Þjóðviljinn - 30.07.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.07.1952, Blaðsíða 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 30. júlí 1952 Miðvikudagur 30. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þJÓÐVIUINN Títgefandl: Samelningrarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Mag-nús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 1», — Sími 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavák og nágrennl; kr. 1« aanarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Frelsun alþýðunnar verðnr aó vera hennar eigið verk Afturhaldsstjómin í landinu þjarmar nú að alþýðu manna meir en nokkru sinni síðan fyrir.strí'3. rAtvinnuleysið er sáíara og almennara en verið hefur í 15 ár. Og þetta atvinnuléysi er skipulagt af ríkisstjórn afturhaldsins. Valdhafamir í þjóðfélaginu hindra það að unnið sé úr öllum afla flotans. Þeir banna me'ð leyfísneit- uiium fjárhagsráðs og lánsfjámeituhum bankanna að unnið sé að byggingum eins og vinhuafl þjóðarinnar og innflutningsgeta á byggingarefni framast leyfir. Vald- hafamir hindra það að íslenzku iðjufyrirtækin vinni meö fullum afköstum. Verkalýðshreyfingin hefur lagt hin fullkomnu atvinnu- tæki upp í hendur þjóðarinnar. Verkalýðurinn vann fyr- ir þessum tækjum á stríðsártmum, svo hægt væri að kaupa þau inn. Verkalýðshreyfingin og flokkur hennar, Sósíal- istaflokkurinn, vísaði þjóðihni veginn til hagnýtingar þessára inneigna á skynsamasta hátt. Og nú eru hin glæsilegu atvinnutæki: togaramir, bátaflotinn, hráð- frystihúsin, iðnfyrirtækin, byggingatæknin hinn ágæt- asti grundvöllur öflugs atvinnulífs, ef þau aðeins fengjUst notuð þjóðinni í hag. En afturhaldið í landinu hindrar slíka notkun, af því það óttast vald alþýðunnar, ef full atvinna væri. Sú alþýða, sem dregur .fiskinn úr sjónum, reisir húsin, byggir brýr og vegi, ræktar landið, framleiöir íslenzkar iðnaðarvörur, flytúr afurðirhar til fólksins, — sú alþýða, sem skapar verðmætin, þarf líka að stjórna þjóðfélaginu. Sár og beisk reynsla sýnir alþýðunni að hvernig sem hún hamast við að framleiða auðinn, hvernig sem hún vísar þjóðinni veginn út úr öngþveitinu þegar hinir ,,á- byrgu“ standa ráðþrota, — þá leiðir auðmannastéttin með þjónustuflokkum sínum, íhaldi Framsókn og Alþýöu- flokki. alltaf atvinnuleysið, húsnæðisleysið og skortinn yf- ir hana aftur, ef auðvaldið aðeins hefui- völdin til þess. Og svo hæðir auðvaldið alþýðuna í ofanálag með því að þykjast setja nefndir til þess að rannsaka orsakir atvinnu- leysisins, sem það sjálft veldur! Eina leiöin fyrir alþýðuna til þess að varpa endanlega af sér oki atvinnuleysis, húsnæðisskorts og arðráni, er að taka sjálf stjórnartaumana í þjóðfélaginu, taka völdin í sínar eigin hendur og stjóma þjóðfélaginu með hag heild- arinnar fyrir augum. Það er hagur alþýðu að allir hafi vinnu, að öll þjóðin leggist á eitt um að skapa sem mest og bezt verömæti, reisa sér og eftirkomendum varanleg hús, stórauka alla framleiðslu til útflutnings — og innanlandsneyzlu. — En það er hagur auðvalds og afturhalds áð viðhalda at- vinnuleysi, húsnæðisskorti og fátækt, til þess að geta haldið niðri kaupinu, okrað á húsnæði og lánsfé, og beygt þá fátæku undir yfirráðaok sitt. Og dæmin eru nú deginum ljósari að meðan einokunarauðvaldið í Reykja- vík getur það og hefur tangarhaldið á íhaldi, Framsókn og Albýðuflokki til þess, þá heldur það áfram þeirri kúg- unarstefnu. Alþýðan til sjávar og sveita er yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar. Hennar er valdið, þegar hún vill, — þegar hún vill það • öll sameiginlega. Frelsun verkamanna, fiskimanna, bænda og millistétta af oki atvinnuleysis, auðhringa, lánsfjárskorts og fátæktar, — af oki auö- drottnunarinnar, — verður að vera samtaka verk þessara vinnandi stétta. Atvinnutækin og auðlindir þjóðarinnar bíða þess að sameinuð alþýða leggi höndina á plóginn til að uppskera arð vinnunnar fyrir sjálfábsrg.- ' Gabbið — Söluturnar — Rányrkja SPYRJIÐ ávallt fyrst um inn- I-enda framleiðslu lóg kaupið hana að öðru jöfnu. Næturvarzla í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Læknavarðstofan Austurbæjar. _ ... skólanum. Kvöldvórður og nætur- i æraiiskur vörður. — simi 5030. Prófessorinn snýr heim NÚ er sumri því sem aldrei ÉG KOM inn í fiskbúð um dag- kom tekið að halla og það er eins og við höfum verið göbb- uð. Það eru ekki nema harð- gerðustu sálir sem hefur tek- izt að fá lif á andlitið og sól- heitu dagarnir í Nailthólsvík inn og sá þar fulla bakka af smáýsu, en slíkt er óvana- legt um þetta leyti árs. „Tog- arafiskur", varð einhverjum að orði. ,Nei, lagsi‘, sagði fisk salinn „færafiskur sunnan með sjó“. Færafiskur var næstum gleymt hugtak á Suð- urnesjum. Nú er hann kominn aftur og menn eru aftur farnir að hugsa um hina drjúgu en ódýru trilluútgerð. Friðunin er ekki lengi að segja til sín. Eftir nokkur ár verður fiskurinn kominn hér inn að bryggjum, lagsi“, sagði fisksalinn. þegár flugumar suða mann í svefn éru ekki annað en minn ing um það sém átti að verða en aldrei varð. Og fýrstu kvöldin er skyggir ofurlítið um lágnættið. flytja með sér dálitla rómantik og hugboð um haust, þegar stór gulur máni gægist upp fyrir fjöllin. Forhertir sóldýrkendur hætta forátt að fá áhyggjur þótt þeir fölni lítið eitt, því að á sinn hátt er líka sport að vera úti fyrstu hauStnætumar. ÞAÐ MUN nú um :1% ár sið- an fyrst var rsfett um að leyfa að setja upp tólf söluturna víðsvegar um bæinn. Fólk í úthverfunum mundi yfirleitt fagna slikum tumum. Ætlun- in var að þeir seldu aðallega blöð svo og tóbak og sælgæti. Þeir skyldu verða opnir til 11.30 að kvöldi. Þáð er all bagalegt fyrir fólk í þessum hverfum að þurfa að fara alla leið niður í bæ ef tóbak eða ánnað smávegis þrýtur, en þetta má það hafa á kvöldin og um helgar. Sölutumar yrðu til hagræðis í þessum efnum. Síðah hefur ekkert á þessu máli bóláð, nértia hvað nú um síðir 'var reistur éinn tum, þar sem hans var kannske sízt þörf, við rnitt Austurstræti hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Miðvikudagur 30. júlí (Abdon). 212. dagur ársins — Tungl á fyrsta kvartili; í hásuðri kl. 18:44 — Sólarupprás ki. 3:27. Sólarlag kl. 21:38 — Árdegisflóð kl. 10:25. Síðdegisflóð kl. 23:00 — Lágfjara kl. 16:37. Skipadeild SIS Hvassafell fór frá Stettin 28. þm. Arnarfell lestar sement í Ála- borg. Jökulfell er á leið frá NY til Rvikur. Elmsklp Brúarfoss, Dettifoss, Goðafoss og Selfoss eru í Rvik. Gullfoss fór frá Leith 28. þm. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gork 29. þm. til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Rvík 25. þm. til Vestur- og Norð- urlandsins og útlanda. Tröliafoss fór frá Rvík 26. þm. til NY. Gagnfræðanemar í 3. og 4. bekk Munið að ssekja um skólavist. Tekið e'r við umsóknum í skrif- Stofu frseðslufulitrúa, Hafnar- straeti 20 (Hótel Heklu), gengið inn frá Lækjartorgi. Flugfélag lslands. 1 dag verður flogið til Akur- eyrar, Véstmannaeyja, Isafjarðar, Hólmavíkur, (Djúpavíkur), Hell- issands og Siglufjarðar. Rafmagnstakmörkunln í dag Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabrautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vest- an og Hringbraut að sunnan. Kl. 19:30 Tónleik- ar. 20:30 Útvarps- sagan: „Grasgrón- ar götur". 21:00 KórsöngUr: Sam- kór Neskaupstað- ar syngur. Stjórnandi Msjgnús Guðmúndsson. Einsöngvarar: Jó- hanna Óskarsdóttir og Aðalheiður Lárusdóttir (tekið á plötur í Nes- kaupstað). 21:20 Vettvangur kvenna: a) Fréttapistill (frú Sig- ríður J. Magnússon). b) Upplest- ur: Frú Hólmfríður Jónasdóttir les frumort kvæði. 21:45 Tónleik- ar (pl.) 22:10 Dægurlög: The Three Suns leika og syngja (pl.) lslenzkur iðnaður, júlíhefti, héfur bor izt. Efnl blaðsins er þetta: Skatt- greiðslur iðnaðar- fyrirtækja. Skatta- okið. Iðnaðardagur, grein eftir Leif Haildórsson. Skattarnir og iðnaðurinn, bréf frá skattaraála- nefnd FII til milliþinganefndar í skattamálum. Ennfremur nokkrar smáathugasemdir um hitt og ann- að. Vér liröfðumst þéss um daginn að helgrelpar fjár- máiaauðvaldsins á lslandi slepptu tökum sinum á hlnu reynda málgágni alþýðunn- ar AB, en það var stöðvað um nokkurt skeið fyrr í mánuðinum. Vér börðum kröfu vora í ■gegn með mlklu harðfylgi: AB hefur komið út regluiega síðustu 3 daga. AB kvartar sáran yfir svikum Þor- valds Garðars ' Kristjánssonar við málstað álþýðunn- ar í landinu, og telur hann helsti ungan tll að að bregðast svona hrapaliega. Fyrirspum til AB: hvenær eru menn á hæfllegum aldri til að svíkja? HVað vár tll dæmis Stebbi Jó gámali? Landsbókasafnið er opið kl. 10—■ 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl.10—12 og' 1—7. Þjóðskjalasafnið er opið kl. 10—12 og 2—-7 allá virka daga nema laúg- ardaga yfir sumarmánuðiná kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið er lok- að um óákveðinn tíma. — Llsta- safn Einars Jónssonar er opið kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæj- arbókasafnið .er opið kl. Í0—10 alla virka daga nema laúgardaga kl. 1—4. — Náttúrugrlpasafnlð er opið kl. 10—10 á sunnudögum kL 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30 til 2.30. — Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga og fimmtudaga ki. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. i I I I ÞAÐ HEFUR vérið sagt sem dæmi um hirðusemi danskra bænda, að sjái þeir hrossatað- köggul í götu stingi þeir hon- um í vasann unz þeir geta lát- ið hann í hauginn. Það er ræktarsemi við jörðina sem hefur gert bændum megin- landsins kleift að yrkja sömu skikana mann fram af manni í árþúsund. Við iiggjum stund um forfeðrum okkar á hálsi vegna þess að okkur var | kennt í skóla að þéir hefðu rányrkt landið. ! ★ EN ÆTLI samskonar rányrkja v eigi sér ekki enn stað og ver ið hefur frá alda öðli, ofbeit. \j Fátt er svo með öllu illt, — [ Borgarfjörður hefur verið áð mestu fjárlaus, síðan mæði- veikin hélt innreið sína. Nú er sagt að uppblástur sé þar I rénum, landið farið að gróa upp aftur, Af illri nauðsýn hefur því vérið hlíft við beit. SKÁLKURINN FRÁ BUKHARA Fyrir nokkru | kom hr. Gylfi Þ. Gíslason, prófessor, heim úr langri för, eftir þriggja mánaða dvöl í Bandaríkj- unum. — Bandaríkjastjóm hafði boðið honum að kynna sér há- skóla í Ameríku. Slík boð eru liður í bandarískri land- kynningu. Raunar er það kunnugt, að engum nema úr- vaishiönnum erlendum eru gerð slík boð. Því að það virðist flestum orðið jafn erfitt að komast inn i guðs eigið land og auðugum mánni að ganga inn í guðs- ríki, svo að miðað s'é við hinn eldri kristindóm. rJ,IL dæmis um, hve tor- sótt er leiðin gegnum ameríska nálaraugað, má nefna það, áð Sálfræðifélag Ameríku, sem telur um 10 000 félaga, hefur lýst því yfir nýlega, að það muni leita til Montreal í Kanada og halda þar næsta alþjóða- þing sálfræðinga, en ekki til New Yorkborgar, svo sem ætlað hafði’ verið, vegna þess að erlendum vísindamönn- um hefur reynzt svo tor- sótt að fá dvalarleyfi í Bandarikjunum, þótt ekki væri néma örstutta stund. Um þett-a má lesa í vikuriti hrezkra sósíaldemókrata, New Statesman, frá 5. júlí síðastl. — En það er ekki aðeins erfitt . að komast til Bandaríkjanná. Það er einn- ig mikium vandkvæðum bundið að komast þaðan úr landi. Sama vikurit gát þess 28. júní, síðastl., að ekki væri hægt að koina tölu á þá bandaríska þegna, sem hefðu verið sviptir vegabréf- um sínurn og fengi ekki að fara úr landi. Þess var eiiin- ig getið, að bandaríska ut- anríkisráðuneytið væri að hugsa um að taka vegabréf af 250 Bandaríkjamönnum, sem nú dveldust erlendis, og neyða þá svo til að hverfa aftur heim. Það er svo sem ekki að undra, þótt stjórnarherrar Bandaríkj- anna séu mjög borubrattir, er þeir krefjast férðafrels- is handa þegnum Ráðstjórn- arrík janna — bandarísk líknarstarfsemi by'rjar sjald- an heima hjá sér! EN ein er sú mannteg- A und, sem virðist njóta fríðinda ferðafrelsisins til Bandaríkjanna og frá þeim. Það eru sósíaldemókratar, svo vel lærðir sem ólærðir. Ekki er annað sýnna en að það verði brátt skilyrði fyr- ir vegabréfi til Bandaríkj- anna, að maðurinn sé flokks bundinn krati. Þetta er mjög athyglisvert atriði f ramgjörnum. mönnum í ferðahug. Ef t. d. Þorvald Garðar Kristjánsson, tilvon- andi þingmann Vestur-Isa- fjarðarsýslu, skyldi eftir kosningar langa til að feta slóð fyrinennara sins og fara pílagrímsför til Vestur- inum, sem þó mun senni- lega geymast í sögunni, þeg- ar hið miskunnsama duft gleymskunnar hefur hulið háskólaembætti hans og al- þingismennsku. JþAÐ er kunnara en frá þurfi að segja, aA bandarísk yfirvöld eru mjög spurul og nærgöngul um hagi manna og lífshlaup allt. Það er sama, hvort menn sækja um sóparastarf á Keflavíkurflugvelli eða biðja landvistarleyfis í Bandríkjunum: það eru raktar úr mönnum garnirn- ar og þeir eru spurðir spjör- unum úr. Til marks uin. það, GYLFI Þ. GÍSLAS0N Proféssor of Economics of the University of Iceland Member of the Icelandic Parliament Secretary of the Socialdemocratic Party of leeland President of the Ecönomic Association of Iceland • President of the Board of directors of the University Cinema heims, þá væri honum ráð- legra að endurnýja félags- skirteini sitt í Alþýðu- flokknum, sem nú virðist því miður týnt, Því að löng er leiðin til Vesturheims, en aðeins stutt bæjarleið milli Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins, svo sem dæm in sanna. JgN herra Gylfi Þ. Gislason, prófessor, komst sem sagt klakklaust til Bandarikjanna, énda hafði hann marga þá kosti til að bera, sem vegabréfa- yfirvöld þar í landi meta mikils. Hann var ekki að- eins Alþýðuflokksmaður. Hann hafði auk þess í far- angri sínum eitt hið lengsta nafnspjald, sem prýtt hefur íslenzkan ferðalang. Nafn- spjaldið var sýnilegt tákn um metorð og pólitískan frama hins unga lærdóms- manns, enda var ekkert und- án dregið — nema eitt: að- ild hans að Þjóðvörn. Annað hvort hefur þetta orðið fyr- ir gleymsku sakir eða sprott ið af pólitísku raunsæi ferða mannsins, en það er aðall sósialdemókrata, hvar sem er á hnettinum. Herra Gylfi Þ. Gíslason sleppti úr stjórn- málaferli sínum þeim titl- að mörg er gildran og mús- arholan í spurningum þeim, sem bandarísk yfirVöld geta lagt fyrir ménntamann, sem á að flytja erindi við æðri menntastofnanir í Banda- ríkjunum, skal þessi saga sögð. Ritstjóri hins fyrr- nefnda vikurits brezkra sós- íaldemókrata, Kingsley Mar- tin, segir söguna 5. júlí í New Statesman. JJANDARÍSKUR mað- ur, sém uhnið hafði á- byrgðarstörf fyrir ríkis- stjórn sína á stríðsárunúm síðustu, var fyrir skömmu beðinn um að flytja nokkur erindi hjá æðri menntastofn- un einni í Bahdaríkjunum, og skyldi hann fá 1000 $ í þóknun. Hann tók þessu boði fegins hendi.. En áður en hann fengi hafið þetta starf, sem bæði var vel laun- að og honum mikil sæmd að, var lagt fyrir hann eitt lít- ið spurningakver, 14 bls. að stærð, en alls voru spuming- arnar 800. Var honum sagt, að hann yrði að svara hverri spurningu nákvæmlega og samvizkusamlega áð’ur en hann fengi að flytja erindin. Kingsley Martin segist sjálf- ur hafa lesið spurningaraar, og kenndi þar margra grasa. 165. dagur. Giafhýai hins heilaga Bógeddíns hafði kostað rikiskassann mikil fjárútlát ög það varð alitaf þrengra og þrengra i búi. Og fólkið vai;ð sifellt tregara að borga. t þremur bæjum hafði það neitað að ljúka bænahúsunum. Emírinn skapaði Baktíar stórvesír að kalla saman ríkisráðið. • Það átti að koma sam- an í hallargarðihum,-.. sem var stórkostlega giæsilegúr að öllu útliti —' einn hinn-feg- ursti í allri veröldínni. Hér uxu sjaldgaefir ávextir á frjósömum trjám, gullfiskar syntu í torfum í mar- maralaugum, i hverju tré héngu silfurbúr þar sem fágætlr fúglar sungu sætum rödd- um —- áð ógleymdum öllum gosbrunnunum. En vesírarnir, embættismennirnir og hirð- skáldin gengu kæruleysislega framhjá, því allar hugsanir þeirra snerust um. eigin vel- ferð og hVernig þeir gætu varizt árásum íjandmanna sinna. Spurt var t. d. um heilsu mannsins: Hafði hann „nokk urntíma haft geigvænlega martröð", eða var honum hætt við að pissa ‘undir? (Enski textinn: .. whether he had ever had terrifying nigthmares or was addicted to bedwetting“.) Þá var hann spurður, hvort honum hefði „borizt í hendur rit“ frá félagsskap undirróðurs- manna. Hann var spurður um einkalíf sitt, um ævi for,- eldra sinna, um ævi eigin- lconu sinnar og hennar for- eldra. Síðasta spurningin var á þeSsa leið: „Eru nokk- ur óþægileg atvik í ævi yðar, sem ekki hefur verið gétið hér að framan, en kunna að komast upp í síðari rann- sókn, hvort sem þér tókuð beinan þátt í þeim eða ekki, og vera mætti, að þyrfti að rannsaka. Ef svo er, þá lýs- ið þeim. Ef svo er ekki, þá svarið „nei“. WTM 3tjórnmálaskoðanir þessa Bandaríkja- manns er ekki kunnugt, sennilega hefur hann þó ekki verið Alþýðuflokks- ihaður. Sennilegt er einúig, að yfirvöldin hafi ekki verið svona þrælsleg i spurning- um við Gylfa Þ. Gíslason áður en hann flutti érihdi sín við Harva'rdháskólann og önnur menntasetur Ba.nda ríkjanha. Það hefur sjálf- sagt verið tekið tillit til Al- þýðuflokksskírteinisins hans, sem virðiSt geta lókið upp öllum hjartahólfum banda- ríska auðvaldsins. Ef til vill héfur hann bara svarað neit- andi spurningunni um „ó- þægileg atvik“ á ævi sinni. Þau voru hvort eð er ekki annað en stuttur gestaleikur hjá Þjóðvöra — „þetta var svo sem ekki neitt“, sagði stúlkan forðum. jþEGAR Gylfi Þ. Gísla- son var sloppinn inn urtn gullná hliðið virðist hann þó hafa orðið djarf- mæltari, þótt eyðan á nafn- spjaldinu sýndist béhda í aðra átt. Sjálfur ber hann sér þánn vitnisburð, að helzt er að ætla, að hann hafi laumað einhverjum slitrum af Þjóðvarnarfortíð sinni gegnum bandarísku tollskoð- nnina. 1 viðtali, isem rit- stjóri AB-blaðsins átti við Kann, segir prófessorinn, að menn hafi spurt sig ýmis- -legs í sambandi við varnar- samning okkar við Banda- ríkin. Og það stóð ekki á kehnáran'um að fræða tais- vitra áheyrendur sína um hið sanna eðli málsins: „Lagði ég jafnah áherzlu á, að samþykkt hans hafi verið örlagaríkt spör fyrir Islend- inga, en vegná aðildar sinn- ar að Atlanzhafsbandal. og uggvænlegs ástands í heims- má’unum hefðu beir samt. talið óhjákvæmilegt að gera hann. Hins vegar væri þess- ari skipan engan veginn ætl- að að gilda á venjulegum tímum, þar eð Islendingar mundu þá vilja vera einir í landi sínu“. W^AÐ lítur út fyrir, að ™ herra Gylfi Þ. Gísla- son prófessor hafi í Banda- ríkjunum reynt að manna sig upp í ofurlítinn hetju- skap, sem honum brást í heimalandi sínu, þegar hann þurfti ekki að segja nema lítið „nei“. En hvað sem [því líður, þá stóð prófessorinn sig frámar öllum vonum. Með. þeirri siðferðiiegu al- vöru, sem fer honum svo einstaklega vel,. lagði hann hinum bandarisku ■^þejívehd- v>------ það væri aldeilis ekki mein- ing Islendinga að hafa amer- ískan herafla á Isíandi um aldur og ævi. Raunar út- skýrði hann það ekki nán- ar, hvað hann ætti við með „venjulegum tímum“. Og ekki er líklegt, að Gylfi Þ. Gíslason prófessor verði nokkum tíma um það spurð- ur, hvort ,ástandið“ sé orðið svo „óuggvænlegt", að amer- íski herinn skuli hverfa á brott. Sú spurning vérður ekki lögð fyrir hann, í br'áð né lengd, af bandarískum yfirvöldum. JgN þó skal fagnað heim- komu langferðamanns- ins, sem smaug með mýkt og leikni í gegnum möskva spurninganna hjá tollurum og vegabréfayfirvöldum Bandaríkjanna. Og nú er hann kominn aftur heita, höfði hærri hetja en hann fór, og sjálfsagt getur hann nú bætt þjóðvarnartitlinum á, langa nafn- spjaldið sitt - j, í 2. útgáfu. é ............ »;Cm það hefnr orðið sam- komulag . . . að sldpuð skuli nefnd manna sem hafi það hlut verk að rannsaka og gera til- lögur um á hvem hátt megi með mestum árangri vinna gegn eða útrýma því árstíðabundna at- vihnúleysi, sem orsakast af því hve aðal atvinnuvegir lands- manna eru háðir árstlðnm“. ^ Þetta er upphafið á til- kynningu sem blöðnnum barst fyrir seinustu heigi frá ríkis- stjórainni, Alþýðusambandinu og Vinnuveitendasambandi ís- lands. Nefndir geta auðvitað vérið ágætar, t»g stofnun þess- arar er að minnsta kosti viður- kenning valdhafanna á því að hér i\V3 þó „nokkurt atvinnn- Ieysi“ um þessar mundir, enda má vera að Björa karlinn Ól- afsson hafi ekki átt hlnt að þessari nefndarstofnun. En það er skrýtið þetta orðalag uin hið „árstíðabundna atvinnu- Ieysi“ sem hér er skráð skýr- um stöfum. Nú er til dæmis hásninar, og hér í Reykjávík einni gahga nú húndruð manna atvinnulaus- ir. Eru þá hér einhverjir at- vinnuvegir sem ekki þrlfast að sutaarlagi ?- Var þá kannski ekkert atvinnuleysi hér í Vet- ur? Og verður kannski ekkert atvinnuleysi hér þegar aftur fer • að hausta að ? Eða hvernig er það í þorpum úti á landi? Þar voru menn þó atvinnulaus- ir í stórhópum í vetur. Hafa menn þá nóg að gera þar í sumar? -á- Eða svo við lítum á mál- ið frá öðru sjónarhorni: Það hafa fyrr vérið árstíðir á Is- landi. Það voru til dæmis alveg nákvæmlega jafnmargar árs- tíðir hér á landi árin 1945—’47 og 1952. Þá var þó ekkert at- vinnuleysi. Ekki er þó vitað til þess að atvinnuvegir okkar hafi verið minna „háðir“ árs- tíðum þá en nú — nema síður væri því síðan hefur þó iðaað- uriiui færzt nokkuð í aukana, þó alltal' sé verið að reyna að drepa hann, en hann er, minna •ITI' Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.