Þjóðviljinn - 13.08.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.08.1952, Blaðsíða 5
4) __ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. ágúst 1952 þlÓÐVIUINN Öt««rancU: Sameiningarflokkur alþýðu — Sóaíalistaflokkurinn. Rit3tjórar Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (é.b.), Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, líagnúa Torfi Olafssoft, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjórii Jónsteinn Haraldsson. Rttfltjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg: 18. — Sími 7500 (3 línur). kek.i iftarverð kr. ,18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 1« an&arstaðar 'á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið Prentsmiðja Þjóðviljans h.f, ______________—— ---------------—-----------------1 y Fjandmenn einingarinnar Þaö skýrir nokkuð eöli og hlutverk formgja Alþýöu- flokksins aö þeir mega ekki heyra samstarf og einingu vinnandi fólks nefnda án þess aö hrökkva viö og sparka úr klaufunum. Þetta kom siöast í ljós s.l. sunnudag í forustugrein AB þar sem ráöist var af miklu offoisi á Sósíalistaflokkinn í tílefni þess að hér í blaöinu vai ný- lega vakin athygli á þeirri staöreynd aö íslenzkum verka- lýö væri sigur vís í baráttu hans fyrir atvinnuöiyggi og batnandi afkomu og síöar þjóöfélagsvöldum alþýöunnar, léti hann ekki fjandmennina sundra sér heldur stæöi saman sem órjúfandi heild. Ætla mætti aö blaö sem kennir sig viö alþýöuna, og læzt a. m. k. öðru hvoi’u vilja taka þátt í baiáttu hennai gegn þeirri örbirgö sem núverandi ríkisstjórn og flokkai hennar hafa leitt yfir þúsundir íslenzkra alþýöuheimila, tæki slíkri ábendingu á annan veg en raun er á. En þegar aö er gáð skýrist máliö. Þaö hefur beinlínis veriö eina hlutverk foringja Alþýöuflokksins árum saman aö halda íslenzkri alþýðu klofinni og sundraöri og þiggja áö launum feit embætti, margháttaða fyrirgreiðslu og bitl- inga úr hendi auðvaldsins og flokka þess. Þannig hafa íoringjar Alþýöuflokksins veitt aöstoö sína til aö hrinda í framkvæmd þeim síendurteknu árásum á lífskjör fólks- ins sem hófust í valdatíð Stefáns Jóhanns og haldiö hefur vörið áfram 'af núverandíi samstjórn Framsóknar og íhalds. Dæmin úr baráttusögu verkalýðsins á undanförnum árum sem sanna óumdeilanlega þetta hlutverk Alþýöu- flokksforingjanna eru mýmörg og hafa margsinnis vsrið rakin hér í blaöinu. í hverri einustu vinnudeilu sem verka- lýðsfélögin hafa skipulagt fyrir frumkvæði hinnar þrótt- miklu róttæku verkalýöshreyfingar hefur verkalýöurinn kýnnzt forkólfum Alþýöuflokksins og núverandi AlþýÖu- sambandsstjórn sem bakstungumönnum. í hvert sinn sem allt hefur oltiö á einhug og staöfastri framkomu allrar verkalýösstéttarinnar hafa forsprakkar AlþýÖu- llokksins reynzt vikalipur og handhæg verkfæri stéttar- íoidstæöingsins, reiðubúnir til afsláttar, sundrungar og í.kemmdarverka. Vegna þessa hefur verkalýöshreyfingin náð langtum minni árangri en ella heföi orðiö í varnar- baráttu sinni gegn lífskjaraskeröingum aftui’haldsins og ríkisstjórna þess síðustu fimm árin. En það sem sannar þó öllu öðru fremur óheilindi Al- þýöuflokksins og þá fyrirlitlegu sýndarmennsku sem hann <er ber að í „stjórnarandstööunni“ viö afturhaldsstjórn Framsóknar og íhalds, er hin opinbera samfylking hans meö flokksklíkum hinna tveggja afturhaldsflokka í sjálf- um heildarsamtökum alþýðunnar. Þaö er sú samfylking Alþýöuflokksforingjanna og stjórnarflokkanna sem hefur gert framkvæmd endurtekinna árása á launakjör og lífs- afkomu vinnandi stéttanna í landinu mögulega og bein- iínis veriö baktrygging stjórnarstefnunnar. Meö sam- vinnunni viö afturhaldsklíkur íhalds og Framsóknar um yfirstjórn Alþýöusambandsins hafa foringjar Alþýöu- flokksins undirgengizt þá kvöð aö þessi fjölmennu og sterku hagsmunasamtök íslenzkrar allþýöu yröu gerö ýmist óvirk í hagsmunabaráttunni eöa þeim beitt gegn verkalýðnum og hagsmunum hans. Þessi niöurlæging heildarsamtakanna þarf nú aö taka enda. Þaö er verkefni verkalýösins hvar sem hann stendur í fylkingum stjórnmálabaráttunnar aö endurheimta sam- tök sín aö' nýju og hefja þau til fyrri vegs og' viröingar. Sameinuö og sterk gstur verkalýðshreyfing íslands lyft þeim grettistökum í baráttunni fyrir atvinnu cg batn- andi lífskjörum sem óhugsandi ei*u meöan þaö niöur- lægingarástand helzt ssm hófst meö valdatöku svörtu ramfylkingarinnar fyrir fjórum árum. Þetta tímabil hefur j eynzt alþýöustéttunum dýr og strangur skóli, þar sem þær hafa kynnzt stórvaxandi og almennu atvinnuleysi. sligandi skattaálögum, óbærilegri dýrtíö og sárustu fá- tækt. Þetta reyndist auömannastéttimli fært aö kiöa yfir alþýöuheimilin af þeirri einföldu ástæöu aó alþýóan sjálf var ekki nöegilega á veröi um fjöregg sitt:. einingu stéttar ssinnar og hagsmunasamtaka. Miðvikudagur 13. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Jafnrétti — Karlmaður í Reykjavík skrifar Skipaútgerð ríklsius: Hekla er á leiðinni frá Glasgow til Rvíkur. Esja var á Isaíirði í gærkvöld á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill var væntanlcg'- ur til Reykjavíkur seint í gær- kvöld að vestan og norðan. Skaft- fellingur fór frá Rvík í gærkvöld til Vestmannaeyja. VEÐURBLÍÐAN undanfarna daga, eða frá embættistöku nýja forsetans, hefur ekki far- ið fram hjá okkuf karlmönn- unum. Höfum við karlmenn úr ýmsum atvinnustéttum vilj að nota okkur sólina til að hressa upp á líkama og sálir; stjórnendur heilbrigðismála borgarinnar hafa líka notað tækifærið til ýmissa tíma- bærra ráðstafana, og ekki brugðizt snilligáfan fremur en endranær. T - . Flugfelag Isl Ju, sumir, en margir okkar , . s , , T I dag verð stnta a vakt'avmnu í dimmum Islands li.f.: dag verður flogið til Vestm.- eyja, Isafjarðar, Hólmavíkur kompum og kjöllurum, og (Djúpavíkur), Hellissands og Siglu morguninn er eini tími sólar- fjarðar. hringsins sem okkur gefst til hvíldar og endurnýjunar fyr- Pastir liðir eins ir aukið starf í þágu heimil- >1 °S venjuiega. 19.30 anna. Auk þess er það almenn ' Tónleikar: óperu- skoðun að allar hugsandi kon- ' f \ pl' 20-30 ur séu að búverka þessa morg ' f \ * 'aip®‘!agr^í1' y unstund (9--10.30) og þyinr siðari hluti (HeIgi Hjörvar). 21.00 mer það ekki osennilegt, Einsöngur: E. Schwarzkopf syng- ur lög eftir Nicolas Madtner, með undirleik höfundar. 21.25 Vettvang ur kvenna. — Erindi: Skyggnzt VIÐ KARLMENN erum oft um á tafll“rði l!fsins <Filippia - ._ . .* , ,., , , . Kristjánsdóttir rithöfundur). 21.45 feimnir við að lata skoðamr J.. , ,, . ,, , _ Tonleikar pl.: „Mam’zelle Angst , okkar 1 Ijos, en við eigum að ballettsvfta eftir Lecocq (Hljóm- taka höndum saman Og krefj- gveit óperunnar í Covent Garden ast réttar okkar þegar á hann íeikur; Hugo Rignoid stjórnar). er gengið, Og láta engan bil- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Frá bug á okkur finna Og ég iðnsýningunni (Guðmundur H-. SUNDHÖLLINNI var lokað um s. 1. mánaðamót, en verður væntanlega opnuð aftur fyrir jólin. Fullyrði ég að þessi hug- ulsemi mun seint gleymast, og munu borgararnir, karlar sem konur, jafnan minnast viðkom spyr: Mæður, viljið þið láta Guðmundason form. Xðnaðarmanna andi aðila í bænum sinum. Reyndar gegnir öðru máli með Nauthólsvíkina, og að þangað skuli ekki ganga áætlunar- vagn. Það er eins og skáldið segir: „eftir er heiðin allra •heiða leiðust, örgust og hæst og grýtzt og verst og breið- ust“, og varla hægt að ætlast til að strætisvagnar verði send ir í slíka ófæru. En af ein- hverjum ástæðum eru Laug- arnar opnar ennþá, að nokkru leyti, og þess vegna var það að ég, sem karlmaður, tók mér penna í hönd einn blíð- viðrisdaginn. — Frá 5. þ. m. höfum við karlmenn verið hróplegu ranglæti beittir í Laugunum, enda þótt svo eigi að heita að við njótum jafn- réttis við konur í þjóðfélag- inu. Við höfum að vísu kosn- það viðgangast að við synir ykkar, sem þið hafið alið við brjóst ykkar, séuð reknir eins og hundar upp úr Laugunum á hverjum einasta morgni klukkan 9? — Við karlmenn erum ekkert á móti því að okkar ágætu kerlingar baði sig, en við krefjumst jafn- réttis. Verum óhræddir Karlmaður í Reykjavík.“ félags Reykjavíkur. 22.20 Dans- og dægurlög: Fats Waller og hljóm- sveit hans leika og sýngja pl. 22.40 Dagskrárlok. Síðastliðinn láug- ardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Sólyeig Mar-1 grét Þorbjörnsdótt- *ir, Fálkagötu 22 Guðmundsson frá og KHstján Patreksfirði. Bræðrafélag Óháða fríkirkjusafnaðarins Munið skemmtiferðina austur á Loftsstaðahól á sunnudaginn. Far- ið verður frá Ferðaskrifstofunni >kl. 9 f. h. Tilkynnið þátttöku til formanns félagsins, til- Andrés- ar Andréssonar og Stefáns Árna- sonar, sími 4209. Allt safnaðar- Mlðvikudagur 13. ágúst (Hippo- fólk velkomið. Ódýr ferð. , . lytus). 226. dagur ársins — Sólar- , ingarétt Og sömu laun fyi’Ú upprás kl. 4.12 — Sólarlag kl. 20.51 Mjólkurframleiðendur! sömu vinnu, en nú höfurn við — Tungl í hásuðri kl. 6.45 — Ár- Gætið þess vandlega, að mjóllt-* verið sviptir réttinum til Laug degisflóð kl. 9.35 —- Siðdegisflóð urbrúsarnir standi ekki í sólsltini. anna eina Og hálfa klukku- kl. 22.00 — Lágfjara kl. 15.47. Mjóikureftirlit ríkisins. stund hvern virkan morgun- EIMSKIP: H A F I Ð þér gert yður ljóst Brúarfoss fór frá Keflavik 11.8. Iivað sanidráttur iönaðárins “*B’**SB <til Antverpen og Grimsby. Detti- þýðir fyrir yður og samborgara STJÓRN Kvenréttindafélagsins f0ss kom til Huli 11.8. frá Norð- yðar. hefur komizt að iþeirri niður- firði. Goðafoss fór frá Eskifirði Stöðu að hér í borginni séu 9.8. til Hamborgar, Álaborgar og Leiðrétting. konur sem ekki eigi samleið í Finnlands. Gullfoss fór frá Leith 1 fregn um norrana iðnþingið í líkamsrækt með Öðru fólki, 118- tu Rvíkur. Lagarfoss kom gær, var Guðmundur H. Guð- einkum k rl 1:11 R'v!líur 11,8' °s fðr * gærmorg- mundsson nefndur trésmíðameist- un til Hafnarfjarðar. Reykjafpss ari í stað húsgagnasmiðameistari monnum,^ Og fðr £r£ Álaborg 9.8. til Borgá, og leiðréttist þetta hér með. hefur þvi ver- Hamina og Kotka. Selfoss fór frá ið mynduð for Bremen 11.8. til Álaborgar og Leiðrétting. réttindastétt í Gautaborgar. TröUafoss fer senni- j skýrslunni um heildar-síld- sundmálum, í lega í dag til Reykjavíkur. araflann, í blaðinu í gær, seg- oþokk alls ir að bræðslusíldaraflinn í fyrra M^E, Eí h™.“„ frá Keflavifc 8. toB veri6 489 þös. míl, e„ átti * . , , i þm. áleiðis til Stettin. Arnarfell að vera 326 þúsund mál (489 að benda á hve hættulegt for- er á Akurcyri. Jökul£cll lestar þús. hl.) dæmi hefur her skapazt. I £rosinn £isk fyrir Austurlandi. Framhald á 7. síðu. umræðum mínum við konur um þessi mál hef ég þóttst finna að þær eru alls ek3:i hrifnar af.þessu brölti Kven- réttindafélagsins og vilja gjarnan synda með okkur karlmönnunum á hvaða tíma sólarhrings sem er, en stjórn Kvenréttindafélagsins mun hafa ákveðið þegar í vetur af bera þetta ofbeldismáj fram til sigurs; og loka Laugunum fyrir okkur karlmönnunum, hvað sem það kostaði, jafr.- vel full friðsljt kynjanna. A5 svo búnu ætlar stjórnin auð- virað að færa sig upp á skaft- io og krefjast frekari sérritt- inda. Er því allt lýðræðisskipu Íagið í stórri hættu og sannar- iega tími til kominn fyrir nkkur karlmenn að spyrr.a við íotum áður en í óefni er kcm - ið. Sjáif mun fyrrnefnd stjórn aidrei sjást i Laugunum (’guði A torginu hxópaði hver í kapp við ann- sé íof segja baðkonur). an að Hodsja Nasrcddín væri yfirlýs.tur 1 fjandmaður cmírsins og rægjandi krún- unrui.r. Hver- sein hjálpaði honum ætti EN GETUM við knrlmenn þá dauða skilíð. Hvcr scm tæki hann hörid- ejcki synt á öðrum tímum" — um fengi 3000 dali. (Niðurlag). GORBALS, LIFENDUR OG DAUÐIR. Þannig var lýsing sjálfra stjórnarvaldanna á ástandi staðarins, og forvitni mín óx við upplýsingarnar. Lára hafði oft minnzt á, að borgarhlutinn Gorba's myndi vera eitthvert geigvænlegasta fátækrahverfi Englands. Samkvæmt u«plýsing um á safninu eru um 9.500 ibúð- ir í Gorbals, og þar búa tæp- lega 60.000 manns. Áð-ur fyrr var þetta sérstök borg, en sam- einaðist Glasgow 1841. Yngstu húsin em um 60 ára gömul og standa. við Adelphi stræti. Að tilvísun margra góðra manna komst ég til Gorbals um fjögurleytið um daginn. Allar lýsingar. sem mér höfðu verið látnar í té af staðnum, urðu aðeins svipur hjá sjón. Hin ömurlegustu hverfi Lundúna og annarra þeirra brezkra borga., sem ég hafði kynnzt urð-u hinir sæmiiegustu sama- staðir, miðað við þann vesal- dóm, sem hér blasti við sjón- um. Nú skildi ég Láru, er hún sagði; ,.Við. emm sólar megin i tilvemnni að búa hérna. Þú ættir að fara t?! Gnrbals“. Með- fram öl’um götum voru hér þriggja- til fiögurra hæða sam- byggingar. auð-vitað úr múr- steini, skítugri en orð fá lýst og virtust margar hverjar einungis hanga uppi af ein- hverjum vana. Síðar var ég fræddur á því, a.ð slys yrðu stundum i Glasgow, sökum þess að húshlutar hryndu ofan á fóik. IJr bakgörðum húsanna lagði megnan ódaun, og um göturnar trítluðu vesaldarlegir krakkar en útgangur þeirra minnti mig á okkur krakkana BJÖFN Þ0RSTEINSS0N sagníræðingur: Meðal Engilsaxa og slitu upp blóm, sem sýrgj- endur gróðursettu á gröfum ástvina sinna. Borgarstjórn og klerklcg yfirvöid reyndu að verja hinn heiga stað og í sjö ár áttu þessir aðilar í styrjöld við bömin, en lienni lauk með sigri ungdómsins, og nú er al- menningsgarður í Gorbals. íbOðin í CECIL-STRÆTI 5. Ég lagði að nýju í leiðangur um borgina og gekk inn í nokkra húsagarða til þess að athuga, hvaðan allur ódaunn- inn kæmi. Þar gat að líta, að skolpleiðslur virtust vera hér þeirrar náttúru að skila nokkr- um hluta' af innihaldi sinu rétt við húsveggina, því að þar vætl- aði fram einhver eð-ja, sem böm hrærðu í, en garðarnir voru víða svipaðir ómokuðum flór. Hér var eiimig allmikið af drasli, sem enga balsamlykt lagði af. Otan á kumböldun-, um voru sívalningar, líkastir súrheysturnum, með jöfnu miliibili og virtust hálflausir við aðalbyggingmia. I einfeldni minni, spurð-i ég nokkra ungl- inga, hvaða vistarverur þetta væru, en æskulýðurinn svara’ði hlæjandi, að þetta væru sál- erni. Eitt sinn var ég staddur i Cecil-Stræti, en Cecil lávarður var rpér góðkunnur sökum á- huga hans á íslandsmálum, og ég liafði meira að segja nokk dyra, en góðlátlegur maður á fertugsaldri lauk upp hurðar- ræksninu í hálfa gátt. Ég tjáði lionum, að ég væri forvitinn maður langt að kominn til þess að skoða íbúðina hans. Hann skildi mig aúðsæilega illa og leit vandræð-aléga um öxl, en þar birtist hvatskeytleg kona sem bauð mér þegar iiin. Her stóð ég í herbergi, sem var rösklega hálfönnur rúmléhgd á hvern veg. Innanstokksmunini- ■ir voru állstórt hjónárúm, en við enda þess var kista og uppi á henni var nýleg saman- lögð barnakerra. Ot við einn vegginn stóð dálítið stofuborð, og þrír stólar, en þar virtust hjónin hafa setið ásamt gamalli konu, er mig bar að garði. Oti í einu horninu stóð allstór fata- skápur, en í öðru var gashellu komið fyrir í gömlum arni. I gluggakistunni var vaskur og krani en á hillu yfir kist- unni og kerrunni stóð útvarþ. Hér vár allt furðanlega hrein- legt. Er konurnar höfðu lagt fyrir mig nokkrar spurningar um það, hvaðan ég kæmi og hverra erinda ég væri, gat ég spurt, . að húsráðandinn fengi 6 pund og 10 skildinga a viku í kaup eða um 300.00 kr. ísl., en greiddi 1 pund, 1 skilding og 9 pens í húsaleigu á mánúði, en það munu vera tæpar 50.00 kr! ísl. Hann kvaðst vinna við húsbyggingar, „Ég smiða hús heima í sveitinni, þegar við ur gögn fjn-ir því, að hann fyrir fólk, en þetta er íbúðin stóðum í því að bera út skán á vorin og lékum okkur aðl því að verða einu sinni ærlega skítug. Eftir allmiklar göngur fram og aftur, rakst ég á ]it- inn en snotran almenningsgarð, svo að það Ivftis.t á mér brún- in við að sjá þennan óasa í eyðimörkinni. Göngumóður settist ég á bekk hjá nokkrum mönnum og tók að spyrja þá um garðinn, sem virtist vel við haldið, en kringum hann var ný rimlagirðing, Þeim reyndist erfitt að skilja mig í fyrstu, en brátt levsti einn þeirra frá skjóðunni og fræddi mig á því, að þetta væri gamall kirkju- garður. Á styrjaMarárunum var mikill járnskortur í Bret- landi, og þá voru rifnar niður stálgrindur, sem umluktu garð- inn, og þær notaðar til her- gágnaframleiðshi. Er grindurn- ar voru horfnar gleymdu börn- in heilagleika staðarins, þvi að hér fundu þau ákjósanlegan leikvöll. Þau brutu niður leg- steinana, umturnuðu leiðunum hefði orðið- sér út um rit Arn- gríms lærða, De Brevis Comm- entarius, fáum árum eftir að bókin kom út norður á Hólum 1593. Ég ákvað því að kynn- ast einhverri íbúðinni við stræt- ið hans og reikaði inn í einn bakgarðinn. Þar var barnalió])- ur að vazla í fprinni eins og annars staðar, en nokkrar veiklulegar konur stóðu álengd- ar og létu móðan mása. Þær virtust hálfskelkaðar, þegar ég nálgaðist, en lögðu þó ekki á fiótta, svo að ég gat borið upp við þær þá frómu ósk að fá að skoða eina íbúðina þeirra. Þeim varð aúðsæilega hálfbilt við beiðni mína og báru ráð. sín saman, en vísuðu mér síð- an upp á aðra hæð, fyrstu dyr til hægri á Cecil Stræti nr. 5. Húsið var mjög hrörlegt og hafði sennilega aldrei kom- izt í k\mni við májningu eða gólfflísar. Stigagangurinn og þreþin voru fornfálegri en í nokkru giipahúsi. Á fyrsta pallinum kvaddi ég umræddra mín“, segir hann og horfir spyrjandi á mig. „Hvar eru börnin ykkar?“. verður mér að orði og horfi á kerruna. „Ann- að er dáið, en hitt er á spítala. Það ér 10 máhaða“, upplýsir konan. Mér vefst tunga um tönn og stend. eins og glópur, ,,Þú hefur ékki séð salemið“, segir hann og rífur siðu úr dagblaði og vefúr úr henni .blýs og' tcndrar það við gasið. Hann gengur á undan fram dimman ganginn og.opnar hurð ina á náðhúsinu og lýsir inn en þar sat þá kvénmáðuf fyr- ir, svo a'ö við hörfúðum frá, og ég ■hraðaði mér út á götu. KRÁR OG KIRKJUR. Enn þá reika ég um þetta ömurlega hverfi. Það rif jast upp fyrir mér, að ég hef séð þar að minnsta kosti þrjár reisu- legar kirkjur. Ég geng að einni nýviðgerðri skammt frá Cécil Stræti. Hún reyníst vera kirkja kaþólskra.og allvegleg bæ.ði a'ð Qg svo hvísluðu. menn hver í eyrað á öðr- uni: Emírinn fær að bíða lengi. Hodsja Nasreddín Jætur ekki taka sig liöndum, og ibúar hinnar göl’ugu Búkhöru svik-ja ekki Hodsja’ si'nn fyrir pcninga — né ncitt annað. En okrarinn Tsjafar. hugsaði öðruvisi: 1 g.ei' munaði mjóu að ég hefði komizt yfir þessa upphæð; en ég get ekki tekið hann einn, og cf ég segi einhverjum fré J>essn reynir hann sjalfur að komast yfir þá. Og Tsjafar gckk til torgsins. Hann þarði lengi á hliðið. En því var ekki lokið upp. Verðirriir lieyrðu ekki höggin, onda voru allir önnum lcafnir að ræða um.þau iiðindi sem h'ér höfðu gorzt. utan og innan. Ég tek nú að spyrja menn, hverrar trúar þeir séu hérna í Gorbals, og er fræddur á því, að flestir muni játa kaþólska trú, en all- mikill hluti af kumböldum borgarinnar sé eign kaþólsku kirkjunnar. Skotar gerðust snemma ákafir fylgjendur sið- bótarinnar og aðhylltust eink- um kenningar Kalvíns, en enn þá hjarir kaþólska kirkjan, oé' dugar vel hér sem annars stað- ar til þess að halda fólki í eymd, fávizku og volæði. Slíkt hefur löngum verið aðalsmerki hennar. En hér voru fleiri hús- eigendur en kaþólska kirkjan, því áö bærinn á hér geysimikl- ar eignir og sömuleiðis vorú heilar liúsaraðir í eigu húsa- braskara. Eitt sinn endur fyrir löngu átti herramaður heilt hverfi í Gorbals og skýfði þá göturnar eftir frægum aðals- mönnum; Bedford, Surrey, Cecil, Warwick, en Gorbals er illræmt glæpahverfi og War- wick Stræti varð svo víðfrægt fyrir' mofð og ofbeldisverk, að nafn þess var þurrkað út og nú heitir það Nicholson Stræti: Það er liðið að kvöldi Krár eru hér á öðru hverju götu- horni, en þar er þéttsetinn bekkurinn, og menn standa í hnapp fyrir framan skenkinn! Hvað á yerkamaður að gera að afloknu dagsverki í þessu Ö- dáðahrauni? Starf hans er til- brejrtingasnautt, og heimilið,. þessi „heimsins mestu gæði“ Englendingsins hefur lítið. að- dráriarafl, þegar íbúðin er eitt herbergi í hrynjandi húsi. Krá- in er þess vegna griöastaður hinna fordæmdu, þar geta þeir drukkið, spilað dominó og þeytt gaflokpm upp á peninga eða bjór, því að verkamenn eru. sólgnir í veðmál og fjárhættu- spil. Þeir treysta á líeppnina, því að þeir hafa engu að tapa, en munu aldrei vinna neitt, Þeir fá sultarlaun og bróður- parturinn af þessum sultarlaun- um lendir lijá eiganda krárinn- ar. Þetta er vítahringurinn í öndvegislandi lýðræðis og frels- is til að arðræna og steypa mönnum í eymd og volæði. Mér detta ósjálfrátt í hug síðustu hendingarnar úr kvæðinu Skútu karlar eftir Sigurð Einarsson: Og hún kom aldrei heppnin, sem var treyst, því var hús þitt aldrei reist. „MANNI, GEFÐU MÉR AUR“. Enn þá reiká ég um göturn- ar góða stund og rekst á þokka iega klæddan náunga nokkuð við aldur. Hann virðist ekkert þurfa að flýta sér. Við spyrj- um hvorn annan tíðinda, en að lokum spyr ég, hvort hann vilji ékki koma með mér inn á eina krána og fá sér bjórsopa. „Ég held það sé ekki ráðlegt fyrir mig að fara hér inn. Ég vil forðast allar rj’skingar. Það eriv 'fáir dagar síðan þeir mis- þyrmdu hér tveimur Banda- ríkjamönnum. Þú ættir ekki að .vera hér öl]u lengur“. Ég spyr mánninn, livort hann eigi nokk- uö sökptt við fólk í þessu byggðarlagi. ,,Það þekkja mig ýmsir hér, og -þeir telja mig of róttækan. Hér er allt í viðj- um kaþójskrar hjátrúar og aft- urhalds“. Ég h'.íti heilræði mannsins og held á bráut úr Gorbals. Krakkaangar trítla enn um göturnar, rifin og skít- ug, og kalla öðru hverju: „Manni, gefðu mér aur“. í cin- hverju fáti fer ég ofan i vasa minn og gríp það skotsilfur. sem þar var að finna, og kasta til krakkanna. Það heyrist org og háreysti, og nú sprettur fram krakkaskari að mér finnst úr ótal skúmaskotum og hend- ist já eftir mér æpandi: „Manni gef mér aur, aðeins eitt penny. Við skiptum því á miili okkar“. En nú var ég lagður á flótta, því að ég sá hvar sporvagn staðnæmdist við næsta götuhorn. Ég stökk upp> í hann um leið og hann rann af stað, en krakkarnir stóðu* æpandi á götunni. Nokkru síðar gekk ég riiður Hope Street. Þar stóðu for- dæmdar konur meðfram veggj- unum, brostu til vegfarenda. og' kölluðu að vísu á dulbúinn hátt: „Manni, gefðu mér aur’’-. 0d d r ú n Oddsdótti r SEXTUG 1 dag er sextug Oddrún Guö- mundína Oddsdóttir, Reykja- víkurveg Í5B, Hafnarfirði. Hún er fædd 13. ágúst 1892 á Hellissandi. Foreldrar hennar voru hjónin Guðláug Oddsdótt- ir og Oddur Bjarnason, en iþau dóu bæði er Oddrún var aðeins 5 ára. Hún ólst upp næstu 5 árin á Sveinsstöðum hjá Helgu Jónsdóttur og Guðbirni Bjarna- syni en siðan hjá móðurömmu sinni til 17 ára aldurs. Eftir það starfaði hún um nokkurt árabil sem vinnukona m. a. í 8 ár í Vatnsholti. Til Hafnar- fjarðar fluttist liún árið 192S og árið eftir giftist hún Krist- bergi Péturssyni. Kristbergur dó fyrir nokkrum árum eftir langdvöl á Vífilstöðum. Odd- rún á þrjá syni, Kristmunö' og' Sveinbjörn, báðdr giftir,. og Pétur sem býr með móður sinni. Á þessum merkisdegi færi ég þér mínar beztu hamingjuóskir og vona. að þú eigir mörg á- nægjuleg ár eftir ólifuð. Vinur. Fimm ferðir Ferðafélag íslands efnir tit 5 skemmtiferða um uæstu helei- Fjögurra daga orlofsferð um Dalasýslu Ekið vestur í BjarkarhmiJ.. farið um Þorskafjörð til Reyh- hóla á Vaðalfjöll. Ekið á hqim- leið vestur Skarðsströnd uir, Klofning að Staðarfelli; heim um Uxahryggi. Gönguför á Ileklu Eldð að Næfurholti og gis.t þar í tjoldum. Á sunnudags- morgun ekið upp Súður-Bjalla og gongið þaðan á Heklutind; .. Ferð í Landmaimaiaugar Ekið austu ' að Landmastnr- lauguir. og' gist þar í hinu nýj , sæ’uhúsi félagsins, scm nú' er fuligart,- Fyrrihluta sunnudags- ins gota þátttakendur gciig: 1 á-nálæg fjöll, svo sem Nfin:- ana, Bláhnúk eða Bren.nistein.s- Framhald á 7. síðu. flAi ■ :n ■MHUli:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.