Þjóðviljinn - 13.08.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.08.1952, Blaðsíða 6
6) _ ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. ágúst 1952 * u i 6892 gestir BAMDARlSK HARM 132. DAGUR þessum slungna, metnaðargjarna og hégómlega unga manni. Þegar hann kom til fangelsisins sýndi hann Slack lögrcglu- stjóra bréfið frá Catchuman og fór fram á iþað að honum yrði fylgt að klefa Clydes, svo að hann gæti virt hann fyrir sér óséður. I>að var því farið með hann upp á aðra hæð, gang- dymar voru opnaðar fyrir honum og hann fékk leyfi til að fara inn einn síns liðs. Og þegar haxm nálgaðist klefa Clydes nam hann staðar og horfði á hann — þessa stundina lá hann á Framhald af 8. siöu. » f Bækur voru lanaðar í skip í sérstökum kössum, er heimilið lagði til. Lánu'ð voru flest 10 hindi í hvern bókakassa. 48 skipshe(fnir fengu bókakassa og margar skiptu oft um í kössum sínum. Allar skips- hafnir skiluðu aftur bókum og kössum nema ein skipshöfn. — Alls voru lánuð út um 1300 bindi. Mest voiu það skáld- sögur og ferðaþættir. Þrátt fyrir það, að flestar skipshafnir fari vel með bækur safnisins, gengur mikið af bókum úr sér og eyðileggst á ári hverju. en heimilið hefur ekki fjármagn til að kaupa bækur svo nokkru nemi. Á þessu ári styrktu ýms- ir fcókaútgefendur safnið með bókíigjöfum, einnig einstakling- ar. Böð heimilisins voru starf- rækt á svipaðan hátt og fyrr, vóru böðdn opin til afnota flesta virka daga, en aðsókn að þeim mun minni en áður. Er það skiljanlegt, þar sem mun færra, aðkomufó'k var hér í bænum en undanfarin sumur og skip- in héldu sig mest á austur- “ & . á ar j bát Ef til vill eru horfurnar betri en,-sé einnig, hvað ,þér eruð þreytf, svæðmu og komu sjaldan til 6 - * hafnar hér. Einnig var hér lítið um erlend veiðiskip. Baðgestir voru alls 1528. Starfstími heimilisins var að þessu sinni nokkru styttri en venjulega. Aðsókn var mun minni en áð- ur og er fcað skiljanlegt, því sárafátt aðkomufólk vann hér í landi. Fá erlend skip, og ís- ienzku síldveiðiskipin mestan tímann fyrir austan og komir sjaldan tii Siglufjarðar. Gestafjöldi var 6802. sem hann kynni annars að hugsa. Hann hafði ekki slegið hana af ásettu ráði. Nei, nei, nei. Það hafði verið slys. Hann hafði verið með mjmdavél, og standurinn sem Mason hafði fundið, var áreiðanlega hans eign. Og hann hafði falið hann undir trjá- stofni, .eftir að hann hafði óviljandi slegið Róbertu með mynda- vélinni og horft á íiana sökkva niður í vatnið, þar sem hún var sennilega ennþá og í henni voru myndir af sjálfum honum og Róbertu, ef vatnið var þá ekki búið að eyðileggja þær. En Iiann hafði ekki slegið hana af ásettu ráði. Nei — alls, ekki. Hún hafði nálgast hann og hann hafði bandað til hemiar, en ekki Öxullinn að Framhald af 3. síðu. sjatúrian og Sjostakovitstj það_er eðlilegt að þurfi vemda menninguna gegn slík- um delum. Að maður taU nú ekki um fólk eins og Púskín, Dostojevski, Tsjakovskí, og aðra slíka! -— Nei. Það leikur ekki á tveim tungum; amerískri menningu stafar gífurleg hætta af Rússum! , , • ENGINN MUNÚR. Ef til vill munu nú einhverj- ir hugsa sem svo, að það sé í rauninni ^enginn munur á þess- um tveim bandalögum, — ann- ar en áramunurinn — banda- Jagi Hitlers og bandalagi Æsen- hávers. — Bæði séu þau stíluð upp á það sama. Og í staðinn íyrir að Mússólini lét þá skjóta svarta menn í Ab'ssiníu. lætur Riddgsvei nú myrða gult fólk í Kóreu. — Báðir frömdu verk sín í nafni .Jvestrænnar rnenn ingar“. Og báðir e,ru þeir full trúar þeirra afla, sem berjast ötulast gegn ,,austrænu ein- ræði“ og bolsévisma. • FORFEÐUR VESTRÆNNA SJENTILMANNA. Sagan hefur r.ú kveðið upp sinn dóm yfir kommúnistahöt- urunum býzku. ítölsku og jap- önsku. Húr. á líka eftir að fella sinn dóm yfir bolsévikakross- fara Atlantshafsbandalagsins Hitler varði menninguna fyrir hættunni sem stafaði af þjóð- um Rússaveldis og Jóhannesar skírara. Æsenháer ætlar að verja „vestrænr menningu" bæði gegn beiip og gegn Kín- verjum, beirri þjóð veraldar, sem á elzta og hábróaðasta menningu. — En Kínverjar skrifuðu sem kunnugt er bæk- ur á borð við Taó te King. þegar forfeður Sjörshils og Trú manns gengu naktir, og börð- ust með steinspjótum og grjót- kasti. - ó - rúmfletinu, hélt höndunum um höfuðið — en matur hans stóð -ð yfirlögðu ráði. Bátnum hafði hvolft. Og svo lýsti hann eftir ósnertur í opnu á hurðinni. Síðan Catchuman fór og honum beztu getu hugarástandi sínu — að hann hefði verið í tínhvers hafði mistekizt að sannfæra hann með hinum vesölu lygum konar leiðslu, og ekki getað aðhafzt neitt. sínum, var hann ömdlnaðri en nokkru sinni fyrr. Hann var svo En' Belknap var loks orðinn þreyttur og ringlaður yfir þess- dapur í bragði, að í rauninni var hann að gráta og herðar ari kjmlegu frásögn, og honum var orðið Ijóst að þessa sögu hans skulfu af þögulli geðshræringu. Og þegar Belknap sá gæti hann aldrei bbrið á borð fyrir rétt og slétt almúgafólk úr þetta og minntist æskubreka sinna, fylltist hann innilegri þessari sveit, né heldur sannfært það um sakleysi þessara skugga- vorfkunnsemi. Haim var viss um, að sálarlaus morðingi gæti tegu ráðagerða og atliafna. Loks reis hann á fætur, þrejdtur. alls ekki grátið vondaufur og órólegur, lagði hendumar á axlir Clj'des og Eftir nokkra stund gekk hann að klefadyrum Clydes og sagði: „Jæja, nú er víst nóg komið .í dag .Qyde. Ég skil hvemig sagði: „Svona, svona, Clyde. Þetta nær ekki nokkurri átt. Þér f^ur hefur liðið og hverair þþUal hefur: gllt afvikazt — og ég ^ . .... .... ................... .... ........... " “ ' * >^>|g,B^%eiinn að þér hafið' þór* haldið. iITgar yður ekki til að setjast upp og tala við sagt mér svona'skilmerkileg^ að ég veit, að lögfræðing, sem getur ef til vill hjálpað yðm-? Belknap heiti ég hljótið að hafa átt bágt raeð það. En’ég ætla ekki að tala. — Alvin Belknap. Ég á heima héma í Bridgeburg, og maðurinn _o0(>_ —oOo— _oOo— —oOo— —oOo— —oOo— sem var hjá yður áðan sendi mig hingað — hét hann ekki Catchuman? Ykkur samdi ekki sérlega vel, var það? Jæja, tg var ekki sérlega hrifinn af honum heldur. Hann er víst ekki af okkar sauðahúsi. En ég er héma með bréf, þar scm hann gefur mér umiboð til að taka að mór mál yðar. Viljið þér líta á það?“ Hann stakk því vingjamlega og valdmannslega gegnum grindumar og Clj’de gekk í áttina til hans forvitinn og tor- trygginn. Það var óvenjuleg samúð, hreinskilni og skilningur í rödd mannsins og Clyde herti upp hugann. Hann tólc því við bréfinu án þess að hika og rétti honum það aftur brosandi. BARNASAGAN Abú Hassan hinn skrýtni eSa sofandi vakinn 23. DAGUR , Abú Hassan vaknaði ekki íyrr en seint ,um „Þetta datt mér í hug“, hélt Belknap áfram sannfærandi HlOrgunÍnn Og áður hann liti 1 kringum SÍg, kdll- röddu, hreykinn af áhrifum þeim sem hann hafði á piltinn, aði hann af öllum kröftum á Perlufesti, Morgun- sem hann þakkaði eingöngu hrífandi framkomu sinni. „Þetta stjömu Og allar hinar ÍÖgrU meyjar, er Setið höíðu' er miklu betra. Ég veit að okkur á eftir að koma vel saman. borðs með honum, þegai háliri var kalífi. Engin Ég finn Það á mér. Þér getið bráðum farið að tala við mig gvaraði honunlf eing að líkindum ræður Qg lireinskilnislega og opmskatt euis og eg væn moðir yðar. Og , , . TT Z þór þurfW eSki »6 ótast aS neitt sem þér s.gió mér þeri.t lt,ksmS “°5lr ^ % °P>5 <*3 -HvaS til annarra, nema þér viljið það sjálfur. I>ví að ég setla að 9^H9UI -d.Ö pOr, SOIUir IHÍIIII. HvdO hcíui þÍ9 hGD.t? verða lögfræðingur jrðar, Clyde, ef þér viljið lejTa mér það, Abu HdSSdn jak Upp StOf augu og SVaraðÍ! ,,Hver og þér verðið skjóistæðingur minn, og á morgum hitþumst við ert þú hin arma kerling, að þú skulir þora að talö, og .töium saman og þá segið þw resr-aiit sem. yðuy fínpst ég siíkum..tOrðum -til- drottins rétttrúaðra manna?" „£g þurfa að vita, og ég segi yður hvað ég tei heppiiegast að ég er hún m6oir þín son minn!" svaraði hún, en hann fái að vita og livort ég get hjálpað yður á einhvem hátt. Og. t--,__ ' X, *• -,, ,, .. .* , , Jf, . . ,, .» , orgaði íraman i hana og sagðx: „Þu lygur; ec er þer getið reitt yður a það, að 1 hvert smn sem þer lijalpið mer, . , . y f . . /y. y iþá hjáipið þér sjáifum yður um íeið. Og svei mér þá, ég skai Tottinn iett.ruaðra manna, konungur landa og gera allt sem í mínu valdi stendur til að leysa yður úr þcssum lýða." „ Þegiðu í hamingju bænum, sonur kær!" vanda. Jæja, hvernig lízt yður á það, Clyde?“ J> ís. ,, sagði móðir hans, „ella er líf bitt í veði, því oft' Hann brosti uppörvandi og fuiiur samúðar'.^-^l^d. í er í^oiti: héyrandi nær," og tók'hún nú að lesai fyrsta skipti síðan ciyde' kom hingað, fannst honuin: ha'fa yíÍL -honumv blessunarbænir og verndunarþuluf hitt mann, «m h.m, g,ti áh,tt«lau,t Sort aé ftýj„þiq hefur dreyœt eitthvað," mæltf' ekki að segja þessum manni allt af létta — allt — hann vissi ^Un' "°9 hefur djofullmn blekkt þig með sjon- ekki hvers vegna, en honum leizt vel á hann. Hann hafði óljóst hV6rlÍn{JUIH. HGyrÖU UÚ, 69 llGÍ gí^ðiíléttir dð SG^jd hugboð um að þessi maður gæti skiiið hann og fengið samúð þer. Kalifinn let i gær-dag refsa klerknum og með honum, ef hann fengi að rfta aiit eða næstum aiit. Og öldungunum fjórum, sein honum fylgja, og flæmdi eftir að Beiknap hafði skýrt homun frá, hversu • óvinur hans, þá kurt úr þessum parfi borgarinnar en mér sendi r í að fá hann dæmdan sekan, en hann gjóð meg þúsund gullpeningum í." Þegar Abú Hassan heyrði móður sína seaia frá — Mason — væri áfjáður sjálfur þættist hann þess fullviss að geta dregið málið á lang- inn þar til Mason léti af starfi, þá lýsti Clyde því yfir, að ef hann mætti hugsa sig um til morguns, þá skyldi hann segja honu,m allt af létta, hvenær sem hann vildi. Og daginn eftir sat Belknap á stól og gæddi sér á súkkulaði, meðan Clyde lá í rúmfleti sínu og sagði sögu sína — allt sem gerzt hafði í lífi hans, síðan hann kom til Lycurgus — hvernig , , , , ., , . Acheson utanrílkisráðherra og hvers vegna hann hefði komið þangað — bilslysio i Kansas ganclarjkjanna City, þegar ekið var á barnið, en minntist þó ekki á blaðaúr- Schessn vil! ekkerf segja klippuna, sem hann hafði geymt og síðan gleymt; hann sagði honum frá, þegar fundum þeirra Róbertu bar saman, þrá hans eftir henni; hún hefði orðið barnshafandi og hann hefði gert sitt ýtrasta til að losa hana úr þeim vanda -— og svo fram- vegis, þangað til húr> hafði hótað að fletta ofanaf honum, og hann hefði í nej’ð simii rekizt á greinina í Tunes-Union og reynt að líkja eftir því, sem þar var skýrt frá. En liann liafði ekki gert neinar áætlanir sjálfur, það varð Belknap að skilja. vildi ekkert segja við blaðamenn í gær um þá erfioleika sem stofnun „varnarbanda]agsins“ í Evrópu rekur sig á„ vegna þeirrar and- stöðu sem hervæðing Þýzlta- lands hefur vakið allstaðar í Evrópu. Hann vildi heldur ekki tala um örðugleikana á því að koma á tveggja ára lierskyldu í Ev- „ , . u v , , . , .. ■ , or röpu, en sagði að það mál Og hann hafði ekki myrt liana þegar a holmmn kom. Nei, það mimd} nánar rætt á ráðstcfnu hafði hann ekki gert. Herra Belknap yrði aö trúa því, livað atlantsríkjanna í september. Pace í Belgrad Hermálaráðherra Bandaríkj- anna Frank Pace kom tií Bei- grad i gær og mun ræða við bandaríska herforingja þar og Titó og ráðherra hans. Til- lcj-nnt var í Belgrad í gær, að 6 júgóslavneskir hershöfðingj- ar nnindu á næstunni fara til Grikklands við viðræðna um „landvaraamál“ við grísku her- stjórnina. Hópur brezkra vísindamanna hélt r gær frá Sidney í Ástralíu til Monte Bello-ej’ja, þar sem fyrsta kjarnorkusprengja Breta verður reynd á næstunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.