Þjóðviljinn - 30.07.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.07.1952, Blaðsíða 8
Þfóðfylking í Iran gegn heims- valdostefnu Vesturveldanna StuBningsmenn Mossadegh á þingi kref}- 'ast að ,,rááunautar" frá USA viki úr landi Upp úr átökunum í Iran 1 sröustu viku er reiði almenn-' ings velti Gavam forsætisráðherra úr sessi og hóf Mossa- degh til valda á ný, hefur sprottið voldug þjóðfylking allra þeirra afla, sem berjast fyrir stjórnarfarslegu og efnahagslegu sjálfstæði Irans. Ráðherrar Rhee uppvísir þjéfar DIÓÐVILIINN Miðvikudagur 30. júií 1952 — 17. árgangur — 168. tölublað Nýung í saltfiskgeymslu hérlendis: Geymdur í loftkældu rúmi Bæjarútgerð Reykjavíkur er fyrsta fiskverkunar- stöðin sem kemur upp slíkum kæliútbúnaði Fiskverkunarstöð Bæjarútgerðar Beykjavíkur liefur nú starf- GENEVA CONVENTíON, R£LAT!V£ TO W£ HUMaivb TREATHEN T OF PRIS9H£I?S OF WAR. I -0AxmR lB&-H f? rt* G r? t*fo S-/V <T-W&r« r <-r /rn í i-f-r.'S 'f /Ssrn rtsi v m Sfr/Zcc* n < T*ts9 Á *'t» trrv o Jgjj | /SgSÍ Daginn eftir að Iranskeis- ari hafði neyðzt til að fela Mossadegh stjórnarmyndun á ný var haldinn geysifjölmenn- «r útifundur á aðaltorgi höf- uðborgarinnar Teheran. — Þar lýsti fufltrúi Ayatollah Kas- hani, áhrifamesta trúarleiðtoga múhameðstrúarmanna í Iran, yfir, að samtök hans Stríðs- menn Islam, hefðu tekið upp samstarf við samtök vinstri- manna, Bandalagið gegn heims- valdasinnum. Bandalagið er sfcutt af stjórnmálaflokknum Tudtíi, sem er enn bannaður á pappírnum. Forystumenn bandalagsins buðu Kashani samfylkingu gegn brezkri og bandarískri heimsvaldastefnu gagavart Iran. Atkvæði bandaríska dómar- ans vekur reiði Erlendir fréttaritarar í Te- heran segja að alda andúðar í garð Bandaríkjanna gangi yfir Iran. Veldur þar mestu að bandaríski dómarinn í Al- þjóðadómstólnum í Haag var einn af fimm í minnihluta þeim, sem hafna vildu sjónarmiði Ir- ansmanna að dómstóllinn hefði Síldarsölf* n, Seyðisfirði Framhald af 1. siðu. aðaUega hafði veiðzt út af Gíettinganesi. Síldin var glæný, og áformað var að salta hana alla, en áður en söltun var lokið var komið í Ijós, að sumt af síldinni var ekkj nægilega feifc til sölfcunar, og fór það sem svo isfóð á um í bræðslu. Þessi skip komu með síld: Rifsnes 300 tunnur, Haukur I. 500 tn., Muninn 200 tn. pg 140 mál, Freyfaxi 40 mál ög all- mikið til söltunar, Pálmar 20 tn., Atli 80 tn. og Skeggi á ánnað hundrað tunnur. Þeður hefur verið gott að undanfömu, sunnan og suð- vesfan, sólskin eða létt skýjað, og er gott veðurutlit. Skip þau aftur á veiðar i. ekki vald til að dæma í deilu Irans við brezka olíufélagið Anglo Iranian. Meðal þeirra níu Framhald á 6. síðu. Dómsmálaráðherra, fjármála- ráðherra, landbúnaðarráðherra og heilbrigðismálaráðherra í Framhald á 7. síðu. Flugvél send til að leita að skemmtiferðamöimmn Einnig átti að senda skip, en svo virtust þeir vera í góðu gengi og una sér vel Um síðustu helgi ollu þrír menn er skrtippu úr bænum og „týndust“ allmiklu umstangi, — það var send flugvél að leita þeirra og einnig átti að senda skip, en svo virtist koma í ljós að þeim Iiði vel. að á annað ár. Hefur verið lokið við að setja kælikerfi í fisk- geymslu stöðvarinnar til að halda fiskinum köldum og fcryggja að hann verði betri vara. Er bæjarútgerðin fyrsta fiskverkunar- stöðin á landinu sem útbúin er slíkum kælitækjum. I tilefni af því var blaða- mönnum, bæjarfulltr., banka- stjórum, útgerðarmönnum o.fl. boðið að skoða fiskverkunar- stöðina í gær Byrjað var á byggingu stöðv- arinnar 11. ágúst 1950. Fiskr verkunarstöðin er ásamt birgða geymslu 3390,6 fermetrar að flatarmáli og 18 500 rúmmetr- ar. Við stöðina er reist ketil- hús, ásamt kaffistofu, salern- um, fatageymslu og bækistöð Framhald á 7. síðu. Á laugardagskvöldið var fóru 3 menn á opnum vélbáti héðan úr bænum og ætluðu í Hvals- eyjar, sem eru skammt undan Ökrum á Mýrum. Ráðgerðu þeir að koma heim seint á sunnudagskvöldið, en þeir þurftu að mæta til vinnu á mánudagsmorgni. Þegar liðið var fram á þriðjudagsmorgun og ekkert hafði til þeirra frétzt sneru aðstandendur þeirra og vinnuveitandi eins þeirra sér til Slysavarnafélags íslands með ósk um að þremenninga þess- ara yrði leitað. Flugvél send á vettvang Slysavarnafélagið brá þegar við og símaði til bæja á strönd- inni og bað að líta eftir hinum týndu. Jafnframt var undirbú- ið að senda skip héðan til að leita. Flugvél Slysavarnafélags- ins var send á vettvang og flaug Björn Pálsson ásamt fulltrúa frá Slysavarnafélag- inu í góðu skyggni upp á Mýr- ar. Þeim virtist ekkert að vanbúnaði Þegar Björn kom yfir stærstu eyna í Hvalseyjaklas- anum, Hrísey, sá hann tjald á miðri eynni og bát þeirra fé- laga við festar og litlu síðar, þegar hann flug aftur lágt yf- ir eyna sáu þeir félagar þrjá karlmenn í grennd við tjaldið og veifuðu þeir mjög til flug- vélarinnan Varð ekki annað séð en allt væri í lagi hjá þeim og hefur því verið horfið frá frekari björgunaraðgerðum, því aðeins 5 km eru frá eynni að Ökrum, sem er næsti bær á ströndinni; vindur hefur stað- ið á land og veður verið gott og þeim félögum því talið vandalaust að róa bát sínum upp að Ökrum þótt svo væri að vél bátsins væri biluð. 3 ferðir um sérkenniiegustu leiðir Um n.k. helgi — verzrunarmannahelgina — eiga Reykvikingar, ásamt öðrum, kost á þrem 2 l/i dags ferðum með FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS um ýmsar fegurstu og sérkennil>eg'ustu leiðir landsins. Ein þeirra er vestur yfir Bofgarfjarðar-, Mýra- og Snæ- fellsnessýslur og út í Breiðg- fjgrðareyjar. Önnur norður um Kjalveg og til Kerlingafjalla, eftir nær endilangri Árnessýslu og yfir 100 km leið um öræfi íslands. Þriðja ferðin verður austur Bevansmenn sigra í þing- flokknum í Akveðið með miklum meiiihluta að gieiða atkvæði gegn heivæðingu Vestui-Þýzkalands í fyrsta sinn hefur vinst.ri armur tarezka Verkamanna- flokksins undir forystu Bevans sigrað innan þingflokksins. Á lokuðum fundi þingflokks- ins í gær var samþykkt með miklum meirihluta að þingmenn flokksins skuli við umræðu síð- ar í vikunni greiða atkvæði gegn tillögu íhaldsmanna um fullgildingu samninga Vestur- veldanna um hervæðingu Vest- ur-Þýzkalands. Fréttaritarar segja að 140 þingmenn liafi greitt atkvæði með því að talía þessa afstöðu, sem þýðir endalok sameigin- legrar utanríkisstefnu Verka- mannaflokksins og íhaldsflokks ins, en aðeins 10 á móti. Attlee, foringi flokksins, reyndi í fyrstu að fá þingmenn flokksins til að greiða atkvæði með fullgildingunni en gafst upp þegar sýnt varð. að hann hafði meirihluta þingflokksins á móti sér. Krafizt fjórveldafundar. Samþykkt var tillaga Bevans manna um að bera fram frá- vísunartillögu við fullgildingar- tillögu stjórnarinnar, á þá lund að ekki komi til mála að sam- þylkkja hervæðingu Vestur- Þýzkalands fyrr en reynt hafi verið að leysa Þýzkalandsmálin í heild með samkomulagi við i Landmannalaugar, um upp- sveitir Rangárvallasýslu og síð- an langan veg um ein sérkenni- legustu öræfi sunnan jökla. Allar þessar leiðir eru með afbrigðum fallegar, en e'kki síð- ur sérkennilegar, og búnar þeim töfrum, sem íslenzk náttúra er svo auðug af. Af Kerlingafjöllum er ein- hver víðasta útsýn, er fá má úr einum stað hérlendis. Á bjort- um, lognkyrrum degi er glamp- andi ljómi Breiðafjarðar ó- gleymanlega fagur. Og gróður- ríki Landmannálauga, mitt í Framhald á 6. síðu. Forseti tekur við embætti Eins og tilkynnt hefur ver- ið, tekur Asgeir Ásgeirsson við forsetaembætti föstudaginn 1. ágúst n.k. Athöfnin hefst í Dómkirkjunni kl. hálf fjögur, en afhending kjörbréfs fer síð- an fram í sal neðri deildar Al- þingis. Er kjörbréf hefur verið afhent, mun forseti koma fram á svalir þinghússins. Þeir, sem ætla að vera við kirkjuathöfnina, eru beðnir að vera komnir í sæti fyrir klukk- an hálf fjögur. I alþingishús- inu rúmast ekki aðrir en boðs- gestir. Gjallarhornum verður komið fyrir úti svo að menn geti fylgzt með því sem fram fer í kirkju og þinghúsi. — Lúðrasveit mun leika á Austur- velli. — (Frétt frá forsætis- ráðuneytinu). Grow dœmdur fyrir upp- Ijósfrun herleyndarmála Hermálafulltrúi Bandaríkjanna í Moskva haiði kraíizt „stríðs strax" í dagbók sinni Herréttur í Washington dæmdi í gær Grow hershöfö- ingja fyrir aö vera of opinskár í dagbók. sinni. „ , ,, r .. þær í dagbókina. Hann Grow var hermalafulltrui við bandariska sendiráðið í Moskva er dagbók hans komst í hendur brezkg liðsforingja, sem setzt hefur að í Austur-Þýzkaiandi, Bretinn birti kafla úr dagbók- inni, sem nægði til að Grow var tafarlaust kallaður heim. Bandaríski slátrarinn Boatner hershöfðingi, fan gabúðastjóri í Kóreu, brýzt , gegnum Genfar- samþykktina «m mannúðlega meðferð stríðsfanga, sem Bandaríkin og Bretland hafa undirritað , ásamt öðrum ríkjum. (Gabriel í Daily Worker). t gær fann herréttur hann svo sekan um áð hafa farið gálauslega með hemaðarlegar í dagbOKina. Hann var dæmdur til að sæta áminningu og missa hershöfðingjatign sma í misseri. Meðal þess, sem birt hefur vcrið Ijósprentað úr dagbók Grows er krafa um „stríð strax“ við Sovétríkin, bollalegg- ingar urn nauðsyn lyga og blekkinga í bandarískum áróðri gcgn Sovétríkjunutn og frá- sagnir af því hvernig Grow notaði ferðalög sín víðsvegar upplýsingar með því að skrá um Sovétríkin til njósna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.