Þjóðviljinn - 01.07.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.07.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 1. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN (7 Húsgögn /Dívanar, stofuskápar, klæða-| iskápar (sundurdregnir) J (borðstofuborð og stólar. —1 [iSBRC , Grettisgötu 54.) Munið kaííisöluna £ Hafnarstræti 16. Stoíuskápar 1 dæðaskápar, koramóður) (ivallt fyrirliggjandi. — Hús-) [;agnaverzlunin Þórsgötu 1.) Ðaglega ný egg, ijaoðin og hrá. Kaffisalan1) (Hafnarstræti 16. Gull- og silíurmunir f Trúlofunarhringar, stein- (hringar, hálsmen, armbönd? )o. fl. Sendum gegn póstkröfu.í ^ GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Minningarspjöld ^dvalarheimilis aldraðra sjó- !;manna fást á eftirtöldum / ?stöðum í Reykjavík: skrif-) /stofu Sjómannadagsráðs, / ÍGrófinni 1, sími ” 6710/ !' (gengið inn frá Tryggva-) )götu), skrifstofu Sjómanna- )félags Reykjavíkur, Alþýðu-^ ^húsinu, Hverfisgötu 8—10,) )Tóbaksverzluninni Boston,) )Laugaveg 8, bókaverzluninni) ''Fróða, Leifsgötu 4, verzlun-) - inni Laugateigur, Laugateigt *41, og Nesbúðinni, Nesveg) '39, Veiðarfæraverzl. Verð- íandi, Mjólkurfélagshúsinu. íHafnarfirði hjá V. Long.( Viðgerðir á húsklukkum, ^vekjurum, nipsúrum o. fl. ^Orsmíðastofa Skúla K. Ei- Jríkssonar, Blönduhlíð 10. — )Sími 81976. Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Sendibílastöðin h.f., [íngólfsstræti 11. Sími 5113. Lögfræðingar: )Áki Jakobsson og Kristján^ (Siríksson, Laugaveg 27, 1.^ j,hseð. Sími 1453. Útvarpsviðgerðir A D 1 ó, Veltusundi 1, < (3Ími 80300. Innrömmum , málverk, ljósmyndir o. fl./ , 4 S B R O , Grettisgötu 54. ^ Nýja sendibílastöðin h.f. ^Aðalstræti 16. —- Sími 1395.^ Saumavélaviðgerðir Skiifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G J A Laufásveg 19. Sími 2656 Ljósmyndastofa Ragnar ólafsson /hæstaréttarlögmaður og lög- /giltur endurskoðandi: Lög-i ifræðistörf, endurskoðun ogj 'úasteignasala. Vonarstræti, 12. — Sími 5999. fFTMsDí Ferðafélag íslands íráðgerir að fara 6 daga ó-i pyggðaferð er hefst 5. þm./ vEkið að Hagavatni og gistj (þar. Gengið upp á Jökul, á) (Jarlshettur og á Hagafell.' íSíðan farið inn í Hvítárnesi fog i leiðinni gengið á Bláfellí( fef skyggni verður gott. Þá^ íhaldið í Kerlingarfjöll og| /skoðað hverasvæði. Gengið) iá f jöllin þeir, sem það vilja., “íFarið þaðan norður á Hvera-) ívelli. Gengið í Þjóðadali og) (einnig gengið á Strýtur. \ Alltaf gist í sæluhúsum'/ )félagsins. Fólk hafi með sér| (mat og viðleguútbúnað. (Áskriftarlisti liggur frammi/i ^og séu farmiðar teknir fyrirj ^hádegi á föstudag. SKK^AUTGCKU :: RlliISlMS Esja austur um land í hringferð hinn 8. þm. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna miili . Djúpavogs og Húsa- víkur á morgun og fimmtu- dag. Farseðlar seldir árdeg- is á laugardag. Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. liggur leiðin Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstiun Erlings Jónssonax Sölubúð Baldursg. 30, opin w 9—R vmnustofa Hofteig ími 4166. Útför mannsins míns, Þorbexgs Guðmundssonar, Sandprýði, Eyrarbakka, fer fram frá Eyrarbakkakirkju miðvikudaginn 2. júlí og hefst með húskveðju kl. 1.30 e. h. Sigríður Hannesdóttir. Norræn kirkjutónlist Framhald af 3. síðu. Sörensen frá Danmörku, Harald Andersen frá Finnlandi, Roif Karlsen,Ludvig Nielsen, og Arild Sandvold frá Noregi, enn- fremur frá Svíþjóð Gustav Carlman. En alls munu 33 er- lendir fulltrúar koma til móts- ins. Ennfremur koma fram ís- lenzkir og erl. einsöngvarar. Meðal hinna íslenzku eru ung- frú Elsa Sigfúss og Þuríður Pálsdóttir, Einar Kristjánsson óperusöngvari og Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Einleik á fiðlu leikur Björn Ólafsson. Islenzkir orga.nleikarar verða Páll Kr. Pálsson, dr. Urbancic og Páll ísólfsson. Eins og fyrr sagði, annast íslenzkir kórar flutning á kórlögum frá hverju landi. Ðómkirkjukórinn flytur dönsk, sænsk og íslenzk lög undir stjórn prófessor Alén og Páls Ísólfssonar, kór Hallgríms kirkjunnar í Reykjavík flytur finnsk og íslenzk lög undir stjórn prófessor Maasalo og Páls Halldórssonar. Kirkjukór Nessóknar, flytur færeysk og íslenzk lög undir stjórn Jóns ísleifssonar, en kór Þjóðkirkj- unnar syngur norsk og íslenzk lög undir stjórn Arild Sand- vold og Páls Kr. Pálssonar. Allir kirkjukórar Reykjavík- ur miinu sameinast um að syngja þjóðsöngva Norður- landa við setningu mótsins í hátíðasal Háskólans. Sunnudaginn 6. júlí fer fram útiguðsþjónusta er biskup landsins flytur á Þingvöllum, kirkjukórar Reykjavíkur, Hafn arfjarðar og nálægum sýslum munu syngja sálmana, og má gera ráð fyrir fimm hundruð manna söngflokki. Tónleikar mótsins vérða alls sex, allir í Dómkirkjunni, og byrja allir kl. 18,15. Fyrst eru íslenzkir tónleikar fimmtudaginn 3. júlí, föstu- daginn 4. júlí eru danskir tón- leikar, mánudaginn 7. júlí finnskir tónleikar, þriðjudaginn 8. júlí norskir tónleikar, mið- vikudaginn 9. júlí sænskir tón- leikar, og að lokum fimmtu- daginn 10. júlí færeysk-íslenzk- ir tónleikar. Hinir erlendu gestir munu halda heimléiðis með Dronning Alexandrine föstudaginn 11. júli. Auk tónleikanna verða erindi flutt óg umræðufundir haldnir í Háskólanum eins og venja er við hin norrænu kirkjutónlist- armót. Þar munu tala af Is- lands hálfu prófessor Magnús Már Lárusson, er flytur erindi um þróun íslenzkrar kirkjutón- listar, og söngmálastjóri Þjóð- kirkjunnar Sigurður Birkis, er hefur unnið mikið að undir- búningi mótsins. Einnig munu erlendir fulltrúar flytja þarna erindi. Þess skal getið að Ríkis- stjórn Islands og stjórn Reykja víkurbæjar hafa veitt fjárhags- legan stuðning til móts þessa. Mót þessi hafa ætíð verið talin merkir tónlistarviðburðir þar sem þau hafa verið haldin. Aðalíundux S.Í.S. Framhald af 8. síhu. á þessum tíma um 32,6 millj. Vilhjálmur þór endaði ræðu sína á því að líta yfir farinn veg og sagði hann, að það hefði verið mest gæfa sam- vinnnhreyfingarinnar að eign- ast góða og mikla menn í for- ustuhlutverk sín, og minntist hann sérstaklega Jakobs Hálf- dánarsonar, Péturs á Gautlönd- um og Hallgríms Kristinssonar. Aðalfundurinn hélt áfram í gærkvöldi. Fluttu þeir skýrsl- ur framkvæmdastjórarnir Helgi Pétursson, Helgi Þorsteinsson og Harry Frederikssen. Fund- arstjóri er Karl Kristinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.