Þjóðviljinn - 11.06.1952, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 11.06.1952, Qupperneq 8
Yfirlýsing Hannibals á framboðsfundinum í fyrrakvöld: Marsjaiiijötrarair þjóoinni til Wessuear og hernamssamnmgurmn hagstæðari en fyrri samningar við Bandaríkin!! Á a’menmim kjósciulafundi, sem frambjóSendur liéldu á ísa- t'irði í fyrrakvöld og útvarpaff var í kaupstaðnum, kom hinn slæini málstaður afturhaldsframbjóðeiulanna greiailega í ljós. Alveg sérstaklega var frammistaða Hannibals Valdimars- sonar hláleg, enda va-r maðurinn í algerri vörn. I 30 mínútna framsögtiræðu sinni minntist Ilannibal ckki á sjálfstæðismál þjóðarinnar og hina geigvænlegu setu erlends hers í landinu. En liann komst samt ekki lijá því að verða að svara t.il saka. Haukur Helgason, frambjóð- andi sósíalista, neyddi Hanni- bal að síðustu til þess að fletta af sér sauðargærunni og sýna sitt rétta andlit. Aðspurður af Hauki gaf Hannibal að lokum eftirfarandi athyglisverðar yfirlýsingar: I fjTsta lagi lýsti hann því yfir, að Marshallsainn- inguriiui hefði orðið ís!en/.ku þjóðinni til hinnar mestu biessunar. f öðru lagi, að hann, Hanni- bal, liefði skrifað undir og greitt á þingi atkvæði með hernámssamningnum í fyrra, vegna þess, að þessi samn- ingur væri íslenzku þjóðinni stónnn liagstæðari en fyrri samningar við Bandaríkin, þar sem fljótlega væri hægt að segja honuin upp!!! Haukur Helgason neyddi Hannibal ennfremur til að játa, að auðvitað væri órjúf- andi samband milli utanríkis- málastefnunnar og innanlands- málanna. Þannig lyppaðist Hannibal niður á fundinum fyrir liinum markvissu ádeilum Hauks Helgasonar, en málflntningur hans á fundinum er mjög róm- aður fyrir rökfestu og skýrleik, enda fékk hann hinar beztu viðtökur. Frammistaða frambjóðanda íhaldsins var þannig, áð ekki var talin ástæða til að svara honum. Líku gilti um fulltrúa Framsóknar. Fundurinn, var sósíalistum mikil hvatning til starfa fyrir frambjóðanda sinn Hauk Helga son og munu þeir vinna kapp- samlega að kjörfylgi hans. I kvöld verður síðari- kjós- endafundur frambjóðendanna haldinn og verður honum einnig útvarpað á bylgjulengd 210. Nú kemur LeðurbSakan % Öperettan Leðurblakan eftir Jóhann Strauss \mgri verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu n.k. sunnudagskvöld. íslenzkir söngvarar syngja öll hlutverkin, en aúk þess er kór og hljóm- sveit. Leikstjóri er Simon Edwardsen. EINAR KRISTJÁNSSON Bandalag íslenzkra leikíélaga: Á vegum þass sýnd 50 leikrit sl, vetur Aðalfundur Bandalags íslenzkra leikfélaga var haldinn laug- ardaginn 7. þ.m. í Baðstofu iðnaðarmanna. Forniaður banda- lagsins Ævar Kvaran setti fundinn og lýsti umboðum. Þá skýrði formaður frá störfum stjórnar bandal. frá iþví að síðasti aðalfundur var haldinn og framkvæmdarstjór- inn Sveinbjörn Jónsson gaf síð an yfirlit yfir starfsemina á liðnu leikári og las upp reikn- inga bandalagsins. Samtals höfðu félög innan bandalags- ins sýnt 50 stór leikrit á vetr- inum, en auk þeirra hafði bandalagið útvegað ýmsum öðrum fólögum, skólum og einstaklingum mikinn fjölda smáþátta. Á leikárinu höfðu verið fjölrituð allmörg leikrit til afnota fyrir fclögin og á bandalagið nú um 25 stór leik- rit auk smá leikþátta og í sum ar munu mörg ný leikrit bæt- ast við. Þá befur bandalagið fengið nauðsynlegar vörur til Kvenféfag sósíalista Fundur verður haldinn Kvenfélagi sósíalista í liviild í klukhai: 8.30 c.h., I MNG-| HOLTSSTRÆTI 27. Dag-] skrá fundarjns er þessi: 1. Þuríður Friðriksdóttir] sogir frá för sinni iiiyi; Sovétríkin. 2. Félagsmál: a) Heið- rnörk, b) Ferðanelnd. 3. livikmynd. Félagskonur mega taka^ með sér gesti. Fjölmeimíð. leikstarf' r.-< • rg fnvðn og mun í n.w ’ ’ ■; •' van að festa kaua á, niagni a-f hárkollum. ::em því stendur til •boða fyrir mjög hagstætt verð. Bandalagið annaðist prentun á leikskrám fyrir þau félög. sem þess óskuðu og annaðist útvcg- un leiðbeinenda til margra fé- laganna. Samþý.lvkt var tillaga frá stjórninni þess cfnis að óska eftir því að menntamálaráðu neytið veiti samninganefnd rit- höfundafélaganna löggildingv til að semja um flutningsrétt á leikritum við BlL. sbr. reglu- gjörð um flutningsrétt á rit- verkum og tónsmíðúm dags. 1. febr. 1949. Þá samþykkli aðalfundurinn áskorun á Alþingi að hækka styrk bandal. í fjárlögum svo að það geti sem bezt sinnt því mikilvæga starfi, scm þcss bíð- ur til eflingar þeirri menning- arviðleitni, scm leikstarfsemin er nú orðin hér á laudi meðal annars með því að ráða fastan le-iðbeinanda, sem ferðist í milli félaganna. Þá kvöddu ýmsir fundarmenn r.ér hljóðs og iýstu •þakkiæti .sínu til framkvæmda- stjóra og stjórnarinnar fyrir unnin stÖrf á liðnu leikári. 1 stjórn voru endurkosnir: For- maður Ævar Kvaran; ritari: Lárus Sigurbjörns3on og með- stjórnandi Sigurður Gislason. Varaformaður var kosinn Her- bert Jónsson, Hveragerði. Leðurbiakan er 3ji söngleik- urinn sem Þjóðleikhúsið tekur til meðferðar, og hefur það ein- mitt lokið hverju leikári sínu með slíku verki. Fyrsta vorið var Brúðkaup Figarós sýnt, af söngvurum frá Konunglegu ó- perunni í Stokkhólmi, en í fyrra var Rigólettó sýndur, og voru þá flestir söngvararnir íslenzkir. Nú hefur Leðurb’ak- an orðið fyrir valinu, enda er hún bæði vandað verk, vinsæl og tiltölulega viðráðanleg Hún var frumsýnd í Vín árið 1874, og nokkru síðai’ í Berlín og hefur hún farið margar sigur- farir vítt um lönd, leikin og sungin meira en fiestar aðrar óperettur. Hér er hún flutt á íslenzku, í þýðingu Jákobs Smára. Hlutverkaskipunin er þessi: Guðrún Á. Símonar fer með hlutverk Rósalindu, og er það fyrsta hlutverk hennar í söng- leik, og þarf þó ekki að kvnna liana fyrir landsmönnum. Ein- ar Kristjánsson syngur Eisen- stein, mann Rósalindu. Guð- mundur Jónsson fer með hlut- verk Leðurblökunnar. sem heit- ir nú raunar Falke. Elsa Sig- fúss syngur prins Orlofskí, og kom hún hingað heirn til að fara með þetta hlutverk. Ketill Jensson syngur Alfred söngv- ara. Þá ieikur Sigrún Magnús- dóttir Adele, en Róbert Arn- finnsson leikur Blim. Ragnhiid- ur Steingrimsdóttir fer meö hlutverk Idu. Sigurður Ólafs- Framhald á 6. síðu. HlÓÐVHJINN MiðVikudagur 11. júní 1952 — 17. árgangur — 127. tölublað Siðasta Réttarhefti þyrftu allir Isiendingar að lesa. Réttur 1.—2. heftj 30. árgangs er nýkomijin út, og er Jieíta eitt bezta hefti hans, með greinum sem hver hugsandi alþýðu- maður og þjóðhollur Islendingur þarf að lesa. . Heftið hefst á ljóðkveðjum til Sigfúsar Sigurhjartarsonar, — ijóð Jóhannesar úr Kötium og Kristjáns frá Djúpalæk. Einar Oigeirsson skrifar langa og skemmtilega grein: Einvígi ís’enzks anda við amerískt dollaravald. Rekur hann þar afstöðu og ummæli ísl. menntamanna og skálda eins og Stephans G. Stephan- sonar, Sigurðar Júl. Jóhannes- sonar, Guttorms Guttormss., Gcsts Pálssonar, Jóns Ólafs- sonar Einars Kvarans, Bólu- Hjálmars, Matthíasar Jochum- sonar, Þórbergs Þórðarsonar, Jóhannesar úr Kötlum og Hall- dórs Laxness, — og' eru þó ekki allir taldir, því í greininni Hæsti vinningurinn ... Dregið var í Happdrætti Háskólans í gær. Vinningar voru 700 og 2 áukavinningar. Uppliæð vinninganna samtals 317 þús. 500 kr. Hæstj vinningurinn, 25.000 kr. kom á nr. 28839, sem voru hálfmiðar, seldir í Stykkis- hólmi og Bókum og ritföngum á Laugavegi 39. 10 þús. kr. vinningurinn kom á nr. 10540 og var það heilmiði seldur í Stykkishólmi. 5 þús. kr. vinningurinn kom á nr. 14061 og var það i'jórð- ungsmiði, tveir hlutar seldir á Kópaskeri en hinir tveir hjá Bókum og ritföngum á Lauga- vegi 39. — (Birt án ábyrgðar). lýsir Einar afstöðu samvinnu-. manna og bænda. Framhald á 6. síðu. Ekkert gert til að opna Siglu- fjarðarskarð Siglfirðingur kom að máli við Þjóðviljann í gær og skýrði frá því að mikil gremja ríkti á Siglufirði yfir aðgerðarleysi vegamálastjórnarinnar í því að opna veginn yfir Siglufjarðar- skarð. Þótt þetta sé orðið á- liðið sumars hefur ekkert ver- ið gert til að moka snjó af veginum. Eins og aíkunnugt er hefur óvíða verið eins mikið atvinnuleysi í vetur og á Siglu firði og siglfirzkir bíistjórar eiga atvinnumöguleika sína undir því að vegurinn opr.ist. Vegurinn yfir Siglufjarðar- skarð er ekki a’ðeins lífæð Sigluf jarðar yfir sumarið, þar er ekki síður áhugamál Fljóta- manna að hann opnist til, um- ferðar. íslandsmótið Akranes — Valur 1 : 0 í gærkvöld kepptu Akurnes- iiigar og Va’Jur. Leikar fóru svo að Akurnesingar uiinu mcð l : 0. Ferðaskrifstofa ríkisins: VesþnannaeyjaferS — Handfæraveið- ar — Gullfoss, Geysir — Þingvellir, Sog og Krísuvík Skemmtifcrðir Ferðaskrif- stofunnar um næstu helgi H fl D « B GULLNU STIðRNUNNAR í kvöld er i'rumsýncl í Stjörnubíó rússueská myiulin Maður gttllnu stjörnunnár. — Mýnd þessi er gerð hjá Mosfilm og er tekin í Agfa-iiturn. — Þessi myiid er af aðalleikurunum. verða sem liér segir: Vestmannaeyjaferð. Kl. 13 á laugardag verður Iagt af stað með m.s. Esju til Vcstmannaeyja. Komið þangað um kvöldið og efnt til skemmti samkomu. Á sunnudag verður sýnt bjargsig, cyjarnar skoðaðar og siglt umhverfis þær. Lagt verð- ur af stað heimleiðis kl. 23 um kvöldið. Ferð þessi er farin í samráði við Árnesinga- Stokks- Framhald á 6. síðu. Heiðmörkin 80 þús. plöntur Þrátt fyrir veðrið hafa liend ur verið látnar standa fram úr ermum uppi í Heiðmörk, þvi þegar hafa verið gróðursettar 80 þús. trjáplöntur. Nú er blessuö rigningin kom in, hið bezta veður til að planta. Þau félög er vinna að gróðursetningu í Heiðmörk. ættu nú að nota hið hagstæða veðurfar og fjölmenna í Heið- mörkina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.