Þjóðviljinn - 06.07.1952, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.07.1952, Síða 3
 Suimuclagur 6. júlí 1952 — !>JÓÐVrLJINN — (3 Menntaskólann á Aícureyri •sækja nemendur úr öltum landsfjórðungum í heilú þjóð- riki. Áskell Snorrason er vel kunnugur í þeím. híbýlum, og haim veit ■ að ; á fræðasetri 'þessu er engin smásjá til og hefur aldref verið. Eiim dag er .þessi ínaður staddur í menntaskóla austur í Ráð- stjórnarríkjunUm, menntaskóla sem aðeins er tengdur einni yerksmiðju. I>egar hann kemur inn ,í stofuna þar sem líffræð- in er kennd þá stendur þar smásjá á hverju einasta borði; þær eru jafnmargar nemend- mm Hvað á þessi maður að •gera, annað en falla í stafi, hrífast ’ skilyrðislaust, verða frá. sér numinn.? Áskell Snorrason héfUr nú ritað heila bók lun för sína til Ráðstjóma.rrikjamia siðastliðið haust. Hxtn er nýkorjiin út, lieitir í landi lífsgieðinnar; og þó höfundurinn sé allajafna maður alvarlegúr’ á svipinn hef- tir þó búið bros hið innra með honum í jxssari för. Sagan af smásjánum í menntaskólanum ér táknræn f'vrir flest það er hann varð áskynja í þessu rhikln landi. Formaður islenzk-ameríska félagsins á Akureyri hefur Ikt- ið í ljós óánægju sína yfir þéssari bók. Iíann spyr hvern- ig hægt sé að rita bók um land eftir aðeins þriggja vikna 7 dvöl. Höfúiidurinn héfur' spurt hann á móti hvemig hægt sé að. : skrifa. jafngildi • mnrgrp bóka um land ~ og hafa þó aldrei komið þar, en þetta ' á einjnitt við um Hauk Snorra- son. afkastamesta níðritara Norðléiidinga um ráðútjórnar- málefni. Annars svarar bók Áskéls Snorrasonar sjálf spumjngu bjns íslenzk-ame- ríska. Hún er ófureinfaldlega l]ós og skilmerkiieg frásögn af því er höfúndurinn sá og heýrði með cigin augum og eyrum í för sinni. Hann talar til dæmis hvérgi um samvinnu- búskapínn í Ráðstjómarríkjun- um- almennt. En hann ver rúmum 8 blaðsíðum áf bók sinní til að lýsa heimsókn sinni og félagá sinna á sam- yrkjubúið Iskra, alliangt utan við Górkí-bOrg. Aðrar 8 siður skrifar hann um æskulýðs- höll í Léníngarðiog ég: man ekki betur en Jón Magnússon fréttastjóri, förunáutur Ás- kels, hafi 'látið svo ummælt í útvarpi að æíátulýður Reykja- Víkur mætti .sannariega öfunda unga fólkið í Leningarði af þessu húsi og staffseomi þess. Bókarhöfundur dregur svipað- ar ályktanir, og það eru auð- Vitað ósköp sorglegar ályktan- ir fyrir ajneriska utanipissara: hvemig er hægt að lýsa æsku- lýðshöll í landi þar sem þér hafið aðeins dvalizt 3 vikur! í bók Áskels Snorrasonar ér skemmtileg fræðsla um ýmsar stofnanir og- fjTirt.æki sem hann heimsótti og skoðaði í Ráðstjómárríkjunum: Það er til dæmis fróðlegt að heyra. hvernig þeir ganga um verk- smiðjiir austur þar,, og er það áð minnsta lcosti ekki Islenzkur umgéngnisháttur — né íslenzk heilbrigðisrækt. En það er nú samt sem áður fólkið í land- inu sem höfundi varð star- sýnast á; svipur þess og fram- ganga helgar nafn bókarinnar. Svo vill líka t» að ekfcert. gefur öruggári visbending ' um lif í landi en upplit fólksina sem úyggir það, framganga þe-ss, útlit, hréyfingar, svipur, jafn- vel augnaráð. I>að var ein- mitt þetta.. sem mest hreií Ás- kel Snorrason í för hans, varð honum enn einn vitnisburður Tímaritíð Líl og list Ritstjóri- Iáfs og Ustar gaf mér um dagLnn tímarit sitt frá uþpþafi, með þeirri ósk að ég minntist þesþ hér í blað- inu við tækifæri. Hann kvaðst g efa mér óbundnar hendur um andann í umsögninni, ég mætti t..d. skammast að vild. Það er gott að hafa frelsi á tilfinning- únni. Nú sezt ég snöggvast nið- ur. ;;••. - : Þegar ég fer nú yfir þessi hefti á hýjan leik, þá rekst ég á ýmsar læöiíegar greinar, einkum um málaralist. Henni ér helgað meira ríim en öðr- um listgreinum, fyrir utan frumsamdan skáldskap, inn- lenda.n og útlendan. Drjúgan skerf á ritst jórinn : sj&lfúr, Steingrímur Sigurðsson; en ungir málarar. leggja ]>ar einn- ig nokkuð af mörkum, aulc þýddra gretrta. Hér er ýmsa friéðslu að fá, um, verk og persónur. Hinsvegar eru þess- ur gréinar ekki bomár uppi af ■ neiou ákveðnn sjónarmiði, mót- . ast-. ekki;. af.’ jié'áU ; yiðftra.:,yið’': hþrfi ' þé „• heikiarroatl, lýsa ékki - stþðii -róáiaúálistárínnar ‘;i ménniiigu- sítnitiniáhs. -Matið <-r :q|;-Hstrænt: óg- þyí of r þriró'gté' G’reurímár - ha iá ‘ lit la . þýðíngu fyrir ■ þróun íistgreinarinnar í landinu. Það hefur Mtið birzt af merkum skáldskap í Lifi og ljst. Forvitmlegastar eru hin- ar tvær sögnr ungfrú Ástu Sigurðardóttur. Þar kveður sér hljóðs komung skáldkona sem vissulega er gædd gáfunni, en þarf að temja sér mikinn aga og strangan sið til að kom- ast . nokkurnveginp klakklausí yfir allar þessar fjárans ófær- ur sem leið ungrar manneskju iiggur ætið. um. — Þá birtist í nýjasta heftinu þýðing rit- stjórans 4 hinni frægú sögu Hemingways Snjóar Kiliman- jaróf jailsins. Þar- gætir hirðu- leysis 5 meóferð útlendra nafna tíg það eru nokkrir hnökiar á þýðingunni, en í' heild má lesa' hana sér til mikillar 4- nægju. Enn fékk þéssi saga á mig. Hefur félagí Steingrím- u” ekki fundiö þaxna rétta hiliu — eina af fieiri ? Ástæða er til að minna - á leikdóma Sveins Bergsvehsson- ar, Ixeði margst og ýtarlega, ritaða af alúð og þekkingu og samviiku,. en. stttadumt dáMtið' •hæpinni snudtkvísS.. ■ • Viðtóitn " í . 'rrfcinu/ eríi ; Fjrainbald & -0; -HÍð&. um yfirburði sósíalismans, mannliygð hans og sögulegt hlutverk. - Auðvitað' hefði' mátt skrifa þessa bók af meiri listrænni hnitmiðun, án þess að slaka á hinum stríða streng frásagn- ariimar, né halla á sannleik- ánn.' Fjéndnm Ráðstjórnarríkj- anna. kémur áð. vísu ekkert við hvemig hún er skrifuð, en það hefði verfð, heppilegt;. fyrir hina. almennu íslenzku tregðu og efagimi að kveða smnstað- ar vægar að orði, lofa stað- reyndummr að tala miltigöngu- laust enn víðar. Að hinu leytinu dáist ég vitaskuld . að því hve skilyrðislaust höf undurinn gef- ur sig á vnld þessu landi og lífi þess. Hvórt sem rætt er lengur éða sketnur um þessa bók þá er eitt víst: iþað er fengur að hénni. Hún er upplyftileg frá- saga um þá elskuðu og' höt uðu jörð þar sem framtið vor fæddist. B. B. Einar Bragi: TWENNMi ELÐAR Þeirri spurningu var varpað fram við mig í Þjóðviljanum 15. júni, hvers vegna kvæoið ,,Dóm- urinrí1 * 3 4 * * 7 8 * * * 12 13 14 eftir jóhannes úr,Kötl- um hefði ekki fallið í hlut ein- hvers unga skáldsins. Spyrj- andiim (B.B.) svaraði því ejálf- Ur 111, að það hefði verið vegna þess, að hina ungu vantaði eld- inn. Þetta væri sannarlega slæmt, ef rétt væri. En ég held, að hinum ungu sé gert hér rangt til, eina og oftlega hendir. Tveimur dögum. síðar birtist í Þjóðviljanum Ijóð eftir Þorstein Valdimarsson, „Við gamalt lag". Eg hef reynt að gera mér grein fyrir, hver séu emkenni hvors þessara ljóða. Ljóð Jóhannesar mimiir mig á ekiingu. Það ér eins og log- andi svipa, sem haim lætur ríða á bökum svíðinganna. Það er lfklegt til að bíta á andstseðing- ana og vel til þess fallið að kveikja í þeim, sem eru ekki sériega eldfimir, og auðvitað hinum líka. Það lýsir um langán veg í nóttinni og kallar menn saman til að taka á móti sól- inni, þegar dagar. Ljóð Þorsteius lýsir þá illa höfundi sínum, ef hinir rang- látu stéttardómar hafa ekki komið við kvikuna . í honum líka. í ljóði hans er sá eldurinn, sem hljóðlega brennur, en- er ekki síður heitur og rauður fyr- ir því. Ljóð hang knýr ekki venilega á, en verður þeim, sem nennir að nálgast það, ó- svikinn ylgjafi og bjart leiðar- ljós. Ég hygg að í þessu ljóði birtist ýms af einkennum hinn- ar ungu skáldákynslóðar. Og stefnir eifld þróunin í myndlist okkar í svipaða átt? Af skrif- um Björns Th. Björnssonar, listfræðings um sýningar ]>eirra Sverris Haraldssonar og Hjör- leifs Sigurðssonar virðist mér ýmislegt benda til þess. Það er ástæðulaust-að fara út í samanburð á þéssum ljóðum að öðru leýti, t. d. éeyna að meta hvort sé méiri skáldskap- ur, vandaðra listaverk, eða leiða getum að, í hvorum glóð- unum muni lengur lifa. Þau eru svo ólík, að allur slíkur samjöfnuður væri fráleitur. Þau eru bæði góð, og það er hið eina sem máli skiptir. En ósann- gjamt væri að krefjast þess, að sá sem á einkum ómþýða strengi í hörpu sinni slái á þá rammaslag. Annars mætti nefna fleira í iþessu sambandi. Ég tel mjög líklegt, að ef „Dómurinn" hefði verið éftir eitthvert hinna ungu umdeildu skálda, þá hefði marg- ur lesandinn áthugað fyrst, hvemig ljóðið var í laginu, lagt síðan aftur augun og sofnað með djúpu andvarpi: „Atóm- Framhald á 6. síðu. m Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Verðlaunin í Búdapest A skákþinginu i - Bódapest var verðiaununum fyrtr . fallegustu skikina ráðstafaö á - óvenjulegán hátt: þeim vftr sklpt Hiilli tvéggja manna fyrir skákina sem þeír téfidu eanrn Þessari skák lauk í jafntefli með þráskák eftir fjör- ligái*. skaerur. Jftnurólndverftk vöm Efim Oeller — H-arokl Golombek íSovéti-íkln) — (Bretland) . . 1 «12—*t . Bg8—f6 . 8 ci—c* : «T—etí 3 Kbt—«3 BfH—bt 4 e2—e3 e7—c3 0 aZ—a3 cöxd4. tí aSxbt d4xc3 7 Bgl—f3. — — Hvítur fórnar peði, sem svartur þigfrur, dg verður skákin þegar í stað yandteOd og tvísýft. 7 — — eSxbZ 8 Bclxb2 d7—d5 Ðjarflega ieikið. Svartur þarf að vísú ekki að óttast' 9. BxfG. Dxf6 10. cxdð végna Dc3t 11- Rd2 0—0, en hvitur á fleiri menn vírka og þá eru hœttumar þeim mun meiri sem ntaðan cr opnari. 9 ct-—íð M—b6 10 Bfl—-bðt Bck—dl 11 BbáxdTt Kffixd7 En várla RbxdT vegna c5—cfi og alls okkl DxdT' vegna cxbfi (Dbð, Dft4) 12 Ddl—c2 , UncUrbýr Bxg7, Hgft, Dxh7 og ógnar Jafnframt með cö—c6. Svartttr á úr vöndu að ráða. 12 -----Bb8—cfi! 13 Bc3xg7 Nú er allt kornið í háaloft. Svart- ur mundi svara 13. b4—b5 á sama hátt. 13 -----Rc(ixb4! 14 Dc2—bl! En vitaskuld ekki Db3. Rxcð! (Dxbá? ?, Rd3t). Nú horfir óvæn- legfti fyrtr svarti.. Getur hann bjargað bæðl hróknum og ridd- íiranum? ' 14 —, Hh3—g8 13 c3—c«! ; Knýr- riddanum -aftur á bak tll þess oð þvítur .eigl ekki skákina á c3 yfir böfði sér <16.' DxhT ■ , 1« DblibT Kd7—f«J ■'tl •"•IBBJtí#- /BI^íirí'lÁ. *íei:tþí& bjorgary'svariíi u> • -'? \ ' T ” x .A. Wxa ^ - _ En ekki KeT vegna Dg5! 19 Bf3—eðt; Kc6xeð! Ekki Dxe5 vegma Dxf7t og síð- an 0—0. - 20 Dg8xa8 Kcð—13t •' 21 g2xf3 '■' Ekki nægir Kc2 heldur tll .vinn- ings, svartur heidúr jafntefli með Db2t, Kxf3 (Kd3 ?, Re5 mát!), Dffit og þráskákar. 21 — — Dffixalf 22 kel—e2 Dal—b'ít og jafnteíli með þrásliált. Laiisnir A skAkdæmcm og ÞKAUTUM Hér koma fyrstu lausnimar á þrautum úr öðrum áfánga Sám- keppninnar og verður nú áfrám haidið með liirtingu lausna næstu sunnudaga. Enn er hægt að senda lausnir áð þrautum, frá ög með þeirri 13. — Ég sé áð tvívegis hafa tvær þrautir hlotið sama númer, svo að númer síðustu þrautanna eru of lág, en vona að það komi ekki að sök. Gleymið ekki að senda nöfn með lausnunum, í . þeim hóp, er ég tók síðast v(ð, voru tvennar lausnir nafnlausár. Guðjoni Sig- urjónssyni þakka ég kveðju og skákþraut, en Vil biðja hann að senda mér höfundaraafn henpar og þrautina sjálfa aftur, því að mér virðist vanta svart peð á d5. 9. þraut Henri Rinck (Fj-rst birt í L’Ill ustration 1938). Kal-4-Dá7—Bgl—Rb8—Pg2, f3, e4 d5, cfi, b7. Kc7—Dg5—He8, hl—Bb5. h2—Ra5, ffi—PaG, b4, c3, d2, Í7, g6, hfi. Hvítur á að máta í 15. leik. T. llbfit Kdfi 2. Dc5t Ke5 3. Ddlt Kf4 4. De3t Kg3 5. Df2t Kf4 Og n,ú sömu leið, heim aftur! 6. g3t Dxg3 (eða Bxg3) 7. De3t Ke5 8. f4t D (eða B) xf4 9. Dd4t Kd6 10. eðt D (eða B) xc5 11. Dc5t Kc7 12. dCf D (eða B> xd6 •13: Db8t Kxb8 14. cTt D (eða B) ,xc7 15. Ða7 mát. •;./ • ... 10. þraut JtHi MÓráft-ftc Fyrst hirt'/Í 'iíeipzig- ,eit'neueertee'NáchEich.(»n--T.9®7). - ka3- Íib8/Í»á2,' bö. Tcd7~rKd*á- SV7Í — ílvitur. 4 a8- rinna. I. Hd8+ (on ekki b7 vegna Kc6) Kxd8 2. b7 Hb4! . 3.. Kxb4 c5t 4. Kb5! Kc7 5. Katí Kb8 6. Kb6 ci 7. a4 c3 8. a5 c2 9. a6 clD 10. á7 mát. I+etta er skai-pasta tilraun svarta til þess að koma i veg fyrir vinn- inginn. Hitt ér svo annáð mál, eins og nokkrir leysendur hafa bent á, að hann getur þraulcað lengur á annan hátt, t. d. með þvi að leika 2. —Hd6 og berjast svo með hrpk og peði gegn drottn-' ingú og þeði. En sú barátta ep gcrsamiega vonlftus þótt vinning®- .leiðin ,sé talsvert Tötíg. - 11. þrout * J. Kdc.rft (Fýrst birt í Schách- wart 1932). Kii2—Dbl—Hli3, b6—Ba5—Ra8 Pb2, f6. Kc5--Ral—B3—Pa6, b5, Ö5, d4, e4, f7, gó. Hvitur á að máta S þriðja leilt. Hh3—h8—c8 1. Dd3!! g4 (Héítur ógnaði nú með mát, af því að hann er búinn að koml i vog .fýrir d3. En nú hótar svartur' gMi)j 2. Dc4!! og mátar Í næsta Jeik, hverju sem svartur svarar. Ég óskáði eftif umsögnum um þetta dæmi, hversu þungt það hefði reynzt. Eriðbjörn Benónýs- son. skrifar: „Mér virtist. daimið fremur þungt, en ekki var ég mikið lengur að ráða það, en ýms önnur í keppninni. Þó skal játað, að 2. Dc4t sá ég ekki fyrr en g5 —g4 krafðist Víðunandi svars. — Dæmið þótti >mér faíiégt, en fal- legásta skákþraut keppninnar (og ef til vill sú fallegasta, sem ég hef séð) er 8. þrautin að mínum dómi“. 12. þrautin II. Rinc.k (700 fins de partie) Kg5—Dcl—Hc5 Ke7—D)>8—-Hd8 Hvitur á að vinna. 1. Hc7t Hd7 2. Dc5t • Kd8 3. Kh6!! og viimur, því ef D víkur af 8. línu, mátar Hc8, viki H af 7. Íínú, mátar De7, drepi H á c7 vinnur hvitur D svarts með De8t, en drepi. svaxtur með D á c7, mátar hvit- ur með. De8t. önnur svör svarts 'í 1. leik teiða skjótlega ti! taps, t.d. 1. — ICe6 2. Dc6t Ke5 (HrW, Dc4 mát) 3x,H«7t Kd4 4, Hftt< Kde- 5. Dc.4t Kd2 .6. He2t Kdl Dc2 mát/ Riti'þeisi tafllok .skrifar Sigútður Guraiarssoii-: \,T»etta eri ; sú þrttutln. sem mér hefúr róynit iaiig mriíðúst; ég kom svo séiiirt' auga á kóngsleikina tii hd'.’.x

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.