Þjóðviljinn - 13.08.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.08.1952, Blaðsíða 8
Næg kcEupgefei í bæiunum skil- yrði iyrir velmegun kændcs ! ASalfundur Kaupfélags SkagfirSinga skor- ar á rikisst'iórnina a<$ ráÓa bót á atvinnu- j leysinu og rétta viÓ iSnaSinn 1 6802 gestir árið 1951 Þjóðvilanum hefur borizt skýrsla um Sjómanna- og gesta- heimili Siglufjarðar fyrir árið 1952. Starfsemi þess var heldur minni en venjulega, sökum þess hve síldveiði brást og allt at- hafnalíf á Siglufirði var lítið, m. a. lítið um komur erlendra veiðiskipa. I stjórn Sjómamia- og gestaheimilisins voru Pétur Björnsðon, Andrés Hafliðason og Kristján Róbertsson. For- stöðukona var Lára Jóhannsdóttir. Sumarið 1951 hóf Sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar starfsemi sína laugardaginn 7. júlí. Er það nokkru seinna en undanfarin sumur, en vegna aðgerða (málningar o. fl.) á húsinu, gat það ekki hafið starf semi sína fyrr. Er þetta þrett- ánda sumarið, sem heimili'ð er starfrækt- af stúkunni Fram- sókn nr. 187. Mesf 118 ttfflnur í SandgerSi Sandgerði í gærkvöldi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Síldarbátar eru nú allir komn- ir að norðan, og eru farnir að búast á reknet og sumir byrj- aðir. 1 dag var aflinn frá 10 upp í 110 tunnur. Síldin er fryst til beitu, og það lakasta látið í bræðslu. Starfsemi heimilisins var hin sama og undanfarandi sumur.' Heimilið var daglega opnað kl. 10 f.h. og lokað kl. 23.30. Veitingar: mjólk, kaffi, öl og gosdrykkir, voru framdeiddar alla daga 1 veitingasál lágu frammi flest b’öð og tímarit. 1 lesstofu var bókasafn heimilisins opið alla daga. Pappír og ritföng fengu gestir eftir þörfum end- urgjaldslaust. Skrifuð voru 468 bréf í lesstofu. Heimilið tók á móti 286 bréfum til sjó- manna. -— Annazt var um mót- töku og sendingu bréfa, 'pen- inga og símskeyta og landsím- töl afgreidd. Teknir voru tit geymslu ýmsir munir. Útvarp var í veitingasal og píanó og orgel til afnota fyrir gesti heimilisins. Bókasafn heimilisins var op- ið til afnota fyrir gesti alla daga. Bókasafnið telur nú um 2300 bindi. drengjanna, sem eru bræður, og um kvöldið var mikill mann- fjöldi við leitina. Lolts, klukk- an að ganga ellefu fundust þeir, og voru þá lagstir fyrir og sá yngri sofnaður. Dreng- irnir voru svaugir og kaldir, því að þeir liöfðu verið létt klæddir, þegar þeir fóru að heiman i góða veðrinu í gær. Talið er vafasamt, að yngri drengurinn hefði lifað það af að liggja úti um nóttina. Ekki virðist þem hafa orðið meint af þessu ævintýri. —1 Þeir Sig- urður Oddsson og Hörður Jó- hannsson fundu drengina og voru þeir þá komnir langt norðaustur á heiði. Yngri drengurizm heitir Gústav Adolf en sá eldri Örn Ómar, synir hjónanna Emmu Jóhannsdóttur og Ólafs Gísla- feonar i Sandgerði. Hjómleikar Þórunnar Þórunn Tryggvadóttir lék í Austurbæjarbíói í gærkvöldi, m. a. Partitu í B-di’v eftir Baeh, Es-dúr sónötu Beethov- ens, þrjár Chopinæfingar, Im- pression (Dansinn í Hruna) eft- ir Jóhann TryggA'ason og tvö éigin lög. Húsið var fjölskipað og litlú listastúlkunni hjartanlega fagn- að. Miðvikudagur 13. ágúst 1952 — 17. árgangur — 179. tölublað M 1 Helgi Hermann Eiríksson, skólastjóri, setti tíunda nor- ræna iönþingiö í gærmorgun. Allir fulltrúar voru mættir til þings, og; auk þess voru viöstaddir iönaöarmálaráð- herra og borgarstjórinn í Reykjavík, auk blaöamanna og annarra gesta. Þingsetnirigin fór fram i Sjálfstæðishúsinu, en. þingstörf- in sjálf fara fram í Tjarnar- kaffi. Bauð Helgi Kermann hina erlendu gesti velkorpna og kvaðst vænta iþess,- að góður ár-, angur mættj verða . af störfum bingsins, sem er hið fýrsta háð á íslándi. Þvínæst tck til raáls iðnað- armálaráðherra,, Bjcrn Óla.fs- son, og ræddj me3ál anaars um ástand og horfur í islenzkum iðnaðarmálum. Við ættum tak- Framhald á 7. síðu. Farfuglar Um næstu helgi ráðgera Far- fuglar gönguferð um Dyrafjöll og Hengil. Á laugardag verður eldð austur í Grafning og gist þar í t jöldum. Á * sunnudaginn verður gengið um Svínahlíð, Dyrafjö)] og á Hengi! að Kol- viðarhóli. Uþplýsingar cg farmiðar fást í skrifstofu Farfugla í Mela- skólanum í dag og á föstudag milli kl. 8,30 og Í0 e.h. Á aöalfundi Kaupfélags Skagfiröinga í sumar var sam- þykkt meö öllum greiddum atkvæöum gegn fjórum til- laga, þar sem tekiö er undir allar brýnustu hagsmuna- kröfur verkafólks viö sjávarsíöuna og bent á þau nánu tengsl sem eru milli hagsmuna þænda og bæjabúa. Svissneskur sendiherra íslenzk sveitakona. Eitt af málverkunum á sýningu Jóns Stefánssonar Sýning Jóns Stefánssonar Menntamálaráö gengst um þessar mundir fyrir sýn- ingu á málverkum hins aldna meistara Jóns Stefánssonar, og er hún haldin í húsakynnum Listasafns ríkisins. Á laugardaginn var opnuð yfirlitssýning á verkum Jóns Stefánssonar listmá lárá. Sýn- ing þessi er viðburftur í lista- lífi bæjarins, aldrsi hafa jafn margar niyndir Jöris sézt 'á ein- um stað. Óvíst er,. llvenaér fá má annað eins yfiriit yfir list hans hér á iandi, margár mynd- irnar eru í eigu. útiendra manna. Jón er heimsborgarinn í íslenzkri list. Iíann hefur átt mestallan etarfeferi]* sinn með útlendum þjóðum fór ungur utan og nam ]ist 5 ílanpmanna- höfn. og í París hjá hinum ágæta Matisse. Á sýningu þessarí gefur að líta um 160 verk frá 1917 allt fram á þennan dág. Það er vandfundinn maður gæddur jafn mikilli sjálfsgagnrýni og Jón Stefánsson. Eðiilega eru myndirnar misjafnar nð gæð- um. Jón gerir alltaf sit.t ýtr- asta, hver mynd ber þess vott, hve samvizkusarnlega hann vinnur, og þótt sumár séu ein- utigis vel gerðar eru aðrar gullkorn. í e’ztu mwdunum gætir áhrifa frá Cezanne og nokkuð frá Matisse, er einnig lærði mikið af Cezanne. Jón. er einn af fáum máiurum sem hafa |m'ái:að undir áhrrifúm frá Cezanne sér að gagni. Hann hefur ekki skynjað myndir hans yfirborðslega og Framhald á 7. síSu. e liriMavm i gær Grindavík. Frá fróttaritara Þjóðviljans. Einn Grindavikurbátur kom að norðan í fyrrinótt., annar er á leiðinni og sá þri'ðji leggur af stað heimleiðis í kvöld. Um 30 bátar á reknetjaveiðum lönduðu hér í dag. Afli yfir- lertt fremur tregur, en komst þó upp í 200 tunnur hjá einum bátnum. Síldin er fryst til beitu en beðið er eftir því að leyft verði að sa!ta. Fœrri hvalir Það sem af er hvajveiði- vertíðinni hefur he'ldur minna veiðzt en í fyrra, og hvalirnir verið jafnminni. Samtals hefur fengizt 201 hvalur, en 275 í fyrra. Búizt er við, að vertíð- inni ljúki í september. Það er sannarlega ánægjulegt að bændur, sem flestir fylgja að málum flokkum þeim, sem standa að núverandi ríkisstjórn, skuli benda á, hversu sam- tengdir hagsmunir hænda og bæjabúa eru. Samþykkt Skag- firðinga er til fyrirmyndar og glöggt merki þess, að jarðvegur er fyrir hendi'fyrir samvinnu bænda og hæjabúa um fram- gang liagsmunamála beggja. Sendiherra Svisslands, herra Eduard de Háller, afhenti for- seta íslands, herra Ásgeiri Ás- geirssyni, trúnáðarbréf sitt í gær við hátíðlega athöfn að Bessastöðum, að. viðstöddum utanríkisráðherra. Að athöfn- inni lokinni sat sendiherrann, ásamt frú sinni og syni og nokkrum öðrum gestum, há- degisverðarboð forsetahjóná anna. — Frá forsetaritara. Ti.llögu þessa flutti Haukur Hafstað og var henni vísað til allslierjarnefndar aðalfundarins. Nefndin mælti með samþykkt hennar og eftir athyglisverðar umræður var tillagan afgreidd eins og áður er frá skýrt. Til- lagan sjálf hljóðar svo: „Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, lialdinn á Sauð árkróki tlagana 12. til 13. júní, skorar á ríkisstjórnina að vinna að því eftir fremstu getu að bæta úr því atvinnu- ástandi, sem nú ríltir í land- iiiu, þar sem næg kaupgeta almennings er ekki aðeins undirstaðan undir heilbrigð- um verzlunarháttum, heldur einnig aðalskilyrðið fyrir því að bændur geti losnað við framleiðslu sína á innlendum niarkaði. . Punduriim vill sérstakíega benda á að vinna beri að því að bjarga innlenda iðnaðin- um úr því ófremdarástandi, sem hann er kominn í. Enn fremur að togarar leggi sem mest upp af afla sínum til vinnslu hér innanlands og á fleiri stöðum en gert hefur \erið til þessa“. Miðstjórn Alþýðusambands íslands hefur tilkymit sambands- félögunum að kosningar til 23. þings sambandsins skulj fara fram í félögunum á llmabiliuu frá 20. sept. til 13. okt. n. k. að báðum dögum meðtöídum. Það eru um það bil 160 félög innan Alþýðusambandsins sem eiga rétt á að senda fulltrúa á 23. þingið, en það verður háð í Reykjavík um miðjan nóv- embermánuð næstkomandi. Innan þessara 160 sambands- félaga eru nú um 26 þúsund meðlimir eða því sem næst, og eiga þau rétt á að senda ca. 300 fulltrúa á þingið samtals. Hinn ákveðni frestur mið- stjórnar til fulltrúakosninganna er nú með allra styzta móti, en samkvæmt sambandslögun- um skal öllum fulltrúakosning- um lokið mánuði áður en þing kemur saman. --------—---1—c ;------;_____ Bræður týnast — finnast aftur Sandgerði' í gærkvöldi. Frá fréttariiara Þjóðviljans. Tveir drengir, annar þriggja og liinn fimm ára týndust í gær. Þeir höfðu farið í berja- heiði með félögum síiium á iíku reki og eldri, en vildu ekki fara heim um leið og hinir. Um kl. 5 var farið að leita Rúmlega 160 f __________________ tma á sambandsþingið í haust

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.