Þjóðviljinn - 12.07.1952, Page 7
Laugardagur 12. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Ljósmyndastofa
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Góður rabarbari
ítil -sölu í Hólabrekku. -
)sími 3954.
Stofuskápar
^klæðaskápar, kommóður og?
/fleiri húsgögn ávallt fyrir-í
ITiggjandi. — Húsgagna-^
Vverzlunin Þórsgötu 1.
Laugaveg 12.
Húsgögn
Dívanar, stofuskáparj
iklæðaskápar (sundurtekn-)
Ur), borðstofuborð og stól-
?ar. — Á s b r ú, Grettis-'J
[götu 54.
Daglega ný egg,
[soðin og hrá. — Kaffisal-S
*an Hafnarstræti 16.
Gull- og silfurmunir
Trúlofunarhringar, stein-<
íhringar, hálsmen, ai-mböndt
H.fl. — Sendum gegn póst-!
íkröfu.
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes
Laugaveg 47.
Samúðarkort
[Slysavarnafélags tsl. kaupa)
'flestir, Fást hjá alysavarna-i
[deildum um allt land. T)
[Reykjavík afgreidd í síma'
'4897,
Takið eftir
[Ég sauma úr tillögðum efn-J
fum á dömur og herra. Hrað-
ísauma einnig fyrir þá sem^
iþess óska. Ennfrémur við-í
jgérðir og pressun. — Gunnar(
Sæmnndsson, klæðskeri,
Þórsgötu 26 a, sími 7748.
MBaasi
Viðgerðir
á húsklukkum,
\vekjurum, nipsúrum o. fl.
túrsmíðastofa Skúla K. Ei-
fríkssonar, Blönduhlíð 10. —
('Sími 81976.
Sendibílastöðin Þór
SÍMI 81148.
Sendibílastöðin h.f.,
jjlngólfsstræti 11. Sími 5113.
Lögfræðingar:
[Áki Jakobsson og Kristján
[Eiríksson, Laugaveg 27. 1.
fhæð, Sími 1453.
Útvarpsviðgeiðir
j)R A D I Ö, Veltusundi
bsimi 80300.
—:—t—~’, ,**•, *" —
Innrömmum
[málverk, ljósmyndir o. fl
f A S B M , Grettisgötu 54.
Nýja
senöibílastöðin h.f
fAðalstræti 16. — Sími 1395.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðaerðir
SYLGIA
Laufásveg 19. Sífni 2656
Ragnar Ólafsson
^hæstaréttarlögmaður og lög-
/giltur endurskoðandi: Lög-
Vfræðistörf, endurskoðun óg
ífasteignasala. Vonarstræti
j,12. Simi 5999,
Munið kaffisölun^.
í Hafnarstræti 16.
tírltfivirl
tilkynning frá FRÍ
Að gefnu tilefni skal þaðí
ítekið fram að aldursákvæði^
Mrengja em nú þannig.
[únglingar (19—20 ára)
Þyngd kastáhalda siri
vsama og hjá fullorðnum'
(að sleggju undanskiiinni, en
fskal vega 6 kg. Hæð grinda(
fí 110 m. giindahl. sé 1 06 mJ
(Drengir (17—18 ára)
Þyngd kastáhalda sú samaj
íog veríð hefur hjá drengjJ
ium — kúia 5,5 kg. kringla/
>1,5 kg., spjót 600 gr. og!
Csieggja (ef notuð er) 6 kg.:
[llæð grinda í 110 grindahl.;
(91,4 cm.
fSveinar (14—16 ára)
Þyngd kastáhalda sú samaí
/og hjá konum — kúla
|ikg. kringla 1 kg. Hæð/
)grinda í 80 m. grindahl.^
[76,2 cm.
Aidurstakmörkin eru mið-
fuð við áramót, þánnig að*
funglingar mega keppa- það'
>ár, sem þeir verða 20 áraí
[o.s.frv.
Heimilt er að keppa
(aldursfiokki fyrir ofan, meðj
fsérstöku lejdi hlutáðeigandij
fsérráðs eða FRÍ.
Dreng jameistaramót það,
ísem auglýst hefur verið 15. \
íl6. og Í7. júlí n.k. á því(
íáð* bera nafníð Unglinga-
yneistaramót 19-—20 ára, en^
síðar í sumar (byrjun sept.) jt
ks(fer svo fram sérstakt meist-;
aramót fyrir drengi 17—18,
ára, þar sem keppt verðurj
með drengjaáhöldum.
Stjóm FRÍ
Framhald af 8. siðu.
ur, Stafar þessi hækkun af
fleiri sýningum rneð hækkuðu
verði: Leðurblakan, Rígólettó
og Det lykkelige skibbrud.
Gestaleikur.
Á þessu ieikári fékk Þjóð-
leikhúsið leikheimsókn í fyrsta
skipti, en slíkar heimsóknir eru
orðnir fastur liður í starfsemi
ríkisleikhúsa á Norðurlöndum,
Var það Konunglega leikhús-
ið í Kaupmannahöfn sem sýndi
hér leikrit Holbergs Det lykke-
lige skibbrud, alls 7 sýningar,
Heimsóknir sem þessar eru af-
ardýrar, en svo fór í þetta
sinn að Þjóðleikhúsið hafði á-
góða af heimsókninni — og
er rétt að taka það fram vegna
árása sem gerðar hafa verið
á þjóðleikhússtjóra varðandi
greiðslur til dönsku leikaranna.
Leikför.
Önnur nýlunda var það í
starfsemi leikhússins að það
fór fyrsta sinni leikför út á
land. Farið var til Akureyrar,
og sýnt þar Brúðuheimili Hen-
riks Ibsen méð Tore Segelcke
í aðalhlutverki, en það leik-
rit er mest og ágætast allra
þeirra er Þjóðleikhúsið sýndi
á árinu, og leikur Tore Seg-
elcke í aðalhlutverkinu senni-
lega snjallasta persónutúlkun
er nokkurn tima hefur sézt á
íslenzku leiksviði. Slíkan leik
lifir maður varla nema einu
sinni á ævinni.
Aðgöngumiðar nieð
afslætti.
Þjóðleikhúsið hefur í vetur,
sem áður, boðið framhaldsskóla
nemendum aðgöngumiða við
Jækkuðu verði. Hafa þeir feng-
,4
Rafmagns-
takmörkun
Álagstakmörkun dagana 12. til
19. júlí frá kl. 10.45 til 12.15:
Laugardag 12. júlí .. 1. hluti.
Sunnudag 13. júlí . 2. hluti
Mánudag 14. júlí ............ 3. hluti
Þriðjudag 15. júlí .. 4. hluti
Miðvikudag 16. júlí .. 5. hluti
Fimmtudag 17. júlí .. 1. hluti.
Föstudag 18. júlí . 2. hluti
Straumurinn verður roíinn samkvæmt þessu
þegar og að svö miklu leyti sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin.
Allt fyrir hsfvæðingvna
ið miðana við 50% afslætti,
og hefur þetta mikið verið not-
að. Einnig hafa verið sérstak-
ar sýningar fyrir Iðju og Dags-
brún, með 30% afsiætti, og er
þetta fyrirkomúlag mjög vin-
sælt. Útlendingum sem hér
dveljast við nám í íslenzkum
fræðum hefur einnig verið boð-
ið á sýningar.
270 manns.
Við Þjóðleikhúsið starfa 15
fastriáðnir leikarar. Svonefnt
ársfólk er um 30 manns: á
skrifstofu, við leiksvið, á
saumastofu, við smíðar, hús-
gæzlu o. s. frv. Þá -eru 30
aðrir leikarar, ráðnir eftir
tvennskonar samningum sem
ekki er þörf að rekja. Á síð-
asta leikári komu fram á sýn-
ingum um 65 statistar, söngv-
arar og kórar um 80 manns,
og hafa samtals unnið hjá
Þjóðleikhúsinu, meir og minna,
um 270 manns.
Leikrit í haust.
Eins og áður er greint er
gert ráð fyrir því að taka
aftur upp sýningar á Leður-
blökunni í haust. Einnig munu
verða nokkrar sýningar á
Tyrkja-Guddu, ef allt fer eftir
áætlim. Þar að auki er gert
ráð fyrir að sýna eftirtalin
4 leikrit fyrir jólin: Júnó og
páfuglinn, eftir írska skáldið
0‘Casey; Rekkjuna, eftir Hol-
lendinginn Hartog, en í því
leikriti leika aðeins tveir leik-
endur; Topaz, eftir Frakkann
Pagnol, og sjálfan Skugga-
svein.
Bjartsýni þrátt fyrir
ailt.
Þjóðleikhússtjóri sagði að
lokum að leikhúsið mundi enn
sem fyrr leitast við að fult-
nægja bókmennta- og listakröf-
kröfum sem sjálfsagt væri að
gerðar væru til þjóðleikhúss-
ins. Og þó kostnaður ykist ög
ýmsir erfiðleikar væru á vegi
kviði hann ekki fyrir framtið
þess.
Skýfasi
Framhald af 8. síðu.
17 aftur til Bluie West.
Þaðan var svo lagt af stað
til Reykjavíkur kl. 17.30 í
fyrradag, og komu 19 farþeg-
ar með flugbátnum til Isiands.
Tyeir þeirra fóru meo Gull-
faxa til Oslóar í gærmorgun,
en hinir munu taka sér far
með danska skípinú Kista Dah
til Kaupmannahafnar.
Veður var' gott í Grænlandi
þann tíma, sem Skýfaxi var
þar. Áhöfn flugvélarinnar róm-
ar mjög móttökur og áðbúnað
í Grænlandi. Flugstjóri á Ský-
faxþa í þessari ferð var Anton
Axelsson.
'uí jafshJonqa
jjðcj 30
Sfúkrtllug Bjöms
Framhald af 8. siðu.
cppter). Þyí mun máske haldið
fram að ekki s4u til penin^-
ár ,til ‘slíkrá' flugvéiakaupa, én
þá ér að líta'á árangúÁinn áf
sjúkraflugi Bjöms: 4T mann§-
líf eru ámngúr sem bæði hann
og Slysavarnarfélagið geta ver-
ið stolt af — og verða manns-
lífin nokkru sinni raunveru-
lega metin til peningaverðs ?
8. þing S.I.B.S.
Framhald af 8. síðu.
erindi fyrir .þdngið, en síðan
var kosið í þessar fastánefnd-
ir: fjárhagsnefnd, verkefna- og
félagsmáfánéfnd og: úþþstili-
ingarnéftld. : : ' ’ 1
Síðan ' •N fiófát flútúingur
skýrslú ám' störf sambands-
stjórnar og stöfn'anir sambands
ins. I dag verða framhalds-
únlúMtíf kl. 2 úm skýrslu sáíSf-
-£ög niéfndarálU'.
Gert er ráð fyrir . að þingimi
ljúkí á morgun. • *- ■