Þjóðviljinn - 09.08.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 09.08.1952, Side 7
Laugardagur 9. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Nokkur orð til K.S.Í. og Ólympíu- nefndar fslands sinni að skrifa undir nafni. En hefðu fararstjóramir verið J4K 925 S Trúlof unarhringar | /Gull- og siifurraunir í fjöl- i J breyttu úrvali. - Gerum 1, f við og gyllum. )— Sendum gegn póstkröfu — VALUR FANNAR Gullsmiður. —' Laugaveg 15. Samúðarkort Slysavamafélags Islands ^kaupa flestir. Fást hjá slysa ) varnadeildum um land allt. jAfgreidd í Reyíkjavík í sima H 4897._________________ Stoíuskápar [klæðaslcápar, kommóður og/ ffleiri húsgögn ávallt fyrir-/ fliggjandi. — Húsgagna-) /verzlunin Þórsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, I j> klæðaskápar ( sundurtekn- < (ir), borðstofnborð og stól- ?ar. — Á s b r ú, Grettis- ( ; götu 54.______________ Daglega ný egg, ^soðin og hrá. — Kaffisal-^ ían Hafnarstræti 16._______ Gull- og silfurmunir Trúlofunarhringar, stein- (hringar, hálsmen. armbönd'j 7D.fl. — Sendum gegn póst-í fkröfu. GuIIsmiðir Steinþór og Jóhannes Laugaveg 47. . Málverk-, ^litaðar ljósmyndir og vatns-^ itamyndir til tækifærisgjafa.^ Asbrú. Grettisgöt.u 54 Allir þeir, sem hafa kynnt sér málefni knattspymumanna til einhverrar hlítar, eru sam- mála um, að dugleysi 'það og svefnværð, sem hvílir \"fir Viðgerðir á húsklukkum, kvekjurum, nipsúrum o. fl.íj (úrsmíðastofa Skúla K. JEi-í (ríkssonar, Blönduhlíð 10. - [Sími 81976. Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Nýja sendibílastöðin h.f. ii Aðalstræti 16. — Sími 1395. j Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA, Laufásveg 19. - Sími 2656. ^ Snorralaug h e 1 u i s í m a 7005 ESS!2!S!S!S!S!SSS!S!S!S!S!S!S!2!2!S!S!2!í S KIPAÚTGtRÐ RIKISINS wm llÍIMfeMl' Herðubreið Raftækjavinnustofan Laufásveg 13. Sendibílastöðin h.f., flngólfsstræti JL - Sími 5113J fOpin frá kl. T.30—22. Helgi-j fdaga frá kl. 9—20. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt.í Húsflutningur, bátaflutning-í [ur. — VAKA, sími 81850.) Útvarpsviðgerðir ?R A D I Ö, Veltusundi 1,^ fsími 80300. Innrömmum fmálverlr, ljósmyndir o. fl. )A SBRÍI, Grettisgötu 54.) Ragnar ólafsson ^hæslaréttarlögmaður og lög-) ígiltur endtirskoðandi: Lög-) Ifræðistörf, endurskoðun og> uasteignasala. Vonarstræti^ [12. Síini 5909._______ Ljósmyndastofa austur um land til Sigluf jarðar hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, IBorgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Flateyjar á Skjálfanda á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Ingólfs- fjarðar og Haganesvíkur svo og til Ólafsfjarðar og Dalvík- ur á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Baldur Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. Laugaveg 12. til Króksfjarðarness, Satlhólma víkur og Búðardals. Vörumót- taka árdegis í dag og árdegis á mánudag. SiISÓS!SIS!SSSóS!S!SóSóS!S!S!S!SSSSS!S!SóS!i!i1 stjóm Knattspymusambands íslands, er liöfuðorsök þess ó- réttis, að knattspyrnumenn eru útilokaðir frá Ólympíuleikjun- um í sumar. Við skulum nú sýna fram á þetta með rökum. Þegar gengið var fram hjá knattspymumönnum á Ólym- píuleikana í London 1948, var gerð s’amþylckt af stjórn K.S.Í. um að vinna að því að koma knattspyrnumönnum á leikana Helsingfors 1952. En þetta reyndist aðeins orðin tóm. Stjórn K.S.l. vann ekkert að þessari samþykkt. Ef dugur hefði verið í stjórninni, hefði hún strax hafizt handa um söfnun fjár. Hefði nægt að halda einn til tvo aðsópsmikla knattspyrnuleiki á sumri hverju, og fullyrðum við, að þá væri nú fyrir hendi gildur sjóður til ólympíufarar, ef slíkt hefði verið gert. I vetur tóku tveir menn, for- maður K.S.I. og fyrrv. for- maður landsliðsnefndar, ásamt foringja landsliðsins, Karli Guðmundssyni, höndum saman um að halda landsliðinu saman með innanhúsæfingum. Byggð- ust æfingar þessar á fómfýsi Karls, sem annaðist alla þjálf- un endurgjaldslaust. Formaður K.S.I. tjáði okkur, að hann hefði fengið ávítur hjá stjórn K.S.Í. fyrir að hafa komið á þessum innanhússæfingum. Hér höfum við kjarna málsins. Stjórn K.S.Í. sem heild stóð ekki fyrir neinum æfingum í vetur. En hvað bar stjóm sambandsins að gera? Auðvit- að átti að taka út 22 menn og hafa undir stöðugum æfingum. I þessu samtoandi er vert að drepa á eitt atriði. Ólympíu- nefnd íslands úthlutaði fé til æfinga fyrir Ólympíuförina, m. a. hlaut F.R.I. 25 þús. krónur. Hví í ósköpunum sækir K.S.I. ekki iun fé til æfinga knatt- spyrnumanna ? Sannar þetta ekki betur en nokkuð annað dugleysi K.S.Í. ? Svo er hór annað atriði: Stjórn K.S.Í. vog- ar sér að leyfa Akumesingum að fara til Noregs í júní-mán- uði. Með því gerir stjórnin tvennt: 1) slítu sundur íslands mótið, sem er gjörsamlega ó- hæft og 2) drepur fyrirfram Iþann möguleika að fara á Ólýmpíuleikana með því að hafa bezta liðið frá æfingum í júní, sem hefði verið aðalæf- ingatíminn, ef farið hefði verið. Við h.öfum' siiú sýnt fraiú á að stjórnj^.S.|f:. hpf^r; ekþert gert, hvorjci fjárhagslega né æfingalega1 tii þess að af Óiým- píuför gæti orðið. En fivaða móralskan stuðning hefur stjóm K.S.I. veitt knattspyrnu- mönnum? Þar er sama tómið eyðan eins og allsstaðar sem K.S.Í. kemur nálægt. Ýms- ir menn hafa ávalt verið reiðu- búnir að níða niður íslenzka knattspymu og hefur staðið gemingahríð á knattspyrnuna, sem virðist liafa au'kizt með vaxandi gengi frjálsíþrótta Gleggsta dæmið um þann áróð- ur og illvilja, sem beint hefur verið gegn knattspyrnunni, lcom í ljós í dagblaðinu Visi í vor, en þar vár hafin látlaus áróður gegn því, að knatt- spyrnumenn færu til Ólympíu- leikanna. Var þetta gert, áður en ljóst var, hve mikil geta knattspyrnumannanna væri og hve mikið fé mundi verða fyrir hendi. — Hafi Thorolf Smith óþökk knattspyrnumanna fyrir stuðning sinn við þessa óþurft- annenn, sem þorðu ekki einu snúum okkur að kjama máls- 3. Bar stjóm K.S.I. ekki siðferðileg skylda til að mót- mæla þessum áróðri og marka stefnuna í þessu máli? Auð- vitað. En hvað gerði stjórnin? Ekkert — eins og venjulega — e'kkert. Sannleikurinn er sá, að í allan vetur var enginn vilji hjá stjórn K.S.I. að senda knattspyrnuflokk á Ólympíu- leikana. Hér er þó ein undan- tekning: Ragnar Lárusson var sá eini í stjórninni sem lýsti sig fylgjandi því að farið væri. Aðrir stjórnarmeðlimir þögðu og drápu málið með aðgerðar- leysi sínu, þrátt fyrir að K.R.R hefði lýst yfir eindregnum stuðningi við málið. En þessir tápmiklu menn í stjórn K.S.l. eru miklir í dáð- leysi sínu. Rúmum inánuði f.vr- ir Ólympíuleikana, þegar allt er orðið um seinan, tekur stjómin að rumska og krefjast þess að farið sé á lei'kana. Æ, þér hæglátu menn, njótið frek- ar hvíldar heimilisins en að fást við forystu í knattspyrnu- málum. Hér er að lokum enn eitt dæmi um starfsháttu stiórnar K.S.Í.: Þjóðverjar buðu íslend- ingum landsleik í knattspyrnu í október í ár i Frankfurt am Main. Stjórn KS.I. tók að hugsa málið. Hún hugsaði á- kaft. Henni tókst að hugsa í 7 mánuði, — í 7 mánuði drógu beir að svara Þjóðverium. Þeg- ar lcks var svarað, þá önzuðu Þjóðverjarnir þeim e'kki. Þeir þekkja ekki þessi vinnubrögð. Landsleikurinn fórst fyrii'. Að lokum þétta: Það er ó- afsakanlegt af stjórn K.S.I. að hafa engan Jandsleik í knatt- spyrnu allt árið. Það er engin afsökun, þótt Ólympíuleikarnir séu í ór. K.S.Í. ætti að hafa 4 —5 landslci'ki á árj hverju og vinna t. d. að því að ísl. knatt- spyrnumenn vei-ði þátttakendur í Norðurlandakeppninni í knatt spyrnu. Það er kominn tími til þess fyrir K.S.I. að snúa yiðM o,g byrja nú þegar að vinna raun- liæft að framgangi knattspyrnu málanna. á þann hátt sem sambandinu var ætlað að gera með stcfnun þess. Að öðrum kosti mætti að skaðlausu leggja )að niður. En víkjum nú frá K.S.I. og snúum okkur að F.R.I. og Ól- ympíunefnd íslands. Þegar valdir eru þátttakend- ur í Bandaríkjnnum, sem keppa eiga á Ólympíuleikjum, er hald- ið eitt úrtökumót. í frjálsum i- þróttum, og ræðu~ það alger- lega úrslitum, hverjir eru vald- ir. Hér á Islandi efii haldin mót eftir mót, með tiiheyrandi aukamótum til þess að knýja fram ákveðið takmark. Jafnvel eru innanfélagsmót og æfingar látnar ráða. Frjálsíþróttamennirnir hafa verið óheppnir í ár. Sumir beztu mennirnir eru liættir eða hafa ekki æft af einhverjum á- stæðum, t. d. Finnbjörn, Hauk- ur og Huseby. Aðrir hafa verið veikir í vetur og vor: Torfi, Hörður, Guðmundur, Örn o. fl. Og enn aörir æft illa. Það keta allir verið sammála um það að ótækt er að senda menn ti] keppni á Ölympíuleika, sem arinað hvort hafa æft illa, eða verið mikið frá æfingum vegna lasleika. En það er einmitt sannleikurinn um flesta þátttak endurna héðan. En samt eru 10 af þessum getulitlu frjáls- íþróttamönnum sendir. Það virðist ekki vera um fjárskort að ræða, þegar þeir eiga í hlut, eða skyldi ástæðan fyrir þátt- töku svo margra vera sú, að ef þeir einir hefðu vérið sendir sem rétt höfðu til þess, '"V orðnir fleiri en keppendumir. En Ólympíunefndin hefur vafalaust rétt fyrir sér. Hún getur taláð um fjárskort, þeg- ar hún er búin að senda út 11 skíðamenn og 10 frjáls- íþróttamenn og með því eytt þeim peningum, sem hún hefur undir höndum, í að senda menn til Ólympíuleikanna sem vegna ónógrar getu eru ekki hæfir til Ólympíufarar. Að slík ráð- stöfun skuli ná fram að ganga með atkv. 5 manna í 12 manna nefnd, er merkilegt út af fyr- ir sig. Við tökum fram að með þessu deilum við ekki á sjálfa íþróttamennina, — þeim ósk- um við alls góðs. Það fer enginn villur vesrar sem sér að F.R.I. hefur ÓIjth- píunefndina algjörlega í vasan- um. F.R.I. fær að ákveða þann lágmarksárangur sem krafizt er, án þess að Óiympíunefndin sjálf geri- þar á nokkra breyt- ingu. F.R.I. fær tillögu sína samþykkta í Ólympíunefndinni, um að senda 10 menn til leik- anna, þó að aðeins helmingur þeirra hafi náð tilskildum á- jrangri. Með þessu fær F.R.I. sjálfa Ólympíunefnd Islands til þess að éta ofan í sig fyrri yfirlýsingar sínar um að eng- inn komi til greina sem ekki nái lágmarksárangri. Á þennan hátt liefur F.R.I. tröllriðið Ól- ympíunefndina svo, að í minn- um mun haft. Á þennan hátt hefur Ólympíunefndin misnotað trúnað sinn, um að velja að- eins þá menn sem hæfir eru og með því sennilega stórspillt hinu góða íþróttaáliti Islands erlendis. — Og á þennan hátt hefur Ólymþíunefndin eert sig að AÚðundri, sem menn vilja jafnvel breyta nafninu á, og kalla Fararstjóranefnd. Hér eru svo nokkrar fyrir- spurnir til Ó'vmpiunefndar: 1. Hvaða 5 menn samþykktu tiilögu F.R.Í. um að senda þá menn sem ekki höfðu náð til- skyldum árang i ? 2. Hyggst núverandi Ölym- oíunefnd að- skilja eftir í sjóði sínum um 100 þúsund krónur, ciins og síðasta Ólympiunefnd gerði, er hún hætti störfum? Ef svo er, af hverju elcki aö nota þá peninga til Ólympíu- farar knattspyrnumanna ? 3. Hefur _Ólympíunefnd lán- að úr sjóði sínum fé til félags- heimiiis K.R.*'óg*Tiversu mikift? 4. Hvers vegna fæst Ólym- píunefndin ekki til þess að birta reikninga nefndarinnar ? Gísli Halldórsson formaður I.B.R. og ýmsi- aðrir K.R.-ing* ar hafa barizt með odd og egg gegn Ölympíuför knattspyrnu- manna. — Sigurjón Jónsson er hér undanskilinn. Hann á bökk knattspymumanria fyrir þann stuðnink sem hann hefur sýnt þessum málum. Skyldi þessi afstaða G.H. o. fl. vera vegria þess, að ef úr fö" knatt- spyrnumanna hefði orðið hefði K.R. oröið að endurgreiða um- rætt lán? Það kyndugasta við allan þennan grínleik er, að i stað þess að stagast á getuleysi, er nú ávallt talað um fjárskort, þegar um för knattspyrnu- manna er að ræða. Allir eru sammála um, að knattspyrnumenn hafi verið beittir mikilli rangsleitni í sam bandi við þessa Ólympíuför. En við getum þó giaðzt. Knatt- spyrnan hefur ef til vill aldrei ’ærið betri en í ár og með dug- ’egum forystumönnum erum við vissir um, að á einum eða tveim árum er hægt að bjóða öðrurii Norðurlandaþjóðum byrginn í knattspyrnu. Reykjavík 20. júlí 1952 Gunnlaugur Lárusson. Bjarni Guðnason. Þessi grein hefur beðið birt- iugar alllengi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.