Þjóðviljinn - 04.09.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.09.1952, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 4. sept 1952 17. árgaugur — 197 tölublað Qlympiufari fékk 22 ára fangelsl Dómstóll í Mílanó hefur dæmt Dante Agostini, einn af kepp- endum ítala í kappróðri á Ól- ympíuleikjunum í Helsinki, í 22 ára fangelsi að honum fjarver- andi. Agostini var eftirlýstur fyrir samstarf við nazista á stríðsárunum en nafn hans er algengt og enginn áttaði sig á hver hann í raun og veru var, fyrr en hann kom heim frá Helsinki. Þá átti að handtaka hann en hann komst undan, og er nú einhversstaðar í felum. Brezfenr ^erkdýður krefst Hœgnkratasfjórn AlþýÓusambands Bret- lands ofurtiÓi borin á sambandsþinginu Ársþing Alþýðusambands Bretlands krafðist í gær stór- aukinnar þjóðnýtingar atvinnutækjanna í landinu. Samþykkt var með atkvæðum fulltrúa 4.500.000 verkamanna gegn atkvæðum fulltrúa 3.200. 000 að skylda sambandsstjórn- ina til að leggja fyrir næsta Reiði almennings hrekur dómsmála- sambandsþing ýtarlegar tillög- ur um það, hvaða atvinnuvegi Verkamannaflokknum beri að þjóðnýta er hann kemst næst til valda og á hvern hátt stjórn þeirra atvinnuvega, sem þegar hafa verið þjóðnýttir, verði gerð lýðræðislegri en hún er nú. þjóðnýtingu, en voru ofurliði bornir. Hórner minnir á allsherjar- verkfallið Alþýðusambandið samþykkti í gær einróma ályktun, þar sem mótmælt er fyrirætlun brezku íhaldsstjórnarinnar að afnema þjóðnýtingu járn- og stáliðn- aðarins. 1 umræðunum sagði Framhald á 7. síðu. MAURICE THOREZ Thorez orðinn heill hetlsu Franska blaðið Ce Soir1 skýrði frá því í gær að Maurice Thorez, foringja Kommúnista- flokkg Frakklands, væri brátt von heim frá Soyétríkjunum. Thorez, sem er almennt við- ráðherra Belgíu úr embætti Belgíska íhaldsstjórnin knúin til undanhalds aí íólkinu í annað skiþti á fáum vikum Van Houtte, forsætisráöherra Belgíu, varö í gær að fórna dómsmálaráðherra sínum, Pholien, til að bjarga stjórn sinni frá falli. Pholien, sem er fyrrverandi forsætisráðherra, hafði breytt dauðadómi yfir stríðsglæpa- manninum De Bodt í ævilangt fangelsi. De Bodt var einn af grimmustu böðlum Gestapó í 126 sfríðsfangar drepnir og særlir Nam II, formaður vopnahlés- samninganefndar norðanmanna í Kóreu, sendi bandarísku samn inganefndinni í gær kæru yfir sífeldum hermdarverkum Banda ríkjamanna á kóreskum og kín- verskum striðsföngum. Segir Nam II að 120 stríðsfangar í fangabúðum Bandaríkjamanna hafi verið drepnir éða særðir af fangavörðunum frá því 11. ágúst til mánaðamóta. Kveður hann Bandaríkjamenn verða að bera ábyrgð á afleiðingum slíkra aðfara. Ðanskur morðingi áflottaúr fangelsi Morðingi að nafni Valdemar Larsen slapp i fyrradag úr fangelsinu í Nyborg á Fjóni í Danmörku við annan mann. Hefur þeirra verið leitað með miklum mannafla síðan en ekki fundizt. Fjölmennt lögreglulið með hunda var á ferli í nótt á þeim slóðum, þar sem álitið er að strokufangarnir haldi sig. IOrðsending | írá Kveníélagi h sósíalista (/ Efnt verður til berjaferðar/i á vegum félagsins næstkom-^ andi sunnudag ef veður í leyfir. \ Væntanleg þátttaka. tiIkynn-V ist í síma 7512 fyrir hádegiv á laugardag. Verða þar gefn-(/ ar upplýsingar um kostnaðó) og annað sem viðkemur (] förinni. Q Nefndin. h fangabúðunum Breendonck, þar sem handteknir föðurlandsvinir voru geymdir á stríðsárunum. Einnig hafði Pholien látið laus- an úr fangelsi van Coppenolle, sem var lögreglustjóri nazista á stríðsárunum. Hafði hann veriö dæmdur til dauða. Mótspyrnuhreyfingin tekur í taumana. Þessar ráðstafanir vöktu feikna gremju. Mótmælagöngur voru farnar og fjöldafundir haldnir. Borgarstjórnir víða um landið létu flagga .í hálfa stöng á ráðhúsunum. Samtök pólitískra fanga frá stríðsárun- Framhald á 7. síðu. Skœruhern- aður ó Filipps- eyjurti Fimmtíu manna skæruliðs- sveit skæruliðahersins Hukbal- ahap á Filippseyjum tók í fyrrinótt á sitt vald bæinn Maregondaon nærri höfuðborg- inni Manila. Voru þeir búnir einkennisbúningi Filippseyja- hers og uggðu yfrvöldin ekki að sér fyrr en bærinn var á valdj skæruliðanna. Bæjarstjór- inn og tveir lögregluforingjar féllu í viðureign við skærulið- ana. Mossm§®gh hótnS höréu Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skoraði i gær á Mossadegh, forsætisráðherra Irans, að endurskoða afstöðu sína til tillagna Ghurchills for- sætisráðlierra og Trumans for- seta um lausn olíudeilu Breta og Iransmanna. Mossadegh liafnaði hinum brezk-banda- rísku tillögum samstundis. Brez'ka stjórnarblaðið Dailj7 Telegraph segir í ritstjórnar- grein, að Iransmenn muni fá að iðrast þess að þeir skuli hafa. hafnað tillögum Vestur- veldanna. Sigur róttæku aflanna Innan brezku verkalýðshreyf- ingarinnar hefur undanfarið mjög verið rætt um stefnuna í þjóðnýtingarmálunum. For- ystumenn Verkamannaflokksins Arthur Horner og Alþýðusambandsins hafa lagzt gegn frekari þjóðnýtingu en Bevansmenn, kommúnistar og aðrir í róttækari armi hreyf- ingarinnar hafa hvatt eindregið til aukinnar þjóðnýtingar og umbóta á skriffinnskuvaldi því, sem hafið hefur verið til valda yfir þjóðnýttu atvinnuvegunum. Matvælin, sem skipið flytur, éru gjöf frá verkalýðssamtök- um Sovétríkjanna til fólks í héraðinu Madras á Indlandi en þár er nú hungursneyð. Alþýðusamband Sovétríkj- anna hefur boðað að það muni senda matvæli til fleiri hung- urhéraða á Suður-Indlandi en Madras. Annað skip hlaðið matvælum leggur bráðlega af stað frá Odessa til Indlands. Méginhluti matargjafanna eru kornvörur, hveiti og rúgur, en auk þess eru send niðursoðin matvæli. fi-bandalagsfund- ur í des. í París Fastanefnd fulltrúa A-banda- lagsríkjanna í• París ákvað í gær að næsti fundur bandalags- ráðsins skuli haldinn þar í borg um miðjan desember í haust. 1 ráðinu eiga sæti utanríkisráð- herrar bandalagsríkjanna. I París verður rædd hervæðingar- áætlun fyrir næstu tvö ár. en sú sem samin var á síðasta ráðsfundi í Lissabon í vor' er þegar öll gengin úr skorðum. Hans Lukaschek, sem fer með málefni flóttafólks í vestur- þýzku ríkisstjórninni í Bonn, sagði í ræðu í Berlín í síðustu viku að „fyrrverandi austur- svæði Þýzkalands, þar á meðal ;þau sem Tékkar hafa nú her- numið, munu verða þýzk á ný“. Brezka blaðið Manchester Giiardian flytur fregnina um ræðu Lukascheks undir fyrir- sögninni ,,Rödd nýnazista“ og Hungursneyð þótt matur sé nægur. Robert Trumbull. fréttaritari bandaríska blaðsins New York Times á Indlandi, skýrði frá því fyrir nokkru í blaði sínu að hungursneýðin á Suður-Ind- landi stafaði ekki af því að matur væri ekki fyrir hendi. Nóg matvæli væru í birgða- skemmum hins opinbera en yfir völdin héldu matvælaverðinu svo háu, að atvinnulaus almenn ingur gæti ekki satt hungur sitt og félli úr hor. urkenndur glæsilegasti stjórn- málaforingi, sem nú er uppi í Frakklandi, lamaðist öðru meg- in af slagi fyrir tveim árum. Síðan hefur hann verið til lækninga í Sovétrí'kjunum. Ce Soir skýrir frá því, að Jaques Duclos, sem gegnt hef- ur starfi aðalritara í kommún- istaflokknum í fjarveru Thorez, hafi skýrt frá því á síðasta miðstjórnarfundi í flokknum að Thorez sé nú orðinn heill heilsu og sé væntanlegur til Frakklands fyrir næsta mið- stjórnarfund, sem haldinn verð- ur eftir tvo mánuði. upptöku Bonnstjórnarinnar í varnarsamtök Vestur-Evrópu. Súdetalandið, sem greinilegt er að Lu'kaschek átti við, var hluti af Tékkóslóvakíu frá þeim degi, sem tékkneska lýðveldið var stofnað. Þar áður var það hluti hins forna, austurríska. keisaradæmis. Þær kröfur, sem nýþjóðernissinnarnir í Vestur- Þýzkalandi gera nú til þess, eru bergmál af 14 ára gömlum áróðri Hitlers og Henleins. Hvað verður langt með þessu áframhaldi þangað til okkur berast til eyrna kröfur um Austurríki, studdar þeim rök- um að Austurríki sé ,,þýzkt“ land? Og hvað þá um þau hér- uð Rúmeníu, sem voru byggð Þjóðverjum? Það er varla vafi á því, að kosningahorfur herra, Lukascheks næsta ár verða því betri sem barátta hans fyrir hinu þýzka „Ost-Raum“ verður ákafari“, segir Manchester Guarðian að lokum. 10 ára f angelsi lagt viS skattsvikusti Stjórn Vestur-Þýzkalandg hefur ákveðið að leggja fyrir þingið frumvarp um þyngd viðurlög við skattsvikum. Ef frumvarpið verður að lögum eiga meiriháttar skattsvikarar yfir höfði sér 10 ára fangelsis- vist. Á sambandsþinginu í gær lögðust fulltrúar Alþýðusam- isegir um hana: „Þessi vanhugsuðu ummæli bandsstjórnarinnar eindregið j eru sá versti fyrirboði, sem gegn ályktuninni um aukna hugsazt gat, fyrir væntanlega Giafakorn fró Sovéfríkgunum hungurhéraða Indlands Skip fermt gjafakorni til Indlands lagði í gær ú: Svartahafshöfninni Odessa í Sovétríkjunum. krefst Súdetalandsins Einn af ráðherrunum í stjórn Adenauers í Vestur- Þýzkalandi hefur borið fram landakröfur á hendur Pól- jlandi og Sovétríkjunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.