Þjóðviljinn - 30.07.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.07.1952, Blaðsíða 3
V' Miðvikudagur 30. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN— (3 Ritstjóri: BALDUR VILHELMSSON Um iðnfræðsluna í Ungverjalandi „Eðlilegt fyrirbæri í iýðfrálsu iandi“ Þessi mynd er frá Skýlinu í Reykjavík og sýnir hóp atvinnu- leysingja — Mörg hundrdð Reykvíkingjar eru atvinnulausir í dag, langmestur hluti þeirra er ungt fólk. Stór hiutj þess er skólafólk sem- enga vinnu hefur fengið í ailt sumar, til að fá vinnu þarf aft „eiga einhvem að“. — Margur nmn sá æskumaður- inn úr alþýðustétt er hætta verður námi í haust, af þeim sökum. — Og margur er sá ungur verkamaffurinn og iðnaðarmaðurinn er lifað hefur við kröpp gjör og atvinnuleysi að undanfömu og sér hreinan skort framundan. —Þannig er komíð í dag um von- ir aliþýðuæskunnar um aukna menntUn og batnandi lítskjör. — Blað kókacolabjörns kallar þetto „eðlilegt fyririweri í lýðfrjálsu landi.“ Á árum Horthy fasismans í Ungverjalandi var iðnfræðslan rnjög' afturhaldssöm og ein- kenndist af handiðnaði. Þeir sem þá stunduðu iðnnám lærðu eikki neitt er snerti iðn þeirrá. Höfðu þeir engar kennslubæícur né ákveðið efni er kennslan byggðist á. Á hinum 3.—4. ára námstíma átti æskulýðurinn þess aldrei kost að læra iðn sína, vegna þess að námið fólst í þvi að sópa gólf og draga vagna.' Fyrir byltinguna var ekki til í öllu landinu einn ein- asti skóli fyrir námumenn. Líf iðnnemanna var hörmulegt. Vinnulaunin voru jafnan það léleg að æskan úr sveitunum og' munaðarleysingjarnir gátu ekíki lifað af þeim. Þó voru til nokkur hreysi handa heimilis- lausum æskulýð, sem nefnd voru „Iðnnemaheimili". Árið 1938 rúmuðu þau ekki fleiri en- 1437 iðnnema. Á sama tíma voru þúsundir æskumanna heim ilislausir. Stúlkur voru algjör- lega xitilokaðar frá öllu iðn- námi. Eftir byltinguna var sett á fót atvinnumálaráð og myndað nýtt vinnumálakerfi í landinu. þannig’ að í dag fer menntur faglærðra iðnaðarmanna fram, eftir fyrirframgerðri áætlun. Menntmi iðnnemanna fer frorn í námu- og iðnaðarverknáms- skólum og í þjóðnýttum fyrir- tækjum, einkanlega á sviði járnbyégingar- og námuiðnað- ar. Hin verklega kennsla er í al- gjöru samræmi við hina bók- legu kennslu á hverjum tíma. Iðnnemarnir læra í kennslubók- um það, sem þeir framkvæma í verknáminu, algjör þekking og miklar framfarir verða þar af leiðandi aðal kosturinn við þetta l'yrirkbmtiikg". 1 dag~-eru aHar áðngreinar opnar æskulýðnum og þá stúlk- unum einnig, því nú eru þær mn 20% allra iðnnema. Stunda þær nám sitt við hlið drengj- anna og kemur það ekki ósja.ld- an fyrir, að þær skari fram úr í námi og reglusemi. Lifskjör iðnnemanna hafa einnig batnað stórlega. Sveita- æskan getur áhyggjulaus stundað sitt iðnnám, þó liún sé fjarri lieimilum sínum. 20.000 búa á þægilega útbúnum nem- endaheimilum þar sem þeir hafa ókeypis húsnæði og eru í um- sjá kennara sinna. Hver iðn- nemi fær ókeypis viimuföt auk vetrar- og sumar- einkennis- klæðnaðar. Með lögum eru iðn- nemunum tryggð eins mánaðar sumarleyfi á fullu kaupi. Duglegustu nemendurnir geta eytt tveimur vikum sumar- leyfisins á dásamlegum skemmtistöðum upp til sveita. I ár eru það 15.000 iðnnemar, sem þannig eyða sumarleyfi sínu. Leshringir hafa vei-ið myud- aðir meðal iðnnemanna og taka þátt í þeim um 13.000 iðnnem- ENGAN BJ0R! ik Þá er bjórinn aö komast á dagskiú aftur. Tíminn hefur birt bréf — og Mánu- dagsblaðiö vill bjór. Þaö er rétt að minna á, áð þau öfl, sem mestan hag myndu hafa af sölu áfengs öls hér á landi eru áköfust til aö mæla méð bruggun þess. — ar. Mi'kill fjöldi iðnnema sækja leiksýningar og kvikmyndahús. í aþrílmánuði sl. sóttu 61.267 en 29.863 fóru í leikhús. Þennan sama mánuð voru lánuð út til iðnnema 29.530 bmdi af. bók- um. íþróttir iðka þeir einnig mik- ið og hafa innan sinna vébanda íþróttafélög, og eru þeini tryggðir íþróttavellir og öll þau tæki er þeim eru nauðsynleg til íþróttaiðkana. Þetta eru í stuttu máli, þau kjör sem iðnaðaræs8ía Ungverja lands á við að búa í dag. Eru þau gjörólík þeim aðbúnaði, sem íslenzk iðnaðaræska á við að búa. Vildi-ég hvetja ísienzk- an æskulýð til Jæss að ltynna sér lífskjör æskunnar og þær framfarir sem átt hafa sér stað í alþýðuríkjiun austur-Evrópu og bera þau saman við ástand- ið hér heima. Hinsvegar mun alþýða manna ekki láta teyma sig til þess að veita því sam- þykki sitt. Je Það er augljóst að bjór myndi stórauka þau vandT ræði sem þegar hafa hlot- izt af fáránlegum áfengis- lögum íslenzka ríkisins. — Þeim heimilum myndi fjölga, þar sem smálaun færu fyrir eituriyf í naúð- synja staö. Þau börn myndu veröa flsiri, sem ekki fengju sína mjólk. Þeir unglingar fleiri, sem töpuöu viti sínu og fé í hít Bakkusar, og þjóna hans, íslenzkra biss- nesmanna. Og það myndu fleiri hamingjusnauöir menn gista Hafnarstræti og Arnarhól. ^ íslenzkum verzlunarokr- urum jþykir ekki nóg að ís- lenzk æska neyti kóka-kóla í stað hollari drykkja. Það þarf áfengan bjór! — Og þeir vita sem er: Áfengis- neyzlan eykst, og aukin á- fengisneyzla þýðir sljórri hugsun. — Danskir kratar halda sínu fylgi aö miklu leyti vegna bjórdrykkju verkalýösins. — Einn bjór: og veröldin er strax sikárri, — og betra áð sætta sig við lágt kaup og aukna dýrtíð, j svo ekki sé minnzt á at- j vinnuleysi. - Undanfarin ár hefur hin nýríka borgarastétt íslands EIIEFTA ÞINGIÐ Dagana 19.—21. sepember n. k. verðar 11. þing Æskulýðs- fylkingarinnar liáð á Akureyri. Fyrir iþessu þingi liggja mörg og mikilvæg mál. Höfuðverkefni þingsins verður þó að móta af- stöðu alþýðuæSkunnar til her- n ánisins, atrin n u leysisi ns, kreppunnar. Allt er þetta livaí öðru tengt, og koma ini aíleið- mgar stjórnarstefnunnar æ harðar niður á a •þýðuaÁkum:.i til sjávar og sveita. Það kemur í hlut 11. þingsins «ð serpja á- ætlanir um barátti£e'ðÍPy|jl $2 hamla gegn sívaxandj örbirgð í Iandinu, leggja á ráð til að sporaa gegn frekari spillingará- hrifum innrásarhersins meðal íslenzkrar æsku, benda enn á >au úrræði sem að gagni mættu koma s sjáifstæðis- og menn- ingarbaráttu þjóðarinnar. Eil- efta þingið mun láta ill sín taka öll höfuðvelferðannál æskunn- ar í Iandinu. Unga fólkið, sem horfir fram á at\ihnuleysi og örbirg-ð í vetur og verður að lagt sig í líma viö að skríl- menna íslenzka æsku að amerískri fyrirmynd. Lesn- ingin er hasarblö'ö og reyf- árar, ásar og heimilisrit, tónlist ámátlegt 'liví og vein, produce of Keflavík, málið hálf amerískt skríl- mál, áhugaefni: málúð háls- bindi og togleður, frístunda- dundur: kóladrykkja og reykmgar í daunillum krám. — Og ekki er mælirinn full- ur enn: Áfengan bjór þarf — þá er verkiö fullkomnað. íslenzk æska á ekki aö rísa aftur, að' minnsta kosti ekki sem íslenzk æska, framgjörn og baráttufús, heldur sem amerisk kaffihúsabörn, sem þekkja hvorki Völuspá né Eddu. —En svo mun ekki fara. Forheimskunartil- raunir , afturhaldsins og gTÓðabílU'' hinna nýríku mun ekki fá vilja sínum framgengt. — ENGAN BJÓR. ... hætta iiámi í miðjimi kliðuni. ætti því að fylgjast vandlega með gerðum 11. þingsins, kynna sér ályktanir þess, hyggja að úrræðum þess. Undirbúmngur að þinginu er þegar hafinn fyrir nokkru. Hnígu öll rök að því að þáð verði mik;lvægasta þingið í sögu Æskulýðsf'ylldiigarinnar «1 þessa, enda er það háð á þýðingarmeiri baráttutímnm en nokltru sinni fyrr. .......Frá ungkrötum o. fl. Fyrir skömmu. ákváðu ung- krata.r. áð halda æskulýðsmót eitt mikið í Þrastaskógi með ræðuhöldum, dansi o. fl. þ. h. Ræðuhöld öll fórust fyrir á mótinu — ástæður ókunnar -r og er nokkur pör höfðu stigið dans í hálftíma, fréttist aif fjörugu sveitaballi niður í Flók og leystist þá „æskulýðsmótið upp. . □ ' Meðlimafjölgun í félagi ung!- krata liér í bæ hefur verið q- venju ör upp á síðkastið. Að af- líðandi haustnóttum bættist nýr meðlimur í félagið og heyrzt hefur að annar nýr hafi kom- ið í vor, en ekki hefur tekizt að fá þá frétt staðfesta. □ Aðrar fréttir af ungkrötum eru þær helztar að yfirkenn- ara Samvinnuskólans og for- manni ungkrata hér í bæ, Kristni Gunnarssyni, hafi verið boðin formannsstaða í F.U.F. frá og með 1. október n. k. Það smásaxast á limina hans Björns míns! . □ Tiðindamanni síðunnar er tjáð að einhverrar tortiyggni gæti vegna framburðar Arnai' Clausen, að hann hafi slasazt á hægri öxl við að lyfta ferðá- tösku upp í rúm sitt. Tiðinda- maðuiinn vill upplýsa áð öll slik tortryggni er ástæðulaná, þvi Örn hefur staðfest frani- biu'ð sinn með eiði!!,{, llermaöur nr. XÍM — Sparka. þínlr liælar jámaðlr á nialbikimi, sem íaftir hennar lineddi, stúlkunnar sem þú flekar! — VildirÖu ekki heldur .sit.ja heima, mr? Ég hef taiaÖ viö þig. GreimlHialdur: U ára. Hefurðu annurs iiokkra husmynd un> livar þú ert? Hvað gretur þú gert fyrir fólk, sem hefur skrifað þrjár Eddur? — Við væruni öll dauð. ef þú hefðir vorið liér aldirnar sjö. Við vævutn að minnsta kosti ekki íslenzk. Hvernig' getur þér dottið í l>ug aö gista þjóð, sem á þúsund ára ba'kur, þér. sem heldur að Longíellow liafi verið atómsé.rf ræðiuK u r — og Whitmafi togJeðursali? — Nei. I>ú vei/t ekki hvar þú ert. •' , ^ . En við vltum það! — (Jaínvel inuihlkið hatar þína járnuðu hæla. Haukur +.7. w ISnnemar mótmœla 30. marz-dómunum Formamtafundur iðnnemafélagaijna, haldinn á Selíossi dagana 17. og 18. maí 1952, mótmælir harð lega dómum þeim, sem Hæstiréttur kvað upp í 30. marz málumun. Krefst fundurimi fullrar sakaruppgjafar fyrir iðnnema þá sem dæmdir Voru, svo og aðra þá menn sem valdhafarnir ofsækja með dómum þess- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.