Þjóðviljinn - 01.07.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. júlí 1952 -----
þlÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameining&rflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenil: Asmundur Sigurjónsson, Magnúa Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 750Q (3 linur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18
annarstaðar á landinu. Lausasöluverð 1 kr. eintakið..
Pr'entsmiðja Þjóðviljans h.f.
Stórn málin
Undanfarnar vikur. hafa þríflokkamir allir reynt að halda
þjóðinni frá því að hugsa um þau stóru mál sem varða hag
hennar og framtíð. Óhemjuskapurinn og stóryrðin í sambandi við
forsetakjörið voru ekki sízt til þess ætluð að leiða athygli
fólksins frá atvinnuleysinu og óstjóminni, skattaáþjáninni og
dýrtíðinni og þeim herfilegu -svikum við sjálfstæði landsins,
sem framin eru með hersetu Bandaríkjanna á íslandi og sí-
vaxandi undanlátssemi valdhafanna við yfirgang þeirra.
Það er engin furða þótt Alþýðuflokkurinn, Ihaldið og Fram-
sókn' grípi til slíkra loddarabragða, svo vondur sem mál-
staður þeirra er. Það em þessir flokkar sem leitt hafa fá-
tæktina að nýju yfir þjóðina og bera ábyrgð á hemámi lands-
ins. Og hvers vegna skyldu þeir þá ekki fagna því tækifæri
sem blekkingamoldviðri forsetakosninganna gaf ]>eim til þess
að fá það fólk, sem þeir hafa svikið og hrakið, til þess að hugsa
um allt annað en það sem máli skiptir fyrir þjóðina í bráð og
lengd.
Og því • er ekki að neita að bragðið hefur tekizt að verulegu
leyti. Allt of margir hafa gefið sig á vald moldviðrinu sem
þyrlað hefur verið upp síðustu vikumar og trúað því að hé-
gómlegur metnaður og fyrirgangur flokksklíkna afturhaldsins
stæði í sambandi við ágreining um eitthvað sem máli skipti.
En nú þegar liinn rúmhelgi dagur er runninn upp a.ð nýju
mun allri alþýðu verða ljó'st að forsetakjörið var ekkert stórmál
af hendi þríflokkanna. Stóru málin, þau mál sem allt veltur
á í nútíð og framtíð eru hagsmunamál þess fólks sem landið
byggir og spumingin úm hvernig þjóðin getur á árangursrík-
astan hátt mætt átroðningi og sþillingu hins erlenda herliðs á
Islandi og varðveitt menningu sína, tungu og tilvem sem
sérstök þjóð. Baráttu alþýðunnar fyrir bættum lífskjörum og
sjálfstæði lands síns verður að herða um allan helming og
skipuleggja hana af ötulleik og framsýni. Það er hið stóra
verkefni sem fagleg og pólitísk samtök fólksins verða að helgá
alla krafta sína eigi að forða alþýðumii frá langvarandi hlut-
skipti skorts og fátæktar og.bjarga sjálfstæði ættjarðarinnar
úr vargaklóm.
Atvinnnlaus æska
Atvinnuieysið í landinu kemur alveg sérstaklega hart niður
á skólafólki. Eins og kunnugt er byggjast menntunarmögu-
leikar mikils hluta þess á því að það geti fengið fulla vinnu yfir
sumarmánuðina. Undanfarin ár hefur íslenzk alþýðu yfirleitt
haft úr svo miklu að spila að æskufólk úr ölium stéttum liefur
getað sótt þá skóla sem hugur þess stóð til. Á stríðsárimum
og næstu árum á eftir var næg atvinna í landinu. Allir höfðu
verk að vinna, ungir jafnt sem eldri; enda stóð þá ekki auður
einn einasti stóll í öllum kennslustofum landsins. Skólaganga
var ein hinna stóru hugsjóna æskunnar — liugsjón sem varð
að veruleika.
En tímarnir eru oft fljótir að breytast, og nú situr að
voldum stjórn sem vinnur gegn þessari hugsjón æskunnar.
Aftur er hún orðin draumur — sem rætist færri og færri ung-
um mönnum. Það var óæskilegt ástand að alþýða landsins lifði
góðu lífi, væri efnahagslega og þar með andlega sjálfstæð,
hefði jafnvel þrek til að standa .uppi í hárinu á hinni lands-
föðurlegu forsjón. í staðinn fyrir að láta atvinnuvegina blómg-
ast að réttum lögum, með skynsamiegum atgerðum, varð stefn-
an sú að lifa á marsjallhjálp og náðarbrauði, ganga í hernað-
bandalag og berjast gegn „kommúnismanum".
Það eru svik auðstéttarinnar, borgaraflokkanna í núverandi
og fyrrverandi stjórn, sem eru orsök atvinnuleysis á íslandi
í dag, hvort sem það bitnar á alþýðumanninum eða börnum
hans. Hér eru óunnin flest þau verk sem vinna þarf til þess
öruggt sá að fólkið fái lifað menningarlífi hvað sem á dynur.
Það er ekki aflabrestur og óáran sem veldur atvinnuleysi í
þessu þjóðfélagi, heldur óstjórn og svik, duglausir leppar í
fstjórnarstólum, dauðadæmt þjóðskipulag. Æskan má ekki einu
sinni hlusta á þá lygi að við atvinnuleysi hennar sé ekki hægt
að gera — því það er heimatilbúið, íslenzkur iðnaður, afbrot
gegn eðlilegri þróun.
Æskan verður að rísa gegn óvinum sinum, höfundum at-
vinnuleysisins, og krefjast þess að hugsjón hennar fái onn að
rætast. , . . _ _
Þriðjudagur 1. júlí —1352 —- ÞJÖÐVILJINN
(5
íJErfnn
Bréí — Epitaph
KÆRI BRÓÐIR B. B. Þökk
fyrir bréfið í Þjóðviljanum
15. júní. Þetta' er að verða
nokkúð langt, eins og .frauk-
an sagði við frænda vorn
sællar minningar. Þess vegna
bið ég bæjarþóstiim aðeins
fyrir örfáar línvm — Ég vil
endilega fá að leiðrétta opin-
berlega leiðan misskilning:
Þegar ég sagði: ,,ég held þú
sért galinn“, átti ég ekki við,
að' ég teldi þig tæpan á söns-
um! Við tókum i'ðulega þann-
ig til orða fyrir .austan til
'þess eins að láta í ljós iindr-
un og þá oft í spaugsömum
tón, rétt eins og þegar við
segjum: „ertu frá þér“ eða
eitthvað slíkt. Ég taldi víst,
að þú kannaðist við þetta og
það gæti engum misskilningi
valdið. Þess vegna varð mér
við, eins og þú hefðir gefið
mér á hann, þegar ég las
þennan hluta bréfs þíns. En
sökin er mín — ég hefði get-
að talað greinilegar. Ég biðst
afsökunar. Að öðru leyti: Séu
þau sjónarmið, sem fram
komu í grein minni í Þjóðv.
25. maí, lítils eða einskis nýt,
kann ég því miður ekki heilt
að ráða í þes?um málum. En
ég held enn, að þau séu
hreint ekki svo slæm, og því
lýsi ég aftur eftir hinu sam-
einandi afli. .
★
ÉG ER SAMT ekki að mæl-
ast til að menn leggi niður
vopn og hætti að deila um
bókmenntir. Þessi styrr Þoðar
áreiðanlega eitthvað gott. Ég
vorkenni. ekki ungu skáidun-
um að standa í stríði. Það er
heilsusamlegt og göfgandi að
berjast, ef barizt er fyrir
góðum málstað og aðeins með
vopnum andans. Og bezt af
öllu: Þeir rykfalla ékki, sém
yru úti í stormi. Víðsýnastur
•þeirra, sem tekið hafa til
máls í þessum umræðum,
virðist mér Skúli frá Ljót-
unnarstöðum, þó að hann
hafi verið „bóklega dauður
maður í sex ár“, eins og
hann orðar sjálfur af karl-
mannlegu æðruleysi þá raun
sína að missa sjónina. Ég
vil enda þessar línur með sér-
stakri þökk til hans. Hann
hefur tekið miki'ð af Ijósi með
sér inn 1 myrkrið.
. Einar Bragi
SVO undarlega bar við að
broddborgarar hættu að taka
ofan börsonana, þegar þeir
mættust á götu. Bjúikkarnir
gáfu ekki einu sinni eitt vin-
gjamlegt píp þegar þeir mætt-
ust við homið á sameiginlegri
fasteign, bankanum. Aftur<
var ekki laust við að dillað
væri einu og einu börsonhatt-
barði fyrir manni sem bjó
í bragga, en allir vita hvað
það þýðir, — „háttvirti kjós-
andi, það er þitt að segja
okkur“, o. s. frv. o. s. frv. Já,
nú var mikið í húfi. — Án
þess að blikna henti lieildsal-
inn uttugu þúsund kall í
flokkssjóð síns manns. „Minn
maður er laglegastur, minn
maður er beztur, svikari! ein-
ræðisbröltari! — Og til hvers
allur þessi gauragangur? Nú
er þessu lokið. Maðurinn býr
ennþá í bragganum, og það
em öll líkindi til þess að
liann geri það á morgun.
„HáttVirtur kjósandi“, sem
keyrði ókeypis í bjúikk niður
í bær í gær, gengur niður í
bæ í dag. Kannske eru ein-
Framhald á 8 síðu.
Shilum fijfótt
Þriðjudagur 1. júlí (Theobaldus).
183. dagur ársins, —- Tungl í há-
suðri kl. 19.14 — Árdegisflóð
kl. 11.10 — Síðdegisflóð kl. 23,45
— Lágfjara kl. 17.22.
Kiiiiskip:
Brúarfoss er á Akranesi. Detti-
foss fór frá Vestmannaeyjum í
gær tíl Baltimore og New York.
Goðafoss er í Khöfn. Gullfoss
fór frá Leith í gær til Rvíkur.
Lagarfoss fer frá Rotterdam í
dag til Hamborgar. Reykjafoss
fór frá Húsávík í gær til Ála-
borgar og Gautaborgar. Selfoss
fór frá Rvík 27. þm. til Vestur-
og Norðurlandsins og útlanda.
Tröllafoss kom til Netv York 23.
þm.; fer þaðan væntanlega á
morgun til Rvíkur.
Ríkisskip
Hgkla er í Rvík. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Skjald-
breiða fer frá Rvík á föstudag-
inn til Húnaflóaliafna. l’yrill verð-
úr í Fáxaflóa i - dag. ' Skaftfel'-
íngur. fer væntanlega frá Rvík
i kvöid til Vcstmannaeyja.
Skipadeild S.l.S.
Hvassafeli lestar tunnur ,í Grav-
árna og Lýsekil. Arnarfell átti-
að fará frá Hólmavík í gær-
kvöldi til Póllands. Jökulfell lest-
ar frosinn fisk fyrir norðurlandi.
Flugfélag lsiands.
r dág veröur flogið til Akureyr-
ar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkrólts, Bíldudals, Þingeyrár
og Fiateyrar. — Á morgun til
Vestmannaeyja, Isafjarðá, Hólma-
' víkur, (Djúpavikur), Hellissands
og.Siglufjarðar. ,
SextugsafmæH
Frú Hróðný .Tónsdóttir, Skóla-
vörðuholti 4 varð sextug í gær.
Rafmagnstakmörkunin í dag
Vesturbærinn frá Aðalstræti,
Tjarnargötu og Bjárkargötu. Mel-
arnir, Grímsstaðaholtið með flug-
vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með
Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn-
ai-nes fram eftir.
I.æknavarðsto fa n Austurbæjar-
skólanum. Kvöldvörður og nætúr-
vörður. — Simi 5030.
Næturvarzla er i Lyfjabúðinnt
Iðunni. Sími 7911.
. 19150 Tónieikar:
Óperulög (píötur).'
20.30 Óákveðið. —;
22.00 Frétf-ir / og
veðurfregnir. Frá.
iðnsýningunni tBjörn Halldórs-
son framkvæmdastjóri). 22.20 Aug-
lýst siðar. Dagskrárlok óákveðin,
vegna atkvæðatalningar í forséta-
kjöri, sem birtar. verða fréttir
um í útvarpinu.
Tímarit rafvlrkja,
1.-2. tbl. þ. á. er
kopiið út. Efni ér
þetta: Steingrímur
Jónsson: Virkjun
irafoss, og fylgja
greininni margar myndir. 4 Um
jarðstríngjatengingar, þýdd grein.
Vindaflssföðyar:. JúlLus Björnsr
son sextugur. 25 ára afmælis-
hóf FlR. Samvinná norfænna raf-
virkjasamtaka. Fldingnr. ■ Grein
um HafliÖa Gíslason fimmtugan
og 25 ára starfsafmæli ..Siverts
Sætrán. Ýmislegt. fleira er í heft-
inu. — Ábyrgðaxmaður er Óskar
Hallgrímsson.
Efllð íslcnzkt atviiuiulíf og vel-
megun í landinu með þvi að
kaupa að öðru jöfnu innlendar
iðnaðarvörur.
Bólusetning gegn barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka í dag
kl. 10—12. f.h. í síma 2781.
Söfnum fijött
Shilum fifótt
140.
FYRSTA forsetakosning á Is-
landi var eit-thvert leiðinleg4-
asta grín, sem hefur yfir okk-
ur gengið síðan benjamín
kom. -— Aðdragandi var eins
og pest. Hún byrjaði í
smáþörmum yfirstéttarinnar
breiddi síðan hægt um si'
út um. þjóðarlíkamann ein
og smit. Enginn var óhultur
frekar en fyrir annari'i um
fer'ðarveiki. Veikinni fylgd
dálítil della. Þjóðin var und
irlögð allt frá vinstrikrötun
niður í heimatrúboðsmenn Of
heimdellinga. Spákonur 'höfðr
nóg að gera. Loksins gleymd
fólk millistétta lífsleiða sín
um um stund og fann eitthva?
nógu lítilsvert til að gef;
peningaforpokuðu lífi sínt
tilgang. Forstjórar og heild
salar nenntu alltieinu að verr
til, fylltust jafnvel eldmóði.
Við sátum fund með aðal-
foi’stjóra tryggingakerfis
Sovétríkjanna, og gaf hann
ókkúr eftirfarandi upplýsing-
ar ■ í mjög stórum dráttum
um tryggingastarfsémina. þar:
• Allt tryggingarkerfi Sovét-
ríkjanna er að öllu leyti kost-
að af /rikinu og atvinnufyrir-
tækjum 'þeim sem idðkomandi
starfsmenn vinna hjá. Verka-
menn og starfsfólk borga því
engin iðgjöld til trygginganna.
«n alli'r verða aðnjótandi
þeirra, þó maðurinu vinni ekki
nema einh dag á vinnustað.
Þetta gildir ekki úðeins hjá
ríkinu, heldur öllum sem vimia
hjá sjálfum sér og í heima-
húsum og hverskonar .þjóri-
ústufólk hjá öðrum.
• Trygginganiar eru að öllu
leyti undir stjórn verkalýðs-
félaganna og framkvæmdar af
þeim.
Iðgjaldagreiðslur og
hlunnindi.
Verksmiðjumar og önnur
fyrirtæki borga vissan hundr-
aðshluta. miðað við greidd
vinnulaun í tryggingasjóð. í
kola og jámiðnaðinum er þa'ð
9% miðað við greidd vinnu-
laun. I léttari iðnaði er gjald-
ið lægra, enda er fólk í þeim
gréinum ekki eins hátt tryggt.
Verkalýðsfélögin innheimta
■þetta gjald og er þeim greitt
það um hver mánaðamót. Á
jiennan hátt er það tryggt, að
Jietta fé sé alltaf greitt. til
tryggingasjóðanua. Það er 6-
frávíkjanleg regla ,sem verka-
Iýðsfélögin ganga fast eftir.
Tryggingasjóðunum • er ætlað
að borga:
1. Verði starfsmaður veikur
eða hann slasast fær
•liann sjúkratryggingu sína
greidda frá fyrsta degi,
þangað til að læknar telja
að hann sé héilbrigður og
fær um að gegna störfum
aftur eða að hann er tal-
inn öryrki. Þeir menn sem
vinna í aðal atvinnuvegum
þjóðarinnar fá full laun, ef
. veikindatími þeirra er eitt
ár eða lengur, ef það er
skemmri timi en ár fá þeir
60% af launum.
Samkvæmt þessu er öllu
verkafólki og skrifstofu-
fólki trvggður fullur réttur.
2. Tryggingarnar borga einnig
í sambandi við barnsfæð-
ingu kvenna, eins og hér
inu á maður sem er orðiim. 50
'ára og hefur unnið 25 ár ’ í
aðalatvinnuvegum þjóðarinnar
rétt á 50% ellilaunum á kaup
sitt, þó hann vinni fulla vinnu,
fær hann það alveg í við-
bót við laun sín.
Allir , öryrkjar íá öryrkja-
laun, og þær fjölskyldur sem
misstu fyrin’innu sína í styrj-
öldinni fá greiðslu úg trygg-
ingarsjóðimum.
Örorkulaunin
Öryrkjalaun fara eftir .þyí
livaða bótaflokki maðurinn til-
heyrir, en flokkarnir eru þrír.
Árni GuSmundsson:
I
segir. Kona sem er með-
barni er leyst frá . störf-
um 32 dögum fyrir fæðingu
og 45 daga eftir fæðingu,
eru henrii greidd full laun.
Konur mega ekki vinna
næturvinnu; þær njóta líka
ýmsra fríðinda eftir áð þær
eni komnar á fimmta mán-
úð meðgöngutímans; einnig
." eru þær látnar, virina létt-
ari störf.
Kona sem hefur bam á
brjósti fær auka kaupupp-
bót, sem hún getur varið
til þess að hafa hollara
fæði, eða til einhvers ann-
ars. Hún hefur einnig heim-
ild til að fara úr vinnu
:ið Ieggja barnið á brjóst á
3l/2 tíma fresti. Samkvæmt
vinnulöggjöf Sovétríkjanna
má ekki segja þungaðri
konu upp .vinnu.
V'erkalýðsfélögin eiga
1200 hvíklarheimili.
3. Trygginga.rsjóðimir eiga
líka að standa imdir heilsu
hælum, hressingar- og hvíld-
arheimilum handa verka-
mönnmn.
Síðasta ár dvöldu !á þessum
hvíldar- og hressingarlieimil-
um 2,650 000 manns.
Verkalýðsfélögin sjálf eiga
1200 hvíldarheimili, þar að
auki eru í Sovétríkjunum 1300
hvíldarheimili sem kostuð eru
af ríkinu, og til þeirra er
ætlað fé í fjárlögum ríkisins.
Margar verksmiðjur eiga líka
•hvíldár- og dvalarheimili fyrir
starfsfólk sitt.
Allir borgarar Sovétríkjanna
fá ókeypis alla læknishjálp, t.d.
légur . á sjúkrahúsum, fæðing-
ardeildum og læknavitjanir
lieim og sjúkraflutning á bif-
reiðum o. s. frv. Það er slcylda.
hvers nianns í Sovétríkjunum
að vernda sem bezt, heilsu sína,
og léita læknis strax ef hann
þarf þess með.
Allir læknar eru laimaðir af
ríkinu. Sumardvöl baraa er tal-
in mjög nauðsynleg, og á
þessu sumri verður varið fé
til að kosta 2,750,000 börn á
dvalarheimili í sveitum.
Allir karimenn sem eru
orðnir 60 ára og konur 55
ára fá ellilaun, jafnt þó þau
vinni fulla vinnu, sem þau
mega ef þau vilja eða geta.
Verða tekjur þeirra þá tvö-
faldar. Samkvæmt ellilaunakerf
num
saihkvæmt l>ótakerfinu að fá
Fyrirtækið • sexn
hlut á að máli verður að boiga
misnmninn, sem refsingu fyrir
að gæta., ekki fyllsta öryggis.
Ef örorkan stafar af um-
férðaveiki vérður 1. bótaflokk-
ur 69%, 2. fl. 49% og 3.
fl. 35%.
. Ef unglingur innan 20 ára
yerður öryrki, fær liann fullar
bætur.
Karlmaður 20—25 ára þarf
gð hafá uimið í 3 ár, en kona
á sama aldri í 2 ár til þess
að fá fullar bætur. Karlmaður
25— 30 ára, þarf að hafa unn-
Fljótandi hressingarheimili í Soyétrikjunum.
í 1. fl. öyrkja teljast þeir sem
ekki erú vinnufærir og þúrfa
hjiikrun að áuki. í 2. fl. eru
þeir sem ekki geta stundað
störf sín, en þurfa ekki á
hjúkrun að halda. 1 3. fl. eru
þeir sem ekki geta stundað
fyrri störf sín, en geta stund-
að léttari viimu. Síðan er hæð
örorkubótanna skipt í þrjá
flokka. I fyrsta flokki eru þeir
sem hafa misst heilsu sína af
svokölluðum atvinnusjúkdóm-
um, en i öðrum flokki þeir
sem hafa misst starfsgetu sína
af öðrum ásiæðum. I 1. fl. er
borgaö 100%, 2. fl. 75%. og
í 3. fl. 50%. Þessar örorku-
bætur eru greiddar hvort sem
maðurinn hefur unnið lengur
eða skemur á sama vinnustað.
Ef svo stendur á að slys
vilji til, og hægt sé að kenna
um skorti á öryggi á vinnu-
stað fær liann. 100% laun
greidd, þótt haim ætti ekki
Söfnum flfótt
1^,1 áour en njósnararnir lcomu aftur kom
okrarinn á harðahlaupum, og hnáut er
hann steig í faldinn á skikkju sinni.
—- Hvað hefur komið fyrir, viið'ulcgi
Dsjafar? spurði Arsiantx>k.
Mesta ógæfa, svaraði
hans skulfu, Hodsja
staddur. Ég hef séð
hann rétt i þesSú.
okrarinn, og varir
Nasreddín er hér
hanri tíg taiað við
Augun í Arslanbek ætluðu aíveg ui úr
tóttunum. Hann hljóp upp þrepin að há-
sætinu og .beygði sig að eýránu á blund-
andi emírnum. . *
Emírinn hrökk upp eins og það hefði
verið rekinn fleinn i rassinn á honum.
Þú lýgur! sagði hann, en ásjóná hans
sortnaði af hræðslu og reiði.
ið 6 ár, og 'köna á sama aldri
í 4 ár, ■ til - þess ð fá fullar
bæíur,- Karlmaður 30—35 ára
þarf að ■ hafa unnið 8 ár, en
kona á sania aldri 5 ár til
þess áð fá fullar bætur. Karl-
maður 35 - 40 ára, þarf að
hafa unnið 10 ár, cn kona á
sama aldri 7 ár,, til þess að
fá fullar bætur o. s. frv.
Meðal vinnutíma þessa ör-
yrkja, er talinn sá tími sem
hann hefur verið í hernum,
og sem , unglingur í iðnskólum,
framhaldsskólum og hverskon-
ar námskeiðum. Ef örj'rkj fell-
ur frá fær fjölskylda hans ör-
orkulaun hans áfram. Sam-
kvæmt því eiga bræður, systur
og börn þess látna kröfu á
þeirn, þangað til þau eru orðin
16 ára og 18 ára ef þau eru
við nám. Foreldrar öryrkjans
fá einnig örorkulaun fýrirvinn-
unnar ef þau cru ekki vinnu-
fær sjálf, og ef faðir er kominn
yfir 60 ár og móðir ef hún er
yfir 50 ára.
Hafi kóna öryrkjans sem ér
vinnufajr bárn á framfæri sínu
yiigra' en 18 ára þá fær hún
bæturnar áfram.
Þegar svo stendur á að
maður vill halda áfram að
vinna, þó hann sé kominn á
eftirlaunaaldur, er það ál-
gengt. að: hann fái léttari störf
t.d. kennarastörf við iðnskóla,
til að nota hans verklegu
reynslu.
Ef faðir og móðir falla frá,
og enginn er til að taka að
sér . börniri, er þeim komið fyr-
ir iá barnaheimilum. Þeir sem
ellilauna njóta fá ýms fríðindi
t.d. mjög ódýrt húsnæði. Þegar
svo vill til að öryrkjar eiga
enga fjölskyldu fá þeir vist á
elliheimilum.
Elliheimili eru skipuð fólki
úr sömu starfsgrein, svo sem
læknar sér, kennarar sér o.s.
frv. Á þessum heimilum er
fæði , og:-. læknishjálp alveg ó-
keypis.
Þetta er þá í framkvæmd
þannig að vistfólk hefur engin
útgjÖld. Ef dyalarkostnaðm' er
meiri en styrkurinn ,er fólki
afhent sem svftrar* 4 partur
allra öi'orkulaunanria, en ef
styrkurinn er meiri en dvalar-
kostnaður er fólki afheútúr
mismunuriim. Þannig er séð
fyrir því að þettá fólk hafi
alltaf dálitla vasapeninga.
. Öll þessi hlunnindi í fonni
ellilauna, örorkutrygginga og
menningarstarfsem^ o.fl. nemur
að mimista kosti 40% sem
hækkun á laun almennt.
Tryggingamálakerfið er ákaf-
lega mikils virði fyrir alla, því
þó lieilsan fari og ellin komi,
þá eiga þeir það aútaf víst að
fá þessi mikilsverðu frííðindi.
Árlega er gerð áætlun um
tryggir.garnar, sem lögð ér
fyrir verkalýðssamböndin og
leggja samböndin svo á fyrir-
tæki í þeirra lögsagnarum-
dæmL
Á þennan liátt era verka-
íýðssamböndin ábyrg fyrir
sjóðunum. Á stórum vinnu-
stöðum geta þessi framlög num
ið 4—5 milljón niblum á ári.
Verkalýðsfélögin kjósa
tryggingaráðiu.
Hjá hverju verkalýðsfélagí
sem á að sjá um ráðstöfun á
tryggingasjóðum era kosin
tryggingaráð, og þeim til að-
stoðar tryggingafulltrúar, og
eru þeir svo margir að það er
sem næst 1 tryggingafulltrúi á
hverja 20 verkamenn, sem sjá
um tryggingu á hverjum.
vinnustað.
Meðal þeirra hlutverka sem
tryggingaráðin liafa, er að út-.
yega verkamömium dvöl á|
hressingar og dvalarheimilumy
og bömum þeirra, og koma
öllum sjúkum mönnum til
hjálpar og útvega þeim alla
þá aðstoð sem hægt er, og
koma þá fulltrúarnir líka til
hjálpar.
Ef sjúklingur er kona sem
á barn eða fcörn, þá eru það
tvær konur úr tryggingaráð-
inu, sem sjá fyrir banii eða
börnum hennar, meðan hún er
á sjúkrahúsi. Þessir fulltrúar
eiga líka að sjá um aðdrætti
að lieimilinu ef sjúklingurinn
liggur heima og fylgjast með
líðan hans og heimilisins.
Með öðrum orðum, störf trygg-
ingarráðanna er þá 1 stuttu
máli það, að vaka yfir líðan
og heilsu fólksins, og gera ráð-
stafanir til að vernda heilsu
•þess fyrir hverskonar sjúk-
dómum.
Einu sinni á ársfjórðungi
gefa tryggingaráðin skýrslu á
fundi verkamanna.
Þetta er í stórum dráttum
helztu atriðin úr liinni víðtæku
og fullkomnu trygginga 1 öggjöf
Sovétríkjanna, sem hver sovét-
borgari er mjög stoltur af, og
það akkéri sem allir geta
reitt sig á hvað sem fyrir þá
kemur í lífinu.
Krafa allra rétfsýima
íslendinga er:
Saharnppffjöf
m§ full mmm«
réttindi.