Þjóðviljinn - 04.09.1952, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. sept 1952
| y í\ ______________C*'
Bæjaríréítlr
Framhald af 4. síðu.
Píanósónata í a-moll op. 143 nftir
Schnbert (Lili Krauss leikur).
21.25 íþróttaþáttur (Sig. Sigurðs-
son). 21,40 Sinfónískir tónleikar:
a) Pianókonsert eftir Ravel (M.
Long og sinfóniuhljómsveit leika;
íhöfundurinn stjórnar). 22.10 b)
.Framhald sinfónísku tónleikanna:
b) Sinfónia fyrir strengjasveit
eftir Honegger (Hljómsveit undir
stjórn Charles Munch leikur).
22.30 Dagskrárlok.
Ég fæ eltki betur
séð en Bjarni Ben.
og MorgunblaÖið
standi í stórþvotti
þessa dagana. Og
ef úthaldið bilar
eJdíi hjá Bjaraa mínum líður
varla á löngu þar*til allir amerí-
kanar Uta út eins og hvítþvegnir
engiar!
'r' I
BANDARlSI HABMS;
Targsalan
Pramhald af 3. síðu.
sem grænmeti selja, og blómin
af sömu blómasölum og blóma-
foúðirnar, og með þvi að kynna
sér heildsöluverð hjá SFG get-
ur almenningur séð hversu á-
lagningu torgsalanna er mjög
stilit í hóf.
Elg vona því áð hæstvirt hæj-
arráð og aðrir þeir sem um
þessi mál fjalla, taki iþessa
nýju reglugerð til rækilegrar
endurskoðunar og breyti henni
í það horf áð torgsalar geti við
imað og mæli ég þar fyrir
munn allra þeirra sem torgsöiu
stunda í bænum, og þá jafn-
" framt aimennings í bænum,
sem krefst þess að fá að kaupa
ilífsnauðsynjar sinar á jafn
'hagkvæmu verði og frekast er
unnt.
Með þökk fyrir birtinguna.
Agnar Gunnlaugsson.
★ Sjálfsagt hefur létt þungu
í'argi og miklum áhyggjum af
landslýð við að lesa hina
íáíjoilu og ctfámafeku skýfingu
Morgunblaðsirts í gær á eitur-
lyf,jamáluniim. Agatha Christie
hefði ekki þurft að skammast
sín fyrir svo fi'ábæra lausn á
ilóknu máli.
★ Allir sem til þekkja \*iia,
aö þótt vestmanneyskir ■ sig-
meim geti sér að skaðlitlu far-
ið upp brekkuna hjá Hásteini,
þá er það eklíj liæítulanst fín-
gérðum taugum viðkvæmra
meyja, og einn eða tveir kokk-
teilar stoða lítið til að draga
úr lofthræðslu og taugaóstyrk
á slíkum hættustað.
k I’að er alkunna, að þeg-
ar fólk er hátfc uppi, þá hef-
iir minnkandi loftþrýstingur og
súrefnísskortur annarleg áhrif
á starfsemi hertans, og óút-
reiknanlegt nnp á hverju menu
kcmna að taka, enda var sjón
sögu r:kari í þessu tilfelli. þó
aði jmenni kæmu ekki (strax';
auga á rétta skýringu. — Þá
eru hess engin einsiílæmi, að
sviptivlndar þeyti fötuip rnanna
og öðru lauslegu úr réttum
sltorðum.
k Pá segir Morgunblað'ð
einnia:. að lok'ð sé rannsókn
,rfrygðarpiHiiniálsins“ á Hótel
Horg. en gelur ekki um hvern-
ig sannað var, að þar haí'i allt
vérið einfaít og sakláust. Bn
það, Jiggur þó lióst fvrir. Auð-
vitað hefufc inaðurinn stigið
upp á sfól éða borð, liann
snarsvimað vegna hæðarinnár,
og svo hefur trekkurinn frá
viftunum tætt al honum spjar-
ijrnnr. Q. E. D.
250. DAGUR
Og undir eins reis Mason upp og hóf mál sitt: „Háttvirtir
.kviðdómendur".
Og Clyde ásamt Belknap og Jeplison störðu á kviðdómendur
til þess að sjá hvaða áhrif fyrsta ákæra Masons hefði. Því að
undir þessum kringumstæðum var ekki hægt að finna öflugri eða
ofstækisfyllri sækjanda. Þetta var hið mikla tækifæri hans.
Beindu ekki allir borgarar Bandarikjanna augum sínmn að hon-
um? Hann hélt það. Það var eins og einhver hefði hrópað:
,,Ljósi Myndavélar".
„Bflaust hafa margir ykkar orðið þreyttir og undrandi síð-
r.stliðna viku“ tók hann til máls, „yfir nákvæmni lögfræðing-
f.nna í vali kviðdómenda Það hefur ekki verið auðvelt verk að
íinna. tólf mer.n, sem hægt var að leggja fyrir allar staðreyndir
í þessu máli í von um sanngimi og réttlæti af þeirra hálfu,
eins og lögin mæla fyrir. Hvað mig snertir, lierrar minir, hefur
varúð min byggzt á þeirri einu ósk — að réttlætið næði fram
að ganga. Hvorki illgirni né hleypidómar hafa legið bakvið. 9.
júlí síðast liðinn hafði ég enga hugmynd um að ákærði væri til,
né látna stúlkan og ég hafði enga hugmynd um að umræddur
glæpur hefði verið framinn. En, herrar mínir, þótt ég væri í
fyrstu undrar.di og vantriiaður á að maður á þessum aldri, vel
upp alinn og í góðri stöðu í þjóðfélaginu, gæti átt aðild að
slíkum glæp, þá er ég sannfærður um það nú, og smám saman
bef ég orðið að hætta að efast og draga ályktanir mínar af
þeim fjölmörgu sönnunargögnum sem fyrir hendi voru, og ég
lít nú á það sem skyldu mína við ríkið að reifa þetta mál.
En nú slculum við snúa okkur að staðreyndum. í máli þessu
koma tvær konur við sögu. önnur látin. Hin“ (og nú sneri
hann sér að Clyde og benti með fingri í áttina til Belltnaps
og Jephsons) „verður nafnlaus með samkomulagi allra aðila,
því að það er aldrei til góðs að valda ójiarfa sársauka. Eini
iilgangur ákæruvaldsins er að lög og róttur nái fram að ganga
i máli ákærða. Lög og réttur, herrar mínir, réttlæti og sann-
girai. En ef þið breytið ekki samkvæmt sannfæringu ykkar
og fellið dóm í samræmi við framkomnar staðreyndir þá á
fólkið í New York fylki og Cataraqui héraði þungar sakir á
hendur ykkur. Því að þess er krafizt af ykkur að þið beitið
hlutleysi og réttíæti við dómsúrskurð ykkar“.
Nú þagnaði Mason, sneri sér síðan hátíðlega I áttina til
Clyde, benti stundum á hann með vísifingri, og hét áfram:
„Fólkið í New York fylki ákærir“ (hann lagði áherzlu á orðið
„mannirm sem hér stendur *— Clyde Griffiths — fyrir morð
h& yfirlögðu ráði. Það ákærir hann fyrir að hafa vitandi vits,
cg í glæpsamlegum tilgangi myrt Róbertu Alden, dóttur bónda
'sem hefur árum saman búið í nágrehni Bilfz í'Ktimicó* hÓraðí
og reýnt síðan aé felá líkið lil áð komast hjá réttlæti og refs-
ingu. Það ákærir“ (og nú hallaði Clyde sár aftur á • bak í
stólnum að ráði Jephsons og horfði rólegur framan í Mason, sem
I
hafði ekki augun af honum) „nefndan Clyde Griffiths fyrjr
að hafa þrem vikum fyrir framkvæmd glæpsins, byrjað að undir-
búa hann og framið síðan verknaðinn að yfirlögðu ráði og
með fullkomnu samvizkuleysi.
Og þegar fólkið í New York fylki leggur jæssar ákærur fram,
er það reiðubúið að leggja fram sannanir fyrir þeim öllum. Stað-
reyndir verða lagðar fram, og það erað þið en ekíki ég, sem éigið
að dæma um þær“.
Og aftur þagnaði hann og breytti um stöðu, en forvitnir
áheyrendur þjöppuðu sér saman, teygðu sig fram, þyrstir og
liungraðir eftir hverju orði hans. Nú lyfti hann öðrum hand-
leggnum, strauik tilgerðarlega yfir hrokkið hárið og hélt áfram:
„Herrar mínir, ég þarf ekki að eyða að því mörgum orðuin,
hvers konar stúlka það var sem var svipt lífi á hinn griminúð-
legasta hátt í djúpum Big Bittem. Þessa tvo áratugi sem hún
Iifði“ (Mason var vel kimnugt um að hún var tuttugu og þriggja
ára og tveim árum eldri en Clyde) „hefur enginn sem þekkti hana
getað sagt neitt niðrandi um hana. Og óg er þess fullviss að
e'kkert kemur fram fyrir réttinum, sem getur varpað skugga á
skapgerð hemiar. Fyrir rúmu ári t— 19. júlí — fór hún til borg-
arinnar Lycurgus til að vinna þar baki brotnu í þeim tilgangi
að veita foreldrum sínum fjárhagslega aðstoð“. (Og nú heyrðist
kjökrið í foreldrum hennar og systkinum um allan réttarsalinn).
„Herrar mínir“, hélt Mason áfram óg lýsti nú lífi Ró.bertu, frá
þeim degi að hún yfirgajf heimili sitt, fluttist til Crace Marr, hitti
Clyde á-Crum vatni, skildi við vihkonú síná og húsmóðúr, New-
tonshjónin, hans vegna og, hlýðnaðist skipunum hans um að
búá alein innán um framandi fólk, íeyndi foreldra sína sann-
leikanum og gafst' loks úþp fju-ir förtöíum hans — og bréfiii *
fsem: hún hafði skrifað honum frá Biltz voru lögð til grund-
vallar. Og á ífama nákvæma 'hátt sagði haiin sögu Clydes — lýsti
áhuga hang á gerðrnn yfirstéttarinnár í Lycurgus, hrifningu
hans á hinni fögru og auðugu ungfrú X, sem í sakleysi sínu
og tni á ást hans hafði gefið honum vonir um að eignast hana
— og hafði þannig óafvitandi vakið hjá honum ástríðu sem
breytti tilfinningum hans í garð Róbertu og orsakaði þ^nnig
morðáætlanir hans, eins og Mason þótti-st geta sannað.
„En hver er maðuriim", sagði liann allt í einu þegar hér var
komið „sem ég ákæri fyrir allt þetta? Þaraa situr hann. Er
hann sonur óreglusamra. foreldra — bam fátækrahverfanna *—
maður sem aldrei hefur fengið tækifæri til að kynnast verð-
inætum heiðarlegs og virðingarverðs lífemis? Hvað haldið þið?
Nei. þvert á móti. 1 æðum föður hans rennur sama blóð og
hefur skapað eitt öflugasta iðnfyrirtækið í Lycurgus —- Griffiths
í.'kyrtuverksmiðjurnar. Hann var fátækur — já vissulega. Eh
hann var ekki fátækari en Róberta Alden, og ekki virtist fá-
tæktin bafa spillt skapgerð hennar í Kansas City, Denver,
Chicago og Grand Rapids virðast foreldrar hans hafa rekið
götutrúboð — og mér hefur skilizt að það sé sanntrúað og
grandvart fólk, sem ekíki má vamm sitt vita. En þessi elzti sonur
—oOo— —oOt>—- —-oOo— —oOo— —-oOo— —oOo— —oOo—
BARNASAGAN
Ábú Hassan hinn skrýtni rSa
sofandi vakinn
40. DAGUR
að hann vildi vera kalííi einn sólarhring, svo ao
hann gæti lagí maklega reísingu á klerkinn og hina
íjóra öldunga, sem þjónuðu því musteri, er hann
sótti til, þá heíði sér, kalífanum Harún Alrasjid,
þótt þetta vera gott tækifæri til að gera að gamni,
sínu. Kvaðst hann því hafa látið í vín hans nokkuð
af svefndufti því, er hann bæri á sér, og því næst
skipað þræl sínum að hera hann til hallarinnar
Sagði hann Abú Hassan mundu vita, hvað þar hefði
gerzt; ,,en loksihs \ mælti hann, „lét ein af ambátt-
unum eftir minni skipan nokkuð af sama svefnduft-’
inu í bikar þinn, og hafði það sömu áhrif og í fyrra
skiptið. Varstu síðan borinn heim til þín sofandi
Það, sem henti þig eftir það, ertu búinn að segja
mér, og ítreka ég það, að. ég skal á allar lundir
reyna.að uppræia eníluiminninguna um hörmungar
þínar. Segðu mér aðeins einarðlega, hvers þú ósk-
ar“. „Drottinn rétttrúaðra manna”, anzaði Abú?
Hassan, „aílt, sem ég íil þessa tíma hef þolað, skal
gleymt vera, úr því écr veit að minn háleiti drott-
mn og herra var framkvöðull þess. Hvað góðvilja.
yðar mér til handa snertir, þá kemur mér ekki til
hugar að efast um, að þér eínið orð yðar, en ég hef
aldrei verið eigingjarn maður, og vil ég því, eins,
og mér er kostur á gefinn, beiðast þess, að mér verði
heimilt að koma öðru hverju á yðar fund, svo ég-
verði þeirrar haniingju aðnjótandi, að undrast mik-
illeik yðar alla ævi".
Með ósérplægni þessari vann Abú Hassan sér alla
hylli og viroingu kalífans. „Ég kann vel ao virða
bað hugaríar, sem bæn þín er sprottin af", mælti,.
hann, „og skal þér heimilt að koma til mín í hölH
mína hvenær sem vera skal og hvar sem ég er'.'ó
Því næst fékk hann honum herbergi til íbúðar í-
höllinni, og lét greiða honum búsiind, gullpeninga
úr sínum sjóði og kvað hann ekki skyldu taka lauiú
hjá féhirði sínum, heldur hiá sjálfum honum. Þakk-
aði Abú H^ssan fyrir velgjörð þessa með lotningu
og skildi kalííinn nú við.hann, þv.í hann .fój til ráð-j,
stefnii/ eins ög haml var yanur á degi hverjumH
Éoísði Abu .Has$ari tómsíund þessa til að skreppal
sem snöggvast tíl móður sinhar og segja henni, .hver?
lánsmaður hann Var ofðinn, og hversu það í raun-t
og veru hefði hent hann, sem hann áður hélt að •
væri draumur. Nú er hann var í slíkækærleika kom-
inn hjá kalífanum, þá var hann einatt hjá honum