Þjóðviljinn - 04.09.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Agnar Gunlaugsson:
Ritstjóri: Marta Þorsteinsdóttir
„Hetjur frá réttlndaleysi"
Torgsala í Reykjavík
Við lestur þessara orða St.
G. hafa mér jafnan komið í
iiug, þeir þegnar hins íslenzka
þjóðfélags, sem mér hefur
fundizt bera einna skarðastan
hlut frá borði í viðskiptum
sínum við þjóðfélagið, einstæðu
mæðumar, sem berjast við að
sjá bömum sinum farborða, oft
viö ótrúlega erfiðar aðstæður
og lítinn skilning samborgara
sinni. Þó hagur þeirra hafi
sjálfsagt batnað að verulegu
leyti frá því sem áður var,
ei' þó gmnur mimi sá að enn
sé víða þröngt fyrir dyrum
hjá þeim. Erindi það ev dr.
Símon Jóh. Ágústsson hélt í
útvarpið um daginn varð mér
hvöt til þess að láta af því
verða að kynna yklcur hag
einstæðu mæðranna að nokkru.
Ég ætla mér ekki að fara hér
út í áð svara dr. Símoni, til
þess þyrfti lengra erindi en ég
hefi rúm fyrir í Kvennasíðunni,
auk þess skortir mig til upp-
eldislega þekkingu, hana hef
ég ekki aðra en þá mola sem
hrotið hafa af borðum doktors-
ins og annarra uppeldisfræð-
inga, sem ég hefi aldrei sett
mig úr færi með að hlusta á og
breyta eftir. En þar er nú
sem kunnugt er mjög snúið
við blaðinu, svífur nú andinn
frá Oslóarráðstefnunni yfir
vötnunum i öllu því er dokt-
orinn segir, móðirin skal helzt
annast bam sitt ein, eða a.m.k.
sém allra mest, strjúka það og
kjassa og jafnvel svæfa það
eíns og tíðkaðist í gamla daga.
Þá minntist doktorinn á ein-
sí.æffu mæðurnar; taldi hann
þær oft ráðlausar úr hófi fram
og kæmi ..hringlandaskapur
þeirra" börnunum oft á flæk-
ing. Fannst mér anda kalt til
einstæðu mæ'ðranna, og höggva
sá er h’ífa skyldi, því að ef
doktorinn vi'l vera sanngjarn
i dómum sínum, og vill gera
einhverjar hagnýtar tiliögur
til úrbóta, þá ber honum fyrst
og frems.t. að atliuga hvemig
bjóðfélagið býr að þessi'm
þegnum símnn og á hyern hátt
þoð léttir undir méð þeim sem
yilja annast böm sín s.iálfar,
eða hvort það e.t.v leggur
stein í götu þeirrá. Þá væri
ekki ófró'ðlegt fyrir doktorinn
að ve'ta því fyrir sér hvers
við megurn vænta af mæðmm
framtíðarinnar, þeim er þjóðr
féiagið fleygir núna. í faðm hins
erlenda setuliðs. Eg legg svo
leið mína vestur í bragga til
Þórunnar Magnúsdóttur er
þar býr með fjórmn bömum
sínwn og bið ham að fræða
mig lít.i’lega rnn viðskipti sín
við þjóðfélagið.
FJ ÁRHAGS AFKOM AN
— Hvað mikinn lífeyri fær
þú með börnunum ?
^ Með núgiidiujdi . ver&lagi
eféföðurmeðlagi'ð 300,00 kr. um
rííánuð með hverju bami, og er
táiið fram sem útgjijld., föður
en felíjur móður og er það
óneitanléga skfitinn útreikning-
iii . .Að vísu e,v gert, ráð ‘ fyrii' :
áð moðirin sjáí fyrir bárnínu
að. sínu leyti og þessi upphæð
najgi ekki til. framfaeris þvi. I
minu tilfelli hefur útkoman
vérið gú 'að bömin hafa orðið
að fæða xnig,. því að ég hefi
ekki haft aðrar inntektir en
lítilsháttar styrk eða nokkurs-
konar mæðralaun, sem hafa
numið 208,00 kr. um mánuðinn
þegar þau hafa komizt hæst.
— Hvernig er það með f jöl-
skyldubætur þær er að jafn-
aði eru greiddar með fjórða
bami í fjölskyldu, fá ekki ein-
stakar mæður þær í viðbót
við föðurmeðiagið?
— Nei. Þáð á þó svo að
heita að fjölskyldubætur séu
greiddar án tillits til efnahags,
Þórunn Magnúsiióttir
er það rétt að þvi leyti að
þær eru greiddár hve háar
tekjur sem þiggjandi hefur. Að
hinu leytinu er það svo, að
einstæðar mæður, öryrkjar og
gamalmenni sem hafa fleiri
en þrjú böra á framfæri sínu
fá ekki fjölskyldubætur.
atvinnttspursmAl
-—Hvemig atvinnumöguieika
hafa svo mæður méð fjögur
böm?
—- Mér finnst ég ekki at-
vinnulaus, nú fer vetur í hönd
og þá þarf margt að lagfæra
áðnr en börnin fara í skólann.
Ég þarf t. d. að lagfæra pils
af elztu telpunni handa þeirri
næst elztu, peysuiia af þeirri
næst elztu getur sú yngsta
notað ef ermunum er snúið við.
Þegar peysumar eru svo ekki
nothæfar til annars má búa til
úr þeim nærbuxur á drenginn.
En þú áttir sjálfsagt við hvort
ég gæti stundað atvinnu utan
heimilis. Það tel ég lítt gerlegt
fyrir móður sem hefur fjögur
börn á svona ungum aldri um
að hirðá. Að vísu eru til þær
mæður sem annast stóran
bamahóp, og fara svo út á
kvöldin, þegar annarra vinnu-
degi er lokið og skúra gó’f.
Skyldu þeir betri borgarar sem
lifa við öryggi og alisnægtir
gera sér í hugarlund fórnfýsi
og atorku slíkra mæðra, cða
hvað þær leggja á sig að fara
frá bömunum éínum á kvöldin
og bað þó þær búi oft í bragga.
Vjerður þá eir.la liamið að ,bera
ábyrgð á Uáu systkinrinúm
hvað sem fyrir kann að koma
meðan mÓðirin öb' úti.
UPPELDISÁHRIF
—, Hvaða áhrif telur þú það
hafa á böm að a'ast upp við
'bau skilyröi sem þjóffféiagið
býr bömum ©instæðra raæðra?
— Okkar kapítalistíska þjóð-
skipulag er yfirleitt neikvætt í
afstöðu sinni til barna, þó
þeSsara barna sérstaklega. Á-
hrif þeirra uppeldisskilyrða sem
þjóðfélagið skapar þeim hljóta
því áð verða ineikvæð. Éig
vona þó að þú vantreystir olrk-
ur ekki öðmm fremur til að
ala upp menn framtiðarinnar.
Ég sé ekki að sú æska sem
kemur frá efnaðri stéttimum
sé svo siðferðilega sterk að
þeim sé betur til þess trúandi,
vil ég jafnvel taka svo djúpt
í árinni að segja áð sá óþjóð-
Iegi andi sem ríkir á þessum
heimilum eigi drjúgan þátt í að
leiða dætumar í ástandið á
Borgimii og til Keflavíkur.
— Hvað telur þú að helzt
beri að gera til úrbóta í þessum
efnum ?
— Krafan um mæðralaun ér
fyrsta úrræðið sem mér dettur
í hug, þáð réttlætism'ál ætti
næsta Alþingi að sjá sóma sinn
í >að .samþykkja. Þá þuþfa
allar fjölskyldur alveg án til-
lits til efnahags að fá fjöl-
skyldubætnr. Að síðustu er eitt
atriði enn ótalið, það eru hús-
næðismálin. Einstæðar mæ'ður
og raima.r flest barnafólk er
í húsnæðisvandfæðum, og fjöldí
þessa fólks býr í bröggum og
skúrum. Það ér því knýjandi
nauðsyn að bærinn byggi hið
bráðasta íbúðir sem sérstaklega
séu ætláðar bamafólki og
sniðnar við þarfir þess.
M. Þ.
Gamla kápan
, Gömlu kápuaa og kjólinn
sem búið er að leggja niður
má oft nota á ýmsan hátt. Al-
gengast mun vera að sauma
úr þeim bamafatnað og hefur
mörg gömul flík komið í góðar
þarfir á bamalieimilimum á
undanfömum árum þegarsama
og engin vefnaðarvara fékkst í
búðunum.
Þær konur sem ekki þurfa á
gömlu fötunum að halda í
barnafatnað, geta saumáð úr
þeim gólfrenninga, veggteppi,
púða ö. fl. Ef við viljum búa
til renning á baðherbergi eða
til að hafa fyrir framan rúm,
svipaðan þeim sem sést hér á
myndinni, þá er gömlu kápunni
sem nota á í reiminginn fyrst
sprett í sundur, síðan er hún
sniðin og aukin saman, í þá
stærð sem heppiiegt, þykir áð
Framhald á 7. síðu.
Ot af blaðaskrifum sem orð-
ið hafa um torgsölu í Reykja-
vík vegna hinnar nýju reglu-
gerðár um torgsölu sem nú
mun eiga að fara að koma til
framkvæmda vil ég biðja blað
ýðar fyrir eftirfarandi til leið-
réttingar og skýringar á ýmsu
því sem um mál þetta hefur
verið rætt.
I nefnd þeirri er skipuð var
til að fjalla um þessi mál áttu
eftirfarandi menn sæti: lög-
reglustjórinn í- Reykjavik, Sig-
urjón Sigurðsson; Þór Sand-
holt, skipulagsstjóri; Jón Sig-
urðsson, borgarlæknir; Jóhanna
Zöega, kaupkona fyrir hönd
Félags biómaverzlana í Reykja-
vik; Jóhann Jónsson, Reykja-
lilíð Mosfellssveit fyrir hönd
Félags garðyrkjumanna og und-
irritaður, sem var fulltrúi Fé-
lags garðyrkjumanna í nefnd-
inni. Samdi nefnd þessi nýja
reglugerð um torgsölu í bæn-
um sem síðar var send bæj-
arráði til umsagnar og stað-
festíngar og mun hafa verið
samþykkt þar, en samkomulag
náðist ekki í nefnd þeirri sem
um þetta fjallaði og skilaði
meirihlutinn áliti í máli þessu
en það voru allir nefndarmenn
néma undimtaður sem sam-
þykktu það álit og skiia'ði ég
sérá’iti og greinargerð sem’
send var með áliti meirihlut-
ans fil bæjarráðs. í gréinar-
gerð sem ég sendi með áliti
minu gerði ég grein fyrir á-
gremmgi þeim sem eg geroi viö
meirihlutann. Við 2. gr. sem
hljóðar um staðsetningu fyrir
torgsölur gerði ég ágreining
og óskaði eftír fleiri torgsölu-
stöðum við miðbæinn en á-
kveðnir voru í áliti meirihlut-
ans, einnig að þeim sem torg-
söJuleyfi hefðu væri leyft áð
seíja á einhverju sölutorgi i
miðbæniun og benti á Hótel
íslands-grunninn, t. d. á aðal-
söludögum ársins: fyrir jól,
páska, hvítasunnu, sumardag-
inn fyrsta og mæðradaginn. I
■ greinargerð þeirri er ég lagði
fram með áliti mínu til bæjar-
ráðs er bent á áð með minnk-
andi kaupgetu almennings
munu torgsö’uniar vera eitt
af því sem nauðsjmlegt sé til
að vinna að ódýrari dreifingu
blóma og grænmetis, og muni
það ekld vera vel séff af al-
mönningi ef fara þarf langa.
vegalengd til áð kaupa vörurn-
ar með hagkvæmara verði, en
sölubúðimar liafa upp á að
bjóða. Er það nú mihnsta,
krafa. sem ég geri, ekki að-
eins fyrir okkui- garðyrkjumenn
sem þessa atvinnu stundum
heldur og fyrir neytendur, að
staðsettur verði minnst einn
torgsölustaður fjrir hvert bæj-
arhverfi og tók ég fram i
greinargerð minni að ég vonað-
ist til að hæstvirt bæjarráð
tæki það til atliugunar, en
reglugerð sú sem meirihlutí
lagði fram mun liafa verið sam-
þykkt breytingalaust í bæjar-
ráði.
Lokunartíini torgsalanna
' n
4. gr. í reglugerðinni var um
lokunartíma torgsalanna og var
hún í áliti mínu á þá leið að
torgsala sé háð lokunartíma al-
mennra sölubúða, en í áliti
meirihlutans var ákveðið að
torgsala sé leyfð þrjá daga
vikiumar, sem sé þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga. —
Hljóta allir að sjá, sem líta
vilja með nokkurrri sanngimi
á þessi mál, hversu atvinnu-
frelsi þessara manna, sem torg-
sölu. hafa að atvinnu, er stór-
lega skert með þessu og sýnist
ekkert mæla með því að torg-
sala njóti ekki sömu réttinda
og almermar sölubúðir. Og út
af grein sem birzt hefur í
dagbiöðunum í Reykjarik frá
Samb. smásöluverzlana lang-
ar mig til þess að gera sraá at-
hugasemdir út af lokunartíma
torgsa’anna, sem komið er irm
'á í grein þessari. ••— Þar er
-tálað um að víðast erlendis,
þar sem torgsöiur séu heimilað-
ar, séu þær aðeins leyfðar’
fyrri hluta dags. Þó ég hafiy
ekki getað kynnt mér torgsöl--
ur erlendis eða þær reglur
sem þeim eru settar með eigin
augum, þá hef ég leitað mér*
Litir í teppinu, grunnur ljós drapp, tígull rauður, kross grænn,
tíglar á end’um krossins brúuir, hringur á miðjunni brúnn,
blöð græn, ber og blóm rauð.
upplýsinga um þessi mál frá»
mönmim; sem veitt hafli at-
hygli þessum atvinnurekstri í
öðrum löndum. í Kaupmanna-:
höfn, þar sem sala grænmetis
er mjög mikil er fyrirkomulagi
torgsölunnar þann vcg háttað,
að á aðalsö’iutorgi borgarinnar
„Græna torginu”, fer fram
heildsala á grænmeti frá kl.
5 til 9 f. h. og kaupa á þ\ú
grænmeti tugir smásala og
torgsala af framleiðendum, síð-
an er þyí torgi lokað, en torg-
sa’amir fara'með sinn vaming
á þa.u torg sem þeir hafa leyfi
á og selja þar alTan daginn
eða jafn lengi og sölubúðir eru
opnar og mun það ábyggilega
vsra víðast svo, enda virðist
ekkert. mæla með því að ' svo
sé ekki og hljótum við því að
krefjast þess að lokunartími
torgsalanna sé háður lokunar-
tíma almennra sö’ubúða.
Þá vil ég benda á að verð
á grænmeti og b’ómum er mun
læqra í torgsölunum en í sölu-
' búðunum enda c-ýna vinsældir
beirra og skilningur almenn-
ings á rekstri þeirra áð svo
sé, í torgsölunum fær almenn-
ingur alltaf nýtt grænmeti og
blóm, í stað þess að í búðun-
um er áérstaklega grænmetið
oft ekki nýtt og hvað gæða-
flokkun'yöi-unnar liður levfi ég
mér að d~aga mjög í efa að
búðirnar selji á nokkum hátt
gæðáflökkaðri vöru en torgsöl-
urnar. Við sera torgsölu stund-
iim káuþitm vörurnar á sama
verði og búðirnar af Söhifélagi
garðyrkjumanna og öðrum þeim
Framhald á 6, síðu.