Þjóðviljinn - 06.09.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.09.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 6. september 1952 Laugardagur 6. september 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 jMÓÐVILJINN ttt*efandl: Samelningarfloklctir alþýSu — Sójaialistanokkffrlna. Ritstjórar: Magnús Kjartansson., Slgurður Guðmundasou (AbO, Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Biaðamenn: Ásmundúr Sigurjónsson, Magnús Torfi Óla£aso«, Guðmundur Vigíússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. RHstjórn, afgreiðsla auglýsingar, prentsmiðja: SkólavórðustS* 1*. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. U •■Aarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. etntakið. Prentsmiðja Þjóðviljana h-f. >■-- --------—-------------------- j Atorka gegn atvinnuleysinu Iðnsýningin er opnuð í dag. Þar er sýnt hvað starfandi stéttir íslands geta gert, ef þær fá að vinna. Þar getur af líta yfir hvílkum auðsköpunarmætti ís- land býr á sviði iðnaðarins nú þegar, hvað hægt er að gera bara ef stjórnin á þjóðarbúskapnum er þannig að kraftarnir séu notaðir. ísland á þegar miklu stórfenglegri framleiðslutæki í iðnaðinum en þjóðin hefur gert sér ljóst ennþá, jafnt til framleiðslu á sviði hverskonar fatnaðar og ýmissar neyzluvöru heimilanna, sem til framleiðslu á raftækjum, vélum og heilum framleiðslutækjum, svo ekki sé talað um hinar stórfenglegu byggingarvélar á íslandi nú, hin fullkomnustu tæki. Þaö hefur gerst bein vélabylting í ís- lenzkum iðnaði á síðustu tíu árum. Framleiðslutækni hans er orðin stórfengleg á mörgum sviðum. En iðnaðurinn fær ekki að nota nema brot af þessari tækni, brot af þessari framleiðslu — og afkastagetu vegna óhæfrar stjórnar á þjóðarbúskapnum. Hundruðum saman gengur verkafólk atvinnulaust sem væri reiðubúið til að vinna í iðnaðinum. ísland hefur eignazt mikið af þaulvönu og hæfu iðnaðarstarfsfólki, — mannvali. sem er hverri framfaraþjóð svo dýrmætt, — en fær ekki að nota starfskrafta þess nema að nokkru leyti. Og ekki cr þetta vegna þess að áhuga vanti hjá atvinnu- rekendum og verkfræðingum fyrir að fá að reka iðn- fyrirtækin, því á því sviði á ísland mikið af áhugamönn- nm og hæfum atorkumönnum. En það er hin pólitíska stjórn þjóðarbúskaparins undir andlegri leiðsögn benja- mínskunnar, sem er iðnaði íslands sumpart fjötur, sum- part hengingaról. Sýning iðnaðarins verður glæsileg sýning atorkunnar, sem gæti verið — sýning tæknilegu og þjóöfélagslegu möguleikanna ef pólitísk stjórn þjóðarbúskapsins væri i samræmi við þarfir og möguleika þjóðarinnar. ★ Og það er raunverulega þessi sýning, sem blasir við á íslandi, hvert sem litið er, en víðast hvar verður það átákanleg sýning á vanrækslu möguleikanna, sem at- vinnutækin og atorkufólkið gefur þjóðinni. í sjávarútveginum tókst afturhaldinu ekki að hindra kaup nýsköpunartogaranna og eflingu hraðfrystihús- anna. Möguleikarnir eru því til f þjóðfélaginu sjálfu til giftusamlegrar framleiðslu. Hér í blaðinu var nýlega sýnt fram á að með fullri, skynsamlegri hagnýtingu togara- og vélbátaflotans væri hægt að framleiða fisk til útflutn- ings auk ríldar, fyrir samtals 750 milljónir króna eða fyrir um 200 milljónum króna meira en framleitt var á síðasta ári. Og með slíkri framleiðslu væri hægt að útrýma því xieyðarástandi, sem nú ríkir á fjölda íslenzkra heimila, jafnt út um land á stöðum eins og Siglufirði sem og í Reykjavík, ekki sízt ef skynsamleg hagnýting vinnuafls- ins á öðrum sviðum, í byggingum, iðnaði og landbúnaði fer samhliða. En afturhaldsstjórnin 1 þjóöarbúskapnum hindrar hagnýtingu þessara möguleika, — rekur togarana með neitunum á nægum lánum til vinnslu fiskjarins til að selja óunninn fiskinn erlendis, — hindrar fulla starfsemi liraðfrystihúsanna með heimskulegri markaðspólitík og bannar þjóð'ini hagnýtingu getu sinnar á öðrum sviðum svo sem í byggingum og öðrum iðnaði samtímis. Atvinnujeysið og neyðin sem siglir í kjöli'ar þess, sverf- nr nú að alþýðu um allt Jand. Þótt þjóðarbúskapurinn hafi oröið af 80 milljón króna tekjuöflun í síldinni, miðað við fyrra ár, þá var hægt að gera meir en bæta þaö upp með því að auka fiskframleiðsluna um 200 milljónir króna. ísland á nóg Vinnuafl, nóg tælci, nægan auð til þess að öllum gæti liðið vel og bjart væri framundan. ísland þarf bara að fá frið fyrir afturhaldsöflunum til að nota atorku sína gegn atvinnuléysinu og eymdínni. inu við Jón Kjartansson bæjar- stjóra í blaðinu í gær. I upphafi greinarinnar hefur misprentazt 25. ágúst, en átti að vera 28. Dýr sæti — Náttúrufyrirbæri — Hálfunnin verk VIÐ EIGUM leikhús sem kennt er við þjóð. Leikhúsið og þjóðin eiga oft ekki samleið hvað aðgangseyrir áhrærir. Stundum fer leikhússtjóri út í lönd til þess að sækja nýja krafta og þá gerir ekkert til hvað það kostar ,,við borg- um allt saman“. En það ger- ir dálítið til hvað það kostar er heim kemur. Almenningur hefur ekki ráð á að kaupa sig inn fyrir 55 krónur eins og það kostar að horfa á ball- ettinn sem nú er hér. ,,Ódýr“ sæti kosta að visu 35 kr. en ekki finnst öllum það reyfara- kaup. Það gerir heldur ekkert til hvað það kostar þegar inn- Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Sam- söngur. 20.30 Tón- leikar: Brigg Fair, ensk rapsódía eftir Delíus, Sinfóníuhljómsveitin í Lon- don leikur, Geoffrey Toye stjórn- ar. 20.45 Leikrit: Norðan Yukon um. veldur hefur oft verið kennt við börn, en það er spurn eftir Aibert Yiksten. — Leikstjóri: hvort þesskonar vinnubrögð Einar Pálsson. 21.10 Tónieikar: séu ekki einmitt kennd börn- Chaliapin syngur. 21.30 Upplestur: Karl Guðmundsson leikari les ★ smásögu. 22.10 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. Leiðrétting. 1 töfluna yfir ÚL þenslu skrifstofubáknsins, sem birt var í blaðinu í gær slæddist sú villa í aftasta dálkinn yfir greiðslur umfram áætlun, að þar stóð yfir fjárhagsáætlun 1950 en á auðvitað að vera 1951 eins og raunar aðrir dálkar töflunnar bera með sér. Laugardagur 8. september (Magn- ús). 250. dagur ársins — Tungl í hásuðri ki. 2.01 -— Árdegisflóð kl. 8:45 — Sxðdegisflóð kl. 19.02 — lendir höfðingjar komast að Lágfjara ki. 12.57. Bikisskip Hekla fer frá Rvík kl. '22.00 kvöld til Spánar. Esja er á Aust- 1 dag gefur sr. Emil Björns son saman í hjónaband ung- frú Erlu Sigur-' jónsd., Reyni- raun um að erlendir gestir hljóti að vera af kyni land- könnuða og rokið er með þá austur að Gullfossi og Geysi „... __ „pofirrn,. em há nft wn Ú°rðum a suðurleið. Herðubrexð — 1 dag gefur sera Emxl Bjorns- f.. . _ . er í Rvík. Skjaldbreið er á Vest- SOn einnig saman í hjónaband aðtramkommr^ að þeir nenna fj<jrgum á suðurleið. Þyrill er á ungfrú Syandísi Einarsdóttur og varla Út Úr bílunum. ]e;g frá Austfjörðum til Rvíkur. Guðbjart Karlsson, verkamann. Því rniður hafa ekki allir jafn Skaftfellingur fór frá Rvík í gær- Heimili þeirra verður að Mána- mikinn áhuga á náttúrufyrir- kvöld til Vestmannaeyja. bærum og við íslendingar, SkipadeUd SIS Hvassafell lestar síld í Hrísey og Dalvík. Arnarfell fór frá Nap- ólí 4. þ.m. áleiðis til Livorno. Jök- , . ulfell fór frá N.Y. 30. f.m. áleiðis að VISU ein- f;; Rvíkur, væntanlegt hingað n. röð. Það er L mánudag. mel 47, og Manfreð Vilhjálms- son, stud. arch., Drápuhlíð 2. Heimili þeirra verður í Gautaborg. götu 25. þótt útlendingar geri sér það yfirleitt að skyldu að dolfalia yfir fegurð landsins og gest- risni höfðingjanna. Gullfoss og Geysir eru stakir í sinni f jallahringur Reykjavíkur líka. Stundum sjá menn ekki skóg- Elmsklp inn fyrir trjánum. MESSUR A MOBGCN: Óháði fríkirkju- söfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. — Laugarneskirkja. Messað kl, 11 árdegis. Séra Krist- inn Stefánsson, sem er einn um- Bruarfoss for fra Keflavik í gær , . ,, _ . ... ■ _ .... , , sækjendanna um Langholtspresta- txl Akureyrar. Dettifoss for fra ÞAÐ ER vist vandfúndinn stað- Akránesi i gær til Keflavíkur. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fer . , . - . frá Kaupmannahöfn á hádegi í ur Þar sem byrjað er a jafn dag tu Leith og RvIkup_ Lagai, mörgu án þess að klara og i foss fer fra n.y. í dag tii Rvík- ~ ú u _______ Reykjavíkurhae. Það líða ár ur. Reykjafoss er í Reykjavík. pres a a og jafnvel áratugir svo að verk liggja hálfunnin, grjót- hrúgur, spítnabrak og flög. Það er eins og verkmenn hafi verið stungnir svefnþorni eða ^turvörður. dagað uppi eins og tröllin. Að lokum hættir sá hagvani að taka eftir því að ekki sé allt Sími 1618. með felldu, rétt eins og svona eigi það að vera. Dæmin eru Ungbarnavernd LIKNAR Templ- fjölmörg um þessa tegund arasnndi^ 3, er opin þriðjudaga^ kl lauslætis í vinnubrögðum í Selfoss er á Húsavík. Tröllafoss fór frá Rvík til N.Y. Læknavarðstofan Austurbæ j arskól- anum. Sími 5030. Kvöldvörður og kail. (Ræðunni verður ekki útvarp að). — Fossvogskirkja. Kl. 2 e. h. verður messað í Fossvogskirkju, sr. Gunnar Árnason, einn af um- sækjendunum um Bústaðavegs- Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Þor- varðarson, prófastur í Vík. (Einn af umsækjendum um Háteigs- prestakall). Kl. 5 e.h. Messa. Alt- arisganga. Séra Sigurjón Þ. Árna- son Næturvarzla x Laugavegsapóteki. haldsins. Það eru víst flestir hættir að taka eftir urðinni í kanti Skothússvegar þar sem hann liggur yfir tjörnina. Þó er verið að tala um að vinda bráðan bug að því að gera eitthvað til fegrunar Tjöminni. Heima er bezt, septemberhefti ár- gangéins, er komið út. Þar ritar Helgi Valtýss. grein um Jón í Möðfudal og Burstafellsblesa. Jórunn Ólafsdótt- ir skrifar greinina Ferð á grasa- fjall. Birt er framhald af ritgerð Gils Guðmundssonar um íslenzk ættarnöfn. Ritstjórinn Jón Björns- Nýlega opinberuðu son skrifar um Þorvald Thorodd- trúlofun sína í Sví sen og störf hans. Þá er framhaid þjóð ungfrú Irma greinarinnar um hestavísnakveð- Nilsson og Vil- skapinn, eftir Einar Sæmundsen. hjálmur Bjarnar, Margar fleiri greinar eru í heft- tannlæknir. inu, svo sem „Stórar hjarðir á leið til heiða“, „Langur búferla- 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30— 2.30 — Fyrir kvefuð börn er ein- ungis opið á föstudögum kl. 3.15- 4 e. h. _ . _ „ . . Lelðrétting. Nauðsynlegt er að flutningur", „Harmleikurinn ÞAÐ væn svo sem eftir oðru ;eiðrétta eina prentvillu í viðtal- Framhald á 6. síðu. að byrja á skrautgarði fyrir framan Iðnó og láta hann liggja ófullgerðan, í selskap le'ðju og grjóts um alla tjörn, nokkur ár. — Bamaskólar Reykjavíkur eru sumir komn- ir til ára sinna, aðrir nýir eða nýlegir. Lóð Miðbæjarskólans er sú eina sem er fullgerð, enda ekki stór. Við Austur- bæjarskólann er stórt svæði óklárað og þeir líklegast bún- ir ’að gleyma því; langt er síð- an skólinn var reistur. Við Melaskóla og Laugaraesskóla er ekki einu sinni útrunninn 10 ára fresturinn sem virðist sjálfsagður. Þetta hlýtur að hafa einhver áhrif á upprenn- andi kynslóð að hafa daglega fyrir augum sér mýmörg dæmin um kæruleysi. Oft er iþyrjað af talsverðum eldmóði á einhverju verki sem endist unz verfeið er hálfnað og þá slaknar á unz vantar herzlu- muninn og þá er hætt. Það hugarfar sem slíku verklagi 1 HNEYKSLISÞINGIÐ 1948 Svo sem kunnugt er tókst hægri öflunum í verkalýðssam- tökunum, með samræmdum hernaðaraðger'ðum allra borg- araflokkanna og tilheyrandi bolábrögðum, að ná sambands- þinginu 1948 á vald sitt, — og varð hinn ríkjandi andi þessarar samkundu eftir því. — Hér skal ekki eytt rúmi í að lýsa þessu þingi, en til að sýna eitthvað, sem þar þótti táknandi um það sem verða vildi, skal hér aðeins drepið á nokkur atriði. Síðan núverandi sambands- stjóm tók við hefur ASÍ ekki hrundið neinni árás, ekkert við- nám veitt gegn endurteknum dýrtíðarárásum, kaupráni og vaxandi atvinnuleysi meðal fjöldans. Önnur stórárás stefánsjó- hannsstjórnarinnar á hendur vinnandi fólki var sem kunn- ugt er lögin um vísitölubind- inguna 1948, en hún jafngilti öðru 50 milljóna króna kaup- ráni á ári. 21. sambandsþingið þá um haustið skyldi taka stórmál þetta til afgreiðslu og skera úr um það, hvort þessari árás skyldi hmndið sem hinni fyrri, með afli samtakanna, eða ekki. Fyrir þinginu lá m.a. tillaga í þá átt að skora á Alþingi að afnema lögin um vísitölubind- inguna. Jén Hafnssom III. GREIN Fjögra ára óvinafagnaður Tillögu þessari var synjað um rúm á dagskránni — með atkvæðagreiðslu, sem staðfest var með villtu lófataki í hópi hins nýja „meirihluta“ á þingi alþýðunnar. Fyrir þinginu lá einnig til- laga frá togarasjómanni. Var hún þess efnis, að skora á Al- þingi, að lögleiða 12 stunda hvíld á togurum. Tillagan var felld með 121 atkv. gegn 117 atkvæðum, og réðu þar lang- samlega úrslitum landgenerál- ar Sjómannafélags Reykjavík- ur og bændafulltrúar víðsveg- ar utan úr dreifbýlinu, en þrí- fylking stéttarandstæ'ðinga verkamanna hafði smalað svona fólki, í trássi \úð lög og venj- ur, inn á þingið til að tryggja sér meirihluta atkvæða með einhverju móti. — Þetta at- kvæðalið hægriafianna lét ekki aftra sér í þessu athæfi sínu þá staðreynd, a'ð undanfarin sambandsþdng höfðu hvað eftir annað gert einróma samþykktir á þessa leið og að hátt á fimmta hundrað togarasjó- manna höfðu undirritað áskor- un til Alþingis um lögfestingu 12 stunda hvíldarinnar. Barátta utív. samfoancls- stjórnar gegn kjarabótum SAMBANDSSTJÓRN REYNIR AÐ HINDRA KJARABÆTUR 1949 Af þessum tveimur dæmum frá salnbandsþinginu 1948 var augljós sú kúvending, sem heildarsamtökin höfðu tekið í hagsmunamálum alþýðu. — Verkalýðurinn hafði raunveru- ilega misst úr hendi sér dýr- mætasta vopnið, en fengið gegn sér einum óvini fleira, úr hörð- ustu átt. Snemma á árinu 1949 var sýnilegt að ýmis sterkustu fé- lög sambandsins myndu ekki nna afleiðingum vísitölubind- ingarinnar og rísa til baráttu fyrir kjarabótum, hver sem af- staða sambandsstjórnar yrði. Sambandsstjórn og þau öfl, er að baki henni stóðu, þóttust gjörla sjá að ekki yrði rönd reist við kjarasókn verkalýðs- félaganna né unnt að hindra að kröfur þeirra næðu áð ein- hverju leyti fram að ganga. — Fyrir því tók hún þann kost að reyna að bjarga því sem bjargað varð fyrir atvinnurek- endur, með klofningstilraun í einhverri mynd. — Hún varp- aði því fram tillögu um 3-4% launahækkun og lagði fast a'ð sambandsfélögunum að fallast á þetta. — Þannig reyndi hún að kljúfa út úr fylkingunni einkum hin pastursminni félög, rjúfa eininguna og koma þann- ig í veg fyrir að verkalýðurinn fengi réttan hluta sinn, vegna áfallinnar dýrtíðar. I þessari baráttu beið sam- bandsstjórn ósigur við hlið at- vinnurekenda. Verkalýðsfélögin, með Dagsbrún og fleiri þrosk- uðustu sambandsfélögin, á oddinum, knúði fram, ekki 3-4%, heldur um 10% grunn- kaupshækkun. SAMBANDSSTJÓRN HEFUR ENDASKIPTI Á SAM- ÞYKKTUM VERKA- LÝÐSINS Eftir að gengislögin voru far- in að sýna vinnandi fólki klærn- ar og á sambandsstjórn höfðu dunið viðsvegar að áskoranir frá sambandsfélögunum, um að kalla saman ráðstefnu, til áð ræða og undirbúa gagnráðstaf- anir verkalýðssamtakanna, þá komst sambandsstjórn ekki hjá því að kalla saman verkalýðs- ráðstefnu í Reykjavík. Það var í marz 1950. Verkalýðsráðstefnan tók ein- róma afstöðu; ákvað að hafin skyldi allsherjar sóka í kaup- gjaldsmálum sem svar við gengislögunum. Sem vænta mátti fór sam- bandsstjórn sér hægt um fram- kvæmdir, en móðgaðist sárlega þegar félögin brutu upp á því að hafin yrði undirbúningur og samstarf þeirra milli vegna yf- irvofandi átaka. Eftir þriggja mánaða hljóð- skraf með atvinnurekendum og ríkisstjórn gengislækkunarinn- ar birti sambandsstjórn bréf- legan boðskap, þar sem í ljós kom, að hún hafði snúið sam- þyklrtum verkalýðsráðstefnunn- ar á haus, og í stað þess að hvetja félögin til hernaðarað- gerða gegn afleiðingum geng- islaganna kom nú kjörorð um „vinsamlega framkvæmd geng- islaganna“. Þessar tiltektir sambands- stjómar urðu að vonum ekki ti] iþess að hressa upp á tak- markaðar vinsældir hennar. — Og þar sem framundan var sambandsþdng, mátti hún búast við þungum áföllum þar, ef ekki mætti takast að kasta til hennar bjarghring, með ein- hverju móti. — Og þótt furðu sæti tókst þetta með hætti sem hér greinir: þeim SAMBANDSSTJÓRN OG RÍKISSTJÓRN BEITA HERBRAGÐI Nokkru eftir að sambands- stjórn gaf út sitt snjalla kjör- orð um „vinsamlega fram- kvæmd gengislaganna“, skeður það óvænt, að sett eru bráða- birgðalög sem boðuðu ranglega lækkun kaupgjaldsvísitölu langt fram yfir það sem hin ill- ræmdu gengislög gerðu ráð fyrir. Við þessu bregzt sam- bandsstjórn þannig að hún sendir út nýtt bréf, rúmum mánuði á eftir því fyrrnefnda, þar sem hún boðar uppsögn samninga og gefur óspart í skyn að nú skuli skríða til skara og hlutur alþýðunnar réttur vegna gengislækkana og hinnar nýju vísitölufölsunar. — Það þótti þó harla kynlegt í háttum hinnar gunnreifu sam- bandsstjórnar í þessu máli, að enn mátti hún ekki heyra minnzt orði á samstarf og und- irbúning félaganna með tilliti til hugsanlegra átaka, — og sumir skýrðu það þann veg, að sambandsstjórn þessi ætti svo marga volduga aðstandendur á hærri stöðum, að svona lítil- ræði myndi hún leysa í friði, og spekt. — Og það var orð að sönnu. Þegar bréf sambandsstjórnar hið nýja hafði að því er ætla má haft tilætluð áhrif meðal góðtrúaðra í alþýðustétt, var skyndilega gefinn út boðskap ur um ný bráðabirgðalög þar sem kaupgjaldsvísitalan var hækkuð aftur í það sem hún átti að vera samkvæmt gengis- lækkunarlögunum. Og þá var sambandsstjórn ekki sein á sér að snúa við blaðinu; lýsa unn- um sigri, aflýsa allri baráttu fyrir sitt leyti og heita á sam- bandsfélögin að sætta sig við þessa lausn. Þótt herbragð þetta megi sýnast harla einbrotið tókst sambandsstjórn og ríkisstjórn á þennan hátt að kljúfa verka lýðsheyfinguna í þessu máli og stýra hjá kaupgjaldsbaráttunni um sinn. Verkafólk sat eftir sem áður með kauprán og vísi tölusvindl gengislaganna, og hin „vinsamlega framkvæmd“ þeirra var tryggð um hríð. Sambandsstjórii reynir að sklpuleggja ósigur9 en mistekst það Það má segja að á árinu 1951 hafi sambandsstjóm þó kórónað skömm sína í hags- munamálum verkalýðsins. Þegar fyrirsjáanlegt var, að fjöldi verkalýðsfélaga mundi fyrr eða síðar á því ári hefja kaupgjaldsbaráttu til mótvægis ^ýrtáðarfarganinu af völdum gengislaga og vísitölufölsunar, Inni í óhreinu o^ sótroknu varðskýl- inu sátu verðirnir, og milli þess sem þeir klóruðu sér dreymdi þá að þeir fönguðu Hodsja Nasreddín: 3000 dalir, hugsa sér, 3000 dalir og staða. yfirnjósnara! , Bara það yrði ég, andvarpaði einn feitur og heimskur vörður, sá aliraheimskasti. Hann hélt stöðu sinni fyrir það eitt að em- írinn hafði stundum gaman af. ;\ð sjii liann gleypa egg- með • skurninni. Sá bólugrafni njósnari kom þjótandi eins og hvirfilvindur inn i kofann: Hann er hér'. Hodsja Nasreddin er á markaðnum! Ég uppgötvaði hann rétt áðan, hann hefur dutbúið sig sem konu. Verðirnir ruddust út og gripu vopn sín um leið. Sá bólugi-afni kallaði á eftir þeim: Verðlaunin tilheyra mér! Heyrið þið það! Það var ég sem sá hann fyrst!, Vex-ðlaun- in tilheyra mér! ax siao í verKiaii. xui pegar þá rauk sambandsstjóm til og boðaði enn uppsögn samninga og verkfall fyrsta apríl. Þetta erindi sambandsstjórn- ar sem sent var út um miðjan febrúar og boðáði uppsögn samninga með mánaðar fyrir- vara, eða 1. marz, kom að fé- lögunum yfirleitt svo óviðbún- um, að augljóst var að hér var ekki allt sem sýndist. en allir reyndir menn í verkalýðsmálum vita að kaupdeilur krefjast oft margþætts undirbúnings og þeim mun samvizkusamlegri sem deilurnar eru víðtækari og fjölþættari. Það vakti og miklar grun- semdir hve sambandsstjórn lagði mikla áherzlu á að ota út í óundirbúið verkfall, félögum sem sameiningarmenn veittu forystu, á sama tíma og félög, sem hún sjálif hafði undir beinni handleiðslu sinni svo sem Hið íslenzka prentarafélag, Sjómannafélag Reykjavíkur o. fl. höfðu sína samninga fasta og léðu ekki máls á því að hefja samúðaraðgerðir með þeim félögum, sem bjuggu sig undir að leggja til baráttu. Loks gaf sambandsstjórn það út, að í Hafnarfiroi og á Akranesi lægju samningar á borðinu upp á kröfur verka- manna og hampaði því mjög að félögum, sem hún vildi fá á daginn 'kom, að sagan um „samningana á borðinu“ var tómur uppspimi sambands- stjórnar til að Ioklca nokkur úrvalsfélög Islenzkrar verka- lýðshreyfingar út í óundirbúna baráttu \ið vel undirbúinn and- stæðing, þá féll gríman alveg af andliti hennar. Það var hins vegar ekki hennar dyggð að þakka að Verkamannafélaginu Dagsbrún, Iðju, félagi verksmiðjufólks o. fl. úrvalsfélögum tókst að skapa víðtæka samfyikingu og vinna glæsilegan sigur. ÞÁTTUR NÚVERANDI SAM- BANDSSTJÓRNAR í AT- i VINNULEYSISBAR- ÁTTUNNI. Alkunnugt er, að í valdatíð sameiningarmanna í Alþýðu- sambandinu voru atvinnumálin sett ofar öllu við hlið kaup- gjaldsmálanna sem einn megin- þáttur efnahagsbaráttu verka- lýðsstóttarinnar. Ekkert sannar þetta betur en nýsköpun at- vinnuveganna á sínum tíma. Strax á árinu 1945, meðan enn var næg atvinna í landinu, hóf hún baráttu fyrir því að hið opinbera gerði í tíma ráð- stafanir til að hindra óeðlileg- an innflutning erlends vinnu- afls, til að tryggja hinu inn- lenda forgangsrétt að vinnu í landinu, og hamla gegn at- vinnuleysi. — Þetta bar þann árangur, að sett var á stotn atvinnuleyfanefndin, sem allir kannast við. En hver er hlutur núverandi sambandsstjórnar í þessu vandamáli? — Mest táknandi fyrir „baráttu“ hennar gegn atvinnuleysinu er vafalaust sagan um samskipti garðyrkju- fræðinganna og bæjarstjórans í Hafnarfirði. En hún er svona: Hafnarfjörður auglýsir eftir garðyrkjumanni. Fimm garð- yrkjumenn sækja um vinnuna, því nóg var af atvinnuleysingj- um í starfsgreininni. Sá, sem verður fyrir valinu úr hópi hinna fimm er útlendingur, maður með vafasöm réttindi til vinnu í landinu og þar að auki ekki í stéttarfélagi garðyrkjumanna. — Afstaða ráðamanna Hafnarfjarðarbæjar til hins mikla vandamáls er óneitanlega furðuleg, en þó ekki það furðuleg- asta við söguna, því maður- inn, sem mestu ræðúr í Hafn- arfirði, bæjarstjóriim, ér eng- inn annar en núverandi forseti Alþýðusambands Islands, Hélgi Hannesson. Það vantar ekki að undan farin Alþýðusambandsþing hafl samþykkt góðar ályktanir uni baráttuna gegn atvinnuleysinu. — Hitt er þó jafn víst, að sambandsst j órn hefur vakað vandlega yfir því, að ekkert væri gert af hálfu sambands- ins til að framkvæma vilja þessara þinga í atvinnumálum. Jafnframt hefur engin stofnun í þessu landi barizt af einlæg- ari vilja en hún fyrir út- breiðsiu Marshali-kreppunnar í landinu, fyrir ósjálfstæðu Is- landi í utanríkisviðskiptum, fyrir markaðstapi, fyrir at- vinnúleysi. Nefnd sú, er núverandi sam- bandsstjórn skipar nú ti] jafns við atvinnurekendur og ríkis- stjórn atvinnuleysisins til að ráða fram úr hinu „árstíða- bundna atvinnuleysi“, eins og það er orðað í erindisbréfinu, hún- boðar ekkert annað- en það, að 1. bráðlega fara frarn kosn- ingar íulltrúa á Alþýðusam- bandsþing, og þá er ríkisstjórn atvinnuleysisins og atvinnurek- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.