Þjóðviljinn - 06.09.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.09.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 6. september 1952 — ÞJÓDVIUINN — (Z 'iVUL' , Tmíoluiiúrhringat f ateinhringar, hálsmen, arm- fbönd o. fl. — Sendum gegn. fpóstkröfu. i1 Gullsmiðir ,1 Steinþór og Jóhannes, : Laugaveg 47. ^ i Fegrið heimili yðar \ Hin hag'kvæm.u afborgun- ■ i arkjör hjá okkur gera nú' jöllum fært að prýða heimili , fsín með vönduðum húsgögn- fum. Bólstnrgerðin, Braut-1 rarholti 22, sími 80388. Húsgögn fDívanar, stofuskápar, klæða- fskápar (sundurteknir), rúm-; ffataikassar, borðstofuborð og stólar. — ÁSBBÚ, Grettisgötu 54. Samúðarkort Slysavai-nafélags Isl. kaupa flestir. Fást h;já slysavarna- 1 /deildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 1897. Málverk, fiitaðar ljósmyndir og vatns-j hitamyndir til tækifærisgjafa. ÁSBRÚ, Grettisgötu 54. i1 Húsgögn Dfvanar, stofuskápar, jklarðaskápar (sundurtekn-i1 )ir), borðstofuborð og stól- 1 )ar. — A s b r ú, Grettis- 1 jgötu 54. 14K 925S Trúloiunarhnngar 'jGuIl- og eilfurmunir í fjöl-f| breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. Senduni gegn póstkröfu - VAIATK FANNAB Guílamiður. — Laugaveg 15. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 10. Daglega ný egg, ^soðin og hrá. — Kaffisalan^ Hafnarstræti 16. i1 Stofuskápar, i klæðaskápar, kommóður ogf i fleiri húsgögn ávallt fyrir-( , 'liggjandi. — Húsgagnaverzlunin Þórsg. 1.^ pngRKi Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. SaumavélaviðgerðÍT Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA, PLanfásveg 19. - Síml 2656., | Baftækjavinnustofan lanfásves 18. Kranabílar I aftanf-vagnar dag og nótt.1 j Húsflutöingur, bátaflutning- ur. — VAKA, eími fannast alla ljósmyndavinnu.^ fEinnig myndatökur i heima- Phúsum og samkomum. Gerir ^gamlar myndir sem nýjar. Útvarpsviðgerðir A D 1 Ó, Veltusundi 1., ? sími 80300. Innrömmum [málverk, Ijósmyndir o. fl' \ S B B Ú , Grettisgötu 54. Ragnar Ölafsson ) hæstaréttarlögmaður og lög-* )giltur endurskoðandi: Lög-I "ræðistörf, endurskoðun ogl , fasteignasala. Vonarstræfci ,12. Sími 5999._________ Lögfræðingar: 1 Áki Jakobsson og Kristján ■ Eiríksson, Laugaveg 27. 1. * hæð. Sírni 1453. Sendibílastöðin h.f., Ingólfsstræti JJ. - Sími 5113. Opin frá kL 130—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Nýja sendihilastöðín h.f. ' Aðalstræti 16. — Sími 1395. ÁuglýsiS í ÞióSvHlanum B B «ö «a ð •or «a 3 3 Vörugeymsla Hverfisgötu 52 Torgsölur Vegna greinar hr. Agnars Gunnlaugssonar, torgsala, í Þjóðviljanum 4. þ. m., biðjum viö blaðið fyrir eftirfarandi: Verzlanir verða að hlítamjög ströngum hreinlætisreglum um sölu á grænmeti og heilbrigðis eftirlitið gætir þess samvizku- lega, að þeim sé fylgt, svo sem rétt er. Það ætti því að virðast eðlilegt, að torgsalar verði að sætta sig við, að ákveðnar regl- ur séu settar um starfsemi | þeirra. Torg eru ætluð til margs amiars, en sölu varnings og virðist það liggja í aúgum uppi, að takmarka. verði afnot sölu- manna af þeim, þvi ef svo væri ekki rnætti alveg eins reisa á þeim fastar sölubúðir og er þá víst, að fleiri en torg- salaí' með grænmeti og blóm, vildu gjarnan njóta þeirra sér- réttinda að liafa sölubúðir sín- ar á slí'kum umferðamiðstöð- um. Árið 1950 skipaði bæjarráð 5 manna nefnd, til þess að undirbúá reglur um torgsölu. Meiri liluti nefndarinnar vildi leyfa torgsölur til M. 2 e. h. alla virka daga, en ef sölutím- inn yrði takmarkaður, óskuðu fulltrúar grænmetisframleið- enda fremur eftir því, að sala yrði leyfð annan livem dag á venjulegum verzlunartima og var tillögunni breytt í samræmi við það. Einn nefndarmanna’ af •fimm, A. G., sendi þó sérálit og óskaði, að saia yrði leyfð allan daginn. Samkvæmt reglugerðinni ei*u torgsölur leyfðar á 9 stöðum i bænum, en em aðeins starf- ræktar á 4—5, og virðist því óþarfi af A. G. að heimta að fleiri staðir verði leyfðir. Verð torgsöluvamings ætti að vera miklu lægra en 1 sölu- búðum, þar sem dreifingar- kostnaður er ekki nema brot af kostnaði verzlana. En auk þess hafa menn hjá verzlunum trygg ingu fyrir hreiniega meðfarimxi vöru, góðum umbúðmn og af- greiðslu í innihúsum, þar seir, göturyk nær ekki til og hver og einn getur ekki handfjatlað vömna. Auk þess selja verzlan- ir ekki nema samvizkusamlega gæðaflokkaða vöru. Hvað blómabúðir snertir er vert að benda á, að þar fær kaupandinn vömna smekklega innpakkaða, ókeypis bréfsefni til að skrifa heillaóskir á og fær vöruna senda, þangað sem hann óskar. A. G. segir: „Verð á græn- meti og blómum er mun lægra, en í sölubúðunum". Hvort torgsalinn er hlutlaus dómari um þetta atriði, verður eigi rætt hór. Vér viljum aðeins benda almenningi á að bera saman verð og gæði grænmetis og blóma hjá verzlunum og torgsölum, því neytendur eru án efa* dómbærastir um þetta mál. En mest allt það græn- meti, sem verzlanir selja er lceypt hjá samtö’kum grænmet- isframleiðenda — Sölufélagi garðyrkjumanna — og ráða þeir lieildsöluverðinu, en ekki verzlanir. Heilbrigð viðskipta- samkeppni t. d. milli einka- og samvinnuverzlana ræður sáða.n smásöluálagningunni, sem mun mjög hófleg. A. G. segir í grein simii: „I torgsölu fær almenningui’ alltaf nýtt grænmeti og blóm í stað- inn fyrir að í búöunum er sér- staklega grænmetið oft ekki nýtt“. Verzlanir kaupa grænmetið mest megnis hjá Sölufélagi garðyrkjumanna og þær kaupa ekki meira í einu en geymslu- þol vörunnar strangast leyfir, Fjögra ára óvinafagnaður Framh. af 5. síðu endum nauðsynlegt að dubba upp þjóna sína í augum verka- fólks með oröaskvaldri um lausn mikilía vandamáia, til að fá þjónana endurkjörna. 2. hið „árstíðabundna at- vinnuleysi“, sem þeir segjast ætla að fara að glíma við, er Jæirra eigið orðalag yfir Jiaiui ásetning að róta ekki við at- vinmdeysisplágunni, sem orðin er staðreynd árið í kring; þeirra eigið orðaiag yfír sameiginleg- an áhuga Jieirra fyrir „liæfiiegu atvinnuleysi“ í landinu, eins og kaldrif juðustu andstæðingar verkalýðsins orða það. ÞÁTTURINN í SJÁLF- STÆÐISBARÁTTUNNI Eins og kunhugt er var A.S.Í. í valdatíð sameiningarmanna það afl, sem mestu fékk orkað á um það, að ísland var ekki imxlimað strax 1946 í hern aðarkerfi stórveldis með samn- ingi til 99 ára — og skipu- lagði 24 stunda allsherjarvei-k- fail í liöfuðstað landsins til að f.ylgja eftir mótmælum almeim- ings gegn skerðingu sjálfstæð- isins, í sambandi vio Kcflavík- ursamninginn. Ef vér berum saman þátt núverandi sambondsstjómar og framansagt, þá fáum vér að sjá enn eina mynd á höfði: Ösjálfstæði í utanríkisverzhxn og markaðsbrestur með at- vimiuleysi og dýrtíð í eftírdragi svo sem Marshallkreixpan; póli- tísk undirokun og innlimuxi í hemaðarkeifi stórveldis, eins og Atlantshafsbandalag o. s. frv. Þetta hafa verið hennar yfirlýstu áhugá- og baráttumái. enda hafa flestar verzlanir á- gæt geymsluskil\Tði. Hitt er annað mál, að fróð- legt væri að vita, hvort torg- salar kasti þeirri vöru, sem þeir eiga óselda að kvöldi og sem menn geta sanixfærzt um, að nemur oft miklu. (Frá Sambandi smásöluverzl.) ÞRÍR SIGRAR Á þessu fjögi’a ára thnabili óvinfagnaðar í Alþýðusambandi Islands hefur verkalýðurinn unnið þrjá sigra. Þeir eru: KaupgjaJdssigurirm vorið 1949, þegar núverandí sam- bandsstjórn ætlaði að rjúfa barátíueingingu veriiafólksins mcð tilboðinu um 3—4% hæklí- unina, en verkalýðsfélögin knúðu fram 10—12% liækkxin. Sigurhm um vorið 1951 Jieg- ar núverandi samband sstjóm ætlaðj að lokka verkalýðsfélög- in út í ótsnabært verkfall og fyrirbúa þeim algeran ósigur, en verltaiýðsfélögin fóru sínu fram og fengu með sameigin- legu átahi rofið skarðið í múr gengislaganna, með núverandi vísitöluálkvæðum. 12 stunda hvíldin á togunm- um, sem bundin var samning- um s. I. vetur. Þessir þrír sigrar verkalýðs- ins eru allir uixnir af verkalýðs- hreyfingunni í mismunandi harðri baráttu gegn sambands- stjórn og samherjum henn.ar; og eni því ósigrar sambaxxds- stjórnarinnar. Þes<>a verður hún þó áreiðan- lega ekki látin gjalda. hjá and- stæðingum verkaJýðsins, því sannarlega geröi hún það sem lxún gat. Jón Rafnsson Bæjaríréitir Framhald af 4. síðu. Mayeriing", og enn margt fleira — Ágústhefti Samvlnnunnar hefui borizt. Þar segir frá Fimmlugastí aðaífundi SIS, mc3 mörgum mync um. HæSa Harry Gill á afmæliS’ hátíð SIS. Kafli úr ræðu Vil. hjálms Þórs á .sama fundi. Mynd- skreytt grein er um Alþjóða sanv vinnufundinn í Reykjavík. Þá ei ræða Karls Kristjánssonar á aðaJ- fundi SIS, greinin Á ferð og flugi um Island með ei-lendum sam- vinnumönnum, Þá segir frá af- mælisliátíð Kaupfélags I’ingey- inga, og margt fleira er I ritinu Frágangur er giæsilegur. Atvinna í frístnndum Samvinnutryggingar og LíftryggingafélagiS Andvaka óska eftir að ráða nokkra duglega menn til aö starfa í frístudum við innheimtu og söfnim trygginga í nokknmx hverfum í bænum. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofum félaganna f Sambandshúsinu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 53. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1952 á hluta í húseigninni Hjallaveg 5, hér í bænum þingl. eign Óskars M. Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og Gústafs Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 12. sept. 1952, kl. 2 Vz e. h. Það sem selt verður er neðri hæð hússins, 4 íbúðarherbsrgi, eldhús, baöherbergi með W.C. o. fl., allt laust til íbúðar nú þegai-. % 7,Z SS líppboðshaldarinn í Reykjavík. V V w v 'v'v v’w v’vV

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.