Þjóðviljinn - 13.08.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.08.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudag-ur 13. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 m Barnaþríhjól iókast — þarf ekki að vera í Magi. — Uppl. í síma 80141. 14K 925S Trúlofunafhringai Gull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. - Gerurn við og gyllum. Sendiun gegn póstkröfu VALUR Gullsmlður. - FANNAR - I.augaveg 15. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúkl- Unga fást á eftirtöldum stöð- Cum: Skrifstofu sambandsins, r Austurstræti Op-, Hljóðfæra- fverzlun Sigríðag.A'Helgadöttr^ fur, Lækjargötu.,,., 2; Hirti fHjartarsýni, Bræðraiáorgkr)-' #stfg 1; Máli ög ‘ irúemiingtíj ÍLaugaveg 19; Hafliðabúð, íNjálsgötu 1; Bókabúð Sig- ívalda Þorsteinssonar, Lang- )holtsv. 62; Bókabúð Þorvald- (ar Bjarnasonar, Hafnarfirði; 'JVerzlun Halldóru Ólafsdótt- íur, GrettLsgötu 26 og ' hjá ’!trúnaðarmönnum sambaHds-|1 ?ins um land allt. Stofuskápar f'klæðaskápar, kommóður og Zfleiri húsgögn ávallt fyrir-, niggjardi. — Húsgagna- íverzlunin ÞórsgÖtu 1. Húsgögn Divanar, _ stofuskápa,r, i ^klæðaskápar (sundurtekn-' (ir), borðstofuborð og stól- (ar. — Á s b r ú, Grettis- (götu 54. Daglega ný egg, [soðin og hrá. — Kaffisal-f fan Hafnarstræti 16. Gull- og silfurinunir Trúlofunarhringar, stein-, fhringar, háismen, armbönd f';>.fl. — Sendum gegn póst-V }kröfu. 1! Gullsmiðir 1, Steinþór og Jóhannes 1 Laugaveg 47. Málverk, klitaðar ijósmyndir og vatns- ^litamyndjr til tækifíerisgjafaj Ásbrú, Grettisgötu 54. Innrömmum fmálverk, ljósmyndir o. fl.i )áSBR(), Grettisgötu 54., Ragnar ólafsson íhæstaréttarlögmaður og lög-^ ígiltur endurskoðandi: Log-2 ^fræðistörf, endurskoðun og) (fasteignasala. Vonarstræti) r, 12. Sími 5999.___ Ljósmyndastofa mi Langaveg 12. Viðgerðir á húsklukkum, fvekjurum, nipsúrum o. fl.) ÍOrsmíðastofa Skúla K. Ei-1 Jríkssonar, Blönduhlíð 10. •—} Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. Nýja sendibílastöðin h.í. ;VAðfilstræti 16. — Sími 1395.' ui) .Munið kaffisöluna . í Hafnarstræti 16. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir S Y L G J A , fLauf&sveg 19. - Sími 2656.) Felagsi rl Farfuglar! Ferðamenn Kvöldferð inn í sund ; j fimmtudagskvöld. Komið við í Viðey Um helgina gönguferð um) 'Dyrfjöll og Btengil. Uppl. ' í Melaskólaimm í kvöld kl.) * 8.30—10. Þrjár ferðir Orlofs Um næstu helgi verða farnar þrjár skemmtiferðir frá ferða- skrifstofunni Orlof. Þórsmörk. Klukkan 14 á laugardag verður lagt af stað í tveggja daga ferð í Þórsmörk. Heim verður komið á sunnu- dags’kvöld. Einnig verða teknir farþegar til viku dvalar. Hekla. Tveggja daga Heklu- ferð hefst kl. 14 á laugardag. Gist verður í tjöldum eða skála Raftækjavinnustofan Laufásveg 13. Sendibílastöðin h.f., ?Ingólfsstræti 1.1. - Sími 5113.) ?Opin frá kl. T,30—22. Helgi- paga frá lcl. 9—20. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt.í Húsflutningur, bátaflutning-i [ur. — VAKA, sími 81850} Útvarpsviðgerðir [R A D 1 ó, Veltusundi Fsími 80300. ,irinuJaæn b I. Sýning Jóns Steíáns- sonar Framhald af 8. síðu. því aðeins hefur hann lært af lionum. Jón er nú liðlega sjö- tugur en hann er enn ungur málari. Enn heyr hann sömu fangbrögðin við léreftið og hef ur ekki leyft sér að verða gamall „virtuos“, eins og marg- ir starfsbræður hans, er kunna sjálfa sig utanað og þó tæplega þáð. Það bólar ekki á hröm- un í nýjustu myndum hans, og líklegt, að enn sé mikils að vænta af honum. Óvenju vönduð sýningarskrá hefur verið útbúin og eni í henni nokkrar mýndir. Sýning- in verður opin til 7. september og ættu sem flestir unnendur lista að nota tækifærið og skoða hana. Aðgangur er að- eins 5 krórmr og eru þáð góð kaupí í Næfurholti og gengið á Heklu á sunnudagsmorgun en haldið heim um kvöldið. Botnsdalur. Á sunnudags- morgun kl. 9 verður ekið af stað inn í Botnsdal. Gengið verð ur á Súlur, en þaðan sér víða um þegar skyggni er gott, og einnig verður gengið að Glym, sem er í tölu hæstu fossa á íslandi. Þeir, sem eklki treysta sér í gönguferðir geta haldið sig í birkilundunum í Botns- dal. Heimleiðis verður farið á sunnudagskvöld. Fimm ferðír Framhald af 5. síðu. öldur, skoðað Brandsgil eða synt í lauginni, eftir vild. Land- mannalaugar er nú sá staður inni á öræfum, sem eánna mest er heimsóttur og eftir- spurður, síðan sæluhús Ferða- félags Islands var reist þar. Ferð að Hagavatni Ekið að sæluhúsi félagsins við Einifell og gist þar. Á sunnu- dag er gengið upp að Haga- vatni, á Langajökul, Hagafell eða Jarlshettur. I þrjár síðasttaldar ferðir er lagt af stað á laugardag kl. 2 ,frá Áustufvelli og komið heim á sunnudagskvöld. Göngufor á Esju Á sunnudagsmorgun verður farin gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Upplýsingar um ferðirnar eru gefnar á skrifstofu félagsins Túngötu 5. Fjárhagsráð Framhald aí 1. síðu. áleiðis að ekki er unnt að fara að fyrirmælum fjárhagsráðs nema brjóta niður það sem byggt hefur verið! Væri það vissulega ekki nema eftir öðru í starfsaðferðum þessarar stofnunar ríkisstjórnarinnar að hún krefðdst þess að það yrði brotið niður eða rifið sem hún te'lur ekki falla inn í skipulag sitt um stærð og gerð húsanna. Furðulegar starfsaðferðir Þótt í örfáum tilfellum kunni að hafa verið brugðið út af ströngustu reglum um rishæð gefur þáð vitanlega fjárhags- ráði engan siðferðilegan grund- völl til að framkvæma þær hefndarráðstafanir gagnvart öllum smáíbúðabyggendum sem eftir eru að fá ávísanir á efni í hús sín, er fólgnar eru í því tiltæki ráðsins að stöðva alla efnisafgxeiðslu til bygg- inganna. Þessi ráðstöfun fjár- hagsráðs kemur eiiis og hnefa- högg í andlit þeirra manna sem hér eiga hlut að máli og ekk- ert hafa til ,,saka“ unnið. Og til þess verður að ætlast af rík- isstjóminni, þótt aum sé, að hún taki hér fram fyrir hendur fjárhagsráðs og geri tafarlaust ráðstafanir til þess að af- greiðslubanninu verði aflétt og þannig komið í veg fyrir al- gjöra stöðvun smáíbúðabygg- inganna á miðju sumri. i.v Bidstrup teiknaði Hæjaríréttir Framhald af 4. síðu. Bafmagnstakmörkúnln. >3. > HMðaraary ' 'NoitSur'mýi’i,- Rauðarárholtið, Túnin, Teigárnir, ibúðarhverfi við Laugarnesveg að Kleppsvegi og svæðið þar norð- austur af. M jrilknrf ramleiðendur! Nú er mjög áriðandi að kæla mjólkina vel. Mjóilcuret^rllfe pjþkjink Lælmavarðstofán AÍMturhæí^rV skólanum. Kvöldvórður . og nætur vörður. — Sírni 5\í30. Næturvarzla í Reykjavikur- apóteki. Sími 1760. Iðnþiiigið Framhald af 8. síðu. markaðan hráefnaforða og stæði það að vissu leyti iðnaði okkar fyrir þrifum, en hinsveg- ar ættum við ótakmarkaðan auð í vatnsföllum okkar. Fagnaði liann því að norrænt iðnþing skyldi haldið hér að þessu sinni. Gunnar Thoroddsen tók næst ur til mála og vélk meðal ann- ars að þætti iðnaðarins í at- vinnulíFi Reykvíkinga, sem hef- ur aukizt á undanfömum árum. Eftir ræðuliöld hófust þing- störf og voru lagðar fram skýrslur um iðnað og handiðn- ir á Norðurlöndum frá því síð- asta iðnþing var háð, í Hels- ingfors 1950. 1 gær var sagt frá viðfangsefnum þingsins að öðru lejdi, og halda fundir áfram í dag. tcJ.-u'i S/f 11 VVSS ós iöTt qmijílati .Fi&'g ijliia nnsil tðlsri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.