Þjóðviljinn - 04.09.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.09.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 4. sept. 1&52 — MÓÐVILJIKN (7 A' TiúIofnnarEízingar steinhringar, hálsmen, arm- 1 i’bönd o. fl. — Sendum gegn 1 i póstkröfu. |1 GuHsmiðir 1 Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. _________________________ Fegrið heimili yðar \ (1 Hin hagkvæmu afborgun- ■ , arkjör hjá okfcur gera nú öllum fært að prýða heimili, sín með vönduðum húsgögn-1 um. Bólsturgerðin, Braut-1 .arholti 22, sími 80388. Húsgögn ; ÍDívanar, stofuskápar, klæða- 1 iskápar (sundurteknir), rúm- jfatafcassar, borðstofuborð og^ —i’ stólar. :— ÁSBRtJ, Grettisgötu 54. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúkl _ jinga fást á eftirtöldum stöð-^ \um: Skrifstofu sambandsins,] (Austurstræti 9; Hljóðfæra- (verzlun Sigríðar Helgadótt- fur, Lækjargötu 2; Hirti ÍHjartarsyni, Bræðraborgar- )stíg 1; Máli og menningu, iLaugaveg 19; Hafliðabúð, iNjálsgötu 1; Bókabúð Sig-( vvalda Þorsteinssonar, Lang- \holtsv. 62; Bókabúð Þorvald- \ar Bjarnasonar, Hafnarfirði; s Verzlun Halldóru Ólafsdótt- ( r ur, Grettisgötu 26 og hjá1 ( ftrúnaðarmönnum sambands |ins um land allt. i1 14K 925S Trúlofuitarhfingar ^Gull- og silfurmunir í fjöl-^ breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. Sendum gegn póstkröfu - VALUR FANNAR Qullsmiður. — Laugaveg 15. Munið kaifisöluna í Hafnarstræti 16. Daglega ný egg, fsoðin og hrá. — Kaffisa!an<( Hafnarstræti 16. ■ Stoíuskápar, Jklæðaskápar, kommóður ogf ffleiri húsgögn ávallt fyrir-( iliggjandi. — iHúsgagnaverzlunln Þórsg. 1.2 VINNA Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvéla- viðgerðir SYLGJA, t Laufásveg 19. - Sfmi 2656., Raftækiavinnustofan Lanfásveg 18. Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsfhltningur, bátaflutnrng-’j lúr. — VAKA, sÍBd 818501 tannast alla ljósmyndavinnu.2 íEinnig myndatökur í heima-) fhúsum og samkomum. GerirJ fgamlar myndir sem nýjar.) Útvarpsviðgerðir \ I liggur leiSirt Tvö niðurlœgingdrfímabil R A D I Ó, Veltusundi 1 'sími 80300. Innrömmum '[ cnálverk, ljósmyndir o. fl.l A S B R XJ , Grettisgötu 54.] Ragnar Clafsson ) hæstaréttarlögmaður og lög-'( )giltur endurskoðandi: Lög- jfræðistörf, endurskoðun ogí ’ fasteignasala. Vonarstræti' 12. Sími 5999. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján < 1 Eiríksson, Laugaveg 27. 1.1 i hæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h.f., Ingólfsstræti - Sími 5113. Opin frá kL Ý,30—22. Helgi- * ilaga frá kl. 9—20. Nýja sendibílastöðin h.f. 1 Aðalstræti 16. —< Simi 1395. lELAdSUf Ferðafélag íslands (efnir ttl tveggja skemmti-( vferða um næatu helgi: 1-— ky2 dags ferð til Kerlinga- Afjalla. Lagt af stað kl. 2 frá5 iAusturvelli á laugardag og' jjekið austur, með viðkomu ( thjá Gullfossi, síðan verður ( fhaldið til Kerlingafjalla og( fgist í sæluhúsi félagsins þar. ( fÁ sunnudagsmorguninn verð- fur gengið á f jallið. Af Kerl-. tfingafjöllum. er einna Jegursta : iútsýni af landi hér. Einnig^ íverður gengið upp í Hvera- idali, og hverasvæðið skoðað.1 )Komið heim á sunnudags- < (kvöld. — Hin ferðin er < Igönguför á Esju. Lagt af < fstað kl. 9 á sunnudagsm.org- fun frá Austurvelli, og ekið, rað Mógilsá, gengið þaðan á> ífjallið. Upplýsingar í skrif-, ístofu félagsins, Túngötu 5, ] ísími 3647. Otbreiðið Þjóðwiljami Tek að nýju á móti sjúklingwn í lækn- ingastofu minni, Sóleyjar- götu 5, 2 daga í viku. Beiðni um viðtal er veitt móttaka í sjma 3693 fcl. 2—6 síðdegis alla daga nema laugardaga. Jafnframt vil ég taka það fram, að ég tefc ekki á móti sjúklingum til skoðunar á Handlækningadeild Lands- spítalans. Snoni Hallgrimsson, læknir Framhald af 5. sí5u. SKIPULÖGÐ VERKFALLSBROT AB-menn fengu sem kunn- ugt er nokkrar stjórnir sam- bandsfélaga til að samþykkja til birtingar í útvarpi og borg- arabloðum -fjandsamlegar yfir- lýsingar í garð sambandsstjórn- ar og þeirra samhandsfélaga, ,er stóðu í eldlínunni þá fyrir hags- muni alirar alþýðu landsins. — Þjónshlutverk Alþýðublaðs- manna fyrir kaupkúgunaröflin gekk svo vítt, að á tveimur stöðum, Borgarnesi og Isafirði, skipulögðu þeir verkfallsbrot. Helgi Hannesson, sem stóð aðaliega fyrir verkfallsbrotun- um á Isafirði, virtist loks hafa fundið sjálfan sig í þessu hlut- verki. Að óhæfuverkinu loknu á Isafirði, tók liaim sér ferð á hendur á vegum Vinnuveit- endafélags Islands norður á land til áð vinna gegn ein- Fjórir farmiðar með „Heklu“, inSu verksmiðjuverkamanna sem ekki hafa verið greiddir, iar’ sem Þn stóðu x verkfalii vei'ða seldir öðruni í dag án ^ ^a kjör sín bætt. — fre-fcari aðvöi’imar. Þai' mætti hann að vonum fyi'- irlitningu verkafólks. s k i paútg e ste> BIKISINS w Féiagsheimili i Nesgiiiii Framhald af 8. siffu. Miðskeri, ræðu og afhjúpaði nafnspjald heimilisins, en þáð liefur hlotið nafnið „Mánagarð- ur“, var síðan gengið í húsið og flutti þar formaður skóla- nefndar, Bjami Bjamason, Brekkubæ, ræðu og lýsti undir- búningi og byggingu hússins, þá flutti Rafn Eiríksson, Mið- skeri, minni Islands, Hjalti Jónsson tók þar og til máls og margar fleiri ræður voru fluttar. Milli ræðuhaldanna sungu Kirkjukór Bjarnames- kirkju og Karlákór Iíoi'nafjai'ð- ar, undir stjórn Bjaraa Bjama- sonar i Brekkubæ. Björn Gíslason, fonnaður ungmennafélagsins „Sindri" á Höfn, afhenti húsinu allvæna fjárhæð frá gömlum félögum úr ,,Mána“ og öírum velunn- urum á Höfn. Mikill mannfjöldi var á sam- komunni, cnda. öllum íbúum Hafnarhrepps boðið. Eftir að í’æðuliöldmn lauk var stíginn dans fram eftir nóttu, og öll- Gamla kápan Framhald af 3. siðu hafa renninginn. Að því búnu er sniðið úr gamla kjólnum. eða tauafgöngum, blóm, tré dýr, eða. eitthvað annað eftir þvi sem hverjum dettur í hug til að ski'eyta renninginn með. Þetta er ótrúlega skemmti- legt verk, og engin hætta á að þið getið ekki klippt eitthvaf út, sem þið emð ánægðar með. Meira veltur á að litirnir far vel saman heldur en livemig tckst að klippa mynstrið. Að lokum er mynstrið saumað saman, þrætt á rcnninginn og saumað niður í höndum eða í vél, renningurinn fóðraður með striga óg bryddur ef vill. Einnig má búa tii renninga púða o. fl. xxr gömlum flíkum og afgöngurn eftir krosssaums- mynstnxm. Bezt er að sauma eftir einföldum bekkjum með þrem til fjómm litum. Tauið er þá klippt niður eftir horn- rárttu pappaspjaldi; lientug stærð tíu til fimmtán cm á lcant (hlið). Síðan cru tuskurji ar saumaðar saman í vél eftir krosssaumsmynstrinu og er þá hver tuská eitt krossSpor. Þeg- ar búið er .að sauma allt sam: an er það! pressað vel út og fóðrað. G.Gi um veittar ríflegar og góðar veitingar. „Mánagarður“ er mjög vand- áð hús, steinsteypt, einangrað með tvöföldu texi og múi'húð- að. Efrihluti veggja er fóðrað- ur méð gerfileðu”dúk, en neðri- hlutinn með krossvið, festum niður með birkilistum. Stálstól- ar, með bólstruðu sæti og baki, klæddir gerfileðri, em í saln- um. Stjómandi samkomunnar var Hreinn Elríksson, Miðskeri. Reiði almennings ... Framhald af 1. síSu. um og samtök manna úr mót- spymuhreyfingunni gegn her- námsliðinu tóku að sér stjórn mótmcélaaðgerða. Þégar van Houtte forsætis- ráðherx-a kom til Brussel í gær úr ferðalagi til Kongó, Afriku- nýlendu Belgíu, gengu stjórn- endur mótmælalireyfingarinnar á fund lians og kröfðust þess að Phoiien yrði látinn fara fi'á, ella yi'ði ríkisstjórnin öll gerð ábyrg fyrir verkum hans. Rík- isstjómin var kölluð saman til fundar og að honum loknum sagði Pholien af sér. Þetta e“ í annað skipti á fá- um vikum sem reiði almennings í Belgíu knýr stjórn borgara- fiokkanna til unda.nlialds. Áður hafði stjómin neyðzt til áð stytta herþjónustutímann úr tveim ámm í 21 mánuð til að forða uppreisn í hemum og allsherjarverkfalli. Fautaskapur og siðferðilegur lágkúriiháttur skemmdarverka- foringjamia í allri þessari deilu lýsti sér kannski aldrei átak- anlegar en að unnum sigri verkfallsmanna, þegar ýihsar: félagsstjómir, sem þeir hcíðu e'spað til skemmdarvcrka með- an á baráttunni stóð, urðú að veita mótöku þeim kjara- bótum sem sambandið, með Dagsbrún og önnur öndvegisfé- lög, í fylkingarbrjósti, hafði knúið fram, í harðvítugum á- tökum við ríkisvaldið og at- vinnurekendasnatana í kringum Alþýðublaðið, Skutul og Al- þýðumanninn. — Til vovu vcrkalýðsfélög undir leiðsögn AB-manna, eins og t. d. félög- in í Eeflavík og Isafirði, sení fyrir frammistöðu forystu- maana sinna, misstu af kjara-. bót, sem nam frá 1100—3000 krónvni á ári pr. mann, miðað við Dagsbrúnartaxta. Ýmsum þótti þá slík forysta meiri lúx- us en svo að verkamenn stæðu sig yfirleitt við að hafa hana., Eni þó þessar upphæðir orðnar harla smávægilegar borið sam-. an við þann mikla lúxusskatt, sem verkafólk hefur orðið að gjalda árlega á landsmæli- kvarða vegna forystu þessara manna fyrir ASÍ, síðan haustið 1948. En áð því verður nánar vikið. Hér hafa verið tilfærð örfá dæmi af mörgum til að leiða í ljós þau bláköldu sannindi. að hægri öfl Alþýðuflokksins og óskammfeilnasti hluti auðstétt- arinnar höfðu árum saman haft með sér hemáöarbandalag í yerkalýðsmálum 'áður en þessi skuggalegu öfl náðu tökum á stjórn Alþýðusambands Islands í annað sinn. Einmitt þetta- sanisæri er forsaga og tilvem- rök núverandi sambandsstjórn- ar: skýringin á því niðurlæg- ingarástandi sem nú ríkir inn- an heildarsamtakana íslenzkj'- ar alþýðu og um liag hennar allan. .... Rrezkur verkalýiur . . . Framhald af 1. síðu. Arthur Homer, hinn róttæfci aðalritari námumannasambands ins, að brezkir kolanámumenn mýndu styðja stéttarbræður sína í öðrum starfsgreinum með öllum ráðum ef þeir lentu í .bar- áttu við f jandsamlegt ríkisvald. Minnti Hórner á allslierjarverk- fallið 1926 og sagði að brezkir verkamenn gætu á ný stöðvað atvinnulíf landsins ef þeim þættí sér misboðið og þá lengur en í hálfan mánuð. Alþýðusambandsþingið sam- þykkti einróma fcröfu um að brezka stjómin mótmæli kyn- • þáttakúguninni í Suður-Afriku ög ofsóknum gegn verkalýðs- hre.ytmgunni þar. Ljósmyndir Framhald af 8. síðu. myndimar þykja ekki sýningar- hæfar. Þrír mýndáílolikar ' Sýningarmyndum verður flokkað í þrjá flokka: 1. lands- lagsmyndir, 2. litsfcuggamyndir, 3. aðrar ljósmyndir og verða verðlaun veitt í öllum flokk- unum. Ljósmyndimar skulu vera límdar á pappa (kaiton) og skal stærð hans vera sem næst 35x40 cm., en að öllu öðru leyti er hverjum sýnanda í sjálfs- vald sett um stærð sjálfra, myndanna, svo fremi sem þær eru ekki stærri en pappaflötur- inn. Litskuggamyndirnar skulu festar á milli glerja. Ilafi ekki verið sýndar Ulður Það er ekki ætlazf til að þama verði sýndar Ijósmyndir, sem sýndar hafa verið á opin- bemm sýningum hérlendis áð- ur, en að öðru leyti em engar reglur né skilyrði settar varð- andi val þeirra eða gerð á einn eða neinn hátt. Þátttökufrestur til 20. okt. Síðasti frestur til þess að til- kynna þátttöku í sýningunni og skila ljósmyndum er að kvöldi 20. október n.k. í skrifstofu Ferðafélags íslands, Túngötu 5. Skulu myndirnar þá vera merfctar heiti (á bakhlið), svo og fullu nafni og lieimilisfangi sýnanda. I skrifstofu félagsins verða allar nánari upplýsingar gefnar varðandi sýninguna og fyrir- komulag heipnar. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.