Þjóðviljinn - 01.07.1952, Blaðsíða 1
er komið, á daginn að
frímerkið var ekki gefíð
Bretlandi 1840 eins og
■hingað til hefur verði haldið.
Nýlega fannst bréf dagsett 20.
febrúar 1839 milli biaðá í gam-
alli bók í þorpi í Austurríki.
Á bréfinu var merki og nú
hafa 7 frímerkjasérfræðingar
kveðið upp úrskurð um að það
sér elzta frímerki í heimi.
Þriðjudagur 1. júlí 1952 — 17. árgangur — 142. töluhlað
Kjörsókn í forsetakosningunum 10%
minni en í alþingis kosningunum 1949
Blaðinu er ekki kunnugt um heildarkjörsúkn í forsetaJkosning-
unum, sem iram fóru í fyrradag en af þeim töium, sein borizt
hafa má gera ráð fyrir að þátttaka hafi verið náhegt 80%. 1
alþingiskosningunum haustið 1949 greiddu alls atkvæði 73432
maims eða 89% af þeim, sem þá voru á kjörskrá.
I Reykjavík kusu um 30 þús.
af 34800 á kjörskrá eða, 86%,
1949 88,9%. Á Akranesi kusu
,1142 af 1450 á kjörskrá eða
tæp .79%. Á ísafirði kusu 1346
af 1518 eða 88,6%, 1949 92,2%
og í alþingiskosningunum 15.
þ. m. kusu 1443 af 1520 á
kjörskrá eða 95,5%. Á Siglu-
firði kusu 1310 af 1673 eða
tæp 79%,1949 91,8%. Á Akur-
eyri kusu 3385 af 4289 eða
tæpl. 79%, 1949 kusu þar
87,3%. Á Húsavík kusu 570 af
700 eða, rúml. 80%. Á Seyðis-
firði kusu 336 af 473 eða
73,4%. 1 alþingiskosningunum
1949 kusu þar 90,8%. 1 Nes-
kaupstað kusu 470 af 770 eða
um 60%. I Vestmannaeyjum
kusu 1704 af 2114 eða 80,6%,
1949 kusu 89,5%., í Hafnar-
firði kusu um 2700 af 3036 eða
90%, 1949 93,4%.
Brezk sjóhetja
I sýslunum var þátttaka í
þessum kosningum um 70—
80%. í Rangárvallasýslu kusu
nú 83,2% en 91,3% 1949. í
Árnessýslu 81,8% nú en 88,5%
1949. í Vestur-Skaftafellssýslu
var mikil kjörsókn. Þar kusu
Hjón með 3,6 milljónir
í árslann
Brezk þingnefnd hefur lagt
til að árstekjur Elísabetar
drottningar skuli ákveðnar 475
þúsund sterlingspund. Árslaun
manns hennar er lagt til a'ð
verði 40.000 pund en af tekj-
um drottningar eru 60.000 pund
ætluð til einkaþarfa. Af þvi lief-
ur hún boðizt til að afsala sér
17.000 pundum svo að sam-
anlagðar tekjur hjónanna verða
ekki nema rúmar 3,6 milljónir
íslenzkra króna.
88% kjósenda nú, en 1949
93,7%. Á Raufarhöfn kaus
rúmur lielmingur þeirra sem á
kjörskrá voru.
Kommnnistar
vinna á í París
Uni fyrri lielgi fór frani
aukakosning í öðru kjördæmi
Signuhéraðs í Frakklandi, sem
í eru nokkrar af útborgum
Parisar. Af tilkynningu kjör-
stjórnar sést að írambjóðandi
Kommúnistailokks Frakklands
hefur féngið flest atkvæði,
53.729 eða 20,8%. Við kosn-
ingarnar í fyrrasumar í sama
kjördæmi fékk frambjóðandi
konimunista 19,3% atk ræð-
anna, Iijörfylgi gaullhtans
hrapaði úr 24,2% niðir í
13,8%, sósíaldemokratans úr
7,5% niður í 6,1% og fiain-
bjóðanda kaþiílskra úr 6,3%
niður í 4,4%. Frambjóðaada
róttækra og óháðuni, borgura-
legum frambjóðendum jókst
liinsvegar fylgi.
Líknarféiög á Norðurlöndum og stofnanir SÞ liafa í sex ár
liáð sameiginlega baráttu gegn berklaveikiimi í ýmsum löndum,
þar sém heilsugæzla hefur verið á Iágu stigi. Hafa 37 milljónir
harna í 22 löndum verið berklaprófuð og 17 milljónir berkla-
bólusett. Á myndiimi sést danska hjúkrunarkonan Marit Schultz
berldaprófa böm í þorpinu San Andrea Tuxtla í Mexikó.
Rhee setur þingi Suður-
Kóreu úrslitakosti
Hótar þingrofi innan fárra daga ef sijórnarskránni
er ekki breytt að vild hans
Syngman Rhee, forseti Suður-Kóren, setti þinginu
þar úrslitakosti í, gær.
Farúk skiptir snögglega um
stjórn é Egyptalandi
Búizt við að deilan við Breta harðni á ný
Farúk Egyptalandskonungur beíur snögglega skipt
rekin ur flotanim]
Herréttur í Portsmouth hef-
ur vikið Alastair Campbell
kapteini úr brezka flotanum.
Campell er ein kunnasta hetja
brezka kafbátaflotans úr síð-
ustu styrjöld og var í kjöri
Ifyrir írjálslynda í seinpstu
þingkosningum. Sök hans er sú
að hann hefur ritað flotamála-
ráðuneytinu hvert bréfið af
öðru þar sem hann lýsir yfir
a'ð ríkisstjórnin hafi með und-
anlátssemi sinni við Banda-
ríkjamenn afhent þeim öll
raunveruleg völd í Bretlandi.
Whiskyflóð á
göfum Leith
Það varð uppi fótur og fit.
í Leith í Skotíandi á þriðju-
daginn í síðustu viku. Hundr-
uð gallóna whiskyáma datt af
vörubíl og sprakk svo að guða-
veigarnar streymdu út. Á svip-
stundu var kominn mannsöfn-
uður í kringum ámuna með
'koppa og kirnur til að komast
yfir sopa, Þe^ar lögreglan kom
á vattvang var ekki nema eitt
gallón eftir í ámunni.
Þjóðverjan unnii
KR-Val 5:2
Sámeinað lið úr KR og Val
keppti við Þjóðverjana í gær-
kvöld, og fóru leikar svo, að
Þjóðverjar unnu með 5 mörk-
um gegn 2. Markstaðáh í hálf-
leik var 3:1.
um stjóm í landinu.
í fyrradag veitti Farúk
ráðuneyti Hilali Pasha lausn
en baö Hussein Sirry Pasha
að mynda nýja stjórn. Sirry og'
ráðherrar hans unnu embættis-
eið í gærkvöldi.
Hilali Pasha var vinveit.tur
Bretum og var talið að skipun
hans í forsætisráðherraembætt-
i’ð eftir óeii'ðirnar í Kairó í
vetur væri tilraun Farúks til
að leysa með góðu deiluna við
Breta um hersetu þeirra 'rið
Súesskurð og um yfirráðin yf-
ir Súdan. Hilali hóf samninga
við Breta en varö ekkert á-
gengt.
Sirry Pasha, sem hefur tvisv-
ar áður verið forsætisráðherra,
| Talaiiirg |
(hefst iipp úr|
\ fiádeglisii |
(/ Ta'ning atkvæða hefst í(/
iflestum kiördæmum u;n kl.)
/2 í clag. í nokkrum verður)
/byrjað að telja, kl. 1 og \\
inokkrum kl. 4. — Hér v\
iReykjavík liefst talning í(
\ Miðbæ jarbamaskólanum kl. /
\2. — Fréttaim af íalning-/
(unni verður útvarpao eftir/
/ því sem þær berast, og erí
/talið að búast megi við)
/fyrstu fréttum um Id. 3)
er talinn skeleggari gagnvart
Bretum en Hilali var og búazt
fréttaritarar við að deila Breta
og Egypta muni nú harðna á
ný.
Andstæðingar hervæðingar í
Þýzkalandi frá ýmsum Evr-
ópulöndum höfðu ákveðið að
haida ráðstefnu í Odense til
að ræða baráttuna gegn
henni. —- Danska stjórnin
ákvað hinsvegar, að neita öll-
um fulltrúum frá löndum, það-
an sem þarf vegabréfsáritun
Rá£herrafundur í
Reykjavík
Tilkynnt hefur verið að næsti
fundur utanríkisráðherra Norö-
urlanda verði haldinn í Réykja-
vík, sennilega í ágúst í sumar.
Fundarefnið verða ýmis sam-
norræn m’ál og afstaða til mála
á næsta þingi SÞ.
Rhee lét forsætisráðherra
sinn flytja þingmönnum þann
boðskap, að þeir yrðu að sam-
þykkja tillögur hans um stjórn-
arskrárbreytingu eða hann
myndi rjúfa þing. Helzta breyt-
ingin á stjórnarskránni er Rhee
krefst, er að forseti skuli vera
þjóðkjörinn en ekki þingkjör-
inn. Veit Rhee að hann hefur
enga von um endurkjör, ef
þingið fær að ráða.
í boðskap Rhee til þingsins
segir, að hann muni liéðan af
ekki bíða nema í nokkra daga
til að ferðast til Danmerkur,
um landvistarléyfi.
Meðal þeirra Þjóðverja, sem
ekki fengu að sækja ráðstefn-
una, var andnazistaklerkurinn
heimsfrægi séra Niemöller, dr.
Josef Wirth, sem var forsætis-
ráðherra í einni af stjórnum
Kaþólska miðflokksins á árum
Weimarlýðveldisins, rithöfund-
urinn Arnold Zweig, forseti
sambands þýzkra mótmælenda-
kirkna dr. Herbert Mochalski
.og guðfræðiprófessorinn Jo-
hannes Hertz. Af öðrum full-
trúum, sem ekki fengu að koma
til Danmerkur, má nefna Jan
Dembrowski; forseta visinda-
akademíu Póllands, Jaii Mukar-
owski, rektor Karlsháskólans í
Praha og tékkneska ,gpðfra;ði-
frófessorinn .1. N. Hromadka,
eftir að þingmenn sjái sig um
hönd.
I dag á þingið að ræða tillög-
urnar um stjórnarskrárbreyt-
ingar.
Þingmönnum misþyrmt
Þingfundinn í gær sótti að-
eins 61 þingmaður, allir stuðn-
ingsmenn Rhees. Stjórnarand-
stæðingar neita að mæta á
þingfundum unz Rhee hefur
framkvæmt fyrirmæli þingsins
um að afnema herlög en þau
setti hann til að geta látið
varpa 14 stjóniarandstöðu-
þingmönnum í fangelsi.
Á laugardaginn settust storm
sveitir fylgismanna Rhee um
þinghúsið. í fimm og hálfan
klukkutíma var stjórnarand-
stöðuþingmönnum varnað út-
göngu og þeir sem hana reyndu
voru barðir til óbóta. Lög-
regla Rhee horfði aðger'ðalaus
á aðfarirnar.
Nígijar * Móreu-
umrmður
í dag eru umræður um Kór-
eu-mál á brezka þinginu í ánn-
að skipti á einni viku. Verka-
mannaflokkurinn hefur borið
fram tillögu, þar sem ríkis-
stjórnin er gagnrýnd fyrir að
hafa ekki gert ráðstafanir til
að fá að fylgjast með fyrir-
ætlunum Baudaríkjamanna í
Kóreu. Er tillagan borin fram
vegna loftárásanna á orkuverin
við Yalufljót.
Brezka borgarablaðið Man-
chester Gnardian seg»r í gær
að gera verði Bandaríkja-
dVörnum það l.jóst að ef þeir
hahl' áír,im að hoyja Kóreu-
styrjöldina eins , og einkas'ríð
sitt verði endirínn sá að þeir
sem á sæti í heimskirkj.uráöinu. ’ fáj að herjast c'nir í Kórcn.
Kuitnum I»jóðverjuiii bunn-
uft landvisi i llauitiörku
Séra Niemöller, Wirth íyrrv. íorsætisráðherra og
íleiri hugðust ræða baráttu gegn hervæðingu
Danska stjórnin i^efur bannaö séra Niemöller og mörg-
um öörum kunnum mönnum aö koma til Danmerkur.