Þjóðviljinn - 14.09.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.09.1952, Blaðsíða 8
Svipmyndir frá Iðnsýningunni: Iðnaðunnn sparar gjaldeyn eykur at- býr þjóðinni glæsta framtíð vmnu - og Iönsýningin heldur áfram. Daglega koma þangaö þús- imdir manna til aö sjá meö eigin augum hvers íslendingar eru megnugir i iðnaöi. Allir fara þaöan reynslu ríkari, og islenzkur iönaöur eignast vinafjöld. Hér fara á eftir nokkr- ar svipmyndir frá sýningunni. Tíu milljón kg algíns „Við strendur Islands, þar sem botn er fastur, vaxa þara- gróður allt út á 10-15 m dýpi. Að skjótri áætlun nemur þara- magnið hér 10 milljónum smá- •lesta. -— Úr þara er unð- ið efni það, sem algín kall- ast. Það er fjölnýtt til iðn- aðar. Er það haft í rjómaís og annað sælgæti, berjamauk, , andlitssmyrsl, sápu, tannsápu, gúmm, prentsvertu, málningu, til þess að gera lín vatnshelt og dúka óbrennandi. Úr hverri smálest þara má vinna eitt kg algíns, og gostar þáð 1000 kr.“ Þetta er áletrun á vegg í and- dyri Iðnskólans nýja, og það kemst enginn hjá að sjá hana sem 'á Iðnsýninguna kemur. Rétt hjá er dálítill skápUr inn í vegginn. í honum er stein- skál full af sjó, en sjórinn er hinsvegar fullur af grænum þara. Við vissum áður að sú mold sem við göngum á er þrungin lífi, auðug af hverskyns ver'ð- mæti. Undanfarin ár hefur lif okkar að miklu leyti snúizt um fiskinn í djúpinu umhverfis landið. Við höfum einnig upp- götvað að það má vinna hag- nýt efni úr loftinu sem við öndum að okkur og kvað vera hreinna en loftið yfir öörum löndum. En hingað til höf- um þið ekki reiknað með þar- anum við strendur okkar. Við höfum slegið honum og þang- inu saman í eitt og ort um það skáldlegar vísur: Reikult er rótlaust þangið — og svo liggja þarna stórkostleg verð- mæti við bæjardyrnar. Þetta er einn lærdómurinn á Iðnsýning- unni 1952. Tíu milljón kíló ajgíns. hvert á þúsund kron- ur — hvað er það há upphæð? Krækiberið og tunnan Skammt frá þaranum segir svo: „Sogsvirkjunuin nýja er stærsta orkuver á Islandi. Alls má vinna úr Soginu fullvirkj- uðu 95.000 kw. Fyrirhugað raforkusvæði nær frá Mýrdals- sandi til Hvalfjarðar og Vest- marinaeyja, en á því búa nú um 82.000 manns". Siðan. kem- ur kort af íslandi. Þar er sýnt hvað búið er að virkja af ís- lénzkum vötnum, en það er raunar ekki nema hluti tveggja fljóta, Sogs og Laxár í Þing- " eyjarsýslu fyrir utan nokkrar 'smávirkjanir. Á kortinu eru sýndir á skilmerkilegan hátt virkjunarmöguleikar okkar, og einnig hlutfallið á milli þess sem virkjað er og óvirkjað. Það er eins og krækiber á móti tunnu, enda segir á öðrum stað: „Aðeins tvöhundráðasti hluti af nýtanlegri vatnsorku á íslandi er nú hagnýttur“. Þarna opnast manni aftur sýn inn í framtiðina. Þarna blasa möguleikarnir við í skýru ljósi. Mun ekki líka láta nærri að við höfum aðeins unnið tvö- hundraðasta hlutann af öllu því sem við þurfum að gera í iandinu ? Hvernig er hægt að búa ti] atvinnuleysi með þjóð sem er áðeins nýbyrjuð að þetta eilífa puð sem aldrei sér neinn stað? Frón petit beurre „Má ekki bjóða yður að reyna kexið frá Frón?“ Nú er enginn sögunarhvinur lengur í Iðnskólanum, hamarshöggin um þeim vamingi sem þama gat að líta, en Hampiðjan full- yrti þetta: „Með því að flytja inn óunninn hamp má spara helming gjaldeyris miðáð við f ullunnið vörpugarn". Neta- verksmiðja Bjöms Benedikts- sonar er á svipuðu máli: „Is- lendingar hafa nú eignazt fuli- komna netaverksmiöju, sem getur sparað þjóðinni 2 MILLJ- ÓNIR áriéga i érlendum gjald- eyri“. Netaverksmiðjan hefur komið sýnishornum af fram- leiðslu sinni mjög smekklega EMÓÐVIUfNN Sunnudagur 14 sept. 1952 — 17. árgangur — 206. tölublað daila bnan sem týndisigekk yfir Gamla konan. sem varð viðskila við samferðafólk sitt á berjamó, og sagt var frá í blaðinu í gær, kom í leitirnar austur á Þingvöllum í gærmorg'un, og hafði húu þá gengið yfir 20 kílómetra leið. Þvottahús Röfhu á Iðnsýningunni; Frá vinstri: Þurrk- vél, þvottavél með vindu, suðupottur, skolkar. gólfdreglar vinna — þegar frá er talið inn. Ekki kann ég nöfn á öll hljóðnuð, í stigana í stáðinn fyrir fossa- föllin sem Þjóðviljinn sagði einu sinni frá. Það er orðið fínt hús, og prúðbúnar yngis- meyjar eru á hjólum og þön- um kringum sýningargesti og fyrir þá. Ein þeirra mælti ofangreind orð við hvern mann sem kom inn í stofu Fróns á sýningunni, og hún þurfti að segja þau mjög oft.. I flestum tilfellum báru þau árangur. Enda stóð skýrum stöfum á veggnum: „AUir hafa jafnmikla ánægju af Frónkexi“. Þar und- ir er mynd af kaupmanni að selja Frónkex, mjög glöðum á svipinn. Á . næstu. mynd er húsfreyja að reiða það fram, ennþá glaðari að veita svo dýrmæta vöru. Á síðustu mynd- inni er „gesturinn“ farinn að borða kexið með kaffinu — og liann er allra glaðastur. Öll vonbrigði eru hér útilokuð. Með kexinu fékk maður dálítið prentað b’að. Þar segir að sala Frónkex hafi aukizt um 15% sl. ár þrátt fyrir innflutning á erlendu kexi. „Ástæðan er fyrst og fremst sú, að verð- lagið á innlenda kexinu er miklu lægra heldur en á því erlenda. Sé gerður nákvæmur samanburður á verði á er- lendu og innlendu kexi kemur í ljós, að þáð erlenda er 70 til 120 procent dýrara“. Um þetta er síðan nefnt glöggt dæmi, og þarf ekki að efast um sannindi þessarar frásagnar. Er þá of hátt kaupgjald að drepa okkur ? Fiskimenn framtíð- arinnar skoða veiðarfæri I einum salnum hefur Hamp- iðjan aðsetur, ennfremur Neta- verksmiðja Björns Benedikts- sonar og Veiðafæragerð ís- lands. Þar voru margir skoð- endur og áhorfendur. Strákar innan við fermingu voru þar í miklum meirihluta. Þar voru sýnilega sjómenn í uppsigl- ingu. Snemma beygist krókur- komnir fyrir, og eru þar m. a. fram- leiddar „herpinætur, loðnunæt- ur, reknet, hrognkelsanet, þorskanet, kolanet, netablý alls- konar“. Veiðafæragerð Islands segist hafa framleitt mest á einu ári 11.316 fiskilínur og 44 milljónir öngultauma. Og fiskimenn framtímans létu da- lítinn spotta renna sér um greipar. Þeir hugsuðu gott til gióðarinnar. Samkvæmt þeim upplýsing- um,- sem blaðinu tókst að afla í gær, var leitinni að gömlu konunni, Jensínu Jónsdóttur, haldið áfram í fyrrakvöld og fr.am til klukkan um þrjú um nóttina, en árangurslaust. — Var þá hætt í bili, en byrj- að aftur að leita snemma í gærmorgun. Um kl. 8 bárust þær fregnir að konan væri komin til Valhallar á Þingvöll- um. Hafði bíll tekið hana upp og ekið henni þangáð, en lang- leiðina hafði hún þó farið gang- andi um nóttina. Það var tekið fram, að hún væri heil heilsu, svo að henni virðist ekki hafa orðið meint af næturferðalag- inu. Þaðan sem fólkið var á berjamó og til Þingvalla er um 27 km leið, og má telja það vel af sér vikið af svo gam- alli konu, 77 ára, að komast þetta klakklaust í næturmyrkri. Það var bót í máli, að veður var ekki kalt. Gerðnr Helf adóttir opnar listsýningu I gær opnaði ungfrú Gerður Helgadóttir myndhöggvari sýn- ingu á verkum sínum. Eru þar um 60 verk úr járni, gifsi og brenndum leir, auk teikninga og skurðarmynda. Nýr eða sólaður? Bræöur mínir hafa stundum farið með reiðhjólin sín til við- Gerður Helgadóttir er korn- ung stúlka, en er löngu kunn sem einn efnilegasti listamað- ur okkar af yngri kynslóðinni. Hún hefur stundað nám í Flór- ens og París, samtals á 5. ár, en starfað- sjálfstætt síðustu mánuðina sem hún dvaldist í París. Hún hefur haldið sýn- ingar á verkum sínum í Osló, Helsingfors, Flórens, í París tvisvar sinnum, en þetta er fyrsta sjálfstæða sýning henn- ar hér heima. En í nokkrum samsýningum hefur hún tekið þátt bæði utanlands og innan. Hún hefur hvarvetna hlotið góða dóma. Eins og áður segir eru verk Úr horni Bólstrarans. StóIIiim til hægri er klæddur íslenzku gæruskinni. hennar á þessari sýningu úr ýmsum efnum, en flestum munu þykja járnverkin nýstárlegust. Munu þau líklega torskilin ó- vönu auga til að byrja með, en það er líka klassísk deild á sýningu listakonunnar, þ.e.a.s elztu verk hennar. I viðtali við blaðamenn í gær kvaðst hún ekkert vita nema hún sneri sér aftur a'ð þeim stíl, en hún vildi engu lofa! Menn ættu að veita þessari afkastamiklu ungu lista- konu uppörfun með því að fjöl- menna á sýningu hennar. gerðar í Fálkann. Hitt vissi ég hreinlega ekki að Fálkinn smíð- aði nýja hjólhesta upp á eigin spýtur. En það kemur þá upp úr dúmum að 70% allra rei’ð- hjóla á íslandi eru framleidd í Fálkanum. Gjaldeyrissparn- aður: 50%. Ég vissi heldur ekki að til væri verkstæðið Gúmmí h/f, og ég hefði svarið fyrir að það væri í Borgartúni. En það er þá ekki einungis til, heldur er það „elzta og fullkomnasta gúmmíviðgerða- verkstæði Iandsins". Og það sendir gegn póstkröfu um land a!It. Þar eru framkvæmdar við- gerðir. Þar eru hjóibarðasuð- ur, slöngusuður, hjólbarðasóln- ingar, alls-konar gúmmísúður. Fljót afgreiðsla, vönduð vinna. 1. flokks vélar. 1. flokks efni. Framhald á 6. síðu. IV. f jórðungsþiog Vestfjarða Króksfjarðarnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fjórð'a fjórðungsþing Vest- fjarffa var haldið hér dagana 10. og 11. þm. Sátu það fulltrii- ar frá ísafirði og Vestfjarða- sýslum, nenia Vestur-Isafjarð- arsýslu. Sýslumenu Stranða- sýslu og Barðastrandarsýsiu sóttu einnig f jórðungsþingið. Fjórðungsþingið gerði sam- þykktir um vegamál og síma- mál á Vestfjörðum, ennfremur útsvarsálagningu o. fl. mál — er skýrt verður frá síðar. ' Stjórn Fjórðungssambandsins ér skipuð þremur mönnum, þeim Jólr. Skaftasyni sýslu- manni, Jóni Fjalldal bónda á Melgraseyri og Jóhann Salberg sýslumanni í Strandasýslu. Alþjóðadagor savinnymanna 1 dag, 14. september er alþjóðadagur samvinnumjinna. Efna samviimumeim um heim allan þá til margvíslegra liátiðarhalda að tilstuðlun alþjóðasambands samvinnumanna. Innan aiþjóðasambands samvinnumanna eru ,pú samtals 61 samvinnusamband í 33 löndum og íélagsmannatala samtals 106 milljónir. Hér á landi verður dagsins minnzt með útvarpsdagskrá og samkomu í Bifröst, félagsheim- ili SlS í Norðurárdal og á fé- lagssvæðum kaupfélaganna, eft- ir því sem aðstæður leyfa. — Þetta er 30. skiptið sem sam- vinnudagsins er minnzt. í tilefni dagsins hefur Al- þjóðasambandið gefið út yfir- lýsingu þar sem það hvetur „meðlimi sína til að vinna enn á ný og af meiri skilningi að friðarstefnu sambandsins“ og lýsir jafnframt yfir „fullum stuðningi við Sameinuðu þjóð- irnar“. Innan Alþjóðasambands sam- vimiumanna eru nú samtals 61 Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.