Þjóðviljinn - 09.08.1952, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 09.08.1952, Qupperneq 5
4) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 9. ágúst 1952 Laugardagur 9. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN —• (5 þJÓOVIUINN Otgeíandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Kitstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.), Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Olafsaon, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Aakriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 1* aœt-1-. rataðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Virka baráttu gegn atvinnuleysinu Fimmtíu og einn maöur atvinnulaus í Reykjavík í júlíbyrjun — það er dálítil spegilmynd af hinni öfugu skipulagningu valdhafanna á þjóðarbúskapnum. Hver einasti maöur, sem nokkuð fylgist meö, veit þó fullvel, að talan 51 er hvergi nærri sönn mynd af at- vinnuástandinu í dag. Þeir eru miklu fleiri í Ppykjavík en 51 sem hrammur atvinnuleysisins lykur um, enda þótt hafi því' mlður enn ekki skiliö gildi þess aö láta ■skrá sig. Auk þess ganga hundruð vinnufærra íslendinga víöa nm land atvinnulausir eöa búa viö stopula atvinnu. Úrslit atvinnuleysisskráningarinnar nú í júlíbyrjun eru ómótmælanleg sönnun þess, sem Sósíalistaflokkur- inn og blaö hans, Þjóöviljinn, hefur haldið fram, aö 8 tvinnuleysiö sé oröiö varanlegt fyrirbrigði sem afleið- ing þeirrar háskalegu og þjóöhættulegu stefnu sem allir borgaralegu flokkarnir tóku, er þeir sviku nýsköp- unarstefnuna, en létu ísland í þess staö ganga undir jaröarmen marshallstefnunnar. Blöö ríkisstjómarflokkanna geipuöu um þaö dag eftir dag í vetur, að atvinnuleysiö þá væri „eölilegt" árstíöa- fyrirbrigöi. Hvílíkt fals og fláræöi hefur þetta geip nú ekki reynzt, þegar fjöldi vinnufærra manna hefur ekkert aö gera einmitt á þeirri árstíöinni, þegar allt veöurfar er hagstæöast til allrar vinnu. Borgarablööin hafa reynt aö hampa Sogs- og Laxár- virkjununum og áburöarverksmiöjunni sem lausn á atvinnuleysinu. En reynslan er ólygnust og hún hefur afsannaö þetta sem marklaust fleipur, því atvinnuleys- iö heldur áfram eftir að bygging allra þessara fyrir- tækja er komin í fullan gang. Tröllasögum hefur veriö dreift um stórkostlega vinnu hjá hernámsliðinu. Einnig þær hafa hingað til reynzt fleipur, auk þess sem setuliösvinna væri engin lausn á vandamálum efnahagslífsins. Sökum ríkjandi stefnu í efnahagsbúskapnum er at- vinnuleysiö hætt aö vera bundiö viö árstíðir. Þaö er orðiö varanlegt. Því hlægilegar og andkanalegar lætur þaö í eyrum, þegar það er tilkynnt nú fyrir skömmu, áð ríkisstjórn- in hafi skipaö nýja „nefnd“ til þess aö finna úrræöi gegn árstíöabundnu atvinnuleysi! Og auövitaö lét rík- isstjórnin undirtyllur sínar í Alþýöusambandsstjórninni fá mann í nefndina. Það á enn á ný aö kasta ryki 1 augu verkalýösins — vegna kosninganna til Alþýðusambandsþings, sem nú standa fyrir dyrum. Þaö á aó láta líta svo út, sem nú skuli einhver litur á því sýndur að hamla gegn atvinnu- leysinu — þó aöeins hinu „árstíöabundna“! En reynslan sýnir, að hér eru aðeins nýjar blekkingar i vændum í því skyni aö tryggja hinu sameinaöa aftur- haldi áfram hin aumlegu völd sín í heildarsamtökum verkalýðsins. Reynslan frá atvinnuleysisbaráttunni í vetur sýnir alveg sérstaklega,að hinn vambsíði forystulýður Alþýöu- flokksins er sá dragbítur og skemmdarvargur í atvinnu- leysisbaráttunni, sem grefur undan öllu viðnámi verka- lýösins gegn atvinnuleysinu, nema hann skilji vitjunar- tíma sinn. Stéttvís verkalýöur íslands mun því ekki taka mark á hinni nýskipuðu ríkisstjórnarnefnd meö fulltrúa núver- -andi Alþýöusambandsstjórnar innanborós. Hlutverk íslenzkra verkamanna og verkakvenna er allt annaö en það uó láta strá sandi í augu sér enn á ný til þess aö tryggja afturhaldinu lengri völd í heildarsam- tökunum; en búa sjálf viö atvinnuleysi, eymd og skort. Hlutvcrk ’slenzkra verkamanna og vsrkakvenna, hlut- verk verkalýösfélaganna er aö bindast • sjálf samtökum til virkrar bai'áttu gegn atvinnuleysinu, og þein i háska- iegu þjóömálastefnu,' er því. veldur. Tónlist útvarpsins — sljóleiki ara nafna afftáraleg". Ja, livort er nú smiðnum þetta alvara — eða segli- hánn það bara „í gamni“? Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Kvöldvórður og nætur- vörður. — Sími 5030. Næturvarzla í Laugavegsapóteki. Sími 1618. og mótspilarinn nýr saman lófunum og hlakkar á ykkar kostnað, aðeins 51. B. H. SKRIFAR: Oft hafa heyrzt kvartanir frá útvarps- hlustendum, að ofmikið væri um klassíska tónlist: sinfóniur o. þ. 1. Nú hefur verið horfið að því ráði að útvarpa við og við léttari tónlist og mæta þannig óskum hlustenda, heyrir þar undir þátturinn: Undir ljúfum lögum. Óska- stundin, og Óskalög sjúklinga. AUt eru þetta vinsælir þættir. Stundum finnst manhi full- mikill tími fara í kveðjur sjúklinga, er þeir senda vin- um sínum og venzlamönnum, með tilheyrandi gælunöfnum og nafnastyttingum. Laugardagur 9. ágúsfc (Roman- Rafmagnstakmörkunin í dag En allt er þetta skiljanlegt us). 222. dagur árains — Tungi Og afsakanlegt — Og sjaldan í hásuðri kl. 3.25 - Árdegisflóð Austurbærinn og miðbærinn milli er ofmikið fyrir sjúklingana kl- 745 “ Síðdegisflóð kl. 20.05 Snorrabrautar og Aðalstrætis, gert. En lögin eru oft ekki ~ Lágrfjara kl. 13.57. Tjarnargotu, Bjarkargötu að vest- vel valin, fuHmikið um endur- an °e Hringbraut að sunnan. tekningar sömu laga. Ég held 1 isskip að bæta mætti Óskalagaþátt- Hekla er væntánieg tii Glas- inn með því að gefa stjórn- gow í dag. Ksja er í Vestmánna- anda hans vald til að velja eyjum. Herðubreið er á Austfjörð- eitthvað af lögunum. Ungfrú um- Skjaldbreið fór frá Reykja- Ingibjörg Þorbcrgs; sem hefur v!k ' fíaukvöld til Bröiðáfjarðar og Vestfjarða. Þýrill er á Vest- fjörðum á norðurléið. Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Sam- söngur. 20.30 Tón- leikar: „Capriccio Espagnol“ eftir Rimsky-Korsakov (Sinfóniuhljóm- sveitin í Liondon leikur; Antai Dorati stjórnar). 20.45 Leikrit: Upprætið hneykslið eftir Joe Corr- ie. Leikstjóri: Valur Gíslason. 21.15 Einsöngur: Lotte Lehmann syng- ur. 21.40 Upplestur: Smásaga (Karl Guðmundsson leikari). 22.00 Fréttir óg veðurfregnir. 22.10 Danslög pl. — 24.00 Dagskráilok. unriið undanfarín ár í ton- listardeild útvarpsins, óg tek- ið próf út úr Tónlistarskólan- um og þekkir plötusafn út- varpsins, er áréiðanlega þeim vanda vaxin að bæta liér um. Ungfrú Ingibjörg hefur hljóm- EIMSKIP: 1 dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Jakob Jóns- syni Maýnea GuðláUgsd. og Halldór Jónsson, bílstjóri. Heimili brúðhjónanna er að Langhólts- veg 142, Brúarfoss fer frá Rvik um há- degi til Grimsby. Déttifóss fór frá Rvík 7.8. til Norðfjarðár, Grims- , ,. , by, Hull, Hamborgar, Rotterdam, þyða altrodd sem nytur sin Antwerpen og Hull. Goðafoss fór vel í útvarpi. frá Hafnarfirði 7.8. til Eskifjarð- Mjög þótti mér fallegur söng- ar, Hamborgar, Álaborgar og Háskólans kl. 11 árdegis, Séra ur Leikbræðra 22. júlí. Þeír Finnlands. Gullfoss fer frá K- Jón Thorarensen.-.— minntu á hinn vinsæla MA- niannahöfn 1 dag tii Leith og R- a fá víkur. Lagarfoss fór fra Hamborg Grundvallarskilyi-Si fyrir þroun ís- kvartett. - Mættum við fa . gær tu Faxafióahafna Rvik, len7,Us iðnaðáp er skilningur ai- Dómkirkjan. Messa klukkan 11 ái-degis. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. — NOsprestakall. Messa í Kapellu meira af svo góðu. Ennfrem- ur Reykjafoss kom tiI Aiaborgar ur barnakorum og baniasong 68 frá Norðfirði. SeIfoss fór frá með gítarundirleik. Ég hef Leith 7.8. til Bremen, Árabörgar ög* áður minnt á, að meira mætti Gautaborgar. Tröllafoss kom til flytja af kirkjutónlist; færi N.Y. 5.8. frá Reykjavík. vel á því að enda kvölddag- skrána við og við með slíkri Skipadeijd sis menniiigs á inlkilvægl iðnaðar- ins fyrir þjóðfclagið. tónlist. — B. M. Hvassafeli fór frá Keflavík í gær áleiðis til Stettin. Arnarfeil fer ,í dag frá Rvík til Akraness. Jökulfell lestar frósinn fisk Vestfjörðum, Tímaritið Úiwai. Blaðinu hefur bor- izt nýtt hefti. af Úrvali, 3. hefti þ. á. Efni þess er m. a.: Greinarnar: Ó- áran í menningunni, Um krabba- mein í maga, Styrjöldin sem vér FÓLK hefur misjafnan tón- * óskum ekki eftip* Framtíð manus- listarsmekk og ekki er nema ‘ ins 1 ljó!i ‘ítfræðinnar. Það sem Sjalfsagt að hver fai sitt. Yf- Flugfelag lslands. Hvernig dýrin skipta litum, Er irleitt held ég að úvarpið hafi j dag veröur flogið til: Akur- kvikmyndalist til?, Sonur minn er fylgt þeirri reglu. Það er eyrar, Blönduóss, Sauðarkróks, eiturlyfjaneytandi, Merkustu nýj- Isafjarðar og : Sigluf jarðar. ungar í vísindum 1951, Heimsókn í vaxmyndasafn Madame Tussaud, Þórólfur vinur Land hins hvíta myrkurs, Nokkr- mlnn Smiður lijá ar atómspurningar, og greinarfl. f Vísi ritar í gær í stuttu máli, eru þáð stuttar fróð- blað sitt smáhug- leiksgreinar, m.a.: , Hvað ræður leiðingu um Ijót blómgunartíma jurta?, Nýtt skor- búðamöfn, en bið- dýraeitur, Vítamín úr sorpi, Virðu ur um leið eigendur búðanua að leiki án fata, Nýja berklalyfið, . _ reiðast sér ekki „vegna þessara og Merkilegur eiginleiki plastefna. Óskalög sjúklinga njóta vin- hugleiðlnga, enda ritaðar frckar Loks eru tvær alllangar sögur sælda ni'eðál sjúkra sem Og í gamni“. Bætir síðait vlð: „En eftir Sommerset Maúgham: Sýnd hinna, Má segjá'* að hann sé óneitanlcga finnst mér sum þess- og verulciki, og Ósigrandi. nokkuð góð mynd af tónlist- arsmekk almennings og hver getur gert það upp við sig ; hvort honum finns hann góður éða slæmur. Dæmi: Emma sendir pabba og mömmu, Gú- gú og Sissu, afa og ömmu á Elbv'.eimilinu kveðju, lag: „O Johnny, O Johnny, how you can.love — ★ líka fólk sem nýtur sinfón- íski'ar tónlistar. en allmargir eru æfir útí allt sem kallast því nafni. Það er eins og þeir heyri jafnvel betur það sem þeim er verst við ef dæma mætti eftir því að'reiði þeirra er meiri yfir sinfóníum en gleðin yfír léttum lögum. Rúmt ár er rtú liðið frá því ritstjórum allra marshjall-dag- blaðamia á íslandi féll óvænt happ í skaut: „William Frary von Blomberg barón“ kvaddi þá á sinn fund. Þetta var eitt af þeim fágætu tækifærum sem marshjallblöðin á Islandi fá til þess að skreyta síður sínar með einkaviðtölum við svo tiginborna menn sem bar- óna, og því kærkomnara sem marshjallritstjórarnir íslenzku verða lengst af að sæta því öfundlausa hlutskipti að þola umgengni við íslenzkan almenn ing, það fólk sem í meir en 10 alda sögu þjóðarinnar hefur aldrei lært að bera lotningu fyrir þeim mönnum er sjálfir vilja teljast til „heldrá fólks“. Ó, HVÍLÍK STUND Eigi þarf að lýsa gleði ís- lenzku marshjallritstjóranna þegar þeir lifðu þá stund a.ð „William Fráry von IBlomberg barón“ kailaði þá. til sín. Að 'hehni lokinni hófu þeir harða keppni um að lýsa á viðeig- andi hátt ágæti þessa tigna m'ánns er var svo lítillátur að iheimsækja okkar fámenna' land. Svo tvísýn var sú 'keppni að enn mun ekki hafa fengizt úr því skorið hver þeirra liefur borið sigur af hólmi, VALTÝR OG ÞÓRAR- INN JAFNIR 1 MARK Valtýr Moggaritstjóri og sja- kallinn er situr í ritstjóra- stóli Tímans urðu jafnir í rnark. 27. júní 1951 birtu iþeir í blöðum sínum eftirfarandi um „William Frary von Blomberg barón:“ „Hann liefur verið sendi- lierra, bæði Roosevelts og Trumans forseta. Sem full- trúi Bajndaríkjanna hefur hann margoft verið send- ur á þýðingarmiklar aK þjóðaráðstefnur . . . . llann var ráðgefandi i'ulltrúi við kröfíir Grikkja á súium tíma og við púlsku stjórn- ina. Hann hefur farið um allan heim og flutt alþjóða- mál við alla konunga í Ev- rópu og flfestar ríkisstjórn- ir, ciiinig í Asíu og Afríku“. TRÚARLÍF OG FISKIÐNAÐUR. Kristján Guðlaugsson lót blað sitt, Vísi, m.a. birta það um „William Frary von Blom- berg barón“ að hann ætlaði „að kynna sér trúarlíf Islend- inga .... að kynna sér fisk- iðnaðinn". „FORSETI .... HINS ALÞJÓÐLEGA TÓNLISTARFÉLAGS" Stefán Pétursson vildi líkj- ast Gretti forðum og eigi láta Sércz Sandrokkur, hiitn ttýi baiidaríski hartttt á Keflavíkurfliigvelli skutinn eftir liggja ef vel væri róið framí og sagði því að „William Frary von Blomberg barón“ væri „fulltrúi þjóða- brota og flóttafólks .... for- seti HINS ALÞJÓÐLEGA TÓNLISTAFÉLAGS sem hefur það markmið að efla og kynna tónlist meðal þjóðanna og varð veita verðmæti á sviði tón- listarinnar“. SKAMMVINN GERFISÓL Hið vonda blað, Þjóðviljinn, gerði sig hinsvegar sekt um það að spyrja: hver er hánn þessi „Williám Frary von (Blomberg barón?“ Þrátt fyrir upplýsingar Tím- ans og Morgunblaðsins um' að margnefnd persóna. hefði „ver- ið sendiherra, bæði Roosevelts og Trumans forseta" og „margoft verið sendur á þýð- ingarmiklar alþjóða rá.ðstefnur' fýrir Bandaríkin, þá afneitaði bandaríska sendiráðið „Willi- am Frary von Blomberg bar- ón“ og kvað hann ekki fyrir- fínnast á diplómataskrá Banda- ríkjanna. Hans var /heldur hvergi getið í bezta heimildar- ritinu um merka Bandaríkja- menn: „Who is Who in Am- erica“. HVAÐ HAFÐI GERZT? Hvað hafði gerzt? Einfald- lega það að ótíndur kjáftask- ur hafði haft ritst jóra allra íslenzku marshjallblaðanna að fíflum — af því hann mælti við iþá á bandaríska tungu. Þeir voru staflnir að því áð trúa sem opinbórún hverju orðí á þeirri tungu, hver sem sagði þau. OFURMENNIÐ SÉRA SANDROKKUR Nú virðist risinn upp hjt bandarískur barón á Keflavik- urfiugvelli. Sá nefnist séra Sandrökkur, eða á guðseigin- þjóða.rtungu: chaplain Sand- rock. Séra Sandrokkur, hinn nýi baudaríski barón, virðist ekki sætta sig við neina meðal- mennsku heldur krefjast liinna erfiðustu afreka af sjálfum sér og ber það íagurt vitni um að hann sé gæddur því rétta hug- arfari er guðsþjóni tignandi bandarís’ka einstaklingshyggju ber að hafa. Kvörtun séra Sandrokks er Kristeligt Dagblad birti nýlega um að honum gengi illa að fást við þá heiðnu Islandsþjóð ber ofurliuga herraþjóðar- mannsins óumdeilanlegt vitni, því það er hreint ekki að for- smá það sem séra Sandrokk hefur orðið ágengt. Það eru alls ekki svo fáir virðulegir Islendingar sem hafa í verki sýnt þá auðmjúku ósk sína að fá að baða sína. lítilmótlegu persónu í hans heitu náðar- sól. STYTTI ÞEIM STUNÐ- IR MEÐ BLÍÐU RADDAR SINNAR Séra Sandrókkur mælir að sjálfsögðu á bandarísku. Það hefur reynzt svo að fleiri en veslings marshjallritstjórarnir hafa heillazt af þeirri tungu. Okkar ágæta söngkona Guð- munda Elíasdóttir hefur hlýtt kalli séra. Sandrokks ög 'heiðr- að Keflavíkurflugvöll með nær- yeru sinni, þar sem hún stytti hinu einmana, listelska kárl- kyni herraþjóðarinnar stundir með bííðu raddár sinnár. Al- mannarómur sagði “ og gott ef þess var ekki getið í marsh- allblöðunum — að nú ætti hún að ferðast milli stöðva her- manná guðs eigin þjóðar og láta 'blítt að þeim með ljúfleika raddar sinnar. Já, óttizt ekki því ég flyt yður mikinn fögnuð: Guð- munda Elíasdóttir á að fá að syngja fyrir bandaríska her- menn. SVO BÖRN HINNA INNFÆDDU MÆTTU— Það er ekki Guðmunda Elías- dóttir ein sem hefur séð sóma sínum bezt borgið með heim- só'knum á Keflavíkurflugvöll. Ylurinn af- náðarsól mikilmenn- isins séra Sandrokkg hefur lað- að til sín fleiri: Barnakór K.F.U.M. Fríkirkjusafnaðar- ins hefur einnig farið þangað undir forystu æskulýðsleiðtoga síns, Hannesar Guðmpndsson ar, til. þess að aðstoða við „guðsþjónustu'1. ofurmennisins ATVINNULEYSI er uppgjöf og dauðamörk núverandi þjóð- skipulags í vestrænum heimi. Verkalýðurinn á þá einu hugg- un, að það er á hans valdi að breyta þessu þjóðskipulagi. En það. er annað miklu hættu- legra en atvinnuieysi, sljóleiki. Það jafngildir því að greiða kúgara sínum atkyæði að mæta ekki til atvinnuleysis- -skráningar. Vinnandi stéttir Ég svipti vesírana, vitringana og skáld- in launum sínum þar til Hodaja Nasredd- verða að skil.ia sinn vitjunar- tíma. Það hjáipar þeim eng- in hefur verið fangaður, sagði emírinn, inn ef þeir. gera það ekki Gg ág hettt hverjum þcim manni 3000 sjálfir. Þeir sem ekki mættu dölum sem það gerir. Og cg fæ mér Iiafa gefið mót&pilaranum slas jafnvcl nýja vitringa. Emírinn æsti sig. meira og. meira, og endaði á því. að ajpa til varðanna: Fai ið búrt með þá, talcið í hnaklciidrambið á þeim og sópið þeim burt, þessum heimsku og lötu nautum wom gera ekki annað en éta -og troða út botnlausa vasana. Verðirnir réðust gegn hinum t'urðuiostnu hirðmönnum, þrjfu til þeirra i fulikomnu virðingazieysi og án tillits til manngxein- ar, hrintu þeim tii dyra 'og spörkuðu þeim . njðúr tröppurnar. Þar voru fyi'ií aðrir verðir 'sem gáfu kinnlicsta og di-ög. Gamli vitringurinn flælctist í skeggi sinu og missti fótanna, annar vitringur lirasaði síðan um hann og kom á höfuðið niður i þyrnirunna;-og þarna lág-u þeir lengi zneð stórá veíjarhctti sína, hálf-ringlaðir af öll- um þessum ósköpum. séra Sándrokks og stuðla þannig að því að honum gæti orðið sem mest ágengt í hinu göfuga starfi sínu, jafnframt því að blessuð saklaus börn hinna innfæddu á Islandi mættu í tíma láta sér skiljast hve guð var náðugur þegar hann sendi oss íslendingum lítilmótlegum, fátækum og fá- um hinn bandaríska hcr til þessa kalda, hrjóstruga lands. GÆGUR VAR HON- UM 1 AUGUM. Þegar séra Sandrokkur leit prestastétt íslands var honum gægur í augum. Eigi er grun- laust að um gagnkvæm augna- slcot hafi þár verið að ræða — þó að mjög takmörkuðu leyti. Og aðeins einn hinna íslenzku presta, þjóðvarnaimaðurinn séi'a Jakob eysteinsbróðir, hef- ur komizt þáð lan'gt 1 kær- leikunum við hernámsliðið að fá rödd síná og guðsorð flutt á færibandi til Keflavíkurflug- vallar. HANN AFÞAKKAÐI TÝGGIGÚMSEND- ANN BANDARÍSKA Sérá Sándrokkur, er gefið hefur ýmsum Islendingum und- ir fótinn um Bandaríkjaför, hugði vænlegast til áhrifa á íslenzka klerkastétt að bjóða henni til veizlu á Keflavíkur- flugvelli. BiskUpinn yfir Is- landi, herra Sigurgeir Sigurðs- son, afiþakkaði það boð, og forðaðj þar með íslenzku prestástéttinni frá því að þurfa á sjálfri synodus að stanga úr tönnum sér tyggigúmsend- ann bandaríska hver henni hefði gefinn verið á Keflavík- urflugvelli. ÞAÐ ER STÉTTIN SEIM .... Séra Sandrokkur er ekki maður sem lxættir ótilneyddur við hálfnað verk. Því bað hánn þá stéttj íslenzku préstana, sem þjóðin hefur falið að gæta sið- gæðis landsmanna, þá stétt sem ári áður hafði heitið á þjóðina að forðast umgengi við bandaríska hermenn til þess að glata ekki siðgæði sínu — ein mitt þessa stétt bað séra Sand- rokkur s.l. vor að hjálpa sér til þess að opna íslenzk heim- ili fyiúr licniárasliðinu! Þaö Cr 'ihaft fyrir satt að möi'gum presti hafi þá er hann heyrði beiðni þessa runnið svo í skap að hánri mátti ekki mæla. Fáeinum kvað þó lxafa orðið svipað innanbrjósts og smá- meyju er ljúf hlýðir kalli elsk- huga síns. Færi betur að slíkt væri misskilningur. Eitt er þó víst: íslenzku prestarnir ÞÖGÐU undir hin- um. bandaríska boðskap. I»aí er stéttin senx þagði við þeim bóðskap er á að gæta þess öðrum niönnum l'rémur að ísienzkar stúlkur látí' ekki glepjast af fagur- gala baiidarískra lierniaixna. FORSETI HVAÐA „ALÞJÓÐLEGA TÓN- LISTAFÉLAGS ?“ Séra Sandi’okkur kvað hafa mikxna áhuga á tónlist. Það hefur þó enix ckki verið upp- lýst forseti livaða „alþjóðlega tónlistarfélags" hinn nýi bandaríski barón á Keflavíkur- flugvelli sé. Til er á íslandi kór er nefn- ist Tónlistarfélagskórinn. Ekki liefur heyrzt getið að hann hafi séð ástæðu til að syngja við guðsþjónxzstur íslenzkra presta. Sé það rangt er Ijúft að leiðrétta það. Einmitt þessi kór hefur farið til Keflavikur til að „aðstoða“ séra Sandi’okk og syngja fyrir hernámsliðið, enda var honum heitið Banda- ríkjaför að launum. GEGNUM MARGAR. ÞRAUTIR BER INN AÐ GANGA Það er margt að athuga þeg- ar fá þarf vegabréfaáritun til Bandaríkjanna fyrir jafn marga menn og eru í Tón- listarfélagskórnum. Það fór líka svo að langur reyudist drátturinn á vegabréfaáritun. munu göngurnar hafa oi’ðið margar- og þungar á fund toandaríska sendiráðsins til að fá að vita hvaða merki væri við þennan eða hinn á spjald- skránni. En til þess nú að engin ó- verðug islcnzk augu slcyldu líta hið mikla land frelsisins, land guðs eigin þjóðar, Bandaríki Norður-Ameríku, var það x-áð tekið að láta fara fram mikla. ihreingerningu í kórnum. Skyldx hamx hvítþveginn af öllu þvf er hneyksla kynni viðkvæm eyru ráðamanua fyrir westaxi- Rödd manna sem verið höfðu x kórnum frá upphafi var sikjTxdilega fölsk fundin og burt vikið. OG ENN BÍÐUR KÓRINN Aði’ir menn sem útflutnings- hæfir þóttu til Bandaríkjanna voru teknir í Ikórinn í stað- inn. En til var svo vanþakk- látt fólk að taka ekki þessari ó- venjulegu xxmhyggjusemi með þökkum. Þann 14. júní s.l_ xxeyddist söngstjóri kórsins til að gefa í Tímanum nokkurs- onar skýrslu um undirbúniixg westurfararinnar, átti skýrsls sú að vera svar við vanþakk- látu skrifi nafngreinds manns- er einnig birtist í Tímanum Þrátt fyrir allar hreingerxx- ingar og þótt nú muni um ár liðið frá því hinn nýi banda- ríski barón á Keflavikurflug- velli hét kórnum westurför, þá bíður liaixn eixix. Já, það eru fleiri en bkss- aðir íslenzku marshjallritstjór- arnir sem meirna í kollinum þegar mælt er við þá á banda- rísku. Engu skal hér um það spáð hvað íslenzka þjóðin kemur tit með að kalla í framtíðinni hátt alag umrædds fólks, en hálf- um tug alda áður en nok'kur Bandaríki Norður-Ameríkii urðu til hót slíkt á máli is- lenzku þjóðarinar að láta gimi- ast sem þurs. ■ J. B, Hervæðingar- áform Eramhald aí 1. eí5u. að utanríkisráðherrar atlants- tíkjanna muni að öllu óþreyítu kallaðir saman einhvern tima í næsta mánuði. Stufar af tvénriu. 1 UP-skeýti segir að „enchir- skoðun hci’væðingai’áfonna bandalagsríkjanna stafi af tvénnu, í fyrra lagi nýju nrati á stríðshættunni og versnáridí efnahag flcstra 'Vestu— Evróþu- ríkjanna á síðasta- ári og í 'scinna lagi- af fréstun á hinni fyrirtiuguðu lxervæðing’u- - Yest- ur-Þýzka!axxds.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.