Þjóðviljinn - 06.09.1952, Blaðsíða 8
tftþensla skrifstofubáknsins:
SkrifsÉofukosÉiiaðiii*
vex um T8?2%
Á síðasta bæjarstjórnarfundi, við aðra umræðu 'um reikninga
bæjarins og bæjarfyrirtækja árið 1951, flutti bæjarfulltrúi sós-
íalista, Ingi R. Helgason, athyglisverða gagnrýni á þá f jármála-
stefnu, sem reikningarnir mörkuðu og skýrði bæjarstjórn frá
iithugunum sínum og samanburði á reikningum tveggja síðustu
ára, svo' sem Þjóðviljinn skýrði frá í gær. Af samanburði þeim
er ljóst, að fjármál bæjarins eru komin í hið mesta óefni:
útsvarshækkun á hálfnuðu kjörtímabili 32,5% en skuldaaukuing
gUÓÐVILSINN
Laugardagur 6. sept. 1952 — 17. árgangur — 199. tölublað
Iðnsýnlngin opnuð í dag
Iðnsýningin 1952 verður opnuð almenningi kl. 5 í dag. Er
það langmesta og fjölþættasta sýning er nokkurn tíma hefur
verið haldin hér á laudi.
á sama- tíma um 88%!
Meginástæðan
Meginástæðuna fyrir versn-
andi fjárhag bæjarins kvað
Ingi vera hina geypilegu út
þenslu skrifstofubáknsins, en
í því efni væri brýn nauðsyn
á að snúa við og viðhafa meiri
aðgæzlu og hagsýni. Birti Þjóð
viljinn í gær samanburðartölur
þær er Ingi hafði gert yfir
kostnað á 13 tilteknum skrif-
stofum bæjarins, en í heild
hafði kostnaðurinn aukizt um
50,3% á kjörtímabilinu. Minnst
var aukningin á Hafnarskrif-
stofunum eða 32% en mest hjá
skrifstofum Bæjarútgerðarinnar
196,5% og Innkaupastofnunar-
innar 178,9%. Meðaltal þessara
hækkana er hvorki meira né
minna en 80,5%!
Strætisvagnarnir
En Ingi hafði aðra töflu í
fórum sínum og hún var yfir
rekstur strætisvagnanna á kjör-
tímabilinu. Er hún birt hér í
blaðinu í dag. Hún sýnir giögg-
lega hina ískyggilegu þróun.
Tekjur strætisvagnanna hafa
aukizt ár frá ári vegna hækk-
aðra fargjalda og er nú svo
ftomið að það er orðin veruleg
viðbót á útsvarsgreiðslur út-
hverfabúanna það sem hjá þeim
fer í strætisvagnaferðir miðað
við þá, sem búa innan Hring-
brautar. Á kjörtímabilinu hafa
tekjur strætisvagnanna aukizt
um 83,3%. Maður skyldi nú
setla að með þeirri tekjuaukn-
ingu væri hægt að gera
I
stóra hluti og koma í veg fyrir
frekari skuldasöfnun. En hver
er raunin?
Skuldaaukningin hefet í hendur
við tekjuaukninguna
Nei, öðru nær. Eins og tafla
Inga R. Helgasonar ber með
sér hafa skuldirnar vaxið hröð-
um skrefum á tímabili hinnar
miklu tekjuaukningar eða um
49,4%. Þetta er óhugnanleg
staðreynd, sem sýnir að rekstur
Dettifoss vann Reykjafoss
Áhafnir Dettifoss og Reykja-
foss kepptu í farskipakeppninni
í knattspyrnu í þessari viku og
vann Dettifoss með 2 mörkum
gegn 1.
strætisvagnanna verður ekki
fluttur á traustan grundvöll
með hækkuðum fargjöldum ein-
um saman, hér sem annars
staðar þarf aukna aðgæzlu í
meðferð fjármuna og meiri
hagsýni í öllum rekstri, ef
ráða á bót á hallarekstrinum.
Hefur það verið gert?
Skrifstofukostþaður vex
um 78,2%
Nei, aldeilis ekki. Eins og
taflan sýnir, hefur skrifstofu-
kostnaðurinn vaxið á tímabilinu
en þó keyrt um þverbak við
komu hins nýja unga forstjóra.
Á tímabilinu hefur skrifstofu-
‘kostnaðurinn vaxið um 78,2%
og hafa þó verið bætt mjög
vinnubrögðin í sambandi við
uppgjör við bifreiðastjóra.
Þetta er sama útþenslan og i
gjörvöllu skrifstofubákni nú-
verandi íhaldsmeirihluta, sem
er alveg úr fengslum við eðli-
lega hækkun sökum vísitölu-
hækkunar.
Framhald á 6. eíðu.
AB-blaðið
segir ósaÉÉ
AB-blaðið, sem aldrei segir
satt orð um neitt, sem Sósíal-
istaflokkinn áhrærir, skrökvaði
því nýlega upp að maður hefði
verið rekinn úr flokknum fyrir
að 'kjósa Ásgeir Ásgeirsson!
Auðvitað eru Jætta ósannindi.
Hinsvegar var manni, sem
hafði skuldað sig út úr flokkn-
um með því að hafa ekki greitt
flokksgjöld í 18 mánuði til-
kynnt að hann hefði verið
strikaður út, eftir að frá hon-
um barst bréf þar sem hann
lýsti því yfir að hann vitandi
vits bryti lög flokksins.
Til þessarar iðnsýningar er
efnt í tilefni af tveggja alda
afmæli Innréttinga Skúla Magn
ússonar, fyrstu iðnfyrirtækja
hér á landi. Sýningunni hefur
verið komið fyrir í Iönskólan-
um nýja, og leggur hann allan
undir sig, samtals fimm hæðir.
Sýnendur eru nokkuð á þriðja
hundrað og úr öllum lands-
fjórðungum. Hafa þeir að und-
anförnu verið að hamast i áð
koma vörum sínum fyrir, og
mun því tæplega verða lokið
að fullu í dag, þótt ekki hafi
verið horfið að því ráði að
'fresta opnuninni meira en orð-
ið var.
Klukkan tvö í dag verður
sýningin opnuð boðsgestum, og
fer þá fram sjálf opnunarat-
höfnin. Fyrst flytur formaður
framkvæmdanefndar sýningar-
innar, Sveinn Guðmundsson for
stjóri, ávarp. Síðan lýsir for-
seti Islands sýninguna opnaða.
Verðlaunin voru blómaker til
að hafa í garði. Þrír menn
fengu viðurkenningarskjöl fyr-
ir fallega garða. Voru það í
Suðurbænum sr. Garðar Þor-
steinsson og frú fyrir garðinn
við Brekkugötu 18, Hákon
Helgason kennari fyrir garðinn
á Sunnuvegi 6 og Ágúst Páls-
son og frú fyrir garðinn á R-
víkurvegi 32.
Bezta umgengni í verksmiðju
í Hafnarfirði taldi nefndin hjá
Rafha við Lækjargötu. Af
Vegurinn til Kefla
víkur afleitur
Vegurinn til Keflavíkur er í
þannig ásigkomulagi að margir
leigubílstjórar veigra sér við
að aka hann, ýmsir hafa neit-
áð því.
Þykir bílstjórunum hart að
eiga á hættu að eyðileggja bíla
sína á þessum vegi og léleg
atvinna að fá greiddar 180 kr.
fyrir Keflavíkurferð og brjóta
fjaðrir fyrir 600 krónur.
Framhald á 6. síðu.
Að því búnu flytja þeir Bjami
Benediktsson iðnaðarmálaráð-
herra og Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri ræður. Einnig
mun lúðrasveit leika.
Þjóðviljinn hvetur fólk ein-
dregið til að fjölmenna á þessa
sýningu og skoða hana méð
gaumgæfni. Hún er stórmerki-
leg heimild um atvinnulif okk-
ar og atvinnuþróun, tækni okk-
ar og verkmennt. Og hún ætti
að færa okkur heim sanninn um
nauðsyn öflugs iðnaðar í land-
inu.
351 tonn af fiski
520 pokar af mjöli
Reýðarfirði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Togarinn Austfirðingur land-
aði hér í fyrradag 158 tonnum
af saltfiski og 520 pokum af
mjöli. Á Eskifirði landaði hann
193 tonnum af saltfiski.
verzlunum fór nefndin viður-
kenningarorðum um umgengni
í apótekinu og verzlun Kaupfé-
lags Hafnarfjarðar við Strand-
götu.
Fegrunarfélag Hafnarfjarðar
hefur m. a. girt Hamarinn og
goóðursett þar barrtré.
Formaður Fegrunarfélags
Hafnarfjarðar er Valgarð Thor
oddsen.
September-
sýningin
Septembersýningin hefur nú
verið opin eina viku. Um 500
manns hafa sótt sýninguna á
þessum tíma. Verður hún opin
til næsta föstudags.
Sýningin er í Listamanna-
skálanum, og sýna þar einkum
ungir málarar og myndhöggv-
arar verk sín, auk nokkurra
eldri. Mikill styr hefur staðið
að undanförnu um liststefnu
flestra þessara málara, og ætti
enginn að bíða tjór. á sálu
sinni þótt hann kynnti sér verk
in af eigin sjón og raun.
MlR-ráðstefna í Reykjavík 14.-15. þm.
FiiIItrúar frá Sovétríkjunum og nágrannalöndunum
sitja ráðstefnuna sem gestir
Aðalfundur MÍR — Menningartengsla íslands og Ráðstjórn-
arríkjanna — var haldinn í Tjarnarkaffi 2. þ. m.
Félagsmenn í Reykjavík eru nú 700 og 15. þús. manns hafa
sótt fundi, kvimyndasýningar og samkomur MÍR frá því á s.I.
aðaffundi. Tímaritið MlR kemur út í 2000 eint.
Dagana 14.—15. ]>. m. verður haldin MÍR-ráðstefna í Reykja-
vik og sækja hana m. a. 4 rússneskir vísinda- og listamenn og
Tafla yfir rekstur Strætisvagna Reykjavíkur
1949—1951
1949 1950 1951
Tekjur 3.842.151.- 5.585.146,- 7.043.807.-
Tekjuaukning frá 1949 .. ... 1.742.995,- 3.201.605.-
%-aukning frá 1949 .... 45.7% 83.3%
Skuldir 3.311.616,- 4.342.656.* co Sí i
Skuldaaukning frá 1949 .. 1.031.040.- 1.636.235.-
%-aukning frá 1949 .... 31.1% 49.4%
Skrifstofukostnaður .... 220.688,- 255.944,- 393.395.-
Aukning frá 1949 35.256.- 172.707.-
%-aukning frá 1949 .... 15.9% 78.2%
Ýmsar greiðslur 183.350,- 257.422,- 375.087.-
Aukning frá 1949 74.072,- 191.737,-
%-aukning frá 1949 .... 40:4% 104.5%
Herdís Jonsdottir á fegursta garðinn
Fegrunarfélag Hafnarfjarðar kvaddi fréttamenn á fund sinn
i Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði í fyrrakvöld og skýrði þar frá
því að Herdísi Jónsdóttur hefðu verið veitt verðlaun félagsins
fyrir fegursta garðinn í Hafnarfirði á þessu sumri. Er það
garðurinn við Öldugötu 11.
fulltrúar frá systrafélögunum í nágrannalöndunum.
Lúta baitdariskir flugmsnn ekki ísíenzkum lögum
í Reykjavík?
Em heimálaráðheirann og rukkarinn mikli samsekii?
Halldór Kiljan Laxness, for-
seti félagsins, setti fundinn og
benti á hve mikilla vinsælda
félagið hefði notið og hver nauð
syn væri á starfi þess, enn-
fremur skýrði hann frá hinni
fyrirhuguðu ráðstefnu.
Kristinn E. Andrésson flutti
Alþingi hefst
1. okt.
Forseti Islands gaf út í gær
að Bessastöðum bréf um að
reglulegt Alþingi 1952 skuli
koma saman til fundar 1. októ-
ber n.k., svo sem gert er ráð
fyrir í lögum frá síðasta þingi.
(Frétt frá forsætisráðuneytinu)
skýrslu um félagsstarfið. Fé-
lagsmenn í Reykjavík eru nú
700 og deildir úti á landi eru
ellefu.
Kristinn sagði m.a.: Við
þurfum ekki því að kvíða: verk
efnin munu hlaðast á MÍR og
kröfurnar sífellt aukast sem til
félagsins verða gerðar. Auð-
valdið getur ekki til langframa
úr þessu hindráð að fréttir ber-
ist af því stórfenglega athafna-
lífi og þeirri síauknu velmeg-
un sem á sér stað í Sovétrkj-
unum. Menn eru farnir að
leggja eyrun við og vilja fá
meira að heyra um það sem
gerist þar og stöðugt fleiri
munu sækjast eftir að komast
þangað. Menningartengslin við
Framhald á 6. síðu.
Undanfama daga hafa
bandarískar flugvélar haft
viðkomu á Skerjafirði.
Um flughöfnina í Skerja-
firðinum fara margra þjóða
vélar, þ. á. m. bæði brezkar
og danskar á þessu sumri og
að sjálfsögðu hafa íslenzkir
tollþjónar farið út í þessar
flugvélar og haft tolleftirlit
með þeim.
Þegar þeir komu út að
bandarísku flugvélunum brá
hinsvegar svo við að þeim
var sagt að út í þær fengju
þeir ekki að fara, þeir hefðu
þangað ekkert erindi.
Tollgæzlan heyrir sem
kunnugt er undir fjármála-
ráðherrann, Eystein Jónsson
og hafði hann engin fyrir-
mæli gefið um að ekki skyldi
fara fram tolleftirlit með
bandarísku flugvélunum og
spurðu tollþjónarnir því
hverju það sætti að Banda-
ríkjamenn neituðu íslenzku
tolleftirliti í flughöfninni.
Fengu þeir þau svör að
Bjarni Ben. hefði sagt að
þeim væri velkomið að nota
flughöfnina eins og þeir
vildu — og vitanlega án eft-
irlits íslenzkrar tollgæzlu.
Hvort er nú að hermála-
ráðherra Bandaríkjamanna
á Islandi, Bjarni Ben., hafi
þarna gripið fram fyrir
hendumar á samráðherria
sínum, eða að tollarukkarinn
mikli, Eysteinn, hafi ekki
brjóst að rukka vini sína
Bandarík jamennina ?!