Þjóðviljinn - 12.08.1952, Qupperneq 1
„Alvariegasta atvinnuástand á þess-
um árstíma um fjolda ára"
Verkamenn á Akureyri krefjasf aSgerSa
til aS fyrirbyggja neySarástand í haust
Víða um land sverfur nú atvinnuleysið að fólki haröar
en nokkru sinni síðan á kreppuárunum eftir 1930. Fyrra
sunnudag hélt Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar
fund, þar sem aðal umræðuefnið var hið alvarlega ástand
í atvinnumálum á Akureyri og þær ískyggilegu. horfur,
sem framundan eru.
Yfirmaður egypzlia hersins Múhameð Naguib
Lítil samvinno milli Aty
Mahers og Naguibs j
Kosningar verða í febrúar næsta ár
Yfirmaður egypzka hersins Naguib hershöfðingi sagði í gær
að ákveðið hefði verið að kosningar færu fram í Egyptalandi
að núverandi valdhafar ætluðu
Fundurinn samþykkti ein-
róma ályktun, sem hefst á
þessa leið:
„Fundur Verkamannafélags
Akureyrar, haldinn 3. ágúst
1952, telur að atvinnuástandið
nú um hásumarið sé það alvar-
legasta sem verið hefur á sama
árstíma um fjölda ára og enn-
fremur að horfur í atvinnu-
málum séu svo ískyggilegar að
hreint neyðarástand skapist
I Bruxelles fóru tugþúsundir
verkamanna í kröfugöngu um
götur borgarinnar. Mikið lög-
reglulið var haft til taks ,,ef
til óeirða kæmi“. Verkamenn
sungu alþjóðasönginn og hróp-
uðu mótmæli gegn lengingu
herskyldutímans, en forðuðust
alla árekstra við lögregluna.
Kröfugöngur í
öllum bæjum.
Svipaðar kröfugöngur voru
farnar í öðrum borgum, þannig
gengu 5.000 verkamenn í kröfu-
göngu í Charleroi og 4.000 í
Antwerpen.
í Liege, en þar var miðstöð
mótmælahreyfingarinnar, stöðv
aðist vinna í nær öllum verk-
smiðjum og aðeins nokkrir
strax í haust, ef stórfellt átak
bæjarfélagsins, ríkisvaldsins og
þeirra atvinnufyrirtækja í bæn-
um, sem eru almenningseign,
verður ekki gert til að hindra
að svo fari. 1 þessu sambandi
bendir fundurinn á þær stað-
reyndir, að margir tugir verka-
manna hafa nú aðeins lélegar
vinnusnapir 2—3 daga í viku
og þess eru mörg dæmi, að
verkamenn, einkum ungir menn
sporvagnar óku um göturnar
með verkamenn á mótmæla-
fundina.
,,Eiga Bretar einir að
halda velli ?“
íhaldsblaðið brezka Daily Ex-
press skrifar í sambandi við
allsherjarverkfallið:
„Frakkar og Hollendingar
hafa ekki getað 'komið þeim
her á fót sem þeir höfðu ’ofað,
þar sem báðir hafa takmarkað
herskyldu tímann við 18 mán-
uði. Aðeins Belgar fylgdu dæmi
Englendinga með tveggja ára
herskyldu. Nú logar uppreisn
í her þeirra. og alls staðar gætir
óánægju. Á England eitt að
halda velli meðan bandamenn
þess ganga í sömu sporum eða
hörfa?“
gangi algerlega atvinnulausir.
Vegna mikils samdráttar í iðn-
aðinum og af fleiri ástæðum
mr,n fjölgun dag.Uunamanna
hér í bænum nema 70—100
manns á þessu ári, ennfremur
má gera ráð fyrir að ýmsir
handverksmenn, (bílstjórail o.
II., muni á komandi vetri ekki
eiga annars úrkosta en að leita
eftir daglaunavinnu, sér til
íramdráttar. Fundurinn beinir
aðvörunarorðum til ríkisstjórn-
arinnar, bæjarstjórnar og ann-
arra aðila, sem bera ábyrgð
á núverandi ástandi, og skorar
á þá að gera nú þegar ráð-
stafanir til að hamla gegn hinu
vaxandi atvinnuleysi og fyrir-
sjáanlegum stórvandræðumi,
sem af því leiða, með öllum
þeim ráðum, sem tíltækileg
reynast“.
BENT Á I RK.EÐI
Síðan er i ályktuninni bent
á ýmis úrræði til úrbóta svo
sem að hraðað verði undir-
búningi að byggingu frystihúss,
Framhald á 7. síðu.
Þetta er hið fasta orðalag á
ákærum Trumanstjórnarinnar
gegn bandarískum kommúnist-
um. Þeir eru ek'ki kærðir fyrir
framin afbrot, heldur aðeins
fyrir það eitt, að þeir hafa
notað sér þann rétt sem þeim
ber eftir stjórnarskrá Banda-
ríkjanna að láta stjórnmála-
skoðanir sínar í ljós.
Þeir voru samt dæmdir eftir
ströngustu ákvæðum laganna,
fengu 5 ára fangelsi og 10.000
Ridgway heimtar
herskyldu
Ridgway yfirmaður Atl-
antshersins sagði í gær í
viðtali við blaðamenn í Par-
ís, að hann væri þeirrar
skoðunar, að öli Átlantsríkin
yrðu að koma á tveggja
ára herskýldu
Nútimavopn væru orðin svo
mörg og svo flókin í meðferð
að það veitti ekki af einu ári
til þess að kenna mönnum að
fara með þau. Hins vegar væri
það erfitt að leysa mennina úr
herþjónustu einmitt þegar hægt
væri að byrja að hafa gagn
af þeirri gífurlegu fjárfest-
ingu sem lægi í kennslu fyrsta
ársins.
i febrúar n. k. Hann neitaði því
að leysa upp stjórnmálaflokka,
,,hreinsað“ væri til í þeim.
Naguib sagði að ákvörðunin
um kosningarnar hefði verið
tekin í samráði við stjórnina,
en það hefur þó vakið athygli,
að það skyldi verða hann, en
ekki forstætisráðherrann Aly
Maher sem gaf út tilkynning-
una.
Naguib skýrði ennfremur frá
því, að það væri ætlun hinna
dollara sekt. Þegar þeir sögðust
enga möguleika hafa til þess að
greiða þessar stórsektir, sagði
dómarinn þeim, að þeir yrðu
Framhald á 7. síðu.
1 stað gerðadóms lagði
stjórnin til, að haldin yrði at-
kvæðagreiðsla um, hvort leggja
skuli í verkfall, eða reyna að
knýja fram kröfurnar með því
að neita að vinna eftirvinnu og
ákvæðisvinnu.
Ekki kommúnistar.
Talmaður stjórnarinnar lagði
áherzlu á það við fréttamenn
Reuters að ályktunin væri ekki
en séð mundi fyrir því að
nýju valdhafa að bæta lífskjör
alþýðu, og minntist á tvennt i
því sambandi. Hann sagði, að til
athugunar væri að setja hömlur
fyrir því hve mikið land ein-
staklingar mættu eiga, ennfrem
ur væri það ósanngjarnt að
leggja háa óbeina skatta, svo
sem á tóbak, þar sem þeir
kæmu harðast niður á þeim sem
lítið hefðu.
Þessi ummæli hafa einnig vak:
ið grun um, að samvinna Aly;
Mahers og hersins sé ekki mjög
náin, því stjórn Aly Mahers
hefur einmitt fyrir nokkrum
dögum hækkað mjög tóbaks-
skattinn.
Þeir eru valtir í sessinu kon-
ungarnir í löndum Araba. —
Nú hefur Talal, Jórdanskon-
ungur verið settur af og sonur
hans Hussein tekinn í staðinn.
Talal hefur verið geðveikur
og til lækningar lengi í Sviss.
Þar var hann í júlí í fyrra, þeg-
ar faðir hans var myrtur.
runnin undan rifjum kommún-
ista, þótt sextán fulltrúar 1
henni séu taldir þeim hliðhollir.
Brezku blöðin gerðu flest
þessa ályktun að umræðuefni í
forustugreinum í gær og voru.
öll íhaldsblöðin sammála um að
fordæma hana. Ummæla Daily
Heralds, blaðs Verkamanna-
flokksins, ef einhver voru, var
ekki getið í brezka útvarpinu.
Frámihald á., 7, siðu.
Fimmtugsafixfæli
Dinars Olgeirssoitar
Réttur: Þeir félagar, sem eigi hafa gert skil
vegna söfnunarinnar eru vinsamlega beðnir
að koma með skilagrein í dag og á morgun
í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur
Þórsgötu 1. Opið frá kl. 10-12 og 1-7 e. h.
Afmælishófið: N. k. fimmtudag verður Ein-
ari Olgeirssyni haldið afmælishóf að Hlé-
garði í Mosfellssveit. Væntanlegir þátttak-
endur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína til
Sósíalistafélags Reykjavíkur Þórsg. 1 sími
7511.
MÓTMÆLAFUNDIR í ÖLLUM
B0RGUM BELGlU A LAUGARDAG
ÍVerkfallið gegn Kervæðingunni nær algert
Allsherjarverkfallið í Belgíu á laugardaginn gegn her-
væðingunni og lengingu herskyldutímans varð nær algert.
AHir verkamenn lögðu niður vinnu og miklir mótmæla-
fundir voru haldnir í bæjunum. Aðeins í nokkrum hér-
uðum Flæmingjalands, þar sem verkalýðsfélög kaþólskra
eru öflugust, gekk nokkur hluti verkamanna til vinnu.
Dœmdir í œvilangt fangelsi
fyrir skoðanir sínar
65 leiðtogar kommúnista í Bandíaríkjumim
dæmdir eða bíða dóms
Dómur er nú fallinn í máli fjórtán leiðtoga kommún-
ista í Kaliforníu. Kviðdómur í Los Angeles dæmdi þá
fyrir nokkrum dögum ,,seka um s'amsæri í því skyni að
steypa stjórn Bandaríkjanna af stóli meö ofbeldi“.
Valtir í sessi
Verður úr verkfalli í véla-
iðnaði Breflands?
Leiðtogar verkamanna neita að leggja kaup-
kröfurnau* íyrir gerðardóm
Stjórn sambands verkamanna í vélaiönaöi Englands
samþykkti um helgina með 28 atkv gegn 24, að leggja ekki
kaupkröfur meölimanna fyrir gerðardóm. í samband-
inu eru 800,000 meölimir, og er eitt stærsta verkalýÖ&-
samband Bretlands. Verkamenn krefjast 2 sterlingspunda
kauphækkunar á viku, eöa sem næst 100 kr.