Þjóðviljinn - 09.08.1952, Blaðsíða 6
6)
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. ágúst 1952
tniAfisirl
ÞRÖTTARAB!
IV. flokkur fer áfj
9'
morgun (sunnu- %
dag í keppnisför,|
til Akraness. —f
Lagt verður af f
stað með Faxa-
;borg kl. 10 f. h. — Þeirj*
jjÞróttarar, sem hug hafa áí>
§?því að fara með drengjun-^
**um, mæti við skipahlið.
Bill.
Handknattleiksstúlkur .j
ÞRÓTTAR i*
g
JÆfingar verða framvegis á$
* mánudögum og fimmtudög- K
!um kl. 8,15 á túninu hjá
• Tívolí. — Mætið stundvís-
I lega. — Nýir félagar vel-
' komnir. Þjálfari.
• éoðo+oé ♦ -•o»o#ðéOéOéOéoé-íé3»3éo$Gé *
Látið okkur annast
hreinsun á íiðri
og dún úr göml-
um sængur-
- fötum.
Fiðurhreinsun
Hverfisgötu 52
TIL
| líggur leiB[n^ I
Allsherjarverkfall
Framhald af 1. síðu.
liundrað hermenn handteknir
fyrir að háfa mótmælt hinum
lengda herskyldutíma, en þeir
höfðu tekið fimm herflutninga-
bifreiðir traustataki og ekið
þeim milli herbúða til að
hvetja fc.laga sína til baráttu.
Landvarnaráðuneyti Belgíu upp
lýsir að hermennirnir muni
ekki verða ákærðir fyrir upp-
reisn, en þeim muni að öll-
um líkindum hegnt fvrir að
óhlýðnast fyrirskipunum.
Níu af þe'm áttatíu her-
mönnum sem fangelsaðir voru
fyrir mánaðamót í Narnur fyrir
samskonar brot hafa nú þegar
verið láthir lausir fyrÍT sam-
stíllta kröfu almennings.
229. DAGUR
Fyrst hafði hann verið settur í vinnu í kjallaranum og fjöl-
skyldan hafði ekkert skipt sér af honum. Hann hafði verið
látinn eiga sig í fulla átta mánuði. Gat þetta ólán ekki átt rót
sína að rekja til þess? Og síðan var hann settur yfir allar
þessar stúlkur! Var það ekki mjög óheppilegt? Hann skildi
þetta núna, þótt hann væri alls ekki að afsaka gerðir Clydes —
langt í frá. Hvílík fádæma spilling — rotið hugarfar og
villtar ástríður! Hvílík hrottamennska að tæla þessa ungu
stúlku — og áforma síðan að losa sig við hana vegna Sondru
— litlu, indælú Sondru. Og nú var hann í fangelsi og gat
ekkert fært fram sér til afsökunar annað en það, að hann
hefði ekki ætlað að myrða hana — að vindurinn hefði feykt af
honum hattinum! En sú fávizka. Og enga frambærilega skýr-
ingu gat hann gefið á höttunum tveim, fötunum sem vantaði né
heldur því að hann skyldi ekki bjarga stúlkunni frá drukknun.
Og þessir óútskýrðu áverkar á andliti liennar! Allt benti til
þess að hann væri sekur.
,,Hamingjan hjálpi okkur“, hrópaði Gilbert. „Getur hann ekki
komið með einhverja skárri skýringu, þetta fífl“. Og Smillie
svaraði, að hann hefði ekki getað haft fleira upp úr honum,
og Mason væri endanlega sannfærður um sekt hans. „Hræði-
legt! Hræðilegt!" greip Samúel fram í. „Mér er þetta óskilj-
anlegt. Alveg óskiljanlegt! Ég skil ekki hvemig maður úr minni
ætt hefur getað gert sig sekan um slíkan glæp“. Síðan reis
hann á fætur og fór að ganga um g_ólf, örvílnaður og ótta-
sleginn. Fjölskylda hans! Gilbert og framtíð hans! Bella og
draumar hennar og metorðagirni! Sondra! Finchley! •
Hann spennti greipar. Hann hnyklaði brýrnar og beit á vör-
inn. Hann leit á Smillie, sem var stro’kinn og lýtalaus, en þó
var augljóst að hann var í mikilli geðshræringu og hann
hristi höfðið dapurlega í hvert skipti sem Griffiths leit á hann.
Eftir hálfs annars tíma spurningar og samræður af þessu tagi
sagði Griffiths eldri; ,,Já, þetta lítur sannarlega illa út. En
þrátt fj’rir upplýsingar yðar finnst mér ég ekki geta lagt dóm
á verknað hans fyrr en ég hef fengið frekari vitneskju um
alla málavöxtu. Ef til vill á fleira eftir að koma i ljós — þér
segið að hann vilji ekkert tala um sum atriði — ef til vill er
hægt að finna eitthvað honum til málsbóta — að öðrum kosti
verður að telja þetta hryllilegan glæp. Er herra Brookhart
kominn frá Boston?“
„Já hann er kominn", svaraði Gilbert. „Hann hringdi í herra
Smillie".
„Jæja, segið honum að koma hingað klukkan tvö í dag a,ð
finna mig. Ég er of þreyttur til að tala meira um þetta núna.
Segið honum alít sem þér hafið sagt mér, Smillie. Og þér skul-
uð koma með honum kíukkan tvö. Ef til vill getur hann íundið
einhver úrræði, þótt mér finnist það ólíklegt. Og eitt langar
mig að taka fram — ég vona að hann sé ekki stkur. Og ég vil
að allt sem í okkar valdi stendur sé gert til að komast að hinu
sanna í málinu, og ef hann er ekki sekur, þá á hann að fá alla
þá vöm sem lögin heimila. En meira ekki. Ég cnl ekki reyna
að bjarga neinum, sem hefur gert sig sekan um annað eins
og þetta — nei, nei, nei, — jafnvel ekki þótt sá sami sé
bróðursonur minn. Ekki til að tala'' um. Ég ei' ekki maður
af því tagi. Hvort sem það kostár vaindræði' eða ekki':— smán
eða ekki — þá geri ég allt sem unnt er til að hj&pa' honum,
ef hann er saklaus — ef einhver ástæða er til að halda-að
svo sé. En sé hann sekur? Nei. Aldrei! Ef þessi piltur er
sekur, þá verður hann sjálfur að taka afleiðingunum af því.
Ekki einum dollar — ekki einu einasta centi — vil ég fóma
fyrir mann sem hefur framið slíkan glæp, þótt hann só bróður-
sonur minii“. •
Hann sneri sér við og gekk hægt og þunglega í áttina að
stiganum, en Smillie starði lotningarfullur á eftir bonum. Hví-
líkt vald! Hvílílc festa! Hvílík réttsýni undir þessum erfiðu
kringumstæðum; Og Gilbert virtist jafnsnortinn, því að hann
sat grafkyrr og starði fram fyrir sig. Faðir hans var sannar-
lega karlmenni. Þótt hann væri særður djúpu sári og hefði
orðið fyrir miklum vonbrigðum, þá var hann hvorki smá-
smugulegur né hefnigjarn.
Og síðar kom herra Darrah Brookhart, stór, vel klæddur, i
góðum holdum, myndugur og varkár lögfræðingur. Annað
auga hans var hálfhulið undir þungu augnaloki og hann var svo
framsettur og ýstran svo kringlótt að hún minnti á loftbelg
sem sveif um rúmið og hrærðist fyrir minnsta lagalegum and-
blæ. En honum fannst allar staðreyndir benda til þessað Clyde
væri sekur. Og þegar hann var búinn að lilusta á frásögn
Smillies um öll hin tortryggilegu atriði, áleit hann að erfitt
yrði að undirbúa viðunanlega vöm, nema því aðeins að eitt-
hvað ætti eftir að koma fram honum í hag. En það voru hatt-
amir tveir, taskan — hinn kænlegi flótti. Brcfin. En hann
vildi fá að lesa þau sjálfur. Og eins og allt var í pottinn búið
lilaut almenningsálitið að beinast að Clyde en snúast á sveif
með látnu stúlkunni, fátækt liennar og stétt, og því væri mjög
ólíklegt, að hann gæti fengið réttlátan dóm í afskekktri borg
eins og Bridgeburg. -Þótt Ciyde væri sjálfur fátækur, þá var
hann í ætt við auðugan mann og liafði fram að þessu notið
álits í Lycurgus. Og þess vegna var sveitafólkið honum and-
vígt. Senniléga yrði heppilegra að láta réttarhöldin fara fram
annars staðar til þess að losna. við þessa sterku andúð.
Á hinn bóginn gat hann; ekkert sagt um, hvort liægt væri
að gera sér okkrar vonir, fyrr en búið væri að senda reyndan
lögfræðing á fund Clydes — mann, sem gæti tekið að sér
væntanlega vöm og gæti á þeim forsendum fengið hann til að
segja allt af létta, þar eð Jíf Clydes gæti verið undir því
komið. Á skrifstofu hans var maður að nafni Catchuman, mjög
fær maður, sem hægt væri að senda á staðinn og draga endan-
legar ályktanir af skýrslu lians. En það voru >Tnis atriði í sam-
bandi við mál af þessu tagi, sem þurfti að taka til nálcvæm-
legrar yfirvegunar. Eins og herra Griffiths og sonur hans
hlutu að vita, þá voru í Utica, New York, Albany og víðar
áugandi lögfræðingar, sem. höfðu kynnt sér sérstaklega völ-
undarhús glæpamálalögfræðinnar. Og þeir mjmdu eflaust —>
—— 0O0— —oOo— ■■ 0O0 ■—0O0— —0O0— —0O0——— -hjOo-,o
BARNHSAGIN
Abú Hassan hínn skrýtni eSa
sofandi vakinn
20. DAGUR
spyrja þær að heiti, en gat ekki látið til sín heyra
fyrir hljófæraslættinum, fyrr en hann hafði klapþ-
að saman lófunum, til merkis um, að hætta skyldi.
Tók hann þá í hönd þeirrar er næst honum stóð
hægrameqin, bauð henni. að setjast hjá sér, lagði á
diskinn hennar fínar kökur og sætindi og spurði
hana að nafni. ,,Drottinn rétttrúaðra manna!" svar-
aði hún, „nafn mitt er Perlufesti".
,,Þér er ekki unnt að fá hæfilegra nafn, sem
betur lýsir verðleik þínum", mælti Abú Hassan, „en
að þeim manni ólöstuðum,sem gefið hefur þér nafn-
ið, þá'verð ég að segja, að tennurnai þínar fögru
bera langt af öllum perlum heimsins. Gerðu það nú
fyrir mig, Perlufesti, fyrst þú heitir svo, taktu einn
bikarinn þarna og réttu mér hann með þinni fögru
hendi". í þeim sölum sem hann hafði verið í áður,
hafði hann ekki drukkið annað en vatn, eins og í
Bagdad tíðkaðist, jafnt með meiri háttar mönnum
og minni, því vínfanga er aldrei neytt nema að
kvöldinu til. Hver sem út af því bregður, er kall-
aður vínsvelgur, því á daginn veitir mönnum ekki
af vitinu til að annast störf sín,. og þegar aldrei er
drukkið vín nema að kvöldi dags, geta drukknir
FRÉTTIR 1 STUTTU MÁLI
Nehrú hefur mótmælt þeim
aðfcrðum Breta að senda er-
indreka til Nepals í því skyni
að afla sér hermanna, i ný-
lenduher sinn á Malakkaskaga.
Bretar segðust hafa heimild til
þeás samkvæmt samningi frá
1927, en sá samningur væri
löngu úr gildi fallinn.
TN’Ö hundruð þúsund járn-
brautarverkamenn á. ítalíu
lögðu niður vinnu í fyrradag
til að knýja fram kröfur sín-
ar um hærra kaup. Verkfallið
stóð í einn dag og lamaðist öll
umferð um landið meðan á. því
stóð.
Verkalýðssamtölc sósiildemó-
krata og. kaþólskra stóðu fyrir
verkfallsbrotum, en samt mátti
verkfallið heita nær algert. ,
VERKAMENN í stáliðnaði
Chicago, sem nýlega hurfu aft
ur til vinnu eftir tveggja mán
aða verkfall, hafa nú lagt nið
ur vinnu á nýjan leik.
Segja leiðtogar þeirra, að at
vinnurekendúr reyni að bæt;
sér upp það tap sem þeir urði
fyrir vegna vinnustöðvunarinn
ar með auknum vinnuhraðn
Verkamenn muni ekki sætt;
sig við það.
FULLTRÚAR Bandaríkja-
manna i Panmunjom neituðu
að verða við þeim tilmælum
Kóreumanna, að sett yrði á,
laggirnar nefnd beggja aðila til
að athuga, uppruna þeiira;
sprengna sem fallið liafa í
grennd við samningastaðinn sið
ustu daga.