Þjóðviljinn - 14.09.1952, Blaðsíða 1
Sunniidagur 14. sept. 1952 — 17. árgangur — 206. tölublað
IfiitífaínftiiH
Félagar! Gætið þess aö glata
eliki flokksréttindum vegna
vanskila. Greiðiö því flokks-
gjöldin skjlvíslega í byrjun
iivers mánaðar. Skrifstofan er
opin daglega kl. 10—12 f. h.
og 1—7 e. h. Stjórnin.
Verkalýðsfélögin undirbúa virkan sfuðning við járnsmiðina
Forstjórí
jóri Héðins grípur til atvinnurógs og blekkinga til að klóra
yfir atvinnuoísóknimar gegn forustumönnum Fél. járniðnaðamanna
Enn fœrri mœttu til vinnu i HéSni i gœr en i fyrradag
í greinargerð um uppsagnimar í Héðni, sem forstjóri
fyrirtæklisins birtir í þremur dagblöðum bæjarins í gær
grípur hann til þess lítilma'nnlega ráðs til þess aff reyna
aff þvo sig af verknaðinum að fara meff dylgjur
og atvinnuróg á hendur þeim forustumönnum Félags
járniffnaðarmanna sem hann svlipti atvinnunni s. 1. mánu-
dag. Þetta óvenjulega óþokkabragð forstjórans verffur á-
reiffanlega ekki til aff gera málstaff hans betri í hugum
almennings, sem hefur fordæmt athæfi hans án undan-
tekninga og veit aff uppsögnin er með öllu tiilefnislaus
atvinnuofsókn gegn forustumönnum járnsmiðanna og til
þess eins framkvæmd aff ógna stéttarsamtökunum og
iama baráttumátt þeirra.
Enn verri heimtur munu hafa orðiff á mannskap 'í
Héffni í gær en í fyrradag og má af því marka að Vinnu-
félagar hinna brottreknu forustumanna járnsmiffanna eru
ráðnir í að taka þannig á atvinnuofsókn þessari að henni
verffi hrundiff og meimimir teknir á ný til sinna fyrri
starfa. Ekkert annaff er heldur viiffhlítandi, ekki aðeins
fyrir Félag járniðnaffarmanna heldur og verkalýffshreyf-
iguna í heild.
þess að afsaka frumhlaup sitt,
þarf ekki skýrari vitnisburð til
að sanna að hann fer með ó-
sannindi og blekkingar að því
er snertir vinnuna við Iðnsýn-
inguna. Þannig er hann flæktur
í sínum eigin mótsögnum.
Brottrekstur járnKmiðanna
er ósvífið brot á samning-
um Félags járniðnaðar-
manna og gildandi vinnulög-
gjöf, fasistísk árás á verka-
lýðinn og samtök hans. 1
samræmi við það verður
henni mætt af verkalýðnum
og samtökunum. Þar fá vífi-
lengjur, blekkingar og lítil-
mannlegur atvinnurógur for-
stjórans engu um breytt
I>að er skylda hvers vinnandi
manns að leggja fram sinn
skerf til þess að tryggja
járnsmiðunum sigur í þessu
örlagaríka máli, sem varðar
framtíð og virðingu verka-
lýðssamtakanna í heild.
Yfirlýsing ires formanni Félags
járniðnaðarmanna
Aðstoð í undirbúningi.
Fulltrúar Dagsbrúnar og Iðju
ræddu uppsagnirnar við Sæ-
mund Ólafsson, formann Full-
trúaráðnins, í fyrradag, og
lögðu áherzlu á sameiginlega
aðstoð allra verkalýðsfélaganna
í Reykjavík og heildarsamtak-
anna við járnsmiðina, þar á
meðal almenna f jársöfnum þeim
til stuðnings. Er þetta nú til
athugunar hjá stjórn fulltrúa-
ráðsins og verður að vænta þess
að öllum nauðsynlegum aðgerð-
og undirbúningi í þessu efni
verði hraðað.
Miðstjórn Alþýðusambands-
ins heldur fund annað kvöld
þar sem málið verður tekið fyr-
ir. Formaður fulltrúaráðsins
átti í gær fund með forstjóra
Héðins um málið.
Ósaniiindi forstjórans.
Sveinn Guðmundsson reynir
í gær að réttlæta óforsvaranlega
framkomu *sína með því að á-
rekstrar hafi orðið milli verk-
stjóra fyrirtækisins og þre-
menninganna í sambandi við
eftir- og næturvinnu við undir-
búning Iðnsýningarinnar. Þessi
rakalausu ósannindi forstjór-
ans eru rækilega hrakin í yfir-
lýsingu Snorra Jónssonar, for-
manns Félags járniðnaðar-
manna annarsstaðar í blaðinu
í dag. En hversu þessi ásökun
11 æskulýðsleið-
togar fluftir í
úflegð
Yfirvöldin í gríska hérað-
inu Attiku liafa látið flytja
ellefu forystumcnn æskulýðs-
samtakanna EDNE í útlegð
til eyjarinnar Agliios Evst-
ratios. Hafa yfirvöklin sak-
að EDNE um aið vera ,,dei!d‘
úr hinum bannaða kommún-
istafIokki“.
er tilliæfulaus sézt bezt af
ummælum forstjórans sjálfs,
sem staðfesta að uppsögnin var
löngu ráðin. En um þetta segir
svo orðrétt í afsökunarskrifum
forst jórans:
,,Ég vil taka það fram strax,
að ég hafði fyrir Iöngu ætlað
mér að segja þessum mönnum
upp vinnu, vegna þess, að ég
taldi það fyrirtæliinu fyrir
beztu. Voru það því ástæður
sem vörðuðu viunu mannauna,
sem gerðu það að verkum, að
ég sagði þeim upp“.
Flæktur í eigin.
mótsögnum
Þótt forstjórinn lúti svo lágt
að grípa til atvinnurógsins til
Vegna greinargerðar Sveins
Guðmundssonar forstjóra Vél-
smiðjunnar Héðins í þremur
dagblöðum í gær, vil' ég lýsa
yfir því að hann fer með helber
ósannindi þar sem hann segir,
að við þreinenr.ingarnir, er sagt
var upp störfum hjá fyrirtæk-
inu, höí'um haft í hótunum við
vinnufélaga okkar í sambandi
við eftir- og næturvihnu við
Iðnsýningúna.
Þessi tilhæfulausa ásökun er
ekkert annað en tylliástæða, til-
búin eftir á, sem bezt má sjá
af því, að þegar ég og varafor-
maður félagsins hittum forstjór
ann að máli strax kvöldið sem
hann sagði oklíur upp, þá kvað
hann, aðspurður um ástæður
fyrir uppsögr.inni, hana enga
aðra en þá sem tilgreind væri
í uppsagnarbréfinu, en í því er
engin ástæða tilgreind. Ég tjáði
forstjóran'um þá, áð við óskuð
um þess að fá tækifæri til að
koma að leiðréttingu, gæti hér
verið um einhvern misskilning
að ræða. Komst forstjórinn ])á
svo að orði að það væri ó
þaríi, því ekkert slíkt væri fyrir
hendi.
1 sambandi við ummæli for-
stjórans í dagblöðunum í gær
skal það skýrt tekið fram að.
hvorki ég eða varaformaður fé-
lagsins skiptum okkur á nokk-
urn hátt af mönnum þeim, er
unnu við Iðnsýninguna, eða
liöfðum á annan hátt nokkur
afskipti af vinnu þar, enda
bundnir annarsstaðar við vinnn
hjá fyrirtækinu. Hinsvegar mún
trúnaðarmaður félagsins á
vinnustaðnum hafa komið að
máli við yfirvérkstjórann á
laugardagsmorgun og látið í
ijósi undrun sína yfir því, að
ekki skyldi leitað til sín um
undanþágu frá reglum félags-
ins um eftir- og næturvinnu
eins og að venju, þar sem það
hefði verið auðsótt mál og ekkl
sízt í þessu tUfelIli. Var trún-
aðarmaðurinn þarna í sínum
fyllsta rétti og aðeins að gegna
skýld'ustöríum á vinnustað fyr-
ir stéttarfélagið.
Varðandi atvinnuróg þann
sem forstjóri Héðins hefur haf-
ið gegn okkur þremur í nefnd-
um blaðaskrifum mun honum
verða gefinn kostur á að finna
])eim ummælum sinum stað á
réttum vfettvangi.
Snorri Jónsson,
form. Félags járniðnaðarmanna
Mátur á Iðnsífningunni
A-basidciissgið œfir Soffáársir
á N©'regs imrás í Ddniiiörkii
Churchill ræður írá ílotaæfingum í Eysírasalti
í gær hófst umfangsmesta heræfing', sem yfirherstjórn
Á-bandalagsins hefur sett á sviö.
í æfingunum taka þátt 160
herskip, hundruð flugvéla og
um 80.000 menn úr flota, flug-
her og landher átta A-banda-
lagsrikja, Bandaríkjanna, Bret-
lands, Kanada, Frakklands,
Hollands, Belgíu, Noregs og
Danmerkur. Auk þess er með í
leiknum eitt herskip úr flota
Nýja Sjálands.
Barizt um Norðurlönd
Brezki aðmírállinn Brind, sem
er yfirforingi Norður-Evrópu-
svæðis A-bandalagsins, sagði í
gær að í æfingunni væri gert
ráð fyrir því að austrænn á-
rásarher hefði náð fótfestu í
Noregi og Danmörku.
A-bandalagsflotinn, sem tek-
ur þátt í æfingunni, lagði í yjg ejlln |>átt flotaæfinganna,
gærmorgun af stáð úr fjörðun-
um Firth of Forth og Clyde í
Skotlandi, þar sem hann hefur
safnazt saman. Sigla herskipin
norðurfyrir heimsskautsbaug
að strönd Norður-Noregs. —
Flugvélaskip eru kjarni flot-
ans og verða æfðar árásir af
þeim á skotmörk á endilangri
strandlengju Noregs.
Ástæðulaus ögrun
Æfingin stendur í hálfan
mánuð og lýkur henni með því
að bandarískar landgöngusveit-
ir æfa innrás á Jótlandsskaga
í Danmörku.
Benjamín Welles, fréttaritari
„Nevv York Times“ í herstjórn-
arstöðvum A-bandalagsins,
skýrði frá því í fyrra mánuði,
að vegna andstöðu frá brezku
ríkisstjórninni yrði máske liætt
Bátar smíðaðir í Bátsmíðastöð Breiðfirðinga í Hafnarfirði. Stærrl
háturinn er hringnótabátur, 86 fet á Tengd. 1 liann verður sett
63 hestafla GKAY aílvél. Ganghraði mun verða um 9 mílur.
(Sjá grein. á 8. síðu).
Óvænlega tierfir fyrir Eisem-
laewei* i kesiiiitgales&páÉtMiBMÍ
Fréttaritarar, sem fylgjast með baráttunni fyrir for-
setakosningarnar í Bandaríkjunum, segja aö flest gangi
Eisenliover hershöföingja, frambjóöanda republikana, í
mót.
sem fara átti fram í Eysrasalti
Framhald á 7. síðu.
Farin.n að láta á sjá
Fréttaritarar, sem fylgzt
hafa með Eisenhovver á kosn-
ingaferðalögum hans, segja að
hann sé þegar farinn að láta
á sjá enda þótt aðeins tvær
vikur séu liðnar síðan kosn-
ingabaráttan hófst fyrir alvöru.
— Hershöfðinginn er orðinn
þreytulegur og heilsa hans er
ekki sem bezt.
Hann bara brosir
Jafnvel stuðningsmenn Eis-
enhowers viðurkenna, að mál-
flutningur hans hafi til þessa
verið álappalegur með afbrigð-
um. Ræðumennska hans er með
endemum. Stevenson, fram-
bjóðandi demokrata, hefur
reynzf harðskeyttur ræðumað-
ur, óhræddur við að taka af-
stöðu til mála og meinfyndinn.
Ræður Eisenhowers hafa hins-
vegar verið loðnar og óákveðn-
ar, augljóst er að hann hefur
litla þekkingu á ýmsum hinum
þýðingarmestu innanlandsmál-
um. Það bætir svo ekki úr
skák áð honum hættir við að
vaða elginn í óralöngum setn-
ingum, sem engin hugsun er í
Jramhald á 7. síðu.