Þjóðviljinn - 01.07.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.07.1952, Blaðsíða 8
Sívaxandi þátttaka í undirskriftasöfnuninni Vestmannaeyjar: 600Sigiufjörður: 500i Rauiarhöfn og Njarðríkur húnar Nú um helgina bárust forstööunefnd söfnunarinnar upplýsingar víð'a að, sem sýna, aö söfnun undirskrifta fyrir mannréttindiun og sakamppgjöf breiöist út íneö hverjum degi. Á sunnudaginn vat búið að safna 600 undir- skriftum í Vestmannaeyjum og á Siglufirði 500. ! báðum þessum bæjum heldur söfnunin áfram. 1 gær var nefndimii tif- kyiint úr NJAKÐVÍKUM að þar væri söfnun þegar lokið með þeim ágæta árangri, að 187 nndirrit'uðu! 1 gær barst nefndinni einnig skeyti frá RAUFAR- HÖF'N um, að þar væri söfnun lokið. Arangur 150 undirskriítir! (íbúar ca. 860). í HAFNARFIRÐI er enn ekki kimnugt um neina heild- artölu, en í gærkvöld ‘höfðu m. a. tveir menn fengið hvor „Viðreisnar“ráðstöfun: Smjörlíki hækkar r i veroi Verðlagsslirifstofan hefur auglýst nýtt hámarksverð á smjörlíki, og verður smá- söluverð á niðurgreiddu 5,50 kr. kílóið, en var áður 5,10. Nemur hækkunin l>annig tæpum 8%. Hins vegar hef- ur verð ..á óniðurgreiddu smjörlíki lækkað úr 11,10 í 10,50 og nemur sú lækk- un aðteins rúmum 5%. um sig á annað hundrað undir- skrifta. 1 REYKJAVÍK, þar sem þegar er búið að skila þúsund- um nafna til forstöðunefndar- innar, voru fjölmargir. sjálf- boðaliðar starfandi um helg- ina. Á sunnudaginn barst söfri- unarnefndinni undirskrifta- skeyti frá skipverjum á tog- aranum JÚNl, sem nú er á Grænlandsmiðum. Peningagjafir bárust nefndinni einnig yfir helgina, sem hún, hefur beðið blaðið að þakka fyrir. Islendingar! Söfnunin heldur áfram! Fylgjum eftir hinum glæsi- legu byrjimaráröngrum! Gerizt sjálfboðaliðar um land allt fyrir réttlætisiriálið! Reykvíkingar! Skrifið uridir áður en þið farið í orlóf! Sjómenn! Ljáið hiniun dæmdu lið með undirskrift ykkar, áður. en þið látið úr höfn! Berum réttlætismálið fram' til sigurs! Snjókoma á Siglufirði ENC-SN SÍLD Síldarskipin liggja nú I höfn og er ekkert vciðiveður, sagði fréttaritari Þjóðviljans á Siglu- firði í gær. Það er töluverður sjóþungi, norðaustanbræla og þoka á miðunum. Á Siglufirði hefur undan- farnar nætu" snjóað ofan í miðjar hlíðar, og illt er að spá nokkuð um livort veður muni fara batiuuidi. Skipin Fanney og Dagsbrún, sem voru fyrst til að fara á veiðar liggja nú inrii á Siglu- firði, og hafa ekki orðið vör við neina síld. Togarinn Jör- undur. kom til Siglufjarðar í fyrradag og fór út aftur imi nóttina ’á veiðar. Er ætlunin áð leita í djúpinu 20-40 mílur norður af Grímsey og halda þaðati austur eftir. þlðfiUIUINN Þriðjudagur 1. júlí 1952 — 17. árgangur — 142,_. tölublað 50. aðalfundur S.Í.S. * * Heildarvelta sambandsins 440 millj. kr. á sl. óri Fimmtugasti aðalfundur Samibands íslenzkra samvinnufélaga hófst í Tjamarbíó í Reykjavík i morgun. Setti Sigurður Krist- insson, formaður Sambandsins, fimdinn og minntist látinna samvinnumanna. Þá var minnzt stofnenda Sambandsins, og gerði það Karl Kristjánsson alþm. og formað- ur elzta kaupfélagsins. Á fund- inum var staddur Steingrímur Jónsson fyiTum sýslumaður, en liann er hinn eini af Stofn- endum Sambandsins, sem enn er á lífi. Ávarpaði Karl hann sérstaklega og fundurinn sam- þykkti með lófataki tillögu stjórnarinnar um að gera Stein- grím að heiðursfélaga SÍS og veita honum heiðurslaun, jöfn Kosningabíla- árekstur Tveir kosningasimöi unarbílar rákust á í gær á horni ÍBjarg- arstígs og Bergstaðastrætis. Ásgeirsbíllinn skemmdist mikið að framan en kjósandi í Bjamabíl meiddist nokkuð. Talið var að Ásgeirsbíllinn hafi verið í órétti. Þjóðviljanum var sagt að Ásgeirsbíllinn hafi verið einka- bíll Ásgeirs, og hafi honum orðið oð orði, er hann frétti iiun áreksturinn: Gerir ekkert til, bráðum fæ ég tvo bíla. Vilja kefla Jnin Forustumenn sósíaldemókrata á franska þinginu kröfðust þess í gær að ríkisstjórnin bannaði Juin hershöfðingja að ræða stjómmál opinberlega. Juin 3ýsti yfir í ræðu á fimmtudag- inn, að Frökkum bæri að ganga úr SÞ ef Bandaríkjamenn fengj ust ekki til að taka fullt tillit til franskra hagsmuna í Norð- ur-Afriku. Hershöfðinginn var áður landstjóri í Marokkó en «r nú yfithershöfðingi iandhers ins á Mið-Evrópusvæði A-banda lagsins. Nýir skömmtimar seðlar Fjárhagsráð hefur tilkyniit, að nýir skömmtunarseðlar gangi í gildi frá og irieð deg- inum í dag, 1. júlí, og gilda þeir til 30. sept. þ. á. Er skammtað smjör og smjörlíki eins og undanfarið, og er það sama magn, 1 kg af smjöri og 2\/-> kg af - smjörlíki. Snjsrverð Fjárliagsráð liefur ákveðið verð á niðurgreiddu smjöri kr. 29,30 á samlagssmjör og kr. 27,20 á smjör frá hcimilum, en hið síðamefnda hefur ckki yerið niðurgreitt til þessa. slys aiistor i m % Vv ii 7» Mcoailaiitíi Það slys vildi til austur í Meða.llandi sl. laugardag, að 17 ára piltur, Arnar Sigu'‘ðs- son, féil af vörubíl og meidd- ist ’-vo mikið, að sjúkraf'.ug- vél Björns Pálssonar og Slysa- varnafélagsins var send austur, og var pilturinn fluttur í Landsspitalann. Áður hafði hér- aðslæknirinn búið um meiðslin. Arnar er frá Ytra-Hrauni í Landbroti. Braggar á Skcla- í Moskva hafa upp á síðkustið verið reistir margir skýja- kljút'ar. Þessi mynd er af líltani af þeun síðasta, sem ákveðið hefur verið að byggja. Ilann á að stamla merrí Kreml. þeim launum, sem stjómarfor- maður'hefur á hverjum tíma. Þessu næstu voiu fluttar ýmsar kveðjur til sambandsins. Hallgrímur Sigtryggsson, elzti starfsmaður Sambandsins, tal- áði fyrir hönd starfsfólksiris og skýrði frá gjöf þess til Sambandsins, sem er málverk af stofnfundinum að Yztafeil 1902. Þá fluttu nokkrir kaup- félagsstjórar ávörp og færðu Sambandinu gjafir. Eftir hádegi var fundum 'ha.ldið áfram og hófust þá skýrslur stjómar og fram- kvæmdastjórnar. Flutti Sig- , , ui'ður - Kristjánsson fyrst ";; y; skýrslu stjórnarinnar og skýrði - r 't j frá helztu málum, sem stjórn- HÉ | >n fjallaði um. Vilhjálmur Þór flutti skýrslu ; um rekstur og starfsemi. Varð | 5 heildarvelta allra deilda um 440 milijónir króna. Þó hefur hagur kaupfélaganna versnað M „ , ; gagnvart sambandinu á árinu, ^'X'' ' °S sta.far það m.a. af auknum p k- c birgðum og .nokkurri aukningu **'*«■ ' ’• skulda. Vilhjálmur lýsti síðan starfi hinna leinstöku deálda Sam- bandsins. H^ildarsala útflutn- ingsdeildar varð á árinu 137 700 000 kr. og var aukning- in mest í freðfisksölunni. Heild- ar sala Innflutningsdeildar varð 189 687 000 kr. og er um að ræða mikla aukningu hjá báð- um þessum deildum. Þá jókst velta véladeildar einnig og nam Á fundi bæjarráðs sl. föstu- dag var samþykkt að iáta rífa nokkra íbúðarskála í Skóla- vörðuholti vegna fyrirhugaðr- ar icrisýningar er haldin verð- ur í uýju iðnskólabyggingunni í sumar. Kostnaður sem af þessu leiðir verður greiddur af fjárveitingu bæjarins til iðn- sýningarinnar.. Nýtt hefti af Tímariti Máls og menningar kom út í gær Ei m. a. helgað íimmtugsaímæli Halldórs Laxness Mál og menning hefur sent frá sér nýtt og myndarlegt tímaritshefti og er það 2. tbl. yfirstandandi árgangs. Tíma- ritið er að þessu sinni að verulegu leyti helgað fimmtugs- afmæli Halldórs IQljan Laxness og birtist m. a. í því liin snjalla ræða Jóns Helgasonar prófessors um skúldið, er hann flutti á bókmenntakynningu Máls og menningar í Austurbæjar- bíói 27. apríl s.l. ■ Ennfremur eru í tímarit- inu afmæMskveðjur til Lax- ness- frá e ’ oridum rithöfund- um: Arfihur -Lundkvist, Moa Martinson, Sven B. F. Jans- son, Hans Kirk, Karen Blixen,: A. Jolivet, Surkóv, Simonov, Erenburg o. fl. Gunnar Bene- diktsson skrífar greinina „Með þeim dómi sem þér dæmið —“ og fjallar um Hæstaréttardóm- aiia út af 30. marz málunum. Ásgeir Blöndal þýðir ritgerð eftir E. J. Bernal um Leonardo da Vince. Ingólfur Pá’mason skrifar um Bréf og ritgerðir St'ephans G. Stephanssonar. Ámi Hallgrímsson þýði” grein frá 1936 um Rnut Hamsun, eftir ÍNorda.hl Grieg. Birtvjr er kafli úr leikriti Agnavs Þórðarsonar: Þeir koma i haust, og smásaga, eftir Einar Kristjánsson: Slaghörpuleikar- inn. Ennfremur smásaga eftir Geir Kristjánsson: Stríðið við mannkynið. Kvæði eru í heftinu eftir Jón Óskar, Þorstein Valdi- marsson, Sigfús Daðason, Ste- fán Hörð Grímsson og Magnús Á. Árnason þýðir kvæðið Morg- unn á stígnum eftir norsku skáldkonuna Astrid Hjertenæs Andersen. — Þá flytur heftið hinn fróð’ega og vinsæla þátt Sverris Kristjánssonar Annáll erlendra tíðinda og f jal’ar hann að þessu' sinni um frelsisbar- áttu Túnisbúa, sýklahernaðinn í Kóreu og efnahagsráðstefn- una i Moskva. Að lokum skrifa þeír Árni Hallgrímsson, Helgi J. Halldórsson og Kristinn E. Andrésson umsagnir um bækur. 28 419 000 kr. Iðnaður Sambandsins átti við mikla erfiðleika að etja, en mun þó hafa staðizt þá betur en flest önnur iðnfyrirtæki í landinu. Hafa verksmiðjur Sambandsins, sérstaklega Ull- arverksmiðjan Gefjun, verið búnar hinum fullkomnustu vél- um og tækjuin, en því miður hefur ekki verið hægt að nýta afkastamöguleika þeirra til fullnustu. Rekstur Skipadeildar Sam- bandsins gelik með ágætum á árinu og var aíkoma allra þriggja Sambandsskipanna góð. Leiguskip voru auk þess 17. Þó hafa farmgjöld Sambands- skipanna yfirleitt verið lægri en á lieimsmarkaðinum, og lægri en erlend leiguskip hefðu fengizt fyrir. Þá ræddi Vilhjálmur Þór um ýms atriði varðandi rekstur Sambandsins. Gerði hann sér- staklega að umræðuefni fjár- festingu Sambandsins. Kvað hann athugun sem gei'ð hefur verið á fjárfestingu hjá Sam- bandinu hafa leitt í ljós, að hún væri á síðustu tíu árum minni en eigið fé samtakanna, sem þau hafa aflað með sjóð- söfnun, tekjuafgangi og sér- stökum lánum. Nemur slíkt fé frá 1942-53 38 milljónum, en bókfært verð fasteigna, vé’a og áhalda Samba'idsins jókst Framhald á 7. síðu. Sakaruppgjöf og full mannréttindi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.