áreiöanlega ljós sá skrípa-
leikur sem haföur hefur verió í framrni við forsetakjöriö.
dag ei- nauðsynlegt fyrir rann-
sókna.rlögregluna að ná tali af
dreng þeim sem fylgdist með
drengnum sem slasaðist út úr
strætisvagninum. Biður lögreglan
aðstandendur drengsins að sjá
um að hann komi til viðtals hið
allra fyrsta.
Heiður? — Sérkennilegt mál — Tóbak — Svik?
Læknavarðstofan Austurbæjar-
skólanum. Sími 5030.
SPURULL skrifar: Ekki var
það á marga fiska leikritið,
sem útvarpað var á( Sjó-
mannadaginn að þessu sinni.
— Einhvernveginn kannaðist
maður þó við andagiftina. —
Gamall sjómaður hættur sigl-
ingum, hefur boðið öllum
hættum byrginn, en er hrædd-
ur við kerlingarvarginn sinn.
Þannig hefur efni i leikrit-
um Sjómannadagsins verið í
aðalatriðum mörg undanfar-
in ár. Helztu tilvikin er’u þau
að skassið í
leikritinu
þangað til þeir lenda á því Nætllrvarzla er ; Laugavegsapó_
næst og ætla að hætta fyrir teki. _ Sími 1618.
kvöldmat.
OKKAR innilegustu þakkir til
forstöðumanns og starfsfólks i
Iðnó fyrir alla þá hjálp er það
veitti okkur 7. og 8. júní við
veitingasölu í tilefni af Sjómanna.
deginum.
Sjómannskonur og aðrir
velunnarar.
er
dálítið mis-
munandi mik
ið skass frá
ári til árs,
sjómaðurinn
dálítið mis-
munandi
Miðvikudagur 11. júní (Barna-
messa). 152 dagur ársins. — Sól-
arupprás kl. 2.02. sólarlag kl.
22.54 — Tungl í hásuðri ki, 3.26
— Árdegisflóð kl. 7.45 — Síðdeg-
isflóð kl. 20.07 — Lágfjara kl.
13.57.
Kvennadeiid Slysavarnafélags
Islands og kvenfélögin Keðjan og
Hrönn þakka. öllum þeim konum
sem virkan þátt tóku í störfum
Sjómannadagsins.
fk
svo var fylliríið t.d. kannski
aðeins minna í ár vegna þess,
hve skassið kom fljótt inn.
Æ, er ekki komið nóg af
þessu? Er til mikils mælzt,
þó farið sé fram á ofurlítið
meiri hugkvæmni næst? Þekk-
ir nokkur maður nokkum
mann, sem gaman hefur af
svona bulli? — Spurull.
★
Flugfélag lslands.
1 dag verður flogið til Ak., Ve.,
Isafj., Hólmavikur, Hellissands og
Siglufj. — Á morgun til Akureyr-
ar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, Reyðarf jdrðar og
Páskrúðsfjarðar.
Loftleiðir h.f.
Hekla fer væntanlega í nótt frá
Stavanger um Pori í Finnlandi
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
19.30 Tónleikar. Ó-
perulög. '20.30 Út-
varpssagan: Skáld
ið talar við Drott-
in, eftir Karen Blíxen; III. —
sögulok (Helgi Hjörvar). 21.00
Nemendatónleikar. Tónlistarskól-
ans í Reykjavík: Fullnaðarprófs-
nemendur o. fl. leika. 21.35 Ferða-
þankar frá Ameríku (Isak Jóns-
son skólastj.). 22.10 Leynifundur
í Bagdad, saga eftir A. Christie
(Hersteinn Pálsson 'ritstjóri).
til Rvíkur og væntanlega hingað xyI 22 3Q Tónleikar: Harmoniku-
um kl. 15.00 á morgun.
SATT ER ÞAÐ, að miklir vin-
svelgir erum við Islendingar.
Það eru komnar fram svo
margar teóríur um orsakir öl-
kærleika okkar, að Bæjarpóst-
urimv að minnsta kosti er
kominn í þrot. Það er sagt
að íslendingar eigi aldrei
tappatogara, þó þoli þeir ekki
að sjá tappa í flösku. Stund-
um ráðast þetta allt uppí 5
manns á eina flösku til þess
að mismuna úr henni tappan-
um og er stundum hraustlega
tekið á. Oft lætur flaska sig
á undan tappanum, stundum
brjóta menn á sér fingurna
við að ýta honum niður. —
Kannski það sé efni í nýja
kenningu um brennivínshorsla
áð Islendingar þoli yfirleitt
ekki korktappa?
Sldpadelld S.I.S.:
Hvassafell er væntnl. til Seyð-
isfjarðar í kvöld, frá Álaborg.
Arnarfell er i Stettin. Jökulfell
er í N. Y.
hljómsveit Lundúnaborgar leikur.
23.00 Dagskrárlok.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fór frá Thorshavn í Fær-
Fyrirsögn í Mbl.
í gær: „Askur
vaim Fiskimaimv
lnn Björn Jónsson
JM-blkarinn Itven-
fólkið vann relp-
eyjum í gærkv. á leið til Noregs ^ið“. Spurning dagsins er sú
hvort her háfi venð um að ræða
og Svíþjóðar. Esja fór frá Akur-
eyri í gær á austurleið. Skjald-
breið er væntanleg til Reykjavík-
ur í dag frá Austfj. Þyrill er í
Faxaflóa. Skaftfeilingur fór frá
Rvík í gærkv. til Vestmannaeyja.
Ármann fer frá Rvík i dag til
Sands, Ólafsvíkui' og Grundarfj.
farandreiptog, eða kvenfólldð
hafi unnið það til eignar.
SUMIR menn verka hvor á
annan sem öflugur brennivíns
hvati. Þeir mega ekki sjást,
svo að þeim fari ekki öðrum
eða báðum að verða eitthvað
órótt. „Heyrðu kunningi,
hvernig væri annars að fá
sér léttan rús, alls ekki mik-
ið náttúrlega, því ég er nefni-
lega í bindindi“. Og það er
fljótlega samþykkt að fá sé"
„léttan rús“ og vera hættur
fyrir kvöldmat. En mjór er
mikils vísir og rúsinn getur
leitt tii margra mismunandi
stiga óminnis. Þið kannist
kannski við söguna um mann-
inn sem var boðinn í afmælis-
hóf. Hann varð seinn fyrir,
en þegar hann loksins komst
á staðinn, lá afmælisbarnið
viti sínu fjær á miðju gólfi en
gestirnir eins og hráviði út
um alla íbúð. Þetta mun vera
hástig eða lokastig þess sem
á Reykvísku heitir „partí“.
Líklega hefur enginn nokkru
sinni ætlað að drekka sig of-
urölvi. Það slysast bara ein-
um of mikið ofaní mann.
Annars eru íslendingar eig-
inlega alltaf í bmdindi —
Tímaritið Mennta-
mái, 2. hefti þessa
árgangs, er nýlega
komið út. Efni rits
ins er þetta: Mar-
Eiinsklp iá Montessori, eft-
Brúarfoss fór frá Gautaborg ir Valborgu Sigurðardóttir. Verk-
6.6. væntanlegur til Rvíkur síð- námsdeild gagnfræðastigsins í R-
degis í dag. Dettifoss kom tii N. vík. Aiþjóðleg ráðsteína um geð-
Y. 5.6. fer þaðan ca. 14.6. til R- vernd. Kennsla i náttúrufræðum.
vikur. Goðafoss fór frá Húsavík Barnaskólinn á Eyrarbakka 100
9.6. til Ólafsfjarðar, Skagastrand- ára. Karl Finnbogason og lýðhá-
ar og Rvíkur. Gullfoss fór frá skólinn. Jakob Kristinsson sjötug-
Leith í gær til Kaupmannahafn- u'r. Ennfremur ýmislegt smávegis.
ar. Lagatfoss fór frá Húsavík —- Uarnablaðið Æskan, 7.-8. liefti
um hádegi í gær til Akureyrai' þ.á., er komið út. Efni biaðsins
og Rvíkur. Reykjafoss kom tii R- er þetta: Sagan af Konna, e. Sig-
víkur 6.6. frá Reyðarfirði. Sel- urlinu Kristjánsdóttur. Að kkoða
foss fór frá Lysekil 6.6. til Reyð- fjallið, e. Björnstjerne Björnson.
arfjarðar. Tröllafoss kom til R- Ævintýrið Fóa og Fóa feykirófa.
víkur 5.6. frá N.Y. Vatnajökull Furðulegir undirheimar, frácögn.
l'ór frá Rvík 9.6. til Antverpen. Eg ætla að verða jó'asveinn, saga.
Framhaldssagan Falinn fjársjóð-
Frá lögregluniii. ur. Þegar enginn sér til, frásögn.
í tilefni af bifreiðaslysinu sem Samtaisþátturinn Frímerkin.
varð á móts við Árbæ s.l. fimmtu Fl’amhald á 6. síð’d.
kAJU
HERSHOFÐINOI KVEÐUR
" AÐ er sagt um hers-
höfðingja og sjómenn, að
þeim liggi nokkuð laus tung-
an þegar þeir komast á
raupsaldurimi. Hershöfðingj-
um hættir jafnvel við að
ikríta dálítið liðugt í miðri
herþjónustu, löngu áður en
þeir eru seztir við arineldinn,
með gigt sína og eftirlaun.
Það er t. d. alkunna, að
ekkj minni hershöfðingi en
Júlíus Cæsar ýkti og
skreytti frásögu sína, er
hann skrifaði Gallastríðið
forðum og sendi öldunga-
ráðinu í Róm skýrslu um
svaðilfarir sinar í þeim hér-
uðum, er nú heita Frakk-
land. En hann háði þó stríð
við Galla. Skattlandið Gallía
var sönnun þess, að stríð
liafði verið háð. Hann hafði
alls ekki af litlu að státa,
og því var honum fyrirgefið,
þótt hann færði atburðina
lítið eitt í stilinn í einstök -
um atriðum.
Hann Andrés gamli í sjó-
mannadagsleikriti útvarpsins
var giftuminni en Cæsar,
hinn rómverski hershöfðingi.
Hann hræddist raunar ekk-
ert á himni né jörð — nema
þá helzt Guddu sína. Og
hann lét sig ekki muna um
það að taka í hnakkadramb-
ið á tveimur hvítabjörnum,
sem ’ leituðu á skip hans í
hákarlalegu, og slá þeim
við. En það harmaði Drési
gamli alla daga, aá hann
skyldi ikasta bangsunum á
haf út í stað þess að hafa
þá heim með sér til jar-
teikna, því að skipsnautar
hans, bölvaðir nokkrir, tóku
þvert fyrir að hafa séð þetta
afreksverk Jians, og gamli
maðurinn var einn um sög-
una af hvítabjömunum.
Ni
lú eru liðnar 3 vikur
síðan oss íslendingum var
sögð ein mikil hersaga. Höf-
undur þessarar sögu heitir
McGaw, amerískur hershöfð-
ingi, sem haft hefur vetur-
setu hér á Islandi. Hann
sagði söguna, er hann var
að kveðja þetta land, sem
fkallast „Norður-Atlantshafs-
svæðið“ á máli hinna ný-
tízku Rómverja 20. aldar,
sem mega ekkert heimshaf
né innhaf hnattarins augum
líta, svo að þeir rifji ekki
upp fyrir sér skólalatínu sína
og hrópi: Mare nostrum —
Vort haf! Herra McGaw
hafði kvatt starfsmenn
stjórnarblaðanna og blaðs
„hinnar forsetalegu stjórn-
arandstöðu“ á fund sinn,
þegar rúmt ár var liðið síð-
an hann steig hér á land á-
samt liði sínu. Hershöfðing-
inn flutti kveðjuávárp til
íslenzku þjóðarinnar, og var
það síðan birt í fyrmefndum
blöðum og lesið allra þegn-
samlegast í fréttatíma Ríkis-
útvarpsins.
Áður en þetta Ikveðju-
ávarp var birt vissum vér
innfæddir fátt um herstjórn-
arhæfileika hins bandaríska
Cæsars. Eftir birtingu á-
varpsins vitum vér, að herra
McGaw er ekki aðeins mikill
hershöfðingi, heldur einnig
snjall hersögufræðingur. Þvi
að kveðjuávarp hans var
hersöguleg skýrsla um afrek
sjálfs hans, ríkisstjórnar
íslands og íslenzku þjóðar-
innar frá 7. maí 1951 til
7. maí 1952. Herra McGaw
sagði söguna á þessa leið:
„Þegar ég kom til Keflá-
víkurfiugvallar fyrir rúm-
lega ári; lét ég þess getið,
að á herliði Bandaríkjanna
undir minni stjórn og ís-
lenzku þjóðinni hvíldi sú
sameiginlega ábyrgð, að
varðveita frið og öryggi ís-
lenzku þjóðarinnar. Nú er
mér það ánægjuefni að
skýra frá því, að þetta hef-
ur teicizt. Á því ári, sem
liðið er, hefur tekizt að
varðveita frelsið í þessum
hluta Norður-Atlanzhafs-
svæðisins á miklu auðveldai’i
hátt en búizt var við 7.
mai 1951. Fyrir það er ég
mjög þakklátur. Það skal
fúslega játað, að ýmsir
erfiðleiCcar hafa orðið á vegi
okkar. Hins er þá jafnskylt
að geta að með hjálp Is-
lendinga og islenzku ríkis-
stjómarinnar liefur tekizt
að vinna bug á þeim öllum.“
manna hlytu að fara með
staðreyndir, þrátt fyrir flúr
og ý.cjur, því að öðrum
kosti „væri það háð, en eigi
lof“. Þessi heimildagagnrýni
Snorra hefur verið í fullu
gildi hér á landi unz nýir
siðir fluttust með nýjum
mönnum. Herra McGaw virð-
ist ekki hafa haft tóm til
iþess frá herstörfum; að
kynna sér þessar erfðir ís-
lenzkrar sögugagnrýni, ekki
komið auiga á skyldleika
0,
' KKUR íslendingum
þykir lofið gott, svo sem
öðrum mönnum. Við höfum
flestum öðrum þjóðum frem-
ur kunnað lofsins list. Sú
var tíðin að loíið var þjóð-
leg atvinnugrein okkar. Á
10. og 11. öld voru íslenz'c
lofkvæði útflutningsvara á
borð við skreið og varar-
feldi. Á 13. öld kannaði
Snorri Sturluson lofkvæðin
og mat sögulegt heimilda-
gildi þeirra. Það mat hefur
ekki haggazt til þessa
dags. Hann taldi, að lof-
kvæði, sem flutt voru kon-
imgum í áheým allra hirð-
McGAW
iátar
conur með sidnnsvuotnr
I dagblaðinu Tíminn er birt
viðtal fyrir nokkrum dögum
við unga íslenzka stúlku, ný-
komna heim úr Afríkuferð.
Brezk eía bandarísk auðkýf-
ingahjón höfðu boðið stúlk-
unni til þessarar ferðar með
sér á sl. vetri. Segir nú ekki
af ferðum stúlkunnar þar til
hún er komin til brezkrar ný-
lendu í Mið-Afríku, en þar
áttu þessi auðkýfingahjón bú-
garð. Þarna voru miklir bú-
garðar, segir stúlkan, með
mörgu vinnufólki, þrjátíu til
fjörutíu manns sem unnu við
hvern, allt hörundsdökkt verka-
fólk. Hvemig voru svo lífs-
kjör þessa fólks, sem skóp
gróðann handa hinum hvítu
auðkýfingum sem áttu búgarð-
ana? 1 fáum orðum dregur
stúllcan upp átakanlega mynd,
sem hlýtur að verða þeim ó-
gleymanleg, sem lesa orö henn-
ar. Hinir þeldökku menn gengu
jú í fötum við vinnuna, það er
að segja karlkynið. En kor.-
umar unnu naktar, höfðu að-
eins svuntubleðil úr skinni
framan á sér. Önnur föt áttu
þær ekki utan eitt teppi, sem
þær vöfðu utan um sig á nótt-
um, því þá var óft kalt, því
þetta var í fjallalandi. Hvsrnig
voru svo húsakynnin sem þess-
um hörundsdökku skapendum
verðmætanna voru boðin, og
urðu áð gera sér að góðu7 Jú,
þetta verkafóik bjó í strákof-
um í landareignum búgarðanna.
Kofarnir voru með moldargólf-
um og án allra þæginda eða
inanstokksmuna. -— Lengra en; lenzlcu þjóðarinnar, mun því
þetta nær ekki lýsing stúlk-
unnar í Tímaviðtalinu, enda
hefur lílclega blaðamanninum! framtíðarinnar. Og það af
eklci þótt ástæfa til að spyrja
meira.
Þessi fáu látlausu orð hinn-
ar nýheimkortinu stúlku, segja
Framhald á 7. síðu.
háðsins og lofsins, ekki skil-
ið hinn franska, en algilda
sannleika: að miili hins há-
tíðlega og hins hlægilega er
ekki nema eitt fótmál.
Hið dramatíska frelsis-
stríð, sem herra McGaW
hefur liáð til varðveizlu
frelsisins í þessum hluta
NorÖur-Atlanzhafssvæðisins,
með drengilegri aðstoð rík-
isstjórnar Islands og ís-
miður aldrei verða skrásett
í almemiar mannlcynssögur
Hi
Það sló þögulli undrun móti honum, en
hann félckst ekki um það. Hann tók kór-
aninn upp úr tösku sinní, opnaði hann
og lagði hann á borðið framan við
asnann. Hann fór mjög fumlaust og ró-
lega að þessu, eins og það væri ekki
nema sjálfsagt.
Menn litu hver á annan. Asrjinn laust
cinum fætinum í gólfið. Hvað — ertu
búinn? sagði Hodsja Nasreddín og fletti
blaði. Mér þykir þú heldur cn ekki taka
framförum! — Hinn magamikli vert reis
stirðiega á fætur.
Hoyrið mig, góði maður, sagði hann við
Hodsja Nasreddín, sýnist þér þetta vera
staður fyrir asna þinn? Og hversvegna
leggurðu hina helgu bók fyrir asnann? —
Ég er að kenna honum guðfræði, syaraði
Hodsja Nasreddín rólegá.
Það fór lágur kliður um veitingahúsið, og
menn stóðu á fætur til að sjá betur. Vert-'
inn- varð alveg yfirkominn af undrun, og
séð neitt þvílikt. I sama bili' laust asninn lenzku þjóðar sinnar“.
Kærar þakkir, lierra Mc
Gaw! Þetta vom sannarlega
orð í tíma töluð! Þótt vott-
orð þetta jaðri við það, sem
Snorri kallar háð, en eigi
lof, þá er það alltaf huggun
að heyra slík orð af vörum
erlends manns.
ísiendingar eru að' vísu
orðnir trúlitiir og efahyggn-
ir í pólitískum efnum, en vi'ð
sjáum í gegnum fjöður með
slíkum hershöfðingja sem
herra McGaw. Hann stend-
ur að okkar viti Napóleon
mikla á sporði sem hers-
höfðingi. En hann er ó'.íkt
meiri maður en hið smá-
vaxna afkvæmi Korsíku. —-
I endurminningum sínum
þakkaði Napóleon sér alla
sigra. en kenndi marskálk-
um sínum um allar ófarirn-
ar. Ólíkt hefst herra Mc
Gaw að. Hann skiptir sigur-
sveignum úr freisisstríðinu á
N-Átlanzhafssvæðinu með
sjálfum sér, ríkisstjórn Is-
lands og íslenzku þjóðinni.
Hann getur ekki annarra af-
reka sjálfum sér til handa
en þeirra, að hann hafi
„gengið á fjöll, farið á vaði
yfir ár og brotizt í gegn-
um snjóþyngsli“. Slíkt lítil-
læti mun .sjaldgæft meðal
hershöfðingja, sem hafa
hvorki meira né minna en
afstýrt ánauð fámenn.rar
þjóðar hér á norðurhjaran-
um.
En í sögu’ok sagði here-
höfðinginn, að nú væri hann
að kveðja. Hann væri kvadci-
ur héðan af Norður-Atlanz-
hafssvæðinu heim til Banda-
ríkjanna, og sjálfsagt á
hann eftir að varðveita
frelsið á mörgum öðrum
svæðum í þessum harða
heimi.
Þ
þeirri einföldu ástæðu, að
meginreglur sögugagnrýni
Snorra munu lifa fférsögu
lierra McGaws. Hersaga Mc
Gaws heyrir nefnilega undir
þann þátt íslenzkra bók-
mennta, sem forfeður vorir
kölluð lyglsögur. Lygisag-
arí á auðvitað rétt á sér,
’ þar sem hún á heima, en
hún liverfur niður um sáld
veraldarsögunnar. Og því
skal lieidur ekki neitnð, að
lygisagan er oft rniklu
skemmtilegri en sagan, ekki
sízt þegar höfu’idur hennaá’.
segir hana í fuliri alvöru
og reynir í lengstu lög að
láta sem hún sé sönn.
AÐ var ekki laust við,
að blikuíu tár í aúgnm fvr-
irliðans og hinna íslenzku
hirðmanna stjórnarblaðanna
og blaðs „hinnar forsetalegu
stjómarandstöðu“, þsgar
skilnaðarstundin rann upp.
Það er ailtaf átakanlegr að
sjá hermenn gráta. En eng-
inn maður mátti vatni halda
þegar íeiðir skildi með hetj-
unum úr freisisstríði Norð-
ur-Atlanzhafssvæðisins. Ef
Samlíkingin haltraði ekki
sögulega, þá yrði þeim skiin-
aði helzt líkt við það. er
Napóieon mikli kvaddi líf-
vörð sinn eftir Waterloo-
orustuna.
tERRA MeGaw lét sér
elcki nægja að segja íslenzku
þjóðinni furðufréttina um
frelsisstríðjð, sem hún haíöi
háf/ síðastiiðið ár. Hann
flutti henni einn'g almennan
lærdóm, sem draga mátti af
þéssu frelsisstríði. Þótt iila
áhorfðist í fyrstu var nefni-
lega þeirri spurningu svarað
til fullsi: að „íslenzlca ríkis-
stjórnin var og er sannur
gapti bara. Hann hafði aldrei á, ævi sinni’ fulltfúi hinnar fl'jalsu ÍS-
En scm betnr fór grétu
hetjurnar sinn fyrirllða of
sher?n«a. Nokkrum dögum
eftir skilhaðaratböfnina birti
stríðshetjá frá Vísi þá fregn
að McCaw hershöfðingi v.cri
eklci farinjj af Norðnr-At-
lanzhafssvæðinu og Jmuhdi
enn um sinn stjórr.a, íylk-
ingum •' í frelsisptríði þess-
iletjurnar gsiia. því þérrað
tár sín þjó'ð og ríkisstjór í
íslands geta búið sig til
nýrrar orustu. Og há ■•/•*», Me
Gaw hershöfðingi á kost á
því að nota nú vel setugnð-
in og varast þau vítni scm
honum Drésa gamla í
sjómannaleikriti útvarpsins
varð hálast á. Hann getur
munað eftir að hafa heim
með sér til Arríeríku hvíta-
birni’ia tvo til jarðteikna um
a’ð hann hafi slegið þeim
við. Þá er líka
fullnægt kröf- ,
um Snorra um
heimildagagn-
rýni.
siegtö
hófnum i gólf-ið.
■vr-r»