Þjóðviljinn - 08.07.1952, Síða 6

Þjóðviljinn - 08.07.1952, Síða 6
6) ÞJÓPVILJINN • Þriðjudagup f 8. júlí 1952 « * 'J ii.&t :■’ ' ,ll 'iró' £. U<r -\ ' Framhald af 8. síðu. bandi við g’etraun, sem hefö yerið jafn góð og gild getraun án þess. En „menn vilja fá sitt morð“. Nú hefði mátt ætla, að þau skötuhjúin, Agata og Ölder- bigger, og allt þeirra iilþýði, hörfaði fyrir vori og hækkandi sói. Það gerðu forynjurnar í gamla daga. E.n ekki dofnar yfir Agötu. Hún k\>að vcra að murka lifið úr manni austur í Bagdad. Skóiamál eru mikið gagn- rýnd nú á dögum. Fræðsiu- kerfið hefur eflaust einhverj- ar veilur. Og okkur er siálf- sagt í mörgu áfátt, kennur- unum. En þessir gallar eru lítil- fjörlegir, samanborið við starf- semi Svarta skóla. Kæru for- eldrar, þið ættuð fyrst af öliu að ganga í lið með okkur gegn Svarta skóla. Þegar hann hefur lækkað seglin, snúum við okkur áð öðrum viðfangsefn- um. Og það, sem við eigum að krefjast af stjóm menntamála er þetta: Bannið glæpamvnd- irnar og verstu sorpblöðin. Stöðvið glæpareyfaraútgáfu handa bömum, með því að láta nefnd ráðhollra manna gagn- rýna unglingabækur, sem út- gefendur hafa í hyggju að prenta. Og biðjið útvarpið að lofa börnunum að sofna í friði út frá passíusálmunum, hætta að æsa þtau með morðgátum undir svefninn ;— hætta að leggja Svarta skóla lið. 24. júní, 1952. Oddný Guðmundsdóttir Olympíufréttir Framhald af 3. síðu. tillits til eldri árangurs. Þetta þýddi að ýms þekkt nöfn urðu að sitja heima. 100 m: Art Bragg 10,5 J. Gathers og De- an Smith 10 6 báðir. — 200 m: Andv Stanfield 20,6, T. Baker, J. Gathers. — Tími Andy er bezti tími í Banda- ríkjunum í ár. 400 m: Mal Whitfield 46,9 Geroi Gole og Ollie Matson. 800 m: Mac Whitfield 1;48,6 J Barnes og Reggie Pearman. 1500 m: Bob McMillon 3;49,3. Warren Dmetz'er og J. Mont.es. 5000 m: C. Ston 14;27,0 (nýtt USA-met), Wes Sent og Char’- es CapnozoPi. 110 m grind Harrison Dillard 14,0, J. Davis og Art Barnard. 400 m grind: Charle More 50,7, Lee Yoder og Ro’an Blacman. 3000 m hindrunarhh: Horace Ashen- felter 9;06,4, sera er nýtt Bandaríkjamet; Bill Ashenfelt- pr Pg Brov/ning Ross. Há- stökk: WrPtcr B. Davis 2 05 Ke.n ,Wiesner 2 02 og Arnn’d Betton 2 02. Stangarst: Bob Richards 4.47, Don-Lax 4,40 ög Georg Mattos 4,40. Lang- stökkb Medith Gourdine., 7.75. .Terrý Biffle 7,67 og Geora Brown 7 65. Þrístökk: Georg Shaw 15 37, Jim Gerhard og Walt.er • Ashaugh. Snjótkast: Biíl Milier 71,84, C. Y. Young 71,49 og Bud Held 68.33. Kringlukast: Sim Iness 53 29. Fortune Gordipn 52 87 og Jim Dilion 52,78. Kúluvarp: Darr- ow Hooper 17,41, Parry Obri- en 17 38 og J. Fuehs 17,36 SleergjuJrnst: Martin Eng’e 5560, Sam Felton 55,47 og Bob Bacus 53,96. Á undpnförnum ÓL hefur lið Banda.rikjaTna.nna verið sigur- sælt, 'Og b\n ér spáð enn. en sja’dan- •: mim keppnin þó hafa verið tvísýnni í mörv- um greinum en einmitt nú. 203. DAGUR um tíma. En henni leið ágætlega þegar hún fór. Þér ætlið þó ekki að segja mér, herra Mason, að eitthvað hafi komið fyrir hana ?“ Hann bar magra, brúna höndina upp að vanganum eins og hann ætlaði að spyrja fleiri vandræðalegra spuminga. „Ef það er eitthvað þess háttar — ?“ Hann strauk henclinni gegn- um gisið, grátt hárið. „Hafið þér frétt nokkuð af henni síðan hún fór að heiman?“ hélt Mason áfram í von um fleiri upplýsingar áður en reiðarslag- ið dyndi yfir. „Fengið nokkrar fréttir um að hún hefði farið eitthvað annað?“ „Nei, nei. Hún hefur þó eklki meiðzt? Hefur hún ratað í eitt- hvert ólán? Nei, það kemur ekki til mála. En þér spyrjið svo undarlega. Talið svo undarlega.“ Hann var farinn að titra og höndin sem hann bai- í sífellu upp að andlitinu fálmaði vand- ræðalega um muiminn, En í stað þess að svarp tók sak- sóknarinn bréfið frá Róbertu upp úr vasa sínum, sýndi að- eins skriftina og spurði: „Er þetta rithönd dóttur yðarr?" „Já, það er rithönd hennar,“ svaraði Títus og hækfiaði rödd- ina lítið eitt. „En hvað er á seyði, herra saksólcnari? Hvers vegna eruð þér með þetta bréf? Hvað stendur í þri?“ Hann kreppti hnefana, því að nú tók hann eftir einhverju uggvæn- legu í augum Masons. ,.Hvað er þetta — hvað —hvoð stendur í bréfinu ? Þér verðið að segja mér það — hvort eitthvað hefur komið fyrir stúlkuna okkai'.“ Hann fór að skima vandræðalega I kringum sig eins og hann hefði í hyggju að hlaupa heim að húsinu í von um hjálp — fá konu sína til að styiGja sig í yfir- vofandi háska — en Mason, sem tók eftir Skelfingu hans, greip þétt og vingjamlega um handleggi hans og sagði: „Herra Alden, stundum þurfum við á öllu þreki okkar að halda til þess að mæta því sem að höndum ber. Ég hef hikað við að segja yður allt af létta, því að sjálfur veit ég hvað lifið er og veit hvílíkt reiðarslag þetta er fyrir yður.“ „Hún hefur slasazt? Er hún kannski dáin,“ hrópaði Tít.us næst- um sikerandi röddu og augasteinar hans urðu stórir. OrviIIe Mason kinkaði kolli. „Róberta. Frumburðurinn minn! Guð minn góður! Himneski faðir!“ Hann riðaði við eins og undan höggi og hann varð að styðja sig við tré. „En hvemig? IJvar? í verksmiðjunni ? I einni vélinni ? 0, guð minn góður.“ Hann sneri sér úndan eins og hann ætlaði að fara á fund konu sinnar, en sterfd, nefbrotni saksóknarinn reyndi að halda aftur af honum. „Andartak, hérra Alden, andartak. Þér megið ekki fara strax til konunnar yðar. Ég veit að þetta er hræðilega erfitt, en leyfið mér fyrst að skýra þetta út. Þetta gerðist ekki í Lycurgus. Og ekki í neinni vél. Nei, nei — hún drukknaði. 1 Big Bittern. Hún var þar í skemmtiferð á fimmtudaginn, skiljið þér? Heyrið þér hvað ég er að segja? Á fimmtudaginn. Hún drukknaði í Big Bittem á fimmtudaginn, þar sem hún hafðj verið á báti. Honum hvolfdi." örvæntingarorð og athafnir Títusar rugluðu saksóknarann svo mjög, að hann gat með engu móti skýrt frá þessu með eins mikilli rósemi og hann hafði ætlað sér. Eftir að Mason hafði nefnt orðið daúða í sambandi við Róbertu, var eins og Alden væri ekki með réttu ráði. Eftir fyrstu spumingarnar fór hann að gefa frá sér dýrsleg hljóð eins og hann stæði á öndinni. Um leið beygði hanii sig áfram, yfirkominn af þján- íngu — sló síðan hnefunmn saman og bar þá upj) að gagn- augunum. „Róberta dáin! Dóttir mín! Æ, nei, nei, Róberta! 0, guð minn góðúr! Það er ómögulegt áð hún hafi drukknað. Og móðir hennar var að enda við að tala um hana. Þetta getur hún ekki aíborið. Og það ríður mór líka að fullu. Já, vLssulega. 0, veslings, elsku stúlkan mín. Dóttir mín. Ég er eíski nógu sterk- úr til að þola svona áfall, herra saksóknari." Hann studdi sig þunglega og þreytulega vio handlegg MasonT* meðan hinn síðarnefndi .reyndi að hughreysta hann eftir megní. Eftir stimdarkom sneri hann sér við og starði eins og sturi- aður á húsdymar. „Hver á að segja henni frá því?“ spurði hann. „Hvemig er hægt að segja henni frá því?“ „Heyrið þér mig,“ sagði Mason. „Sjálfs yðar vegna og vegna konunnar yoar verð ég að biðja yður að reyna að stilla yður og líta á þetta mál eins og það væri ekki dóttir yðar sém ætti í blut. Það er ýmislegt sem ég á eftir að segja y.ður. En þér verðið að vera rólegur. Þér verðið að leyfa mér að 'skýra þetta út. Þetta er hörmulegt og ég hef innilega samúð með yður. Ég skil hvemig yður líður. En það eru ýmsar óþægiiegar stað- reyndir sem þér verðið að fá vitneskju um. Hlustið nú á mig.“ Hann hélt enn um handlegg Títusar og hóf nú að útskýra eins glöggt og greinilega og hann gat allt það sem gerzt hafði í Sambahdi við dauða Róbertú. Loks afhenti hann honum bréf- Sð og lauk'máli sínu með þessum orðum: „Gl-aepur. Glæpuf, hei-ra Alden. Það er álit okkar í Bridgeburg -— já, við erum hræddir um það — morð, herra Alden, svo að ég taki hrana- lega til orða.“ Kann þagnaði, en Alden varð dolfallinn —- glæp- ur — hann starði á saksóknarann eins og hann gæti ekki skilið hvað hann sagði. Síðan hélt Máson áfram: ,,0g þótt mér séu ljósar tilfinningar yðár, þá er ég mnfram allt vörður lag- anna í minni sveit, og ég áleit það skyldu mína að koma hingað i dag til þess að grennslast fyrir um, hvort þér, kona yðar eða nokkur í fjölskyldunnl veit eitthvað um þennan Clifford Golden tða Carl Graham, -—- þennan mann sem tældi dóttur yðar út á þetta eyðilega vatn. Og þótt ég viti að harmur yðar er sár, berra Alden, þá ætti það að vera ósk yðar og skylda að gera allt sem í yðar valdi stendur til að hjálpa okkur að komast til botns í þessu máii. Bréfið virðist gefa til kjmna að kona yðar viti einhver deili á 'þessum manni — að minnsta kosti nafn liana“ Og hann sló hendinni á bréfið hátíðlegur á svip. Um leið og minnzt var á ofbeldi og árás á dótturina og um- hugsunin um það blandaðist sorginni, varð hann gagntekinn ó- sjálfráðri forvitni, reiði og veiðilöngmi, svo að hami gat stillt sig og hlustað 'þogull á frásögn saksóknararis. Dóttir lians hafði ekki einungis drulcknað, íieldur verið myrt. Ungur maður, sem hún hélt að ætlaöi að kvænast sér, hafði myrt hana. Og faðir hennar vissi ekki einu sinni að hann var til. Það var undar- legt að kona hans skyldi vita um það en hann ekki. Og Róberta hafði kosið að hann vissi það ekki. Og vegna trúai'skoðana hans, liieypidóma og tortryggni sveitamannsins á borgarlífinu og óguðlegum siðum þess, sá hann strax fyrir sér ísmeygilegan flagara, borgarbúa — auð- ugan ungan mann, sem Róberta hafði kynnzt í Lycurgus og hafði tekizt að fleka hana méð loforðum um hjónaband, sem hann ætlaði sér að svikja. Og um leið varð hann gagntekinn of- boðslegum hefndarþorsta gagnvart þessum manni, sem gat und- írbúið syo svivirðilegan glæp gagnvart dóttur hans. Hvílíkur glæpur! öþokki! Morðingi! Og hann og kona hans höfðu álitið að Róberta lifði lífinu í Lycurgus á rólegan og heiðarlegan hátt til þess að geta hjálpað þeim og sjálfri eér. Og frá fimmtudegi til. föstudags hafði lík hennar legið á botni þessa vatns. Og á meðan sváfu þau í þægi- legum rúmum og gengu um húsið án iþess að vita neitt um hörmungar hennar. Og nú 14 lík hennar í framaadi herbergi eða líkhúsi og engimi nákominn nærri — og á morgun áttu tilfimi- ingalausir starfsmenn réttvísinnar að fiytja það til Bridgeburg'. *—þOí)™ —oí. —oOo- -oOo™*. —oOo— —oOo— *—oOo"—* UHiflSlGM 28. DAGUR Meðan þetta gerðist, haíði Fírus kóngsson íerð- azt dulbúinn um mörg lönd í munkagervinu, og koöiið í hinar helztu borgir þeirra; varð ferðin hon- um mjög erfið og fékk bað honum mikillar áhyggju, að hánn vissi ekki nema hann hefði farið allt aðra leið en þá, sem vænlegust var, til að fá fréttir af unnustu' sinni. Tók hann vandlega eftir öllum frégnuih og nýmælum, sem gengu manna á milli, þar sem hann fór um, og heyrði hann loksins í stórborg einni á Indlan'di, að tíðrætt var um kóngs- öóttur eina frá Bengalsríki, sem soldáninn í Kasmír hefði cetlað að eiga, og var sagí, að hún hefði orðið brjáluð á brúðkauosdeai sínum. Gat hann sér undir eins til, að þar mundi sú, er hann leitaði að, og bótti honum það því líklegra, sem hann hafoi heyrt, að Bengalskonungur ætti ekki nema þessa eiiiu dóttnr, sem var unnusta hans. Nú lagðí hann af stað til höfuðborgarinnar í Kasmír, og er hann var þangað kominn, þá settist hann að í gistihúsi einu; heyroi hann þar sam- stundis alla sögu kóngsdóttúrinnar frá Bengals- landi og hin illu, en helzt til maklegu Indverjans, sem hafði numið ha.na burt á töfrahestinum. Gekk hann nú alveg úr skugga um, að hér væri ekki um aðra kónasdóttur að <ræða en þá, sem hanri leitaði að, og þótti honuöi sízt furða, þó hinn mikli kostnaðar soldáns til ; lækninga héfði orðið árangurslaust. ú'-'rú; - ú " -

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.