Þjóðviljinn - 14.09.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.09.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. sept. 1952 lUÓfiVIUENN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintalúð. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Irás á sarntök vsrkalýðsins Þótt verkamenn séu ýmsu misjöfnu vanir í vió'skiptum vió stéttarandstæöinginn, og samtök þeirra eigi að baki sér margþætta reynslu í þessu efni, hefur nú nýlega gerzt atburður á vinnustaö af þessu tagi, sem vakiö hefur undrun og tæpast á sinn líka þótt leitaö sé allt aftur til bernskudaga verkalýössamtakanna, meöan þau höföu enn ekki unniö sér veröuga samuð almennings og skilning, meöan atvinnurekendur höföu enn ekki fengizt til aö viðurkenna félagsrétt hins vinnandi manns og leituöust við aö kyrkja hagsmunasamtök hans í fæðingunni með því að útiloka þá, er fremstir gegnu, frá atvinnu og svelta þá til undanhalds, í einhverri mynd. Aö svipaðir hlutir geti átt sér stað í dag eftir 36 ára starf heildarsamtaka íslenzkrar alþýöu viröist í fljótu bragði furöulegt. . Eigi að síöur er þetta stáöreynd. Þrír fremstu menn eins þekktasta verkalýösfélags bæjar- ins, formaður, varaformaöur og trúnáöarmaður á vinnu- stáö, fá allir samtímis bréf frá forstjóra fyrirtækisins sem þeir vinna allir hjá, þar sem þeim er sagt upp atvinnu fyrirvaralaust og án þess aö tilgreind sé hin minnsta ástæða. Allir vita aö þessir verkamenn hafa ekkert til saka unn- iö,á vinnustað. Allir eru þeir þekktir að atorku og trú- rnennsku. Allir eru þeir á bezta starfsaldri og hafa eytt, ýmict allri ieða mest allri starfsævi sinni í þágu þessa iyrirtækis, sem nú er aó kasta þeim út af vinnustað sem réttlausum og þarflausum hlutum. Hér eru vissulega brotin lög, sem banna atvinnurekanda að láta verkamenn gjalda á nokkurn hátt starfa sinna iyrir stéttarfélag sitt. Hér er verið að brjóta lög, sem eiga að vernda trúnaðarmenn á vinnustaö fyrir slíku fanta- bragði. Hér er verið áð brjóta lög, sem eiga áö tryggja að samningsákvæði milli stéttarfélaga séu haldin svo sem ákvæöiö um forgangsrétt félagsbundinna manna til vinnu. Og ekki sízt: Hér er verið aö traðka á óskráöum Jögum hvers siðmenntaös manns, allra, sem viðurkenna almenn mannréttindi vinnandi fólks. Tiltæki forstjórans í Héðni er viöurstyggð í augum allra heiöarlegra manna hvar í flokki sem þeir standa og hlýtur aö dæmast eftir því. Enn er þó ótalin sú hlið málsins, sem snýr aö stéttar- samtökum verkalýösins almennt, það, sem varðar hvern einasta félagsbundinn verkamann og verkakonu í stéttar- samtökum alþýðunnar: Hér er hafin árás á það sem vinn- andi fólki er dýrmætast af öllu, það, sem vinnandi fólk hefur lagt í áratuga fórnfúst starf til aö afla sér: réttinn íil að eiga starfandi stéttarsamtök. Járnsmiöirnir í Héðni hafa sýnt í verki að þeir skilja að brottvikning formanns, varaformanns og trúnaöar- manns á vinnustaö úr starfi, er ekki aöeins fólskuverk á þeim Snorra Jónssyni, Kristni Ág. Eiríkssyni og Jónasi Hallgrímssyni; Þeir vita aö hér er framar öllu á ferö árás é stéttarfélag þeirra, þá sjálfa og áunnin réttindi þeirra, Þessvegna eru þeir staðráönir í aö hrinda árásinni meö samtökum. En fólskuverkið í Héöni er vissulega ekki neitt einkamál iárnsmiðanna. Þaö er fordæmi, sem ekkert verkalýösfé- lag í landinu má láta cmótmælt, árás, sem verkalýöurinn sem stétt veróur aö taka þátt í aö reka af höndum sér. Viöbragö hinna ýmsu verkalýösfélaga, sem þegar hafa samþykkt mótmæli gcgn óhæfuverkinu og stillt sér viö hlið járnsmiðanna sýnir glöggt aö' alþýöa manna skilur hvert skeytinu er stefnt og mun ekki láta járnsmiöina og stéttarfélag þsirra standa eitt í varnarbaráttu gegn árás á heúdina. Og þaö mun sannast aó verkalýösfélögin munu þessa dagana fylkja sér einhuga viö hliö Félags járniðn- aöarmanna og ekki víkja þáöan fyrr en árásinni er aö Jullu hnekkt. ‘ Við íótstall Jóns Sigurðssonar altarisþjónustu á hendi, mun séra Þorsteinn Björnsson þjóiia fyrir altari. — I.augrarúésprosiakull. Messað kl. 2 e.h. (ath. messutím- ann), sr. Árelíus Níelsson, sem er einn umsækjendanna um Lang-- holtsprestakall. — Kópavogur. Messað í Kópavog'sskóla sunnu- dag 14. sept. kl. 2 síðdegis. Sr. Magnús Guðmundsson prédikar, en hann er einn umsækjenda um Bústaðaprestakall. — Guðsþjón- ÞAÐ ER lágmarkskrafa til ustunni verður ékki útvarpað. — fylgikvenna amerísku her- Rafmagnstakmörkun í dag mannanna er hér trampa nú Vesturbærinn frá Aðaistræti, & rétti Islendinga, að þær láti Tjarnargötu og Bjarkafgötu. Mel- mynda sig upp við síðuna á arnir, Grímsstaðaholtið með flug- þeim allstaðar annarsstaðar vaHarsvæðinu, Vesturhöfnin með f , „ , . Orfmsey, Kaplaskiol og Seltiarn- frekar en fynr framan Jon Sigurðsson. Því það ætti þó jjan,iíöa og listmunamarkaður flestum að vera ljóst, á'ð í Sósíaiistafiokksins þeim félagsskap hefði frelsis- Minnizt þess, að hver munur á hetjan sem hafði a,ð kjöroiði marlcaðinn er lóð á vogarskálina eigi að vikja, ekki verið ef móti flokkunum sem skipuleggja hann vær enn á meðal vor. fátæUtina.. Og hefði að sjálfsögðu kært sig kollóttan þótt slíkt sé tal'- s^TSjöm O. Björnsson umsækj- ið óamerískt. — Guðmundur andi um náteigsprest^kaii biður Jóhannesson. Vik. þeSs getið að hringja megi sig uppi í sima 6150 og að hann sé örugglega við kl. 9-J.O árdegis og á matmálstímum. J .. .UO Morgunút- var 10:10 Veður- fr. 1L,:00 Messa í Hangrínr.,skirkju. (Jónas Gíslason Sunnudagur 14. sept. 1952 ÞJÓÐVILJINN X3 sa— ÞEGAR ÉG leit í Bæjarpóstinn nú fyrir skemmstu þar sem Austurvöllur er gerður að um- talsefni, ogi hversu „verndar- arnir“ daðra þar við íslenzk- ar stúlkur að baki styttu Jóns Sigurðssonar, þá rifjast upp fyrir mér atvik er mér finnst þess vert að vera komið á framfæri við Bæjarpóstinn og einnig er við Austurvöll tengt. Það var í júlímánuði síðast- liðinn að ég var staddur í höfuðborginni okkar hinni fögru Reykjavík. Veður var hlýtt og mollulegt, hafði ver- ið rigningarsúld fyrri hluta dags, en nú var sólin að gægj- ast fram í gegnum skýjaþykkn in, sem voru að smáþynnast og greiðast sundur. Eins og þau fyriryrðu sig fyrir áð vera að flækjast fyrir sól- inni, og lofa henni ekki hindr- unarlaust að varpa geislum sinum niður til saklausra mannanna barna þessa fnð- Sunnudagur 14. september (Kross- cand theol prédikar. séra Þorst Timgl Björússon þjónar fyrir altari). — í hásuðri kl. 8.57 - Árdegisflóð 12;15 Hádegisútvarp. 14:00 Messa í Síðdegisflóð kl. 14:25 Laugarneskirkju (Sr. Árelíus Ní- Lagfjara kl. 8:05 og 22:37. élsson á Eyrarbakka). 15:15 Mið- degistónleikar (pl.): a) Elisabeth Schuman syng’ur. b) „í>úsund og ein nótt“ (Scheherasade), hljóm- sveitarverk eftir Rimsky-Korsa- kow (Philharmoníuhljómsveitin í London leikur). 16:15 Fréttaút- Ríkissldp ^ varp til Islendinga erlendis. 16:30 Hekla er . Bilbao. Esja íór Veðurfr 18;30 Barnatimi (Baldm. fra Rvík í gær austur um land Pálmason); a) Upp]estur og tón. í hringferð. Horðubreið var vænt leikar b) Tómstundaþáttur barna- anlegt til Akureyrar í gærkvöldi. tímans (Jón Pálsson). 19;25 Veð. Skjaldbrejð er á Vestfjörðum á urfr 19Æo Tónleikar; Moura suðurleið. Þyrill verður væntan- T J Lympani leikur a piano (pl.) 19:45 lega í Hvalfirði í dag. Skaft- fellingur fer frá Rvík á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. sæla bæjar, og það á laugai- messa) 258. dagur ársins dagseftirmiðdag og hversdags- söm vinnuvika flestra á enda. kl 1;55 Ég var í bíl með kunningja mínum sem renndi bílnum sín- um mjúkt og örugglega gegn um umferðahringiðu miðbæj- arins. Og þar sem ég sat ör- uggur við hlið þessa trausta ökumanns, hafði ég ekki ann- að að gera en gefa því gætur er fyrir augu bar. Flestir þeir sem voru fótgangandi á ferð skrefuðu gangstéttirnar eins og þeim lægi lífið á. Þó að undanskildum einstaka blóma- rósum, sem liðu rólega eftir gangstéttunum méð kjálkana í hefðbundnum hreyfingum í takt við skrefin, og horfðu dreymandi vonaraugum út í bláinn. ER LEIÐ okkar lá um Kirkju- stræti framhjá Alþingishúsinu varð manni eðlilega litið til styttu Jóns Sigurðssonar, en svo mun mörgum verða er um Austurvöll fer, og þá ekki sízt þeim, sem þar er ekki daglegur gestur. En þótt Skipadetld SIS Hvassafell losar sild í Stokk- hólmi. Arnarfell lestar salt í Ib- iza. Jökulfell er væntanlegt tii Húsavíkur í dag. Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Dagskrá samvinnumanna: a) Á- varp (Baldvin Þ. Kristjánsson er- ... . indreki SIS. b) Ræða (Steingr. Næturvarzla er i Ingolfsapoteki. . _ ,. Steinþorsson forsætisraðherra. c) Sími 1330. Helgidagslæknir er Kristbjörn Tryggvason Miklubraut 48. — Sími 1184. Læknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Kvöldvörður og næturvörður. Einsöngur (Guðmundur Jónsson)'. d) Samfelld dagskrá starfsmanna hjá Kaupfélagi Þingeyinga. Þórir Friðgeirsson félagsmálafulltr. valdi efnið, Aðrir upplesarar: Birgir Steingrimsson, Haukur Jónsson, Jóhannes Jónsson, Kristján Óla- Dómkirkjan. Mess- son °S Ólafur Friðbjarnarson (tek að kl. 11. Sr. Jón jð á segulband á Húsavík). e) Auðuns. — Hall- Erindi: Á líða.ndi stundu (Hannes grímskirkja. Mess- Jónsson félagsfræðingur). f) Loka að kl. 11. Cand. orð (Eysteinn Jónsson fjármála- theol. Jónas Gísla- ráðherra). 22:00 fréttir og yeður- umsækjendum um ,fregnir, 22:15 Dansiög (pl.) Austurvöllur væri nú blómum Hateigsprestnkall prédikár. Þar Jjtvarpið á morgun skrýddur og baðaður sólskini, semfh£jnn, he£ui' ekhi ,enn hlotið virtist Jón Sigurðsson dapr- prestsvigslu' °g ma þvl ckkl hafa ari en ella. Enda gaf að líta fyrir framan fótstallinn á Lausn á nr. 28. styttu hans einn „verndara" í 1. Hf7—f6 ástúðlegum steliingum upp við hliðina á reykvískri ungfrú, en annar „verndari" og hans dama önnuðust ljósmynda- töku, sem átti svo að verða gagnkvæm, en mun hafa far- ~03- dagur. izt, fyrir að þessu sinni, því þegar þessi félagsskapur varð þess áskynja að' 'verið var að gefa því gætur drattaðist þáð út af Austurvelli. Ósjálf- rátt varð manni litið til lofts. Hvað var eiginlega sólin að hugsa? Að hún skyidi vera að þrengja sér gegnum skýin til að varpa geislum sínum yfir þá forsmán er hér var að eiga sér stað. Framandi hermað- ur og íslenzk stúika áð láta mynda sig fyrir frnman fót- stallinn á styttu Jóns Sig- urðssonar er hámark ósvífn- innar. Er þó vissulega sök stúlkunnar þyngri. Og það er spurning hvort minningin um hina dáðu frelsishetju is- lenzkrar alþýðu hefur öðru sinni verið jafn freklega sví- virt þótt oft hafi að vísu ver- ið mikið aðgert. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 19:30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (pl.) 20:20 Útvarpshljóm- avöitin: a) Lög úr óperunni Framhald á 7. síðu. Þetla em skot- mork bandarískra flugianna Mapalmsprengjaii, - vopn gegn konum og börnum I bréfi frá Pyongyang segir Alan Winnington frá þeim ógn- um, sem leiddar eru yfir kórversku þjóSina fil aS lama bar- áffuvilja hennar. Ég hef undanfarnar vikur kynnt mér notkun og áhrif napalmsprengnanna, sem Bandaríkjamenn beita í Kóreu. Ég hef sótt heim fjölda fólks sem orðiS hefur fyrir þessu hræðilega vopni, — bæði alveg nýlega og fyrir nokkru. Það sem ég hef frá að segja er hryllilegt, því verður ekki leynt. Þeir sem skelfast af lýsingu minni, veröa aö gera sér í hugarlund hvernig manni verður innanbrjósts við aö horfa uppá þessar hörmungar, þeir verða aö hugsa sér aö þaö hefðu verið þeir sjálfir eða vandamenn þeirra sem fyrir þeim urðu. Hér eru tvær þeirra mymla, sem Alan Winning- ton hefur sjálfur tekið af þeim sem orffið hafa fyrir napalmárásum Bandaríkja- manna í Kóreu. Önnur þeirra er af 10 ára gömlum kóreskum dreng, Kim Ohol Yun, sem særðista í árás á Kaesong 21. nóvember 1950. Þannig lítur hanu út í dag, afskræmdur í andliti og sköllóttur. Hvít höfuðhúðin er þakin rauðum og bláum dííum, andiitið samanherpt og lirukkótt með marglitum örum. Holdið umliverfis aug- un er svo hrunnið, að hann getur ekki Iokað þeim. Hann getur sofið í aldimmu lier- bergi, — með augun opin. Fyrstu tvo mánuðina eftir árásina lá Kim Choll Yun milli heims og lielju, og á fætur komst liann fyrst eítir fjóra mánuði. — Hin mynd- in er af frú Kim Yang Sun, sem særðist í napalmárás á Kaesong 29. maí 1951. Enn þann dag í dag, verkjar hana og klæjar í sárin. And- litið er afmyndað, e> nin að nokkru leyti brunnin, hend- urnar stirðnaðar. A bakinu er geypistórt dökkrautt sár, 36 sm breitt og 27 sm langt (sjá myndina neðar á síð- unni). Hún getur aðeins sof- ið örstutía stund 3 einu, þá vekja kvalirnar hana. Hún lá í fimm mánuði eftir árás- ina. ,,Ég óskaði að ég gæti dá:.ð“, sagði hún við Winn- ington. Cho Chong Suk var falleg ung stúlka rétt innan við tví- tugt, þegar hún særðist af napalmsprengju. Ég hef séð ljósmynd af henni, og ég hef séð hana sjálfa liggjandi á skurðarborði meðan verið var að græða á hana nýja húð. Hún var skaðbrennd i andliti og alveg hárlaus. Þegar liún fór að hressast bað hún einn af félögum sínum á sjúkrastofunni að lána sér spegil, og af fljótræði var það látið eftir henni. Cho Chong æpti eins og hún hefði verið stungin hnífi, stökk upp úr rúminu og útúr sjúkrahús- inu til að fyrirfara sér. En samt er hún ekki í hópi. þeirra sem um sárast eiga að binda af völdum napaimsprengj unnar. ★ Eitt barnanna liíði í Pyongyang sá ég móður sem rétt í því hafði fengið með- vitund eftir napalmsprengju- árás. Við hlið Iiennar lá barn, sem einnig hafði særzt, en hún sá það ekki, allt andlit hennar var flakandi bunasár. Læknirinn sagði við hana: Það liggur lítill drengur hérna, hvað heitir hann? — Ég á þrjú börn, sagði kon- an. Hendur hennar voru vafðar og hún gat því ekki þreifað fyrir sér. Finr.urðu mikið til, drengur minn? Drengurinn svaraði með veiku unum. Það eru skuggar þeirrar blindu scm fyrr eða siðar mun slá þá. Þeir vita að ekkert er hægt að gera. Þeir dagar eru taldir að þeir fái enn, séð. ^ Kveljast allt lííið Þeim hörmungum verður ekk: lýst, sem fórnarlömbin. og þr sérstaklega konumar verða fyrir, þegar þær sjá afmynd- uð andlit sín og líkama eftir aó sárin eru gróin. Þær vil ja deyja. þær grátbiðja um að mega. deyja. Sumar bíða þolinmóðar þar til þær eru sendar af spít- alanum og fyrirfara sér viö fyrsta tækifæri. Örin eftij- napalmsár valds stöðugum sársauka. Það er stöðugur fiðfingur og bruni í þeim og svefnfriðuf aðeina stutta stund í einu. Fólk seir. brunnið hefur í andliti verður venjulegast að sofa með opin augu, þar sem ekki er hægt að hreyfa augnalokin. 'fc Gegn konum og börnum Konur og börn sem kunna að gæta sín, — verða fyrir árás á vegum, í Framhald á 6. síðu. ekkl sem Öldungurinn brosti af stolti yfir fræffð sinni: Já, ég- er vissulega hinn frægi Hússein Húslía, spekingurinn án jafn- ingja þegar telja skal stjörnur eða lækna sjúkdóma. En þó tala ég án stolts eða sjálfsánægju við þig, lítilfjörlegi maður. Til að sannfæra Hodsja Nasreddin um hinn óvenjulega lærdóm sinn fór vitringurinn að segja frá stjörnumerkjunum og 'lýsa afstöðu þcirra, og vitnaöi um leið í sífellu til fornra spekinga. Hodsja Nasreddín hlustaði á hann með athygli. Nei, sagði Hodsja Nasreddín að lokum, ég get eklú trúað því, Ert þú virkilega Húss- cin Húslía sjálfur? Auðvitað, anzaði sá gamli, er eitthvað merkilegt við það? Þá er höfuð þitt glatað, óhamingjusami mað- ur. Á augabragði hvarf þeini gamla allt mikillæti. Ilversvegna? spurði hann skell’dur. — Veiztu þá ekki að þú átt sök á öllum þess- um ósköpum? Hodsja Nasreddin benti út á lorgi'ð. Vorum mikla erniri barst til eyrna aö þú hefðir svarið íyrir lirottförina frá Bagdad að komast inn í kvcnnabúr hans og svívirða konur hans! kjökri, og þá vissi hún að minnsta kosti, að eitt barna hennar var enn á lífi. ★ ,,Hver getur hlustað á mig syngja?" Pak Cho Teh, tvítugur mað- ur, lærði sönglist í Suður-Kóreu fyrir stríðið, en hélt þá norður á bóginn. Napalmið skaðbrenndi andlit hans, en rödd hans var hlíft. Hann er hryllilegur útlits. Hinir sjúklingarnir vildu að hann syngi fyrir þá, og báðu hann einnig um það meðan ég var viðstaddur. En hann færð- ist undan eins og jafnan áður. — Hver getur lilustað á mig syngja, þegar haim sér andlit mitt? Að lokum lét hann þó undan. hann stillti sér uppí horn, faldi andlit sitt og söng nokkur kórversk þjóðlög. Sjúklingarnir og hjúkrunar- fólkið táruðust við söng hans um gleði og sorgir bændanna. Skyndilega brast hann í grát, tárinn hrundu niður draugs andlit hans. ^ Áhriíin haldast árum saman Napalm1 er hlaúpkennt benzín, sem spráutast yfir stórt svæði, límist fast við allt sem það mætir og brennur ofsalegr Þegar það kennir við húðinaJ þrennur holdið undir henni.i Mafgir deyja af brunasárum og taugaáfalli, en fleiri eru þeirj sem lifa af sárin, lifa áframj sem ófreskjur sem hryllir við. eigin spegilmynd. Menu. búa lengi að napaím-j sárum, — hve lengi er ekki vitað. Yfir sárin' myndast marg- litl hvúður, sem liætt er vif; w að springi. Cerist það, grefurj|| vcnjulega i sárinu og guiuri gröftur berst úr þvi. Oftast nær j gróa sárin seint, og títt hald-: ast þau opin og gróa ekki. Þegar þau gróa herpist holdið samau, líkaminn afmyndast. Henduf herpast saman og líkj- ast fuglaþlóm, augnalokin drag- ast saman og skilja augun eftir' starandi hvíldarlaus innaní breiðum rauðum hringjum. Frá herðablöðum niður a& mfifctí Margir scm enn halda sjóninni er bak frú Kim Yang Suiis eitt hafa litla bletti á augastein- tlakan-di sár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.