Þjóðviljinn - 12.08.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 12.08.1952, Side 7
•• Þriðjudagur 12. ágúst 1952 — Þ-JÓÐYILJINN —. (7 Bamaþríhjól )ókast — þarf ekki að vera í )!agi. — Uppl. í síma 80141 Innrömmum 'málverk, Ijósmyndir o. fl.á lí S B R C , Grettisgötu 54., Ragnar ölafsson fhæstaréttarlögmaður og lög- /giltur endurskoðandi: Lög-a |fræðistörf, endurskoðun ogj jifasteignasala. Vonarstræti,; r,12. Sími-5909._______ Ljósmyndastoía Hver er óstœðan? 925S Trúlofunarhringat ^Gull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. 1— Sendum gegn póstkröín — VAL.UR FANNAR Gullsmiður. — Laugaveg 15. Minningarspjöld fdvalarheimilis aldraðra sjó-) ifmanna fást á eftirtöldum) fstöðum í Reykjavík: skiif- fstofu Sjómannadagsráðs,1! /Grófinni 1, sími 6710 (geng-< fi5 inn frá TryggvagötuM Jskrifstofu Sjómannafélags | *Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu,, jHverfisgötu 8-10, Tóbáks- werzlunmni Boston, Lauga- ’ (veg 8, bókaverzluninni Fróðá (Leifsgötu 4, verzluninni ’ fLaugateigur, Laugateig 41,1 JNesbúðinni, Nesveg 39, Guð-J fmundi Andréssyni, Lauga- i fveg 50, og í verzl. Verðandi,1 /Mjólkurfélagshúsinu. — I íHafnarfirði hjá V. Long.1 Stofuskápar klæðaskápar, kommóðtir og1, ifléiri húsgögn ávallt fyrir-1 iliggjandi. — IIúsgagna>i [verzlunin Þórsgötu 1. Húsgögn ^ Divanar, stofuskápar, f klœðaskápar (sundurtekn-|1 flir), borðstofuborð og stól-,1 )ar. — Á s b r ú, Grettis-1 jgötu 54. i1 Daglega ný egg, )soðin óg hrá. —Kaffisal- )aa Hafnaratræti 16. GrulT— og silfurmunir g Trúlofimarhringar, stehi- vhringar, hálsmen, armböndi1 yj.fi. — Sendum gegn póst-i1 (kröfu. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes Laugaveg 47. Málverk, 'litaðar Ijósmyndir og vatna-J hitamyndir til tækifájrisgjafa.) Asbrú. Grettisgötu 54. Raf tækj avinnustof an Uaufásveg 13. Sendibílastöðin h.f., flngólfsstræti Jl. - Sími 5113. ^Opin frá Icl. Ý,30—22. Helgi-J ^daga frá kl, 9—20. Kranabílar Jaftani-vagnar dag og nótt.i ?Húsflutningur, bátaflutning-í ?ur. — VAKA, simi 81850} Útvarpsviðgerðir [R A D 1 ó, Veltusundl 1,^ f simi 80300. Laugaveg 12. Viðgerðir á húsklukkum, í’vekjurum, nipsúrum o. fl.) íOrsmiðastofa Skúla K. Ei-2 )ríkssonar, Blönduhiíð 10. - Sendíbílastöðin Þór SlMI 81148. Nýja sendibílastöðin h.f. ? Aðalstræti 16. — Sími 1395. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir S Y L G J A , l Laufásveg 19. - Sínti 2056.) Knatíspyrna i Framhald af 3. síðu. 1900 England — Frakkland — Belgía. 1908 England — DanmörJ: — Holland. 1912. England — Danmörk — Holland. 1920 Belgia — Spánn — Holland. 1924 Uruguay — Sviss —- Svíþjóð. 1928 llruguay — Argsntina —ítalía. 1936 ítalia — Austurríki — Noregur. 1948 Sviþjóð — Júgóslavía — Danmörk. 1952 Ungverjaland — Jiigó- fifaVíá -- ’Svíþjóð. I>að var ekki keppt í knatt- spymu 1904 í St. Louis og held ur ekki á aukaleikjunum í Aþenu 1906 eða i Los Angeles 1932. Á 8. síðu blaðsins birtist m\'iid af brúnni á þjóðveginum yfir Höskuldslæk í Grímsnes- hreppi í Ámessýslu. Brú þessi, sem er nýleg', skemmdist í vatnavöxtum á tveim undan- förnum vetrum. Höskuldslælkur getur orðið mjög vatnsmikill og illur yfirferðar, einkum þó á vetrum. Þess hefur ekki verið gætt í upphafi að hafa ,,auga“ brúarinnar nógu breitt, sökldar ekki steyptir á fast og brúar- vængir ójárnbentir. Þykir mönn um að ótraustlega hafi verið um búið. Er það umliugsunar- vert, eitt útaf fyrir sig. Það hefur orðið undrunar og gremju efni bænda, er m. a. þurfa að nota brú þessa daglega til að koma afurðum sínum á maiik- aðirin, hvað dregizt hefur á langinn að endurbyggja brúna. Munu bændur hafa reynt ýmsar leiðir til að fá verkið fram- kvæmt þ. á. m. sent vegamála- stjóra áskorun um að fram- kvæmdir yrðu hafnar sem fyrst. Þegar þessai' línur eru ritaðar er ekki sjáanlegur neimi ár- angur. Þykir fullreynt orðið að úr framkvæmdum verði ékkf;á þessu ári. Það liggur í augum uppi, að framkvæmdaleysi lELtfiSlfl ÞRÓTTARAR! 1. og 2. flolckur. Æfing í kvöld kl. 7,30 á íþrótta-^ vellinum. Ivnattspyrnu- nefndin. OtbreiSið Þjóðviljann Dæmdir fyrir skeðamr Framhald af 1. siðiL að sitja í fangelsi þar til sekt- iniar væru greiddar . aO’ fulhi. I rauninni samsvarar öómuriim þ\ú ævilöngn fangelsi. kleðal þessara 14 eru fjórar konur og mæður. Öll lýstu þau yfir sakleysi sínu og sögðust mundu áfrýja dómnum. Sá sem tólc fyrstur við dómi sínum, Frank Carsön, sagði, að hann væri stoltur a'f þvi að hann væri meðlimur kommúnistaflokksins. „Ég bið eltki um náð því ég hef ckki gert mig sékan um neinn glæp". sagði hann. Að þessum dómum meðtöld- um hefur Bandankjastjóm lát- ið dæma 31 leiðtoga kommún- ista í fangelsi fyrir skoðanir sínar. 34 bíða dóms. Orðsending ‘ frá Síldarútvegsnefnd þeirra aðila er um þetta eiga að sjá, bakar þarna mörgum bænd- um erfiðleika og tjón, er þeir komast ékki leiðar sinnar með aðdrætti og annan flutning að óg frá býlum sínum, vegna þessa farartálmana. Eins og myndin sýnir er brúin ófær yfir ferðar, en vegna þurrviðra í suma.r hefur verið hægt að aka yfir lækinn á vaði fyrir neðan bri'ma, og þó við illan leik. Nú er áliðið sumars og veður fara að spillast. Má búast við að leið þessi verði með öllu ófær í haúst. Væri fróðlegt ef við- komandi yfirvöld vildu upplýsa, eftir hverju só verið að bíða. Ef vikið er að hinu margum- talaða „árstíðaatvinnuleysi" þykir ekki sennilegt, að betra sé að framkvæma verk þetta um vetur í snjó og frosti. Þar Sem öllum má vera ljóst að verk þetta þolir enga bið, er ó- sennilegt að efnis eða fjárskort- ur hamii aðgerðum, því ekki er verk þetta svo f járfrekt, að rík inu ætti að vera það ofviða. Og einhver ráð ættu að vera til öflunar vinnuafls nú í atvinnu- leysinu. Með öðrum orðum: Hver er ástæðan fyrir þessu sleifarlagi ? Ásmundur Jónsson ÞaS mmtaSi aSeins Framhald af 3. síðu. einstaidingsverðlaun en 351 í fiokkakeppni. Keppt var í 142 greinum sem skiptast þartriig: Frjálsar iþrótt ir 33 gr. Fangbrögð 16. Sund 15. Hnefáleikar 10. Fimlcikar 9. Róður (smábátar) 9. Skylm- ingar 7. Róður 7. Skotfimi 7. Hjólreiðar 6. Kappreiðar 6. Lyftingar 6. Siglingar 5. Nú- tíma fimmtarþraut 2. Körfu- knattieikur 1. Knáttspýrna 1. Landliockey. 1 og sundknatt- leilcur 1. Hér fer á eftir yfirlit yfir fj[9,lda., íþsQttagneipa á undan- fÖrnum ÓL: 1896 í Aþeriu 44 greinar. 1900 í París 58. 190,4 í St. Luois 68. 1908 í London 97. 1912 í Stokk hólmi 102. 1920 Antverpen 141. 1924 í París 12S. 1928 Amster- dam 113. 1932 Los Angeles 118. 1936 Ber'ín 129. 1948 London 136,., 1952 .Helsingfors... 3,42, Síldarútvegsnefnd boð'ar til almenns fundar me'ö p saltendum og útgerðarmönnum til að ræða um væntanlega síldarsöltun sunnan lands í haust. p Ftmdurimi verður haldinn 1 fundarsal L. í. Ú., J* Hafnarhvoli, Reykjavík, þriöjudaginn 12. ágúst 5) kl. 4 e. h. g Síldarútvegsnefnd § SSSSSSSSSSSS2SSSS?S«2SSSS8SSSSSSSS£SS8SSSSSSSSS3S?SS2SSS^SS3SS?2n2S£^S8S8£SS /vS'VVVW Tr ■ v%> ■ r e $ m i o i r úskaxt til vimiu nú þegar Sameinaðir verktakar Hafnarhvoli — Sími 1164 ’ cC- \ .ii.w i J.1 i.yi t : J Tarrrr-rr^Tr öiv Í9v Hýeí 'rfj.hin 'dtýjf?im;:(,ocT'-:,r.jHbo(ríc orTT' Suðrænn hiti { ' Fiamhald af 3. siðu. Leikmenn Úruguay voru svo þreyttir - a.ð þeir féllu grátandi niður eftir ieikinn, sá eini sem reyndi að ganga í búningsher- bergið féll í yfirlið 'á leiðinni, en fararstjórarnir grétu fögr- um tárum yfir unnurri sigri. 1 sambandi við þessa frá- ,sögn má geta þess að leikur Urriguay og Frakka varð eklci síður sögulegur, ■ endaði iíka með villtum barsmiðum. Lög- reglumenn færðu burt einn leikmanna Uruguay, en starfs- menn gerðu sem þeir gátu að halda yþeim sem eftir voru í skefjum. Dómarinn lá meðvit- undarlaus á miðju gólfi og á- horfendapallar voru eins og ólgandi höf af æstum og áköf- um meðhaldsmöimum kepp- enda. Þetta byrjaði 1 min fyrir leikslok er öllu liði Uruguay nema 3 mönnum var vísað úr ieik og leikar stóðu 66:66, og Frökkum dæmd aukakast sem þeir gerðu markið úr; og augnab'.iki áður en dómarinn, .sém var Bandaríkjamaður, gef- ur merki um leikslok vindur einn . Suður-Ameríkumaðurinn sér áð ho.num og siær hann hnöfahögg í hnakkann svo hann ■lá. og annar tók sér stöðu til að taka hapn í gegn er hann risi upp, en dómarínn lá og |Víu- borínaiút a£,á bör’um- . 'T--I■ n'rniöiúoaíifcjcjif" riösabl TÁ \ erkamenn á Aknreyri Framhald af 1. síðu. afii Akureyrar togaranna verði fullverkaður þar en ekki flutt- ur út óverkaður að mestu eða. jafnvel fluttur beint út úr veiðifcrðum, eins og komið mun hafa til orða. Verkamannafé- lagsfundurinn skorar ennfrem- ur á bæjarstjóm að láta hefja aðkallandi bryggjusmíði og ‘bryggjuvúðgerái, kynna sér erf- ■iðleika iðnaðarins og beita á- hrifum sínum til úrbóta og taka þegar 20—30 menn í bæjar- vinnu, sem nú hefur verið því nær lögð niður. RÍKISVALDIÐ VERÐUR AÐ KOMA TIL SKJALANNA Lok^, segir í ályktuninni: „Fimdurinn gerir sér ljóst a'ð þessar framkvæmdir og aðr- ar, sem til greina koma til að bæta úr atvinnuleysinu og taka við fjölgun þeirri á vinnumark- aðirium; sem þegar er orðin og mun fara vaxandi, eru svo fjárfrekar, að ekki er unnt að afla fjár til þeirra með út- svörum, nema að litlu ieyti, þess vegna teiur fundurinn að aðstoð ríkisvaldsins þurfi aÖ koma til og skorar þvi á bæjar- stjórri að fela bæjarráði, eða þar til kjörinni nefnd allra flokka að ganga á fund ríkis- stjórnarinnar til viðræðna um atvinnumál bæjaríns og bera. fram kröfur hans um nauð- synleg lán til þeirra fram- kvæmda, sem ekki verður kom- izt hjá að hefja, ef framtíð bæjarfélagsins og bæjarbúa á ekki að vera óbætanlegur háski búinn. Virðist full þörf að rnálefni bæjarins séu túikuö af fuilri festu við ríkisstjórn- ina, þar scm hiutur hans hef- ur verið mjög fyrír borð bor- inn á ýmsan. liátt, m. a. um lán til hafnarframkvæmda og nú síöast á þessu ári, þegar bærinn var algerlega afskipt- ur við úthlutun þess fjár, sem Alþingi samþykkti til atvinnu- má!a“. Síldarskyrslaii Framhald af S. síðu. Pólstjarnan 708 Rifsnes 887 Sigurðúr 511 Smári Hnífsdal 649 Smári Húsavík 1083 Snæfell 1565 Stígandi 955 266 Stjaman 438 266 Straumey 213 1257 Súlan 841 687 Sæfari 549 Sæfinnur 111 1607 Særún 545 292 Víðir Akranesi 524 Víðir Garði 525 524 Von 756 28 Vörður 979 Ægir 825 Verkfall í Framhald af „Moskvumenn, Bretlandi 1. síðu ofsíækis- menn og staðfestulcysingjar" Manchester Guardian kallaði ályktunina verk Moskvumanna, Daily Express sagði, að það væru ofstækismenn sem stæðu að baki henni og hefðu þeir í hyggju að koma í veg fyrir hervæðinguna, og eyðileggja út- flutningsverzlun Breta í því skjrni að undirbúa jarðveginn fyrir kommúnismann, Daily Mail kenndi hana staðfestu- leysi leiðtoganna, sem látið hefðu undan óábyrgum kröfum meðlimanna og Daily Mirror, sem stendur nálægt Verka- mannaflokknum, sagði að ef til verkfallsins kæmi mundi það |leiða..jtj) tg&íuigu'. v, w i/j.íriui 6ríf 'v' j;ríilíímn<>

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.