Þjóðviljinn - 13.08.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.08.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 13. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hitstjóri: Baldur Vilhelmsson. Þórhell G. Bjöigvir.sson: Um iðnfræðsluna í Búlgaríu Áður en Búlgaría, frelsaðist andan okj fasismáns voru allir iðnnemar án efnahagslegra og pólitískra réttinda. Til þess að geta numið einhverja iðn, voru þeir neyddir til þess að vinna hjá iðnmeistara í tvö til þrjú ár og liöfðu þá fyrsta og annað árið, ýmist engin eða mjög smá- vægileg laun. Hjá iðnmeistur- unum, sem venjulegast stjórn- uðu fyrirtækinu og voru jafn- vel eigendur þeirra, komu nem- endumir sjaldnast nálægt sínu raunverulega námi, þvi þeir voru settir í allskonar vinn;' svo sem vikadrengir heimilisi: o. s. frv. í>au lög, sem þá voru í gildi um úijyrgð þjóðfélagsins, veittu iðnnemunum engin rétt- indi. Eftir 9. september 1944, þann dag sem Búlgaría frelsaðist, með hjálp Rauða hersins, und- an oki fasismans gjörbreyttist ástandið í landinu. Árið 1947 var allur iðnaður landsins þjóð- nýttur og núna einnig allii’ iðn- skólar. FJutningatæki og verk- smiðjur eru í eigu rikisins. Smá iðnfyrii-tæki eru í sam- vinnufélögum. Iðnnemar í nú- tíma mebkingu eni þar ekki 'iengur til, heldur nemendur í framJeiðslunni og ungir-verka- menn. Þeir vinna í verksmiðj- am, gróðrarstöðyum, byggingar iðnaði, samgöngum og hjá sam- vinmifélögum iðnaðarmanna. Geysilegur f jöldi ungra verka manna er bundinn við skóla. hámskeið við framleiðsluna og tæknilega. sérmenntun. “ Skólarnir eru stofnaðir í stærstu verksmiðjunum og á samyrkjubúunum. Ungir dreng- Ír Og Stúlkur sem hafa .lokið barnaskólanám, sem er sjö ár, geta gerzt nemendur á skói- um íþessum. Eru þau á fullum launum hjá ríkinu, hafa frítt fæði, húsnæði, klæðnað og nám- íð er ókevpis. Eftir tveggja ára nám á þessum skólum hefja þessir ungu verkamenn vinnu hjá einhveriu fyrirtæki sem góðir og velmenntaðir starfs menn. Verksmiðju-námskeið sem haldin eru í stærstu verk- smiðjunum og gróðrarstöðvun- am standa venjulega í 6—10 mánuði og eru nemendurnir á fullurn launum hiá ríkinu. Eftir 9. septembei- 1944 opn- aði alþýðustjórnin í fyrsta skiDti í' sögu landsins, .Ikvöld- skóla, og tæknikennslu í hinum margvíslegu sérgreinum, þar sem imgir verkamenn eiga auð- velt mcð að stunda nám að loknum vinnudegj og aflað sér aukínnar menntunar. Þéir æsku menn som stunda nám á slík- um kvöldskólum. megn hætta vinnu einni stundu fyrr á kvöld- In til hes« að eiga hægara með að nndirbúa. sig undir kennslu- stundina., en fá þó engu að síður greiddan fullan S stúnda. vinnu- dag. — Þúsundir æskumanna st.unda nám í þessum kvöld- skólum. Jaf n f ra m t kvöldfkólunum hafa verið stofnaðir bréfaskól- ar fyrir iðnaðarmenn. Og auk hiris árlega sumarleyfLs fá nem- endurnir frí til þess að undirbúa prófið. Sérstakir skólar hafa verið opnaðir fyrir æskumenn sera eru dugandi og skara framúr við framleiðsluna. Nfimið á. þessum skólum tekur tvö ár og hundruð ungra verkamanna, sem lokið hafa námi við fram- haldsskóla, geta undirbúið sig í þessum skólum, til þess að hefja nám í menntaskólum og háskólum. Fá þeir einnig fjár- hagslega aðstoð hjá ríkinu. Þúsundir nemenda sem lokið hafa námi við slíka skóla, hefja nám í hinum jTnsu háskóla- deildum við verkfræði, hag- fræði, o. s. frv. Alþýðustjórnin ver ekki ein- ungis stórfé, til kennslu og menntunar verkalýðsins heldur einnig til þess að bæta lífskjör hans. Sérstök heimili og mat- stofnr ungra verkamajina hafa verið reist við öll stærri iðnaðar fyrirtæki. Stjómarskrá alþýðulýðveldis- ins búlgarska tryggir þegnun- um rétt til hvíldar í áikveðinn tíma. Fimm hvíldarheimili bæði til sjávar og í fjallahéruðum landsins hafa verið reist handa æskulýðnum til þess að dvelja á í sumarleyfi sínu. Þúsundir æskumanna dvelja árlega í sumarleyfi sínu á slíkum hvíld- arheimilum. Ásamt ákvæðisvinnu og verð- launakerfi fá ungir vérkamenn laun sín í hlutfalli við magn og gæði framleiðslimnar á sama hátt og aðrir verkamenn. Þvi stjórnarskráin tryggir alþýð- unni sömu laun fyrir sömu vinnu. „Ástandið í Kairó" Hús í Reykjavík nefnist iSjálfstæðishúsið. Sumir kalla það Holstein, aðrir Seljaland. Þar ríkir oft slíkt ástand, að gott væri að hafa „arftaka sálmaskáldsins" við, til að gera grein fyrir skrílmennsku og ó- menningu þeirri, er þar fer fram. En arftakinn er, sem kunnugt er, sérfræðingur bænda blaðsins og sveitamenningar- innar í þeim efnum. Þetta hús er ekki sjálegt ut an, en því glæstari eru salir þess, — enda virðast þeir aðal- lega ætlaðir súperfólki því, er nú gistir gamla ísland, í óþö!;k fjallkonunnar og bama hennar. —- Þessir súperidjótar koma þarna með slappa kjálka og dauf augu. Og það eru ungar stúlkur. Þarna eru áfengir drykkir framreiddir, — enda mest upp úr því að hafa. — Og í þessu húsi, sem kennir sig við sjálf- stæði Islands og einstaklinga þcss —, er hvorttveggja auð- vitað í heiðri haft. Sjálfstæði Islands er undir- strikað með delinkvintum þeim erlendum, sem gera sig kjána- lega framan í ungar „fóstur- landsins Freyjur“, —- og sjálf- stæði og frelsi einstaklingsins í áfengisaustrinum, því aldrei þegar hann syngur viti símt fjær um bránæs eða skríðuk er karlmaðurinn frjálsari, en f jnrir hunda og manna fótum, —■ og aldrei er kvenmaðurinn frjálsmannlegri, en < í örmum kynlyfjamanna með augun fljót andi í „góðlátlegri heimsku". Og það eru speglar upp um alla veggi, salarkynnin glæst, fólkið andlaust og þvaðrandi vitlevsu: , ,Bena kípa, bena kípa. s!kál“. Ef til vill vantar bara geldinga og pelikana. — Og nóttin líður — En daginn eftir koma út þrjú blöð og Iofa þessa menningu. -r- og stundum það fjórða. Þetta er hin sanna menning. american style, I lovo you. baby — Já, „Allah er Allah, og Mahómeð er spámaður Allah!“ Félagar I ÆF I dag lýkur áskrifendasöfn- uninni að Rétti. Útbreiðum þetta timarit eins og við mögu- lega getum. Allir verða að gera sitt til áð söfnunin verði sem giæsilegust. Fyrir nimum tug ára var stofnað til bandalags til vamar „vestrænni menningu“. Að því bandalagi stóðu fasista Italía, nazista Þýzkaland og Japan Híróhítós. — Bandalagið skyldi tryggja „vestrænt frelsi“ og „vestræna menningn“ gegn fyr- irhuguðum árásum vondra kommúnista austur á sléttum Rússlands. Að baki þessa sam- bands stóðu <“msir auðugustu menn heims, — en þeir láta sár, sem kunnugt er, svo annt um menninguna -—, svo sem Henry Ford. — Eitt fyrsta afrek þessa menningarbanda- lags, var að fara með ófriði á hendur friðsömu fólki á Pýren- easkaga, myrða. það og pína, - og setja síðan á laggirnar „vest- ræna“ fasistíska stjórn. -— Síð- an var ráðizt á Austurríki, þá Tékka, allt í nafni ,,Iýðræðis“ og „baráttunnar gegn rauðu liættunni“. Og kviðrístumeistar- ar Híróhítós hins austræna fóru með her manns á hendúr Kín- verjum í umboði „vestrænnar, menningafu. • FORD IiOIíGAÐÍ Allir vita, hvert þessi barátta leiddi. Það v:> r þessi óeigih- gjama og lýðræðislega. „líar- átta gegn kommúnismanum", sem var upphaf þeirrar ógurleg- ustu styrjaldar, sem Iiáð hefur verið frá órofi alda. -— Göbbels og Hitler vorti sérlegir sendi- menn Fords, og annaiTa auð- manna amerískra, — í Evrópu. Þeirra hlutverlc var að berja á bolsévismanum, „hinum gyð- inglega marxisma", helzt ganga milli bolg og höfuðs á þeim ó- arísku kenningum. —- Þeir áttu að fara með eldi og brennisteini gegn þjóðum Ráðstjórnarríkj- anna, — og þyrma helzt engu frá Eystrasalti til Kyrrahafs. * ,.AÐ ANNAÖ EINS SKULI HAFA GERZT!“ Baráttan varð ékki sigursæl. Hún hefur nefnilega alltaf verið svo undarlega erfið, þessi bar- átta gegn þeim rauðu. — Og vopnin snerust í hendi þeirra sem stjómuðu tilræðinu. Vest- ræn menning hafði sém sé alið við skaut sitt óargadýr, sem hvorki viidi þyrma gamalli menningu ensk-franskri né „TIL VARNAR VESTRÆNNI MENNINGU" ÖXULLINN fomri menningu rússneskri, hebreskri— ög kínverskri. — Alþýðan bar signrorð af „vest- rænni menningu“, þótt það kostaði miklar fórnir, erfið ár. | Hver man nti ekki „menn ingarmiðstöðvar nazismans: Ásvits, Búkkenvald, Belsen? Og hver hefur gleymt Coventry, Lidice og Stalíngrad? — Það vom ávextir þeirrar miklu bar- úttu þessa „frjálsa menningar bandalags", gegn bolsévisman- nm: Rústir, fyrirlitning á mann- légum tilfimúngum, svivirðilegri pVndingar en þekkzt höfðu? laus 0g heilsulaus! — ■ Og eyðilegging, auðn. — Sumir vel- kristnir og saklausir borgarar áttu erfitt með að trúa þessum ósköpum. Morgunblaðið hafði þó verið hrifið af þessu „vam- arbandalagi" á uppgangstimum þess! •i NVTT RANDALAG ; Það eru brátt tveir tugir ára siðan þessi ósköp byrjuðu. —• Og enn á ný hefur verið stofnað til bandalags. Menn skyldu þó ætia, að auðugt fólk væri orðið leitt á þessari árangurslitlu „baráttu við kommúnismann", þar sem lýktir síðustu herferð- arinnar urðu þær, að stór þjóð- ríki og mörg minni komu á hjá sér samvirku skipulagi, sam- kvæmt gyðinglegum marxisma, — á líkum forsendum og þjóðir Rússlands 30 árum áður. En svo er ekki. Enn eru til vígdjarfir menn, sem hyggjast leggja að velli þá rauðu til varnar menningunni svo ekki sé nú minnzt á allt frelsið. iBandalagið heitir Atlantshafs- bandalag —, og þykir nú mikið við liggja, svo að smáþjóðir, sem hafa borið gæfu trl að vera herlausar og vopnlausar, eru. n.ii líka. foknar með í draslið. * TOGLEÐRIÐ — EÐA HVAÖ? — Þétta. er „várnarbanda- lag“. Og hvað á nú að verja? Jú: Jkiö er merinirigin, vest- ræna menningin, — og frelsið — einu sinni enn! En hvemig eri nú þessi menning, og þctta frelsi? — Helztu forsva ’smenn bandalagsins eru Bandaríkja- menn. Þeirra frelsi takmarkast við „réttar skoðanir", ekki lengur ‘arísk-ar 'heldur amerísk- ar. Þeirra frelsi er aö sjá við höfnina í Reykjavík, þar sem menn eru frjálsir að neita fólki um vinhu, þótt orkan svelli í æðum þess cn börnin þjást af blóðleysi og fjörefna- skorti. Það er líka frelsi að mega búa í kjallara, atvinnu- menningin? Ja, ef til vill kryst- allast hún bezt í kjömm fólks- ins. — Þar sem fólkið þjáist og er svangt meðan aðrir velta sér í óhófi og allsnægtum er menningin aðeins hrófatildur, yfirstéttarhégómi, prjál. En amerískri menningu er nú ekki fyrir að fara. Ka.nnski eru þéir að verja hasarblöðin sín, Tarrzan og Súperman, Káboj-- kvikmyndirnar vældvest söguiri ar, gangsterrómantikina, —eða bara skyrturnar sínar, togleðr- ið og hálsklútana? Hættan er gífurleg! Og gegn hvaða fólki er nú verið að verja þessi ósköp ? Það hlýtur að vera ósköp vont fólk og hættulegt. — Jafnvel fyrrverandi fjandmenn okkar islenzkrp. og menningarinnar. Tyrkir eru dregnir kmí þessa blokk, sem á að verja „vest- ræna. menningu". Og sjálfur Frankó, sem Hitler og Mússó- líni settu á Spán til liöfuðs fá- tæklingum þar í landi, er ein helzta stoð bandalagsins! — Það er nú raimar ekki svo ó- eðljlegt, þyí ef. að „er gáð,, em það nú að nokkru leyti hinar sömu þjóðir, sem ógna menn- ingunni og á dögum arísku hug sjónanna. — Það er nefnilega bölváður Rússinn. Þeir eiga engan Súperman eða Roy Rosj- ers, ekki einu sinni eina hasar- myndaseríuú. Þeir eiga bara leiðinlega kalla eins og Lýsjen kó, Sjólókóv, Ehrenburg, Kat- B'rn.mhn.ld á fi síTSu Hjólreiðar á Oiympíuleikjunum Úrslit í 1000 metra hjólreiöakeppninni á OL í Helsinki ítalimi Sacui varð fyrstur í mark, annar Ástralíumaður-, Cox og þriðji Þjóðverjinn Potzejnlieim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.