Þjóðviljinn - 30.07.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.07.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagui 30. júli 1952 —< ÞJÓÐVILJIMN — (7 Síofuskápar «klæðaskápar, kommoður og) ifleiri húsgögn ávallt fyrir- xliggjandi. — Húsgagna-) ivcrzlunin Þórsgötu 1. Húsgögn Divanar, stofuskápar,í í’klæðaskápar (sundurtekn-í fir), borðstofuborð og stól-J íar. — Á s b r ú, Grettis-) ^götu 54. Daglega ný egg, ísoðin og hrá. — Kaffisal- [an Hafnarstræti 16. Gull- og silfurmunir Trúlofunarhringar, stein- ýhringar, hálsmen, armbönd ii.fl. — Sendum gegn póst ikröfu. Gullsnúðir Steinþór og Jóhannes Laugaveg 47. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjukl . inga fást á eftirtöldum stöð-i mm: Skrifstofu sambandsins Austurstræti 9; Hljóðfæra- * verzlun Sigríðar Helgadótt- lur, Lækjargötu 2; Hirti ) Hjartars.yni, Bræðraborgar-' ) stíg 1; Máli og menningu, ) Laugaveg 19; Hafliðabúð, , Njálsgötu 1; Bókabúð Sig- vaída Þorsteinssonai’, Efsta- sundi 28; Bókabúð Þorvald- ^ ar Bjaraasonar, .Hafnarfirði; i Verzlun Halldóru Ólafsdótt- »ur, Grettisgötu 26 og hjú úrúnaðarmönnum sambands- \ins um land allt. .Málverk, flitaðar Ijósmyn'dir og vatns- r litamyndir til tækifærisgjafa. Asbrá. Grettisgötu 54. ireMn Viðgerðir á húsklukkum, Wekjurum, nipsúrum o. fl.1 (Orsmíðastofa Skúla K. Ei- (ríkssonar, Blönduhlíð 10. - \Sími 81976. Sendibílastöðin Þór StMI 81148. Nýja^ sendibílastöðin h.f. ? Aðalstræti 16. — Sími 1395. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. L 0 k a ð tvegna sumarleyfa frá 20.* )júlí til 5. ágúst. Sylg j» Laufásveg 19. IelagsuJ Keppt verður í Iang- tJl stökki, kútuvarpi og, 60 m hlaupi kl. 6,301 e.h. í dag - Stjórhin. Bráarfess fer hóðan föstudaginn 1. ágúst til Vestur- og Norðurlauds. VIÐKOMUSTAÐIR: Patreksfjörður, Isafjörður, Siglíufjörður, Akureyri, Ilúsavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Sendibílastöðin h.f., Hngólfsstræti ]L1. - Sími 5113. (ópin frá kl. 7,30—22. Helgi- ^daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: )Aki Jakobsson og Kristján) íEiriksson, Laugaveg 27. 1.' >hæð. Sími 1453. Útvarpsviðgerðir ÍR A D 1 ö, Veltusundi 1,] f sími 80300. Innrömmum f’málverk, ljósmyndir o. fl.) USBBC, Grettisgötu 54. Ragnar Olafsson ^hæstaréttarlögmaður og lög-, )giltur endurskoðandi; Lög-. /fræðistörf, endurskoðun og, ifasteignasala. Vonarstrœti )I2. Sími 5999._______ Ljósmyndastofa tjþpp Laugaveg 12. RáÓherrar Rhee Pramhald af 8. siðu. stjórn Syngman Rhee í Suður- Kórnj'hafa.hi’öklast jfráiyöldiun ifeftir að ’flettuvar ofan af stór- 'kostlegum fjárdrætti þeirra. Hafa 'þeir rakað saman fé á því að selja á svörtum markaði hjúkrunarvörur, sem Rauði kross ýmissa þjóða hefur sent til líknar bágstöddum Kóreum. Yfirlý&iiuj Þjóðviljanum liefur borizt eftirfarandi: Stjómmálaflokkarnir munu nú, eftir 'því sem ég heyri, hafa kkvo.öiö framboð í Vest- ur-ísafjarðarsýslu. — Enginn stjómmálaflokkur, frambjóð- andi né aðrir hafa leitað ráða til min um þær ákvarðanir og ég ekki heldur leitað til þeirra með ráðleggingaI•. — Um fram- boð Þorvalds Garðars Krist- jánssonar sérstaklega er því einu vio að bæta, að um það fékk ég fyrstu fréttina í Morg- unblaðinu. Yfirlýsing þessi ætti að vera óþörf, en er þó gerð að gefnu tilefni. Yfirleitt mun ég hvorki svara né gefa yfirlýsingar, þó einhverjir telji sér sæma að bera mér á brýn afskipti af kosningum og flokkabaráttu. — Reykjavík, 29.’ júH 1952. Ásgeir Asgeirsson. Bæjarutgerðin Pramhald af 8. síðu. fyrir yfirverkstjóra. Það hús- næði er að flatarmáli 271,9 ferm., ‘en rúmmál 1117 rúmm. Fasteignamat allra bygging- anna er 309 þús. og 800 kr. en brunabótamat 3 millj., 905 þús. og 900 kr. Tveir hráolíu- kyntir katlar eru í stöðinni og voru þeir í fyrstu notaðir við fiskþurrkun. í ár hefur veri'ð vaskað allt að 1000 tonn af fullstöðnum fiski. Til lierzlu hafa farið 2118 tonn af fiski slægðum með haus og er reiknað með að úr því fáist 381 smálest af hertum fiski, eða 18% af heild- armagni. Frá fiskverkimarstöðinni verður sagt nánar síffar, en hér á eftir fer lýsing á kæli- útbúnaðinum er blæs köldu lofti inn i loftþétta fiskgeymslu til að lialda fiskinum hæfilega köldum: Kælikerfi það sem nú hefur verið sett upp í saltfiskverk- Reykiayíkurbæ'iar er að öllu leyti smíðáð hér innan- lands í vélsmiðju Björgvins Frederiksen h.f. nema sjálf frystivélin og blásararnir. Frystivélin, sem kælikerfið liefur til umráða, er 100.000 Nkcal 2syl. ammon.iak frystivél smíðuð hjá kælivélaveiíksmiðj- unni Saboré' í Danmörku og ér hún knúin áfram með 35 hk. rafmótor frá rafvélaverksmiðju Triege í Danmörku. Snúnings- liraði frystivélarinnar er 475 sm/mín. Ammoníakþéttirinn er standandi margra. röra þéttir af hinni svokölluðu „shell and tube“ gei'ð. Hann er um 4,5 metrar á hæð og hefur 30 m2 kæliflöt. Úr ammoniakþéttinum rennur vökvinn í ammoníak- geymi, sem rúmað getur 250: lítra vökva. Kodingin fer þannig fram, að 4 röra samstæða, sem tveir flotventlar eru tengdir við, þannig að tvær samstæður eru á hverjum ventli, cru þver- blásnar með tveimur blásurum. L-ofiimi, sem blásaramir flytja, er sogað úr húsinu eftir stokk- um, sem eftir því liggja, og eftir að því hefur verið blásið gegnum loftkælana og það kælt niður, er það leitt eftir stokk- um aftur út í húsið. Við þetta skapast sú hringrás að.. þegar kalda loftið hitnar upp leitar það til stok&anna og er af blás- urunum dregið æftur inn á loft- kælana og kælt niður. Loftkæl- arnir eru smíðaðir úr 1" stál- rörum og eru þau galvaniseruð og máluð. Lengd röranná í loft- kælinum er hér um bil 1200 metrar. Blásarar þeir, sem knýja ldftið G,egmim kæiana eru frá Nórdisk Ventilator í Danmörku og eru þeir með 5 hestafla mótorum. Uppgefið loftmagn þeirra samanlagt er um 36.000 m“/h gegn 34 mm. vatnssúlu mótþrýstingi. Stokkar þeir sem flytja loftið um lnisið og soga það til blás- aranna era bæði úr galvaniscr- uðu blikki og tré. . Á blikk- stokknum era loftop með 2,7 metra millibili. Smíði blikkstoWk anna, sem eni samanlagt um 250 metrar að lengd og að með- altali 40 cm. í þvermál, hefur Blikksmiðja Reykjavikur ann- azt, en alla trésmíði í sambandi við blásturskerfið hefur Árni Gestsson innt af hendi. Lengd leiðslunnar frá fi’ystivél til loft- kælamia er sem næst 80 metrar á lengd og er sogleiðslan 2y2" stálrör einangruð með 4 cm. þykkum korksCíálum. Allar teikningar voru gerðar af Baldri Sveinssyni verkfræðing fyrirtækis Björgvin Frederiksen h.f., sem útvegað hefur vélar og annazt alla snpðj og... uþp- setningu kerfisins. . „Hvar í helvítinu er hatturinn? KM Sani£ giamii skrípaláfum Danny Kaye í H. C. Ander- % . sensaíninu í Odense Danskir, ráöamenn naga sig nú ákaflega í handarbökin fyrir aö hafa látið bandaríska trúöinn Danny Kaye hafa sig aö fíflmn í síðustu viku. Kaye kom til Danmerkur með fríðu föruneyti ljósmyndara og blaðafulltrúa frá Hollywood- stórlaxinum Sam GoldwjTi, sem hefur varið fjórum m’illjónum dollara til að geia kvikmynd, þar sem afbökun á ævisögu danska ævintýraskáldsins H. C. Andersens er baksviðið að fett- um og.bréttuní Danny Kaye. FORSÆTISRÁÐHERRANN GAF FORDÆMIÐ Þegar kunriugt var mn ):vik- myrid Goldwius ræddi danslka stjórnin um að' mótmæla opin- berlega þeirri vanvirðu, sem rninningu H. C. Andersens væri Daririy Kaye gerð með henni. Rikisstjóminni var þó fljótlega komið í skiln- ing um. að það sæti ekki á sníkjulýð, serii lifði á Marshall- fé að bregða fæti fyrir gróða- brögð bandariskra fjáriilógs- manna er þeim þóknaðist að gera lielzta stórmenni vestur- evrópskra kotríkja sér að fé- þúfu. Til. metCds um að danskir ífyrirmenn skildu fyllilega, hvérnig þeim bar að hegða sér gagnvart dollaraprinsum, er það að Erik Eriksen forsætis- •ráðherra tók. sjálflu- á móti ein- taki af handriti H. C. Ander- senskvikmyndarinnar úr hendi Danny Kaye. • KROPPAÐI í NEFH) Á MYNDASTYTTUNNI' Þegar ft-á forsætisraðherran- um kom báru danskir lögreglu- þjónar-Ka.ye á gullstól í gegn- nm Konungsgarðinn að mynda- styttu H. C. Andersens. Þar sýndj kVikmyndastjaraan smdkkvísi sína og virðingu við minningu hins látna snillings með þ\rí að-klifra upp á fótstall likneskisins, skrumskæla sig framan í ; •áhorfendur, skriða upp- í kjöltú styttunnar og kroppá í riéfið á henni. HELGISPJÖLL í- HÚSI SKÁLDSINS Blaðamenniriiir við dönsku stórblöðin höfðu látið hafa sig til að auglýsa komu Danny Kaye eins og um væri að ræða engil af himni. Þeir og ýmsir opinberir fuJltrúar létu eins -og fettur han® og brettur á fót- stalli myndastyttu II. C. Ander- sens væru einstæð opinberan háleitrar listar. Þetta varð til þesg að Kaye og stjóraendur hans færðri sig upp á skaftið. Húsið í Odense, þar sem ævin- týraslkáldið ástöæla fæddist er safn tirminningar um hann og einn mesti þjóðhelgidómur Dana. Þangað fóru nú Banda- ríkjameiuiirnir og höguðu sér eins og ótíndir götustrákar. VAR NÆRRI BÚINN AÐ BRJÖTA NIÐUR RÚMID ’ Kaye rriðst á muni, seín H. C. Anderaen .j»e£ur-#tj(og enginn saf n gestur fær annars að snerta,, og viðhafði hin fárán- ‘legiistu skripalæti. Hann fór í (UUIÍ’; *>>(.? 'úhhtiú: skó skáldsins en sparkaði þeim af sér er þeir reyndust of stórir. Síðan þreif hann regnhlíf þess, speimti hana út og endasentist upp í rúm H. C. Andersens, gretti sig og þóttist vera Óli lokbrá. Við sjálft lá að rúmið liðaðist í sundur. Nú hafði tilgangi fararinnar til Danmerkur auðsýnilega ver- ið náð. Danny Kaye var ekki í pílagrímsför til æskulieimilis skáldsnillingsins heimsfræga eins og tugir þúsunda aðdá- enda hans frá fjölda landa, sem árlega heimsækja safnið í Odense. Erindi Bandaríkjamann anna var að afla auglýsinga- efnis til að vekja atliygli á af- bökun Hollywoodmilljónara á ævi og verkum H. C. Andersens. M>*nd eftir mynd var tekin af Kay í rúmi skáldsins, með regn- hlíf þess yfir sér, tösku þess í hendinni o. s. frv. GRUNAÐI HVAÐ í VÆNDUM VAR Kaye kom auga á hatt- öskju skáldsins og fékk opnað hana eftir rnikla erfiðismuni. Andlit. blaðafulltrúanna ljóm- uðu, hvilík auglýsingamynd fyr- ir mr. Goldwyn, Dannv Kayé með pípuhatt II. C. Andersens á höfðinu! Eu þeir urðu fyrir vonbrigðum. Hattaskjan var tóm. „Where in the hell is the liat?“ (Hvar í helvítinu er hatt- úriiin?) æpti .mr. Jones bláða- fulltrúi. Það kom síðar á dagirm áð safliyýirðurinn, Svend Larsen, hafði fálið hattinn áður eri Bandaríkjamennirnir komu, svo að hami hefur grunað, hváð fyrir þeim vakti. Engu að síðui’ lét liann Kaye fara sínu fram, sagði síðar að hann liefði ekiki kunnað við að leggja hendur á kvikmjmdastjömmia. Lichten- berg, yífnpaaður fcrðaskrifstofu danska ríkisins, var einnig við- staddur og lét sér aðfariraar vel Mka. „VIÐ HÖFUM ORÐIÐ OKKUR TIL ATHLÆGIS" En danskur almenningur var eklki ánægður. Þegar blöðin höfðu skýrt fx-á rónaskap Bandax-íkjamannanna í H. C. Andersensafninu tóku ■ að streyma til þeirra mótmælabréf frá lesendum. Að því kom að rítstjórarnir neyddust til að taka undir mótmælin og biðja afsökunar á útlendingadekri sínu. Stórblaðið Politiken, birti ritstjóraargrein undir fyrirsögn inni „Við höfmn oxúið clkkur til athlægis", þar sem lýst var van- þóknun á tilhneigingu Dana til að ,,skríða á maganum, þegar útlendingar koma í lieimsókn“. Foimaður H. C. Andersens- félagsins í Odense lýsti yfir eftir heimsókn Danny Kaye, að félagið ætlaöi að endurgjalda myndir úr kvikmynd Goldwyns, sem H. C. Andersensafninu liafa vex-ið gefnar, með þvi að útvega sér eintök af sem flest- um myndmn af framkomu Kaye í safninu og aflienda þær menn- ingarmáladeild bandai’íska sendiráðsins í Kaupmannahöfn með beiðni um að þeim vex’ði komið til menning'annáladeildar utanríkisráðuneytisins í Wash- ington og vandlega athugaðar þar. I ‘nfó’iev >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.