Þjóðviljinn - 17.08.1952, Page 3
Sunnudagur 18. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Skákólympían í Helslnkl
Fréttábnéi frú Guðmundi Arnlaugssjfni
Helsingfors, 10—8—'52 finnsku stjómarinnar (mennta-
Ólympíuleikir skákarinnar málaráðuneytisins.) Þar sátu
voru settir í gær í hátíðasal menn og stóðu alllanga stund,
finnska verzlunarskólans. Þetta „dreyptu timgunni í eitthvert
, er nýtt- hús og glæsilegt jafnt ónytju ghmdur", spjöiluðu sam-
að utan sem innan eins og svo an, horfðu á þau glæsilegu lista
margar byggingar í þessari verk, er veggina prýða eða
reisulégu borg. Hátíðasalurinn bara hver á annan. Þar mátti
er líklega heldur minni en líta þá sjón að sjá heimsfræga
Austurbæjarbíó, þótt hann taki skákmeistara. gefast blánkt upp
meira en 700 í sæti, en sviðið, við það próblem að koma hress-
er áreiðanlega jafnstórt, og ingunni rótta leið niður, stand-
anddyrið, á tveimur hæðum,
mikiu tilkomumeira.
andi með kaffibollann í annarri
hendinni og kökudiskinn í liinni
Ljósmyndin, kvik eða kyrr-. og hvergi sæti að sjá. Þetta
stæð, setur sín merki á alla var ósköp ánægjulegt, þarna
meiri háttar viðburði nú orðið,
og svo var hér, Ljósaskot
myndatökumannanna blikuðu í
sífellu og á miðgangi salarins
var kvikmyndatökuvagn og ó-
tal af Ijóskösturum um sal og
svalir, er lutu boði stjómand-
ans og banni. Ýmist var salur-
inn eða hlutar hans baðaðir
stei-kum ljósum eða liuldir i
hálfrökkri. Manni virtist hvert
banatilræðiö af öðru framið á
sjón veslings.ræðumannsins. En
athöfnin var hátíöleg allan
'tímann og stóð þó yfir nærri
tvær stundir. Hun hófst á
Finnlandíu, auðvitað; hl jóm-
sveit finnska útvarpsins lék.
Svo komu ræðuhöld, Forseti
finnska skáksambandsins, Ari
Umakumas; menntámálaráð-
heira Finnlands, Oittinen, er
setti mótið; og sænski lögfræð-
ingurinn Folke Rogard, forseti
alþjóðaskáksambandsins FIDE,
er þakkáði fyrir hönd þess. All-
ir töluðu þessir menn tungum
fleirum en einni, en mest hreif
Svíinn mann. Hann talaði blaða
laust, fyrst á sænsku, þá
frönsku síðan ensku og loks
þýzku, og virtist jafnvigur á
öll þessi mál. Rogard er mikill
að vallarsýn og myndarlegur.
Hann hefur stjómað alþjóða-
sambandinu af yfirburða skör-
ungsskap og er áreiðanlega
einhver mikilhæfasti maður er
skákheimurinn á að skipa nú.
en grunur minn er þó sá, að
fleiri Islendingar kannist við
konu- hans, leikkonuna Vivecu
Lindfors. — Hljómsveitin lék
Festpolonaise eftir Oskar Meri-
kanto milli ræðanna, en eftir
þær kom foringi fimisku sveit-
arinnar, Ojanen fram á sviðið
og sór ólympíueiðinn.
Næst er tjaldið var dregið
frá sviðinu, vont þar komnir
sjóliðar, er skipuðu sér í hálf-
hring með fána' allra þátttöku-
þjóða. Voru nú svéitirnar kall-
aðar fram á sviðið og kynntar,
hver af annarri, i stafrófsröð.
Við grænt borð á miðju sviði
sátu þeir Rogard, Ilmakumas
og Opocensky hinn tékkneski,
sem nú er hættur að tefla. sinn
kóngsindverja, en er i stáðinn
orðinn ómissandi yfirdómari á
öllum meiri háttar skákþingum.
Þeir liöfðu þrjár skálar með
seðlum og bar drógu f.yrirlið-
arnir númer síns lands. En
keppninni er eins og kunnugt
er þann veg liáttað. að teflt er
í 3 riðlum fram til 20. ágúst.
Þá er þeirri keppni lokið. Hefj-
ast þá úrslit og tefa 3 efstu
þjóðir í hverjum riðli saman,
eins 3 næstu og þær síöustu.
Island ]ent.i í fvrsta riðli sem
nr. 2. í þeim riðli eru þrjár
mjög öflugar skákþjóðir: Arg-
entína, Vestur-Þýzka’and og
Tékkós* 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10avakía. Þá koma Eng-
land, Kúba, Danmörk, Luxem-
burg og Saar.
Setningarathöfninni lauk með
því að leikinn var finnski þjóð-
söngurinn. Þá biðu bílar úti
fyrir, er fluttu skákmennina og
nokkra gesti aöra í móttökusal
hittust gamlir kunningjar og
Burt með tyggigúmmið!
Heimsviðburðirnir speglast í
skuggsjá skákarinnar. Á mín-
um menntaskólaárum kviknaði
nýstirni suður í TjtoI : Eliskas-
es er vann sigur á frægum stór
meisturum skákarinnar 17 ára
gámall. Hann tefldi fyrir Aust-
urriki í Varsjá 1935, fyrir
Þýzkaland í Buenos Aires 1939,
hefði sennilega teflt fyrir Bras-
iliu í Dubrovnik, ef Brasilía
hefði tekið þátt og teflir nú
sem Argentínumaður. Og ann-
að: 1939 teflir hann sem fyrsti
maður þeirrar þjóðar, er vaxm
leikina, nú sem þriðji maður
þjóðar, sem mjög er ólíkiegt
að vinni, enda þótt hún verði
áreíðanlega meðal hinna efstu.
‘b. —
Paul Keres
airdstæðingar fxá vígvöllum í
Múnchen og Stokkhólmi, Bue-
nos Aires og Dovbrownik. Tung
an setur sín taýmörk, Norðxxr-
landaþjóðiraar halda nokkuð
saman og eins Austur-evrópu-
þjóðimar, en þó eru ýmsir sem
sprengja þau takmörk. Þama
eru andlit sem hver einasti
skákmaður þekkir, og önnur,
sem sennilega eiga eftir að
ryðja þeim í gleymskunnar
djúp. Vinsælasti taflmeistariim
í þessum stóra hóp er bersýni-
lega Keres, Eistlendingurinn,
sem nú er skákmeistari Sovét-
ríkjanna. Menn flykkjast um
hann og hann heiisar. öllum
brosandi, góðlegur og glæsi-
legur. ~Eg man eftir hanura. 17
ára ungling í Múnchen 1936, og
hann hefur furðu lítið breytzt.
Hann er að vísu fullorðinslegri
en jafn sportmannlegur, hár og
grannur, þjálfaður í útiiþrótt-
um litlu síður en skákinni.
Hann er talinn einn af beztu
tennisleikurum Sovétrikjanna.
— Rússneska liðið er óárenni-
legt; Keres — Smysloff —
Bronstein — Geller. Þeir telja
sig hafa efni á að vera án
heimsmeistarans og það senni-
lega með réttu. Trompás Banda
ríkjanna Reshevsky virðist
ekki vera kominn ennþá, en
hann var til umræðu á fundi
fyrirliðanna fyrr um da.ginn.
Reshevsky er rétttrúaður gyð-
ingur, og það þýðir ekki ein-
ungis að hann teflir ekki á
laugordögum, heldur einnig að
haun teflir ekki eftir sólariag
á föstudögum. Þá ris sú vanda-
sama spurning: Bf Reshevsky
teflir á föstudegi og fær bið-
skák, á. hann þá að fá að
fresta henni þangað til eftir
sólarlag á laugardegi eða ekki?
Þetta var rætt fram og aftur
með ýmiss konar dip’ómatíu,
unz Kottnaner hinn tékkneski
fann lausn sem allir gátu sætt
si*g við: Bandaríjkin reyni að
semja við hlutaðeigandi land.
Náist samningar ekki, verður
varamaður að tefla fyrir Resh-
evsky. Þettn» verður ágætur
prófsteinn á íþróttaandann, því
að auðvitað hefur engin þjoð
á móti því að losna við Resli-
evslty úr hópí and3tæðinganna.
Eg hripa þessar línur meðan
fyrsta nmferð er tefld. Þrem-
ur tímum áður- en hún hófst
stóð hér löng biðröð. Við
störðum á þetta undrandi. Er
skákin svo vinsæl íþrótt hér í
Finnlandi, að ungir og gamlir,
konur og börn standi í biðroð
klukkustundum áður en keppn-
in hefst. til þess að komast í
þetta stóra hús. Svo kom skýr-
ingin. Finnska póststjórnin hef-
ur gefið út sérstök skákfrí-
merki í tilefni af leikjunum og
sett hér upp útibú í dag. Hér
eru í gangi sérstakir skákstimpl
ar og hér þrífst frímerkjabakt-
erían, sem er sýnilega engu
betri en kollega hennar inni í
salnum. Sumir koma með pakka
af umslögum því að auðvit-
að hefur skáksambandið ]át-
ið gera sérstök skákumslög.
Svo líma menn skákfrímerkin
á sín skákömslög, pósturinn
þrykkir skákstimplinum á og
þá er allt fullkomnað.
Ahorfendur eru allmargir,
en þó ekki svo að þeir standi-
í neinum biðröðum, enda er
eins og fyrri daginn erfitt að
komast að og sjá fyrir óbreytta
áhorfendur. Þýðingarmestu
skákirnar eru á sýningarborð-
um uppi.
I okkar flökki eru Danir að
Framhald á 6. síðu.
Eitt aðaleinkenni Ameríkan-
ans er ,,jórtrið‘^. Þar sem Am-
eríkani er, þar er líka tyggi-
gúmmi. Fólk í öllum löndum
veraldar, sem séð hefur „kana“
eða þekkir nokkuð til þeirra,
getur ekki séð annað en Am-
erikani og togleður séu óað-
skiljanlegt. Er hér þó aðallega
átt við stríðsmenn liins mikla
Mammons lands. Þvi sæmilega
siðað fólk'i því landi, lætur sér
ekki sæma slík ósiðlegheit og
,,jórtur“. Konur, livorki ung-
ar né gamlar, munu alls ekki
láta slíkt sér um munn fara.
Þegar kvikmyndaframleiðandi í
Bandaríkjunum vill tákna ekta
lauslætisdrós í kvikm.ynd, læt-
ur hann leikkonuna japla
tyggigúmmí. Hvarvetna, þar
sem hinir bandarísku „vernd-
arar“ hafa tekið sér aðsetur,
hefur jórturtizka þeirra orðið
til að auka á fyrirlitningu þar-
lendra íbúa á þeim, og síst af
öllu færu þeir að apa hana
eftir; nema þá helzt hér á
landi og er það illa farið. Það
er sama hvar maður kemur: í
verzlanir, samkomuhús eða út
4 götu, allsstaðar getur að
lítá togleðurstyggjandi fólk.
(Helzt er þó um aö ræða ungt
fólk). Þáð er um tyggigúmmí
sem um aðra „menningu" sem
borizt hefur hingað til lands
með vemdurunum, bæði á
styrjaldarárunum og nú, að það
eru alltof margir einfeldningar
sem halda að það sé fint
að taka upp þá ósiði er menn-
ingarsna.uðir „verndarar" hafa
tamið sér. Það er aðeins eitt
nafn sem nær yfir það fólk,
sem lætur kjálkana ganga upp
og niður, til að tanna „gúmmí“,
teygir það út úr sér o.sfrv., eða
yfirleitt meðhöndlar tyggi-
gúmmí; það er: dóni.
En það er önnur hlið á þessu
máii, ekki síður alvarleg; það
er - þrifnaðar- og heilbrigðis-
hlið þess. Uppáliaidsstaðir her-
mannanna til að losa. sig við
tuggima eru aðallega þrír, þ. e.
að klístra henni neðan á borð-
plötur og stóla eða hrækja
henni á götuna. Hinir íslenzku
arftakar þeirra hafa einnig lært
þetta. Laust eftir styrjöldina
siðari, er verið var að ráð-
stafa. setuliðseignum, varð mér
einn dag gengið eftir Snorra-
brautinni. Er ég kom að bragga-
þyrpingu Rauðakrossins, sem
nú er Skátaheimilið, sá ég að
þar voru saman komin allmörg
börn á ýmsum aldri, þau virt-
ust vera. niðursokkin í eitthvað
sem þau hefðu áhuga á. Er
ég gætti nánar að sá ég að
þáu voru að plokka gamlar
og harðar tyggigúmmiklessux
neðan af járnstólum sem færð-
ir höfðu verið út úr brögg-
unum; voru sum börain með
fullan munninn af þessum við-
bjóði.
Einn dag, ekki alls fyrir
löngu, var mér gengið inn á
bar i Austurstræti til að fá
mér kaffisopa. Þega.r é.g var
setztur við borðið' varð mér:
þreifað imdir borðbrúnina, var
þá eins og ég tæki á einhvers-
konar hröngli og er ég upp-
götvaði að þetta var ótal.
gúmmíglcssur þá
missti ég lystina
og gekk úf. Ný-
lega. heimsótti ég
kunningjafóík
mitt, er býr í
nánd við 'miðbæ-1
inn. Þetta var
um dag. Þriggja
ára dóttir hjón-
anna var að leika sér fyrir ut-
an húsið. Er ég hafði dvalið-
litla stund í húsinu kom telp-
an inn og tugði eitthváð. Móð-
ir hennar spurði hvað hún
væri með. „Tyggjó“, sagði sú
litla. „Og hver gaf þér það“,
spurði móðirin. „Ég fanh það
úti", sagði telpan. Móðir henn-
ar t jáði mér þá að það væri *
daglegur viðburður að bámið
kæmi innn með tuggu er það
fyndi á götunni og hversu sem
húh vandaði um fyrir henní.
bæri það engan árangur. \
Skyldu það ekki vera fleiri
maiður í þessum bæ sem hafa
sömu sögu að segja?
Hafa. „tyggigúmmistar" gert
sér þa'ð Ijóst hversu mikil ó-
meiming og hættulegur sóða-
skapur fylgir togleðursnotkun.
þeirra? Ef elcki, þá ættu þeir
Framhald á 6. síðu.
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaussson
Tverr shákir fret skeík-
þissginu í Haratttm
Giigoric. Toran.
1. e2—e4 c7—c6
2. Rbl—c3 d7—(15
3. Rgl—1'3 d5xe4
4. Rc3xe4 Rb8—<17
5. (12—d4 IW7—f6
6. Re4—e5 g7—g6
7. Bfl—c4 R,g8—h6
8. Rf3—e5 e7—e6
9. Ddl—í'3 Rh6—f5
10. c2—c3 Bi'8—g7
11. Bcl—g5 0—0
12. Rc5—e4 h7—4»5
13. g2—g4 og svartur
gafst upp í næsta leik, þvi hann
tapar manni.
Gligoric.
1. e2—e4
2. (12—(14
3. Rbl—(12
Betri Ieikur er
dxe4 eða c5.
4. e4—e5
5. Bfl—d3
6. c2—c3
7. Rgl—e2
8. Rd2—f3
9. c3xd4
10. Kel—fl
.11. a2—a3
Evans.
e7—cB
(17—(15
Rg8—i'6
annáðhvort
Rf6—<17
c7—c,5
Rb8—<>6
Dd8—b6
e5xd4
Bf8—Mf
Bb4—e7
Rc6—aö
12. b2—M Rao—c4
13. Re2—f4 Db6—c6
Kemur í veg fyrir Bxc4,
dxc4, d5.
14. h2—h4 a7—a5
15. b4xa5 Ha8xaö
16. Rf3—g'5.
Hvítur á nú sterk völd á
miöborðinu og í skjóli þeirra
leggur hann til atlögu á kóngs-
væng. Hann hótar nu Rg5xe6
og Dh5f
16. ' . . . . g'7—g6
17. Hhl—h3 b7—b6
18. Ddl—g4
Gligoric hótar nú ýmsu ó-
þægilegu meðal annars Rxf7!,
Kxf7, Rxg6! í stað þess að
verjast með Rdf8 reynir Evans
að ná mótsókn með mannfóra.
18...... R<17xe5
13. d4xe5 Rc4xe5
20. Dg4—c2 Re5xd3
21. Rf4xd3 f7—f6
Hvítur mátti ekki drepa
riddarann með drottningunni
vegna, Ba6, en svartur hefði
betur leikið d5—d4, er opnar
drottningunni og hróknum lín-
ur.
22. Bcl—b2 0—0
23. Rg5xe6! Bc8xe6
24. Rh3—e3 Bc6—fó
Eða 24. — Kf7 25. Rf4
25. He3xe7 Dc6—c4
26. Hal—ill De4xh4
Hótar máti, en gleðin er:
skammvinn.
27. Kfl—gl (15—d4 :
28. R<13—el (14—<13
29 Relxd3 Bf5—g4
30. f2—f3 og svartur
gafst upp. — Hann hefði geta'ðj
reynt örlítið lengur, en úrslit-
in verða varla nema á einn
veg: 30. — Hh5 31. fxg4 Dh2f
32. Kf2 Dh4f 33. g3 Dh2f 34.
Kf3.
A B C D B F G H
co 4’ ■ M #ií:
t- ÍM m \
co Éi , |§|
to |§f fnp 1 18 £
Tti í ■ mt ig
co ■ ■ ‘ ' v 11 1 ÍHf
<M 'k fjj : H H
r-4 m jj 1 B a
Mát S öffním lcik. —
um stað í blaðinu.
Lausn á öðr-